Vísir - 12.02.1931, Blaðsíða 3
VlSIR
Þessi frétt er nú i sjálfu sér
ekki markverð, en það sem
veldur því, að eg geri hana að
umtalsefni er í hvaða sambandi
hún er sögð og hvernig hún er
sögð. — í þessari litlu frásögn
islensku blaðanna kemur nokk-
uð greinilega fram ókunnug-
leiki almennings og jafnvel
blaðnnna á starfi lögreglunnar
hér í bænum.
Ástæðan til þess að hin er-
lendu l)löð telja þetta í frásögur
færandi er bersýnilega sú, að
það er sjaldgæft, að bifreiðar-
Stjórar séu sektaðir fyrir þetta
væri það algengt, mundu
blöðin tæplega telja það þess
vert að segja frá því.
Ef íslensku blöðin fylgdust
jafnvel með starfi lögreglunn-
ar hér og erlendis tíðkast, liefðu
þau ekki þurft að sækja ])essa
merkilegu sögu til útlanda
-og því siður að fræða almenn-
ing á j)vi um leið, að hér væri
bifreiðarstjórar alls ekki sekt-
aðir fyrir samskonar fram-
ferði.
Sannleikurinn er sá, að hér í
Reykiavík liafa þö nokkurir
bifreiðarstjórar verið látnir
sæta áminningu eða sektum og
greiða skaðabætur að auki fyr-
ír ])að að aka þannig, að skvett-
íst á vegfarendur.
Eg man eftir nokkurum til-
fellum.
Einn vegfax-andi kvartaði á
fyi’i’a ári undan þvi, að skvetst
Iiefði á sig frá bifreið. Bifreið-
arstiórinn var kallaður fyrir og
játaði brot sitt; — vegfarandinn
óskaði eftir að bifi’eiðarstjórinn
væri ekki Iátinn sæta sektum,
of liann vildi koma heim til sín
og biðja afsökunar á skevting-
arlevsinu. Bifreiðarstjórinn
kvaðst játa, að þetta hefði hann
áít að gera sti’ax, ])ví hann liefði
séð að skvettst hefði á mann-
inn og liann fór heim til vegfar-
andans og bað afsökunar.
Körta ein kærði yfir ])essu sama
á s. 1. ári. Bifreiðarstjórinn var
þegar kallaður fyrir rétl, fékk
áminningu og' greiddi konúnni
15 kr. í skaðabætur. Karl-
tnaður einii varð fyrir slettum
á s. 1. ári hér á Hverfisgötu
hann kæi’ði bifreiðarstjórann,
se?n var sektaður fyrir. Bjf-
reiðai'stjói’i var að Ixinda lilass
á vagn hér á Laugavegi; hann
kastaði blautum og aui’ugum
kaðli yfirvagnhlassið og kom
kaðallinn á kvenmann, sem
gekk eftir gangstéttinni; liún
kvartaði* við lögregluna, bif-
reiðarstjórinn var kallaður fyr-
ir rétt, félck áminningu og
greiddi konunni 12 kr. í skaða-
'bælur fyrir lireinsun á kápu
kontmnar.
Fleiri dæmi mætti nefna, en
þetta nægir til ]>ess að sýná, að
þessi saga, sem blöðin sótlu
alla leið til Berlínar og þótli svo
einstæð og merkileg, hefir ver-
ið að gerast í starfi lögreglunn-
ar liér í Reykjavík livað eftir
annað, tvö undanfarin ár, án
þess nokkurum hafi þótt það
þess vert, að minnast á það, og
yegna þess að ekki hefir verið
minst á það, balda menn að það
hafi ekki gerst. —
II.
bessi stulta saga er gott tákn
þess, sem er aímenn skoðim hér
i bænum: að lögreglan geri litið
og að vinna hennar og i’öggsemi
ué ekki sambærileg við rögg-
semi erlendrar lögreglu. En
þeíta er skynvilla, sem er eðli-
teg óg liefir sínar ástæður.
Hagsmunir dagblaða og lög-
reglunnar eiga ágæta samleið.
Lögreglan i öllum löndum hef-
ir með höndum rannsökn á
hverskonar afbrotum, hneyksl-
um, sem menn nefna svo o. s.
frv. Og reynslan er sú, að sög-
ur um þetta efni og teiki i-
nxyndir af þeim, sem hneyKsI-
unum valda eru lang eftii-.óii-
osta lesmál og efni blaðanna.
Þetta nota ei'lend blöð séi ó-
spart og auka þannig úlbreiðsij
sina. —
Flestir sem setið hafa í járn-
brautalest með mörgum far-
þegum munu hafa veitt því eft-
irtekt, að það er lesmál einmitt
um þetta efni, sem fai'þegarnir
flestir leita fyrsl i og lesa með
mestri áfergju. En með
þessum sögum kemst lögreglan
inn i hugi almennings erlendis,
sem stór og starfandi máttur i
])jóðfélögunum — og oft segja
blöðin frá því jafnhliða, live
sniðulcga lögi-eglan hafi leyst
ýinsan vanda, það gerir frá-
sögnina meira spennandi og
eykur um leið gengi lögregl-
unnar. Aðstaðan lyi’ir lög-
regluna hér í Reykjavik er
]>essu gerólík. Sú leið liefir ver-
ið valin, að segja sem allra
minst frá þvi, sem gerist i sam-
bandi við rannsóknir lögregl-
unnar og starf. Til þessa liggja
orsakir, sem eg greini siðar. En
afleiðing þessa hefir orðið mjög
að vonum, sannast hefir á lög-
reglunni spakmæli mikils blaða-
manns: „Það, sem blöðin ekki
scgja frá befir elcki gerst.“ í er-
lendum blöðum lesa menn mik-
ið um starf erlendrar lögreglu
-— í íslenskum blöðum ekkerl
um starf lögreglunnar hér. Þáð
er þvi gömul skoðun þetta, sem
keniur fram þegar blöðin birta
smásöguna frá Berlín. í áfram-
haldi af þessu byrja menn svo
að taía um, að lögregluþjónarn-
ir sé of margir — þótt þeir sé
helmingi færri en í sambærileg-
um bæjum i álfunni, að til-
kóstnaðurinn sé of mikill
þótt kjör lögreglunnar sé verri
en viðast annarstaðar og til-
kostnaður miklu minni hlút-
fallslega eii erlendis líðkast.
Alt er ])etta talsvert ha'tlulegt
ekki fvrir lögregluna
heldur fyrir bæjarfélagið, og
])jóðina — því el' með þessu
teksl að gera lögregluna óvin-
sælli og gera starf heimar erfið-
ara, kemur það vitanlega niður
á einstaklingunum, sepi eiga að
njóta aðstoðar lögreglunnar og
vei’ndar. En þctta liugsa menn
ekki alment út í eins og gengur.
Framli.
Hermann Jónasson
Dánarfregn.
Ilallbjörn Halldórsson prent-
siniðjustjóri og frú háns hafa orð-
i« fyrir þeirri sorg a'iS missa son
sinn, Ei'Ö aS naíni, efnilegan ])ilt,
15 ára að aldri. Hatin var.. í 3.
hekk Mentaskólans.
Prófpredikanir.
(luðfæðiskandidatarnir Berg-
ur Björnsson og Valgeir Helga-
son flytja prófpredikanir sínar
i dómkirkjunni á morgun kl.
;iy2.
80 ára
verður á morgun Tómas Magnús-
sou, Arnargötu 9 á Grímsstaöaholti.
Utvarpið í dag.
Kl. 19,25: Hljómleikar (Gram-
mófón). — 19,30: Veðurfregnir.
— 19,40: Barnasögur (Hallgr.
Jónsson, kennari). — - 19,50: Gram-
mófón-hljóml.: Schuhert: Stánd-
chen, leikið af Johan Nilsson. Wie-
niawski: Scherzo tarantelle, leikið
af Heifetz. Fanré: Aprés un réve,
leikið af Pablo Cæsals. — 20,00:
Kensla í þýsku í 1. flokki (Jón Ó-
feigsson, yfirkennari). — 20,20:
Hljómleikar (Þór. Guðmundsson.
Karl Matthíasson, A. Wold, Emil
'rhoroddsen): tslensk alþýðulög.
— 20,30: Erindi: Þættir úr veður-
fræði (Jón Eyþórsson, veðurfræð-
ingur). — 20.50: Óákveðið. —
2100: Fréttir. —% 21,20-25: Kór-
söngur (Karlakór Reykjavíkur.
Söngs'tj.: Þig. Þórðarson) : Stunz:
Fanna skautar. Rússn. þjóðlag:
Stjenka Rasin (Einsöngur: Erling
Ólafsson). Bj. Þorsteinsson : Kirkju-
hvoll. Conradi: Nú breiðist yfir
hauður. Weyse: Hvað er svo glatt.
Hljómleikarnir
í dómkirkjunni voru fremur vel
sóttir í gærkveldi, og vottar kirkju-
nefndin öllum þakklæti, sem veittu
aðstoð. —
Skip Eimskipafélagsins.
Goðafoss kom til Ilamborgar J).
11. febr.
Gullfoss kemur til Leith í fyrra-
málið. Væntanlegur til Rvíkur 18.
febr.
Brúarfoss fer vestur og norður
um lánd þ. 15. ]). m.
Selfoss fer vestur og norður um
land til Hamborgar ]). 15. íebr.
Kemur við á Siglufirði, Akureyri
og Norðfirði.
Dcltifoss fer héðan 15. febr. til
Hull og Hamborgar.
Hotnia
fór í gærkveldi áleiðis til Leith.
Meðal farþega voru: Haraldur
Árnason, Magnús Kjaran, Ólafur
Gíslason, ungfrú Áslaug Foss, frú
Stella Flygenring, ungfrú Jakobína
Magnúsdóttir og Svana Gunnars-
dóttir.
Snorri goði
kom af veiðum í niorgun.
Sindri
kom frá Englandi i gærkveldi.
Súðin
var í Stykkishólmi á hádegi í dag.
Væntanleg hingað á laugardag eða
fyrr.
Dansskóli Rigmor Hanson.
Grímudansleikur á laugard. kem-
ur í K. R.-húsinu kl. 5 og 9J4, eins
og auglýst er í blaðinu í gær Verö-
laun verða veitt fyrir fallegasta
búninga: Herra, dömu. drengja og
stúlkna. Enginn samt skyldur að
l>era búning! Salurinn skreyttur eins
og á K. R.-dansleiknum síðastlið-
inn laugardag. Aldrei eiiís skraut-
legur áður! Ágætis músik; stór
hljómsveit. Skemtilegasti grímu-
dansleikur bæjarins! Aðgöngumið-
ar í Hansonsbúð kl. 5—7, eftir 7
á Laugaveg 42 L
Verslunarmannafél. Rvíkur
heldur fund annað kvöld kl. 8Jú
r Kaupþingssalnum. Hr. Lárus Jó-
hannesson,hæstaréttarmálaflm. flyt-
ur erindi um gjaldþrotaskiftalög-
iu nýju. Umræður á eftir. Verður
þetta án efa bæði fróðlegt og at-
hyglisvert erindi.
Sjómannakveðja.
FB. 11. febr.
Lagðir af stað til Englands.
Vellíðan. Kærar kvcðjur.
Skipshöfnin d Draupni.
Vörður.
Landsinálafélagið Vörðiu’
lieldur fund kl. 8y2 í kveld í
Varðarhúsinu. Sjá augl.
Ivristileg samkoma
á Njálsgötu i kl. 8 i kveld. Allir
velkomnir.
| Nýkomnar leðurkápnr.
Gold Medal
í 5 kg. pokuni hefir la'kkað enn þá. Ilringið i síma 8 og spyrj-
i'ð 11111 verð.
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (fjórar linur).
B
HIN UNDRAFÖGRU LÖG ÚR HLJÓMMYNDINNI
I
HADSCHI MURAT
(sem lengst var sýnd í Nýja Bíó)
sungin og spiluð (Balajaka-orkestur)
AF RÚSSNESKUM LISTAMÖNNUM
ERU NÚ KOMNAR A PLÖTUM.
Uppsetning
viðtækja.
Utanbæjarmenn, staddir í
Reykjavík, sem óska að kynna
sér uppsetning og lielstu við-
gerðir útvarpstækja, eru beðn-
ir að koma á skrifstofu út-
varpsstjóra á morgun, föstudag
13. febr. kl. 11 árdegis.
Stormur
kemur út á morgun (föstudag).
Efni: líréf.
Tölur, sem tala.
Krækiber o. fl.
Drengir komi i Vonarstræti 12,
kl. 3—4. Góð sölulaun.
JQaOQOíXKSOÍKSíKKJOÍXíOOOÍSOíSíí
| íbúd. |
g Góð 2—3ja herhergja í- g
5? búð óskast 14. maí. -— Ú
vr C?
5; Uppl. í húsgagnaverslun g
X Kristjáns Siggeirssonar. K
«
sooooooooootxxxxsooooooootx
Göð og hæg jörö
í Borgarfirði, læst til kaups eða
ábúðar í næstu fardögum. Slétt
og grasgefið tún, véltækar cngj-
ar. Lax- og silungsveiði.
Upplýsingar hjá
Pétri Jakobssyni,
Kárastíg’ 12.
„Selloss"
fer í kveld til Akureyrar, Siglu-
fjarðar og' Norðfjarðar og það-
an til Danmerkur og Hamborg-
ar.
„Brúarfoss“
fer héðan á laugardagskveld kl.
12 vestur og norður um land til
útlanda. Vörur afhendist á
morgun föstudag og farseðlar
óskast sóttir.
notið ililcock’s plástra ef tiér hafið þrautlr
i'að eru- hinir ilásamlegu brúnu
plástrar, sem færa yður hlýju og fró-
un. Kraftur þeirra er svo mikill, aS
þeir minka undir eins þjáningarnar,
hversu djúpt sem þær kunna að
liggja, og lækna þær að t'ullu á
skömmum tíina. — ALCOCKS plástr-
ar eru beslir allra með'ala slíkrar
tegundar, af því a'ð þeir hjálpa yður
alian tímann, sem þér n'otið þú. —
Þursabit (Lumbago), Iscliias, gigt,
bakverkur, hósti og kvef geta blátt
áfram ekki staðist áhrif plástranna.
ALLCOCK8
POROUS PLASTERS
fást hjá ölliun lyfsölum.
Aðalumboðsmaður okkar fyrir
Island er:
Stefán Thorarensen, Reykjavík.
Aleock Manufaeturing Company.
Birkenhead. England.