Vísir - 10.03.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1931, Blaðsíða 4
VISIR Til sönnunar ágæti „VEEDOL“-olíunnar viljum við geta þess. að commander Byrd notaði hana eingöngu á flugvélar sínar i suðurpólsleiðangrinum. — Loftskipið „Zeppelin greifi“ notar hana á sínum löngu og erfiðu ferðum. Að „VEEDOL“ hefir verið valin til notkunar á þessum erfiðustu flugferðum, sem farnar hafa verið, ætti að vera nægilegt til að fullvissa ykkur olíunotendur um, að það er engin smurningsolia betri en „VEEDOL“. Aðalumboðsmenn á íslandi: Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík:. XXXXÍOOOOOOCXíOOOOOOOOOOOtXXXXXSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCX Suðusukkulaði „Overtrek‘fc Átsúkkulaði KAKAO þessar vöriir, eru heims-i k fraegar 1 Vfyrir gæíi/ L BRRUÓLFSSON & KVARAh il Keflavíkur, Sandgerðis og Grindavíkup daglegar feröir frá Steindóri. - Sfmi 581. JCOOOOOOCOOOOOOOCOOOOOtXXXXKXXXXXXXXXXXXXXÍOtXXiOOOOOOCC Dánarfregnir. Hjónin Bjarni Bjamason og Þórunn Gísladóttir hafa orðið fyrir þeii-ri þungu sorg, að missa dóttur sína, iÞórhöllu Ingibjörgu, tæpra tveggja ára að aldri, framúrskarandi efni- legt og vndislegt harn. Aðfaranótt 12. janúar þ. ó. andaðist Jóhanna Sigi'ún Tlior- arensen, kona Jakobs Thorar- enscn vitavarðar á Gjögri í Strandasýslu, tæpra 49 ára að aldri. Veðrið í morgun. í Reykjavík -4-1 st., ísafirði -hí, Akureyri -:-7, Seyðisfirði ~-6, Vestmamiaeyjum 3, Hólum ; í Hornafirði -4-3, Færeyjum 1, Julianehaab 2, Angmagsalik | -4—3, Tynemouth -4-1, Kaup- mannaliöfn -^3 st. Skeyti vantar frá öðrum stöðvum. Mestur hiti hér í gær 4 st., minstur -4-2 st. Hæð yfir Islandi og Grænlandi. Horfur: Suðvesturland: Austan- gola eða kaldi. Skýjað. Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norð- urland, norðausturland, Aust- fírðir, suðausturland: Hægviðri. Viðast léttskýjað. Trúlofun sina hafa nýlega opinherað ungfrú Inga Ingimundar og Sig- urður Sveinhjörnsson vélasmið- ur. tltvrarpið í dag: KI. 19,05: Þingfréttir. Kl. 19,25: Hljómleikar (grammó- fón). Kl. 19,30: Veðurfregn- ir. - Kl. .19,35: Erindi (Vilhj. Þ. Gislason, magister). — Kl. 20: Þýskukensla í 1. flokki (Jón Gfeigsson, yfirkennari). —- Kl. •H maj A Smnrt branð g nqill nestt etc. +4 /.1 III sant belm. (B LU IU Teitingnr. MATSTOFAN, Aðalstrætl 9. 20,20: Hljómleikar (Hljomsveit Reykjavikur. Stjórnandi Dr. Mixa): Lully: Instrumental- stiicke. — Rosenmuller: Trio- sonate, e-moll. — Kl. 21: Frétt- ir. — Kl. 21,20-25: Erindi: Um Faust (Ágúst H. Bjarnason, prófessor). Frá Englandi kom Karlsefni í gær, en Njörður i morgun. Hann hafði kastað vörpu á lieimleið og var með fult þilfarið af fiski. Hilmir kom af veiðuin í morgun. Viðtalstími fyrir barnshafandi konur, er ætla að Ieggjast inn á Lands- spítalann, er á miðvikudögum Id. 4—5. Heimsóknartími Landspítalans er á virkum dögum frá kl. 2—3 og sunnu- dögum kl. 1—3. Tónlistarskólinn. Kensla hyrjar aflur á morg- un (miðvikudag). Mullersskólinn. Æfingar hefjast í dag. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kveld kl. 8. Allir velkomnir. Gjafir til fólksins í Hafnarfirði, afh. Vísi: 10 kr. frá S. E., 10 kr. frá N. N„ 5 kr. frá X. Látið vinna fyrir yður. Ekkert erfiðl. aðeins gleði og ánægja. Alt verður svo hreiut og spegilfagurt. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflulningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstimí kl. 10—12. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. r KENSLA Kenni vélritun. Cccilie Helga- son. Simi 165. (142 1 ~ \ 2 griinubúningar, karlmanns og kvenmanns, til leigu á Loka- stíg 9. (161 Gjöf til Ellilieimilisins Grund, afh. Vísi: 10 frá D. S. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá Skeggju, 10 kr. frá Skeggja, 4 kr. frá Mundu, (> kr. (þrjú áheit) frá ónefndum. Hrísgpjón. Við höfum fengið póleruð hrísgi'jón í 50 kg. pokum. Verð- ið er ótrúlega lógt. Talið við mig sjálfan. Gunnar Sigurðsson. Von. Fallega tólípana hyacintur, tarsettur og páska- liljur fáið þér hjá VALD. POULSEN. Klapparstig 29. Sími 24. Kærn hnsmæðnr! Til að spara fé yðar sem mest og jafnframt tima og erfiði þá notið ávalt hinn óviðjafnanlega gólfgljáa • WXISHIWC FLOORS. LINO ^FURNITURC MANSION piucnoNs: *my **n« a . IVMMMC*. ANO MTVW i mrr axrrn og skóábnrðinn Fæst í Öllum helstu verslunum. r HÚSNÆÐI 1 Ibúð óskast. — Fyrirfram- greiðsla. — Tilboð merkt: „Hús- næði“, sendist Visi. (149 2 herbergi og eldhús óskast strax eða 14. maí. Tvent í heim- ili. Uppl. i Hattaversl. Maju Ól- afsson, Kolasundi 1. (148 Lítið kj allaralterbergi óskast fyrir einn hefilbekk. Þarf að vera í Austurbænum. Uppl. í síma 746. (146 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 14. maí. — Uppl. í síma 939 til kl. 7 síðdegis. (141 Herbergi með húsgögnum fyr- ir 1 eða 2 til leigu. — Uppl. á Vesturgötu 18. (157 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýi'ast á Hverfis- götu 32. (385 Stofa til leigu strax á Lindar- götu 43 B, með aðgangi að eld- liúsi. Húsgögn fylgja, ef óskað er. Frekari uppl. i síma 1003. (119 i TTLKYNNIN G I í óskilum skíðasíeðar, lindar- pennar, lorgnellur o. fl. — Lög- regluvarðstofan. (143 Munið Nýju Bifröst i Varð- arhúsinu, sími 2199 og 406. Fljót og góð afgreiðsla. (159 SKILTAVINNUSTOFAN, Túngötu 5. (491 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN r KAUPSKAPUR 1 Til sölu ýmsar vandaðar hús- eignir. Fasteignir teknar i um- boðssölu. — Magnús Stefáns- son, Spítalastíg 1. Sími 1817. Viðtalstími kl. 5—7. (145 Ný smokingföt á meðalmann til sölu fyrir hálfvirði, ef kom- ið er strax. — Sellandsstíg 12 (nppi).___________________(104 Vandaður hænsnakofi til sölu með 30 úrvals hænsnum. Uppl. Þórsgöfu 21, niðri. (162 Orgel til sölu. Afborganir eft- ir samkomulagi. Hljóðfærahús- ið, Austurstræti 1. (15ff Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt píanó með sama sem engri útborgun og mánaðar-af- borgunum eftir samkomulagi,- Hljóðfærahúsið, Austurstræti 1. (158 Barnavagn í góðu standi og lítil kerra, til sölu á Brekku- stíg 6. (151 Bifreið. — Notuð 5 manna bifreið óskasl til kaups. — Til- boð með verði, skrásetningar- númeri ogvtegund, leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir 14. þ> m., merkt: „Bifreið“. (163 Nýjar bækur á í'ómönskunr málum til sölu með tækifæris-r verði, af sérstökum ástæðum. Þórhallur Þorgilsson, Framnes- vegi 14. (92 r VINNA \ Duglega og hrausta stúlku vantar nú þegar á Hótel Skjald- breið. Símar 549 og 272. (153 Stúlka óskast suður með sjó. Uppl. á Laugaveg 53 B. (152- Stúlka óskast i vist á Hverf- isgötu 100. (150 Dugleg stúlka óskast nú þeg- ar. Uppl. Nönnugötu 1. (144 Stúlka óskast nú þegar á mat- sölu á Grundarstíg 2. (140 Stúlka óskast i vist nú þegar á lítið barnlaust heimili. Uppl. í síma 1955. (139 Stúlku vantar á gott sveita- heimili í grend við Reykjavík. Uppl. í Ingólfsstræti 5. (138 Stúlka óskast á Lokastíg 9. Charlotta Albertsdóttir (160 Vönduð stúlka óskast í vist fyrri hluta dags. Grettisgötu 2, niðri, eftir kl. 8 í kveld. (156 Eg tek að mér áð sauma í heimahúsúm. — Þorbjörg Vil- hjálmsdóttir, Sólvallagötu 21. (155 Hraust og vönduð stúlka ósk- ast til krossmessu á gott sveita- heimili nálægt Revkjavik. Uppl. á Bjargarstíg 5. (134 r T APAÐ - FUNDIÐ I Gull-armbandsúr tapaðist. —■ Skilist á Vesturgötu 18. Fund- arlaun. (147 Lyklar íöpuðust. — Finnandi vinsamlega beðinn að gcra að- várt i síma 961. (137 Gleraugu fundin. — Vitjist í Þingholtsstræti 16. (136 5 skotthúfur töpuðust 8. mars. — í nóvember tapaðist bláleit svunta með gulum röndum, úr hör og silki. Fundarlaun. A.v.á. (135

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.