Vísir - 26.03.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 26.03.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: 'PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjúsími: 1578. 21. ár. Reykjavík, fimtudaginn 2(5. mars 1931. 84 tbl. Sjömenn - Verkamenn! Doppur — Buxur, allar stærðir og tegundir, saumaðar af ís- lendingum — klæða yður best og eru lika ódýrastar. -------------------- Verðið er lækkað. ----------- Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. Matrosfðt með víðum, síðum buxum. — 5 tegundir teknar upp í gær. Allar stærðir. - Verðið lækkað. VÖRUHÚSIÐ Matrosfrakkar 2 góðar tegundir, snið og frágangur sérlega góður. Allar stærðir. Gott verð. Gamla Bíó Leyndarmál iæknisins. Talmynd á sænsku, samkv. leikriti eftir James II. Barrie. Aðallilutverkin leikin af úrvals leikurum sænskum, j). á m. PAULINE BRUNIUS — ERIK BERGLUND IVAN HEDQUIST. Myndin er alveg ný, hefir að eins verið sýnd í fáeimun bíóum ennþá, og samtalið er afar skýrt. Aukamyndir: Rings oo my fingers. Teiknitalmynd. Talmyndafréttir. Best að anglýsa I Vísi. Leikhúsið: Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Sími 191. Húrra - Krakki! Skopleikur í 3 þáttum, eft- ir Arnold og' Bach. Leikið verður föstudag' 27. þ. m. kl. 8 í Iðnó. — Að- göngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. -1—7^og á morg- un eftir kl. 11. Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 11 þáttum. Aðalhlutverkin leika: BRIGITTE HELM og Iiinn heimsfrægi pólski lenorsöngvari JAN KIEPURA. Myndin gerist i Neapel og Vín, en aðallega á liinni und urfögru eyju Capri, hefir því sjaldan sést fallegra lands- lag í einni kvikmynd. Fer hér*saman fallegur leikur, óvið- jafnanlegur söngur og hljóðfærasláttur, og fagurt lands- lag. eru komnar, og kcma með næstu skipum HVI AÐ KAUPA GAMLAR VORUR þegar þér getið keypt nýjar vörur fyrir lægra verð? Verð á eldri birgðum lækka undirritaðar verslanir að vanda í samræmi við nýju vörurnar. Versl. Bjöpn Kpistjánsson Jón. Bjöpnsson <& Oo. Karlakór Reykjavíkur. JOCÍOOOOÖOOíXXKíOCÍÍOOOÍÍÍÍOtÍtSOÍJÍÍÍÍtííXiíÍUíSttttíXSÍÍÍiOftíÍUOÍÍÍÍCÍSOtSíí; Söngstjóri: S i g u r ð u r Þ ó r ð a r s o n. Samsöngur í dómkirkjunni föstudaginn 27. þ. m. kl. 9 síðd. — með aðstoð 36 kvenna og 18 manna hljómsveitar. Einsöngvarar: Daníel Þorkelsson og Erling Ólafsson. Aðgöngumiðar á 2 krónur seldir í dag og á morgun í Bólta- verslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun K. Viðar (og eftir kJ. 7 síðd. á morgun í Góðtemplarahúsinu). Áustfirðingamót verður haldið að Hótel Borg 1. apríl n.k. (miðvikudaginn fyrir skírdag). Æskilegt, að menn skrifi nöfn sin sem fyrst á lista, sem iiggja frammi í bókaverslun Sigf. Eymundssonar, lijá Jóni Hérmannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32 og í Brunabótafélagi tslánds, Arnarhváli. Skipstj órafélagið ALDAN“. Fundur í kveld i K. R.-liúsinu kl. 8f4. Skipsljóra- og slýrimannafélögin „Ægir“ og „Hafsteinn“ eru beðin um þátttöku í fimdinum. Áríðandi mál á dagskrá. S t j ó r n i n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.