Vísir - 18.04.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 18.04.1931, Blaðsíða 2
VÍSIR Nlæfinyaiui w. (í rd 'y'tUoSi F YRIRLIGG J ANDI: MAÍSMJÖL MAÍS HEILL íIÆNSNAFÓÐUR RL. HVEITIKLÍD RÚGHRAT. Kjðrdæmaskipunin eða íbnðarréttnrinn í ráðherrabnstaðium. í j,Tímanum“, sem út kom í fyrradag, birtist grein eftir forsadisráðherran n, Tryggva Þórliallsson, uin rett rikis- stjórnarinnar til aó skjóta máli sinu undir dóm þjóðarinnar, til að áfrýja dómi þingsins lil æora dóms, dóms lcjósendanna i landinu. En nú, segir hann, „gerasl lil þess málgögn tveggja íslenskra stjórnmála- flokka, að neita því, að stjórn íslands eigi áfrýjunarrétt rétt til þess að leita -dómsúr- skurðar alþjóðar um mál sín og þjóðarinnar.“ Það er fulllcomlega rangt, að því sé neitað, að stjórnin eigi rétt lil þess að leita slíks dóms- úrskurðar um mál sín og J)jóð- arilinar, sem forsætisráðherr- ann talar um. Þess er hins vegar lcrafist, að áfrýj unar- stefnan sé Jiirt á löglegan liátt. En forsætisráðlierrann gætti þess nú einmitt elcki, að fara að lögum í þessu efni. Ilon- um tókst svo óliönduglega hirt- ing áfrýjunarstefnunnar, að liann Jiraut ineð því stjórnar- skrána. En aulc þess verður að gera glöggan greinarmun á því, hvort það eru mál stjórnar- innar einnar eða mál stjórn- arinnar og þjóðarinnar, sem verið er að áfrýja. í ræðu þeirri, sem forsætis- ráðherrann flutti af dyraþrep- um ráðherrabústaðarins á þingrofsdaginn, lýsti hann yf- ir því, að liann ætlaði að leita úrslcurðar kjósenda um það, hvrr ætti að búa i />vi liúsi. En er þar um að ræða mál Jjjóðarinnar, er það eklci miklu nær því að vera einkamál Tryggva Þórliallssonar? Ef þjóðin stæði að liaki Tryggva Þórhallssonar, eða ef nokkurar líkur væri til þess að hún vildi gera þetta mál lians að sínu máli, þá yrði það vænt- anlega elcki vefengt, að hann ætti rétt til þess að áfrýja því. — En Tryggvi ÞórJiallsson veit, j að Iiann Jiefir ekki meiri liluta þjóðarinnar að haki sér, og þess vegna á liann eklci þenn- j an áfrýjunarrétt. Ráðherrann heldur þvi fram, að þingmenn Alþýðuflokksins hafi brugðist kjósöndum sin- um. Þeir Jiafi verið kosnir á þing 9. júlí 1927 til þess ásamt Framsóknarþingmönnum að vera á móti „ílialdinu". En nú hafi þau tíðindi gerst, að jafn- aðarmenn hafi gengið lil víð- tækra samninga við ílialds- menn, „meðal annars um að koma fram gerhreytingu á kjördæmaskipun landsins, og stofna á grundvelli þessara mála til stjórnarskifta í lok kjörtímahilsins.“ — En slik samvinna „ilialdsinanna“ og jafnaðarmanna, segir ráðherr- ann, að sé í fvlsta ósamræmi við kosningarnar 1927. Nú má vel vera, að Tryggvi Þórliallsson líti svo á, að Jiann sjálfur og aðrir Framsóknar- menn Jiafi verið kosnir á þing að eins til þess að vera „á móti“ ákveðnum flokki, en ekki til þess að fylgja fram ákveðnum nytjamálum. En liann á vafalaust mjög auðvelt mcð að ganga alveg úr slcugga um það, að jafnaðarmenn og sjálfstæðismenn Jiafa ákveðin stcfnumál. Hann gelur vafa- Jaust fyrirJiafnarlítið allað sér fullrar vitneskju um það, að eití af stefnumáluin jafnaðar- manna er einmitt breyting á kjördæmaskipuninni, og að þeir hafa verið kosnir á þing 1927 iii þess að Jcoma því máli frain. Það er því í fylsta sam- ræmi við kosningarnar 1927, ef jafnaðarmenn nú Jiafa gert það Jiandalag við Sjálfstæðis- flokkinn, sem ráðlierrann tal- ar um. En ráðherrann lýsir þvi ótvírætt yfir, að liann og Framsóknarmenn haldi fast við liina 100 ára gömlu kjör- dæmaskipun, sem við búum nú við. Það er anðsætt, að jafn- aðarmenn liljóta að bafa fult uinlioð kjósanda sinna tiJ að snúast gegn stjórninni, þegar liún snýst á móti þeim málum, sem þeir eru kosnir á þing til að koma fram. Ráðherrann vefengir það elcki, að þing- menn Sjálfstæðisflokksins hafi fult umlioð simia kjósanda, til að vera „á móti“ stjórninni og fella liana. En ]>á er líka auð- sætl, að />að rr í fullu umboði mikils meiri hluta þjáðarinn- ar, sem meiri hluti þingsins snerist gegn stjórninni og æll- aði að fella liana. Og þvi máli hefir stjórnin rngan réit til að áfrýja, þegar af þeirri ástæðu, að slík áfrýjun er fyrirsjáan- lega tilgangslaus. Það er fyrir- sjáanlegt, að meiri Jiluti þjóð- arinnar muni vera ófáanlegur til að gera íbúðarrétt Tryggva Þórliallssonar i ráðherralui- staðnum að sínu máli. Það mál er rinkamál hans. En þar sem ráðherrann tal- ar um það, að það sé ekki að eins réttur stjórnarinnar, lield- ur skylda Iiennar, að áfiýja þvi máli undir dómstól þjóð- arinnar, livort gera skuli þær breytingar á Jcjördæmaslcipun landsins, sem gera mætti sam- kvæmt þeim breytingum á stjórnarskránni, sem samþykt- ar voru í efri deild, þá er því til að svara, að lil þeirrar áfrýjunar þurfti ekkert stjórn- arskrárbrot, því að sú áfrýjun átti fram að fara samkvæml stjórnarskránni Iivort eð var. Einmitt um bað mál lúutu næstu kosningar að snúast, livort sem stjórnin féll eða ekki. - Það var ekki vegna þess máls, eða nokkurs annars velferðarmáls þjóðarinnar, að stjórnin rauf þingið, með þeim ósköpum, sem liún gerði það. — Hún rauf þingið að eins til ])ess að koma i veg fyrir það, að samþylct yrði vantraust til Jiennar, að eins til þess að geta lafað við völd. Og það eru ekki mál alþjóðar, sem stjóniin nú er að áfrýja undir dómstól þjóðarinnar. — Það eru eigin- hagsmunamál stjórnarinnar sjálfrar. Og að því mun lienni verða, er dómur þjóðarinnar verður upp kveðinn. Óstjórnin. —o—- „Yðr var heitit friði olc réttarbót, en nú haf- ið þér ánan'ð ok þrælk- an, ok þar með stór- glæpi ok níðingsskap.“ (Heimskringla). Undanfarna daga hefir sjtjórn- in franiið þan verlc, sem lengi munu í minnum höfð og lil vitnað, er rætt verður um þá menn, sem mestir hafa verið auðnuleysingjar og ólánsmenn með þjóð vorri. Stjórnin liefir, sem kunnugt er, skriðið undir úlpu kouungs- valdsins og heitið á jiað til full- tingis sér í því háskavérlci, að brjóta á bak aftur bið unga þingræði vort. Hún hefir enn fremur sagt konungi ósatt. Hún hefir fullvrt, að hér á Iandi yrði elcki, eins og nú stæði, mynduð þingræðisstjórn. Henni hlýtnr ])ó að hafa verið lcunn- ugt, að slík stjórnarmyndun væri auðveld. Væntanlega ligg- ur einhver refsing við því, að rikisstjórn eða stjórnarforseti beri konungi landsins ósönn tíð- indi. Hitt er vafalaust, að Is- lendingar geta aldrei refsað nú- verandi forsætisráðlierra svo grimmilega, að fullgoldið verði. Afbrot hans eru þess eðlis, að ]iau verða ekki fyrirgefin. Hann hefir gert tilraun til þess, að koma hér á fót einræði og harð- stjórn. Hann hefir gert lilraun til þess, að ónýta alla stjórn- málasigra íslendinga og frelsis- baráttu um bundrað ára skeið. Hann hefir gerst vargur í véum, bölverlcur og böðull þjóðar sinnar. — Næsta skrefið gæti orðið það, að láta engar kosn- ingar fram fara, afnema þingið og setja á laggirnar fullkomna einræðisstjórn. Núverandi stjórn er trúandi !i! alls - nema dreng'ilegra verka. En hversvegna hefir forsætis- ráðherra gripið lil þessara fá- gætu athafna? Hvers vegna ræðst hann svo að þjóð sinni? Hvers vegna reynir hann að brjóta þingræðið á bak aftur? Ástæðurnar geta verið niarg- ar, meðal annars taumlaus ein- ræðisþrá sumra ])eirra manna, sem borið hafa forsætisráðherr- ann í vasa sínum að undan- förnu, og ennfremur knýjandi þörf til að fela eitlhvað í lengstu lög. Núverandi forsætisráðherra hefir verið talinn meinleysis- maður, grunnhygginn og' fljót- fær, manna þreklausastur að eðlisfari. Og fjöldi manna hefir vorkent honum. Hann hefir ekki átt „sjö dagana sæla“ í ráðherrasætinu. Hann hefir bú- ið undir reiddri hnútasvipu Kaban'Kdsakkarnir Balalaika-hljómsveit og Kósakkadans. SjM’idju.d.agiiiii 21* appíl kl. S% i Gamla Bíé. AðgöngumiÖasalan byrjar í dag' i Hljóðfærahúsinu. Sími 656, og hjá Katrínu Viðar. Sími 1815, og hjá Sigf. Eymundssyni. Sími 135. Allar pantanir verða aö vera sóttar á mánudag fyr- ir kl. 12. Annars seldir öðrum. dómsmálaráðherrans, en ])að mun vera eitl hið versta og óvirðulegasta hlutskifti, sem nokkur maður liefir orðið að sætta sig við. Mæla svo kunnugir menn, að forsæíisráðherra liafi löngum verið eisis og reyr af vindi skek- inn, si-liræddur, lclökkur, beygður og sárlega þjakaður undan miskunnarlausri kúgun ofureflismannsins. Blað stjórnarinnar hér í hæn- um liefir jafnan farið illa að ráði sínu við forsætisráðherra. Það liefir liæll dómsmálaráð- herra á hvert reipi, viku eftir vilcu, ár eftir ár, steypt vfir liann risastakki lofs og dýrðar, en látið forsætisráðlierra að engu getið. Hann hefir bara ver- ið núllið framan við liina stóru tölu, gildislaus og einslcisverð- ur. Honum mun liafa gram- ist þetta. Og einstalca sinnum — svona á misseris fresli — h.afa brjóstgóðir matgoggar og' málaliðs-peð í stjórnarflolckin- um tekið sig til og sett saman hið furðulegasta lofgerðarsull um þennan hrelda og þraut- pínda „foringja“, en það hefir oftast orðið honum til angurs og nýrra þjáninga er frá leið. Jafnskjótt og lofið um forsætis- ráðherrann var á „þrykk út gengið“, hafa risið af fletjum sinum ýmsar pólitískar vand- ræðaskepnur og ausið út úr sér liinu furðulegasta lofi um dóms- málaráðherrann. Og þeir hafa kyrjað lofgerðarsönginn hvíld- arlaust og blað eftir blað, uns vissa var fvrir þvi fengin, að lofið urn forsætisráðherrann væri með öllu gleymt. — Svona hefir þetta gengið mánuð eftir mánuð — ár eftir ár. Dóms- málaráðherrann hefir verið alt — forsætisráðlierrann eklcert — ekkert nema stóra, skoplega núllið framan við hina miklu tölu. Eins og allir vita flutu fram- sóknarjúltarnir upp i ráðlierra- sætin síðla i ágústmánuði 1927. iÞeir flutu þangað á kosninga- lygum og' fögrum loforðum. í kosningábaráttunni ])á um sumarið liöfðu þeir mörgu log- ið á andstæðinga sína og lieitið þjóðinni öllu fögru, ef svo ólílc- lega skyldi fara, að þeir næði völdum. — Þeir ætluðu að greiða allar slculdir ríkissjóðs. Þeir ætluðu að lælcka útláns- vexti bankanna um lielming eða meira, því að þeir fullyrtu, að stjórnin hefði slíkt í liendi sinni. Þeir ætluðu að auka mentun landsmanna, leggja nýja vegi, h-yggja brýr yfir öll óbrúuð vatnsföll, lækka vinnulaun til Þakjára galv. bestu teg., nr. 26 og 24, allar Jengdir, ásamt sléttu járni er væntardegí með „Goðafossi“ 23. þ. m. Verðið er langíum lægra en þekst hefir síðan fyrir stríð. — Pöntunum er nú þegar veitt móttaka. — Þaksaumur 2 V2” galv., er eins og fjrr, seldur með landsins lægsta verði í VERSL. B. H. BJARNASON. sveita, lælclca liúsaleiguna í Reykjavílc, uppræta alla dýrtið í landinu. Og margt fleira ætluðu þessir skrum-þursar að gera. Islendingar eru hrekklausk* að eðlisfari. Sumir trúðu þess- um loforðum, einkum bændiu’. Þeir eiga yfirleitt bágt með að trúa því, að menn ljúgi visvit- andi. En þeim hættir til þess nokkuð mörgum, að láta glepj- ast, er saman fara fögur heit um „gull og græna skóga“ þeim til lianda og sniðugar lygar og rógur um náungann. Og fram- sóknarmenn spöruðu ekki róg- inn og svívirðingarnar um and- stæðinga sína, hvorki á prentí né í einkasamtölum á manna- mótum, hvíslingum i skúma- skotum, tóftarbrotum, bak við kamra og fjóshauga. — Töldu ])eir andstæðingana eintóman skril og' glæpamenn. Hér skal ekki borið blak af stjórn þeirri, sem lét af völdum í ágústmán- uði 1927. Henni var án efa áfátt i mörgum greinum. En ekki verður það af henni slcafið, að liún reyndist farsæl i störfum sínum og gagnleg landi og lýð. samarkápnr Verð frá 13,75—180,00. Barna- og ur.glinga- K Á P U R af öllum stærðum. K V E N K J Ó L A R úr Tweed á 15,50. IJr prjónasillci frá 19,75. — Ennfremur mikið úrval af Kjólum úr öðrum efnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.