Vísir - 21.04.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 21.04.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. AfgreiSsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, þriðjudag'inn 21. apríl 1931. 107 tbl SumaFdaguFinn fyrsti • á fimtudag. Því ekki að nota tækifærið til að kaupa sér fallega og ódýra skó á skóútsölu okkar. Heilsið Öll sumrinu í nýjum skóm frá Eiriki ömur, lieilsið sumrinu i ORKIDÉ silkisokkum — því engir sokkar gefa fætinum fallegra útlit, né eru áferðarfallegri en - ORKIDÉ. — Skóverslunin á er Dömur. Laugavegi 25, Eiríkur Leifsson Gamla Bíó Gálga Toní. Þögul kvikmynd í 9 þátt- um, gerð af Merkur Film- félaginu, Berlín, og' leikin af fyrsta flokks leikurum, rússneskum og þýskum. Aðalhlutverk leika: ITA RINA, VERA BARNOVSKAJA, JACK MYLONG MÍ)NZ, JOSEPH ROVENSKY. Efnisrík mynd og listavel leikin. Börn fá ekki aðgang. Knmarfagnað heldur Merkúr siðasta vetrardag í K. R. húsinu kl. 9y2 síðdegis. Skemtiatriði: 1. Einsöngur, Kr. Kristjánsson. 2. Upplestur, Friðf.Guðjónsson. 3. Minni sumarsins: Frú Guð- rún Lárusdóttir. 4. Gamanvísur: Bjami Björns- son. 5. Ræða: Þorvaldur StepJiensen. 6. Dans til kl. 3 að morgni. Hljómsveit Hótel Islands. Aðgöngumiðar, sem kosta 3 kr., eru seldir í Tóbaksversluninni London. S t j ó r n i n. Veitid athyglil Hatíar, harðir og linir, enskar húfur, bindislifsi, manchett- skjrrtur, axlabönd, vinnuföt o. fl. Vantiaðar vörur með lægsta verði. EarlmannaliattabúðlD. Hafnarstræti 18. Ath. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Staðnæmist angnablik. Nfjar ¥ðrHr. Njtt verð. Miklar birgðir teknar upp tlaglega. Vefnaðarvörudeildin: Ilmvötn 0.60. Andlitsduft 0.30. Silkisvuntueíni. Slifsi. Skinnhanskar 5.75. Silkihanskar 3.40. Bómullarhansk- ar 0.90. Greiðslusloppar 3.40. Silkigolftreyjur 8.10. Náttkjólar 3.40. Nátthúfur. Regnhlifar 5.95. Barna- regnhlifar 3.40. Silki í upphlut 4.90. Silki í upphluts- skyrtur 4.70. Einlit sængurveraefni 0.65. SUMARGJAFIR, MIKIÐ ÉRVAL, Glervörudeildin: Blómapottar. Nýjar gerðir af Matar- og' Kaffistellum, Bollapörum, Nikkel- og Plettstelíum. Þvottastellum. Hnífapör og margt, margt fleira. STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF SUMARGJÖFUM! Reykhorð. Reykingaseil. Keramik öskubakkar o. fl. — Handsnyrtitöskur. Ferða- og Bréfaveski. Skrifmöppur. Hálsfestar og allskonar skrautvörur. Barnaleikföng í stórkostlegu úrvali. Komið og lítið á nýju vörurnar. Úlflj ótsplattinn er tilvalin sumargjöf og alveg einstök í sinni röð. — Allir sannir föðurlandsvinir þurfa að eiga hann. Verslunin „París“ hefir einkasölu á þessum fagra minningargrip. KwnmMm Eins og ætíö áöur eru okkar Ódýrastar Fallegastar V andaðastar. JOHS. HANSENS ENKE. Mo BIERING. Lagaveg 3. Sími 1550. s. fer annað kveld kl. 8 til Kaup- mannahafnar (um Veslmanna- evjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zlmsen. Nýja Bíó GæfamDnar. Þögull sjónleikur í 8 þátt- um, leikinn af hinni ágætu leikkonu: CORINNE GRIFFITH, EDMUND LOWE o. fl. Þó að nú sé talmyndaöld, þá koma þó á markaðinn svo góðar þöglar myndir, sem eru jafnvel meira eft- irsóttar en talmyndir. Þessi mynd er ein af þeim, sem alstaðar hefir hlotið feikna góða dóma, enda er efnið þannig, að þeir, sem sjá myndina, munu ekki strax gleyma innihaldi hennar. SBBB& Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Önnu Helgadótt- ur, fer fram frá dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 22. april og hefst með bæn á heimili hennar, Nýlendugötu 19, kl. 3 síðdegis. Þorhjörg Jónsdóttir. Vigdis Jónsdóttir. Lárus Vigfússon. Jóhann Jónsson. Rnban^kósakkarnir Balalaika-hljómsveit og Kósakkadans. SÍÐASTA SINN á morgun kl. 6 y2 í Gamla Bíó. Pantanir óskast sóttar fyrir kí. 7 í kveld. höfum vér fengið með e.s. Vard. — Verður selt frá skipshlið í dag og’ næstu daga, meðan á uppskipun stendur. Upplýsingar á skrifstofu vorri. J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Simar 103, 1903 og 2303.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.