Vísir - 07.05.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Í>ALL STEINGRÍMSSON".
Sími: 1600.
Prentsmiðjtfsími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmi'ðjusími: 1578.
21. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 7. mai 1931.
123 tbl
Gamla Bíó
Dr. Ffi Manchó.
Leynilögreglu-talmynd
i 9 jjáttum
eftir skáldsögu
Max Rohmers.
(The Mysterious Dr. Fu
Manchu).
Myndin er tckin af Para-
mountfélagimi, leikin af
amerískum leikurum, en
samtal alt á þýsku.
Aðalhlutverk leika:
Warner Oland.
Ian Arthur.
Neil Hamilton.
Fyrirtaks rnynd og' spenn-
andi.
Börn fá ekki aðgang.
Leifchúsið.
Leikfélag Reykjavíkur.
Sími 191. Sími 191.
Hórra'krakki!
Leikið verður annað kveld
kl. 8 i Iðnó.
Lækkaö verð.
Aðgöngumiðar seldir kl.
I —7 i dag i Iðnó og á
morgun eftir ld. 11 árd.
Verð: 3.00, 2.50 og 2.00.
mr Auglýsið í V í SI.
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
WtKBB&tt Barna-leiksýningap.
Hlini kongsson
eða
Syngi, syngi svanir mínir.
Æfintýraleikur í 5 þátturn,
(saminn upp úr ísl. þjóðsögunni um Illina kóngssön),
verður leikinn í Iðnó laugardaginn þ. 9. þ. m. kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar verða seldir i lðnó fimtudag og föstu-
dag frá kl. 3—7 e. h. og á laugardag frá kl. 1 e. h.
AlþjóOafundur
verður haldinn í Ommen á Hollandi, dagana frá 28. júlí til (i
ágúst í sumar. Mun Krishnamurti dvelja þar og tala við fólk-
íð. — Allar upplýsingar fundinum viðvíkjandi gefur Aðal-
björg Sigurðardóttir, Laugarnesi. —
Umsóknir mn aðgang að fundinum verða að vera komn-
ar fvrir júnímánaðarlok.
SIGVALDI INDRIDASON.
Arsfundur K.R.F.Í.
verður haldinn á Hólel Rorg (uppi) föstud. 8. maí kl. 8^/2 sið-
degis. Yerða ársreikningar lélagsins lagðir fram lil sam-
þyktar, kosin stjórn og ýmsar nefndir o. fl.
Áríðandi að félagskonur sæki vel fundinn og það stund-
víslega.
STJÓRNIN.
Skrifstofaherbergi
til leigu i Austurstræti 5. Einnig henlug fyrir iðnstoíu, l. d.
rakara.
Jarðarför mannsins míns. föður okkar og sljúpföður,
Renedikts Jónssonar, fer fram laugardaginn 9. mai kl. 1 e. h.
frá heimili hins látna, Njálsgötu 51.
Kransar afbeðnir.
Bjarnveig Magnúsdóttir.
Hrólfur Benediktsson. Sigurbjörn Benediktsson.
Þorsteina Arnadóttir. Sigríður Arnadóttir.
Hjartans þakkir færi eg öllum þeim, sem sýndu sannið
og vinarþel í veikindum og við fráfall og jarðarför manris-
ins mins, Gesls Kristins Guðmundssonar.
Fyrir mina liönd og sona minna.
Ragnheiður Jónsdóttir.
Jarðarför konunnar minnar og móður, Ivaritasar Jóns-
dóltur, fer fram frá heimili hennar, Laugakek við Reykjavík,
löstuílaginn 8. maí, og hefst með húskveðju kl. 1 e. h.
Ágúst Jónsson. Karl Ágústsson.
Jarðaríor sonar okkar og bróður, Sverris Guðmundsson-
ar, fer fram frá dömkirkjunni laugardaginn 9. ]). m., og hefst
með húskveðju frá heimili hins látna, Grjótagötu 10. kl. IV2
eftir hádegi.
Kransar afbeðnir.
Foreldrar og systkini.
i Nýja Bió föstudag 8. maí kl. 7% síðd. Þar verður margt lil
gamans.
1. Kveður hann mansönginn úr 5. Númarímu, sem hann
áður kvað í útvarpið og' hneykslaði þá svo einn útvarpsstjór-
ann að útvarpshneyksli varð að. Fylgir dálítil skýring og eftir-
hreytur.
2. Stjórnmálavísur (inn þingsafglöpin).
3. Græskulaust grín.
1. Eftirhreytur. (Lausavísur, slemmur o. fk).
Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun í Bókaverslun
Sigf. Eymundssonar og HÍjóðfæraverslun Katrínar Viðar og
kostá 1 krónu að eins.
Tilkynning.
Innan fárra daga verða óskilareiðhjól og a'ðrir niunir, sem
eru í vörslu lögreglunnar, seldir á uppboði, hafi eigendur ekki
gefið sig fram áður.
Lögreglan.
Elegante Lommeure sælges for Kr. 1.39. Tjen 50 Kr. daglig.
Endvidere flere Iiundrede letsælgelige Varer, Urc, Papirvarer,
Kortevarer m. 111. til Landets billigste engros Priser. Handels-
mænd og driftige Personer bedes forlange Nettopriskurant til-
sendt gratis og franco. Exportmagasinet, Box 39, Köbenhavn Ií.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan
mín, Kristín Matthíasdótlir, andaðist að heimili sínu,' Hall-
veigarstíg 8, þann (i. þ. m. kl. 10 síðd.
F. h. mína, barnauna, systkina og fjarstaddra foreldra.
Asgeir Ásgeirsson.
E2SE
Landsmálafundur.
Félagið Heimdallur
hoðar lil landsmálafundar á Eyrarbakka næstkomandi sunnu-
dag.
Félagi urigra jafnaðannanna og Félagi ungra Framsókn-
armanna i Reykjavík er hér með boðið að senda ræðumenn
á fundinn.
Fundurinn liefst kl. 3 síðdegis.
Stiórn Heimdallar.
Agentur ledig
Nýja Bíó
Töframáttnr
tónanna.
(ZAvei Herzen im % takt).
Þýsk 100c/o tal & söngva-
kvikmynd í 10 þáltuni, er
Iilotið hefir mestar vin-
sældir allra tal og hljóm-
mvnda er hér Iiafa enn þá
sést. — Eftir ósk fjölda-
margra hefir verið fengið
liingað nýtt einlak af þess-
ari afburða skemtilegu
mynd, er verður sýnl í
kveld og næstu kveld.
EinbýlisMs
á fallegri lóð, sólríkt, með öll-
um þæginduin, er til sölu. Lyst-
hafendur sendi nöfn sín á afgr.
Visis fvrir 14. maí, merkt: „Ein-
hýli“. ‘
Fermingargjafir.
Burstasett, handsnyrtingar-
áhöld, ihnvatnssprautur o. m.
m. fl. Best í
Hárgreiðslustofunni
for större norsk Repslageri.
exþedisjonén.
Bill. mrk. „Fiskeliner“ til
Onúnla.
Ibðð.
Barnlaus hjón óska eftir
góðri 2ja lierbergja íbúð frá 14.
maí. Tilboð, merkt: „P. O. Box
132“, sendist fyrir sunnudag.
Bílstððin
„BÍLLINN"
Njálsgötu og Klapparstíg.
Hefir ávait lil leign góða
híla með sanngjörnu vevði.
Áreiðanlegir bílstjórar.
Fljót afgreiðsla.
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Egill Vilhjálmsson,
Grettisgötu 16 & 18. Sími 1717.
Sehtr alt til bíla, svo sem: —
Dekk & Slöngur.
Fjaðrir, allar gerðir.
Rafgeymar hlaðnir.
Brettamottur.
Loftpumpur.
Rafkertin frægu,
og margt fleira.
Annast einnig allar viðgerðiv.
ili Vilhjáimsson.
■Sími 1717.
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx