Vísir


Vísir - 07.05.1931, Qupperneq 3

Vísir - 07.05.1931, Qupperneq 3
VISIR dOi'Snir þreyttir áður en þeir taka á rás. Áður en eg skilst við Linur þessar, vil eg benda mönnum bér á, að reiðhestar eru að falla 4 verði, og ætti þvi að vera mörgum manni kleift að eign- ast þá nú, og allir, sem komið hafa á bak góðum hesti viður- kenna gildi þeirra. Að siðustu ætla eg svo að •JSetja hér erindi úr „Fákar“ eft- ír oklíar góðkunna skáld, Kin- ar Benediktsson: .„Ef inni er þröngt, tak linakk þinn og hest, og hleyptu á hurt undir Loftsins þök. vþíýstu aldrei þinn harm. Það er hest. Að heiman ef þú bersl i vök. Það finst ekki mein, sem ei breytist og hætist, <ei böl sem ei þaggast, ei lund sem ci kadist við fjörgammsins stoltu og sterku tök, lát iuum stökkva svo draumur þins hjarta rætist.“ Dan. Daníelsson. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 8 stig, ísa- íirði 7, Akureyri 6, Seyðisfirði 3, Vestmannaeyjum 5, Stykkis- Jaólmi 5, Hólum í Hornafirði 5, Grindavík í), Færeyjum 8, Juli- aneJiaab 7, Jan Mayen ~ 15, Angmagsalik 0, Kaupmanna- höfn 9 stig. (Skeyti vantar frá Blönduósi, Raufarhöfn, Hjalt- landi og Tynemouth). — Mest- iir hiti í Reykjavík 12 stig, sninstur 4 stig. Sólskin í gær 7,9 Stundir. — Yfirlit: Víðáttumikil lægð yfir hafinu vestur af Bret- Jandseyjum, en háþrýstisvæði fyrir norðan ísland. — Horfur: Suðvesturland: Norðaustan og' austan átt, sennilega skúrir síð- degis. Faxaflói: Austan gola. Skúraleiðingar sunnan til i dag, en annars hjartviðri. Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland: Norðaustan og austan gola. Úr- komulaitst og víða léttskýjað. Norðausturland, Austfirðir, 'Suðausturland: Austan og norð- :austan gola. Skýjað loft og dá- litil rigning. Vísir er sex síður í dag. ,Fuirdur á Eyrarbakka. Heimdallur, félag ungra Sjálf- gtæðismanna, stofnar til stjórnmála- fundar á Eyrarbakka kl. 3 á sunnu- daginn. Verður þaiigað boðið ung- um fulltrúum annara flokka. Heir fétagar Heimdallar, sem ætla að taka þátt í förinni til Eyrarbakka, gefi sig fram á skrifstofu Heim- dallar frá kl. 4—-7 á laugardaginn. Trúiofun. Nýiega liafa opinberað trúlof- ijn sína ungfrú Halldóra Hall- ctórsdóttir, Gaddstöðum á Rang- árvöllum og Ingvar Guðmunds- son, Þjóðólfshaga í Holtum. Heimsmynd vísindanna, eftir prófessor dr. phil. Ágúst H- Ejarnason heitir rit, sem fylgir Árbók Háskóla íslands 1928—1929, Og er nýkomið út. Auk inngangs- orða og eftirmála skiftist það i sex kafla: r. Heimsmynd vor og tíma- rómfð. 2. Smáheimar efniseindanna, 3. Upptök og þróun sólstjarna, 4. Uppruui sóíkerfanua, 5, Jörð vor, ■6. 'UpjJiaf og eudalok. — 'Ritið et Okkar stærsta útsala ðrsins. Karhnannsföt kostuðu 95 króuur, nú 39,50. Fermingarföt, góð efni, HOýk afslátt- ur. KvenkjÖlar eiga allir að seljast fyrir sáralítið verð. Við höfum nokkur stykki kven- ltjóla sem kosta frá 100 til 150 krónur, en seljast nú fyrir .hálfvirði gegn staðgreiðslu. (Þetta eru Modell frá París). Regnkápur á konur, lítil númer, kostuðu 05 krónur, selj- ast fyrir 17,90. Regnkápur við íslenskan húning, kostuðu 85 krónur, nú 24,75. Stór und- irlök á 2,45. Koddaver á 75 aiu'a. Mjög stór handklæði á 75 aura og minni hanclklíeði á 45 aura. Góð efni i morgunkjóla : 2,45 í heilan kjól. Falleg, rósótt sumarkjólaefni á 10,50 í kjólinn. Góð léreft frá 75 aur. Allskonar tvisttau, afar ódýr. Flúnel 85 aura. Sængurveraefni, blá og hleik, á 4,50 í verið. Sterkur undirsængiu-dúkur á 13,90 i 2ja manna sæng. Dúnhelt léreft, mjög \’andað, selst ódýrt. Karlmannanærföt á 3,90 settið. Manehettskyrtur með tveim flihbum á 4,90. Sterkar vinnuskyrtur, kaki, á 3,90. Karl- mannasokkar frá 45 aur. Lérefts-samfestingar, kostuðu 7,90, nú 2,90. Stórt úrval af alLs- kofiar silkinærfatnaði á konur, stórlækktið verð. Silkiimdirkjólar á 3,90. Kvenbolir á 1,10. Kvenhuxur á 1,35. Silkisokkar í þúsundatali frá 95 aurum. Golftreyjur frá 4,90. Drengjapeysur frá 1,95. Sundskýlur á drengi á 25 aura. Allskonar harnasokkar frá 45 aur. 300 Ullarteppi seljast nú á 4,50. Stór og falleg Divanteppi frá 8,90. Það, sem hér hefir veríð talið upp, er að eins lítið sýnishorn aj^öllu sexn nú á að seljast. Við verðum að að rýma til, því það er svo mikið af nýjum vörum á heimleið, sean við verðum að koma fyrir. Fylgist nú með straumnum, og þér munið kaupa mik- íð fyrir litla peninga. Allir i „KLÖPP", Laugaveg 28. Austiir | I á Eypapbakka & Stokkseyri | M Alla daga frá Steindóri. = £= Símar 580 - 581 - 582. Landsíns bestu bifreidir. 1^5Hf(^H!Ífll!!EI!SllS!!llllllSiSllS!llllRilltEHI!llllllliilSll!IÍIIISk!!K!^ Karlmanna - skór, afbragds gódir á 11,75 parið, nýkomnir í Skðverslnn B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A. mjög vaiidað að öllum frágangi og með mörgum myiidum, og' hefir aÖ geyma margþættan í róðleik, sem hvergi annars sta'Sár er kostur á í íslenskum ritum. Útvarpsumræður um stjórnmál fóru fram í gær- kvekli í þriðja og síðasta sinn að þessu sinni. Til máls tóku Magnús prófessor Jónsson, Ólafur FriSriks- son, Jónas Jónsson, Sigurður Egg- erz og Brynjólfur Bjarnason kenn- ari, sem flutti eina ræðu af hálfu kommúnista, en þeir hafa ekki teki'Ö þátt í umræÖum þessum áður. — Búist er ríð, að sams konar út- varpsumræður verði oftar. áÖuv en gengið verður til kosninga. Síra Jón Auöuns flytur 3 háskólafyrirlestra uxn Búddlia og Búddhairú í 1. kenslustofu háskólans í dag, xnánudag 11. og miðvikudag 13. þ. m. kl. 6,15—7. ÖUum heim- ill aðgangur. Af veiðunx kom i nótt Max Pemberton. Súðin var á Isafirði i gatr, á vest- ur og norðurleið. Gullfoss fór frá Leith Jxann 5. maí. Væntanlegur hingað á laugar- dag’. Goðafoss er á útleið. Selfoss fór frá Leitli ]». 5. ínaí áleiðis til íslands. Dettifoss fór frá Hull þ. 5. mai. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn J». 5. maí. Brúarfoss ltom til Kaupmannahafnar i gær, Lyra fer til Noi'egs kl. 6 i kveld. Meðal farjiega verður Vilh. Finsen ritstjóri. Dronning Alexandrine fór til útlanda i gærkveldi kl. 8. Meðal farj»ega vonx: G. Niel- sen ritstjóri, frú Sigríður Björnsdóttir, Tómas Tómasson ölgerðarm. og frú, A. Rosen- bex'g lióteleigandi og frú, Björn Hjaltested, A. P. Berntsen heild- sali, frú Storr, frú Ásta Ólafs- son, Heller og frú, Fleichmann, fi'ú Heitcliman o. fl. Barnaleiksýning. Æfiiitýrið af Hlina kóngs- svni verður sýnt kl. 8 síðdegis á laugardagskveld i Iðnó. Sjá augl. Gamla Bíó sýnir þessi kveldin kvikm. Dr. Fu Manehu, leyniiögreglu- talmyud á þýsku, sem er sögð mjög spennandi. Myndin er i 9 þáttum. — Ennfremur er sýnt „Lifandi fx'éttablað“. Adolf Guðmundsson, loftskeytamaður, hefir vei'ið viðurkendur dómtúlkur og skjalþýðandi í fi’önsku. Braeðrafél. Eríkirkjusafn. Hafnarfj. hefir ákveÖiÖ aÖ halda hlutaveltu i Bæjarþingssal Hafnarf jar'Öar sunnudaginn io. þ. m. Félagar eru því ámintir um aÖ koma mumim Jxeini, er þeir hafa safnaÖ, til nefnd- arinnar eÖa formanns félagslns, GuÖmundar Eiparssonar, ekki sí'Ö- ar en á laugardagsmorgun. H.iálpræðLjlærimi. Foríngjahi'óðkaup í kveld kl. 8. Kapteinarnir Laura Lax'sen og Axel Olsen vei'ða sameinuð undir l'ána vom af Stabskap- teini Árna M. Jóhannessyni. — Flestir foringjar fró íslancli og Færeyjum aðstoða. Mikill söng- ur og liljóðfærasláttur. Inn- gangur 50 aura. Knattspyrnuinól íslands verður háÖ á íþróttavellinum i Rrík 7. júní n. k. •— Handhafi bik- arsins er KnattspyrnufélagiÖ Val- ur. Reykjavík. -— (FB). Bókasafn K. F. U. M. Þeir sem eiga eftir að skila bókum safnsins, ei*u ámintir um að skila þeim i siðasta lagi á sunnudaginn 10. þ. m. á venjulegum timum. Ármenningar. Fimleikaæfing í kveld kl, ?y2 hjá ölliun kvenflokkunum (samæfing) í nýja bamaskól- anum. Og samæfing hjá 1., 2, og' 3. flokki karla kl. 9 á sama stað. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 i kveld. — Allir velkomnir. Til bág'stadda heimilisins. afJi. Vísi: 10 kr. frá G. J. Margt smátt g'erir eitt stórt. Þó yður finnist ef til vill ekki mikið muna um 10-eyringinn, sem þér sparið af hverri krónu með þvi að versla í Filnum, þá verða Jiað minst 300 kr. ó ári hjá meðal stónx heimili, því af- slátturinn nær til næstiun allra vörutegunda, — Hafið þér ekki Jjöx’f fyrir þann spaniað? VERSL. FÍLLINN. Laugavegi 79, Sinxi: 1551. K. F. U. M. A-D fundur í kveld kl. 8%. Síra Bj. Jónsson dómkirkju- pi'estur talar. Upptaka nývx'a meðlima. Allir kai'lmenn vel- komnir. Sölubúd til leigu frá 14. mai n. k. á Siglufirði, við Aðalgötuna, á allra besta stað í bænum. Lyst- hafendur gcfi sig fram við frú Lovisu Arnadóttui', Baklcastig 8, Rcyk,iavik, fyrir 10. mai. — Simi 2057. , Tækifæriskaup. Ýmsar restir úr fyrri verslun minni seljast með óheyrilega lágu verði. Ferðatöskur 2.25. Sokkar frá kr. 1,50 parið. \rasa- klútakassar fyrir lxálfvirði. Dömuveski með 25 c/o afslætti. Mai'gar hentugar fex-mingar- og tækifærisgjafir seljasl með sér- lega lágu verði. KR. KRAGH, Sínxi 330. Bankastræti 4. TILKYNNING Mjólkurbíllinn, sem flytur mjólkina úr Ölfusinu og Fló- anum, hefir framvegis af- greiðslu á Laugavegi 59, versl. Sigui'ðar Skjaldberg. í hílnum eru góð sæti fyrir 6 menn. FjTsta flokks bíll. Ódýr flutn- ingur. Afgreiðslusínxi 1491. (379 gp^- SKILTAVINNUSTOFAN, Túngötu 5. (491 Stefán Þórðarson, sem kom með Es. „Goðafoss“ frá Ham- borg 23. april s.l. óskast til við- tals á skrifstofu hf. Eimskipa- félags íslands. (430 | TAPAD-FUNDIÐ | Tapast hefir peningaveski með vei'ðmætum pappírum og lítilsháttar peningum og mynd. Skilvis finnandi skili þvi í veggfóðurverslunina á Lauga- vegi 33, gegn fundarlaunum. (387 Peningar fundnir. Vitjist á Óðinsgötu 20 B. Á sama stað er nýr skixr til sölu. (414 Tapast hefir peningabudda með um 80 kr. i. Slcilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (442 Böggull með manchettskyrt- um var tekinn xir poi-tinu bak við Herbei'tsprent aðfaranott þi'iðjudags, Þjófurinn sást og þektist. Skili hann ekki bögg'l- inum á sama stað tafarlaust, verður Jögreglan send á hann. (437 Brúu handtaska tapaðist fra Suðiu'pól um Hi'ingbraut iua iÆUgaruesveg. Skilist á afgr. Vfeis. . . . (A2S

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.