Vísir - 07.05.1931, Síða 5
VISIR
Fimtudaginn 7. mai 1931.
Símskeyti
—o—
New York, 5. niaí.
United Press. FB.
Hæsta hús heimsins.
Tlie Empire State Building
liefir nú verið opnuð opinber-
lega. Bygging þessi er áttatíu
og fimm hæðir og því hæsta
hús í heimi. Byggingin stend-
ur við Fifth Avenue í New
York, þar sem gamla Waldorf
Astoria gistihúsið áður stóð.
Verk þetla er talinn stórsigur
í sögu húsgerðarlistarinnar.
Byggingin er 1250 ensk fet á
liæð, eða 266 fetum hærri en
Eiffelturninn frægi í París og
222 fetum liærri en næsthæsta
liús heiinsins, Chrysler Build-
ing i New York. Félag var
inyndað til þess að reisa Em-
pire State Building, og var Al-
fred E. Smith kjörinn forseti
þess félagsskapar. Var hann
áður ríkisstjóri í New York
ríki og forsetaefni demokrata
í forsetakosningunum seinustu.
Með byggingu þessari hefir ver-
ið náð liámarki, að því er nú-
timakröfur snertir. Gólfflötur
i hyggingunni er alls tvær mil-
jónir 'enskra ferhyrningsfeta.
Ofan á efstu liæðinni, þeirri át-
tugustu og fimtu, liefir verið
reistur turn, sem ætlaður er
til lendingar loftskipa. Enda
þótl ósannað sé til fullnustu,'
hve hagkvæmt verður að láta
loftskip lenda við slíka turna,
gera verkfræðingar sér vonir
um, að þess verði skamt að
bíða, að risaloftför, sem verði
í förum milli Evrópu og Ame-
ríku lendi við þennan turn, en
að sjö mínútum liðnuni, frá
lendingu, geti farþegarnir ver-
ið komnir niður i horgina, —
í hjarta NewYork horgar, Man-
hattan-miðhlutann. — Neðan-
jarðar eru aðeins tvær liæðir
— 33 fet á dýpt. Hlutfallið á
milli þess lilutans, sem ofan-
jarðar er og þess, sem ncðan-
jarðar er, verður því ca. 33: 1.
Annars ná liinar miklu og háu
hyggingar Veslmanna oft
lengra í jörð niður en þessi, en
óþarft var talið að grafa — eða
réttara sagt sprengja — dýpra
fyrir Empire State Building,
vegna þess, live hyggingar-
grundvöllurinn er traustur. -—
Erlendir verkfræðingar hafa
lýst því yfir, að eigi væri hægt
að ljúka slíku verki sem þessu,
í París eða Berlín, á skemmri
tíma en sex til sjö árum. Með
venjulegum ameriskum að-
ferðum hefði þurft tveggja til
þriggja ára tíma lil þess að
ljúka við verkið. En þ. 1. okt.
1929 var hyrjað að rifa gamla
Waldorf Astoria gistihúsið, og
nú, ári og sjö mánuðum síðar,
er Empire State Building full-
gerð á sama staðnum.
Fimm menn hiðu liana, af
þeim, sem unnu að smíði húss-
ins, og mun það mjög sjald-
gæft í Vesturheimi, að eigi far-
ist allmiklu fleiri menn við
smiði slikra liúsa. — Ráðgert
er, að daglega vinni 30.000
skrifstofumanna og -kvenna i
hyggingunni. Auk þess er hú-
ist við, að 25—30.000 manna
komi að meðaltali daglega, til
þess að slcoða hygginguna, i
viðskiftaerindum til þeirra,
sem leigja í hyggingunni, í
bankastofnanir þær, sem i
henni öru, eða til þess að iðka
íþróttir í leikfimissölum og
sundsölum byggingarinnar. Til
þess að greiða fyrir umferð-
inni innan hyggingarinnar eru
66 Ivftivélar, og geta menn,
sem þurfa að fara liátt upp,
farið í liraðiyftu. Hámarks-
liraði lyftnanna er 1000 fet á
mínútu, og er talið, að liægt sé
að tæma bygginguna af fólki
á örstuttum tíma. Annars er
hún talin eldtrauslari en nokk-
ur önnur slik hygging. —-
Kostnaðurinn við smíðina vai’ð
fimtíu og fimm miljónir doll-
ara, en í stálgrind hyggingar-
innar fóru 46.000 smálestir af
stáli. Sex til sjö þúsund verka-
menn unnu að smiðinni, þegar
flestir voru, 2500 samtímis. -—
En þótt Ernpire State Building
sé hæsta hygging i lieimi og að
mörgu liin merkasta, þá eru
nokkrar hyggin'gar aðrar, sem
af öðrum ástæðum eru sam-
hærilegar. Þinghúsið i Dellii í
Indlandi hefir slærsla grunn-
flöt allra hygginga i lieimi —
þrettán ekrur, — en þinghús-
hyggingin hreska í London átla
ekrur. Og þó eru mestu mann-
virki nútiðarinnar „smásmiði“
samanhorið við Glieops-pýra-
midann i Egiptalandi. Grunn-
flötur lians er þrettán ekrur,
og rúmtak hans 88.500.000 ten-
ingsfet. Teningsfetafjöldi hans
er helmingi meiri en nokkurr-
ar nútímahyggingar.
Helsingfors 6. maí.
United Press. - FB.
Bannmál Finna.
Áskorun um afnám bannlag-
anna, sem 158 þúsund konur
liafa skrifað undir, liefir verið
afhent Svinliufvud forseta, sem
kvað svo að orði, að það væri
ekki liægt annað en taka tillit
til ávarps þessa, þegar til þess
kæmi, að ráðið yrði fram úr
banndeilunni til fullnustu.
London 6. mai. FB.
United Press. FB.
Tuttugu og fimm ára ríkis-
stjórnarafmæli Bretakonungs.
Mikið var um fagnað í Wind-
sor Castle í tilefni af þvi að 25
ár voru liðin síðan Bretakon-
ungur settist að1 völdum. Kast-
alinil var fánum prýddur,
kirkjuklukkum hringt o. s. frv.
— í Hyde Parlc var skotið af
fallbyssum j tilefni dagsins.
Berlín 6. maí.
United Press. FB.
Pólför dr. Eckeners í Graf
Zeppelin.
Sannfrétst hefir að dr. Ecke-
ner áformi að fljúga til norð-
urpólsins í sumar og gera til-
raun til að komast þangað í
sama mund og Sir Hubert Wil-
kins í kafhát sínum, þ. e. um
miðbik júlímánaðar. — Graf
Zeppelin heldur kyrru fyrir á
Franz Jósefslandi uns fregn
berst um það, að „Nautilus“
(kafbátur Wilkins) nálgist pól-
inn.
Norskar
loftskeytafregnir.
NRP. 5. maí. FB.
Sáttasemjari hefir, með sldr-
skotun til ákvæða gildandi laga,
kallað aðilja i launadeilunum
lil fundahalda á ný. Ilinar nýju
málamiðlunarilraunir hefjast á
föstudag. Iíoma þá fulltrúar í
járniðnaðinum á fund sátta-
semjara.
Á fjölmennum fiskimanna-
fundi í Bergen var samþ. með
400: 1 atkvæði að senda Stór-
þinginu mólmæli um fram-
lengingu síldveiðilaganna.
Tillaga um að láta engar her-
og flotaæfingar fara fram i ár
var /eld í Stórþinginu.
Umræður hófust i Óðalsþing-
inu um hið svokallaða „Lille-
horg“-mál. Umræðununx er
eklci lokið, en líklegt er talið, að
sljórnin liafi meiri liluta þing-
manna á móti sér i þessu máli.
Er búist við, að atkvæða-
greiðsla fari fram á morgun.
— Kolstad bændaflokksmaður
krafðist fréstunar, vegna vinnu-
deilnanna, en Mowinckel krafð-
isl þess, að tekin væri fullnað-
arákvörðun þegar. Kolstad
kvaðst þá cklci mundu bera
fram freslunartillögu.
Sðgnfélagið
liéll aðalfund sinn 30. f. m. —
Meðal látinna félagsmanna á
síðasta ári, er minst var á
fundinum, var féhirðir félags-
ins, Klemens Jónsson, fyrv.ráð-
herra. Hafði hann verið í stjórn
félagsins í fjöldamörg ár og
heiðursfélagi þess. Iiefir Ein-
ar prófessor Arnórsson tekið
við féhirðisstörfum félagsins,
en Hallgrimur Hallgrímsson
bókavörður telcið sæti í stjórn-
inni sem varamaður. Samkv.
félagslögum átti Klemens að
ganga úr stjórninni á þessuin
fundi, og var Hallgrímur kos-
inn i hans stað. I stað lians var
aftur kosinn varamaður Jón
Áshjörnsson hæstaréttarmála-
flutningsmaður, ásamt dr.
Birni Þórðarsyni lögmanni,
sem var fyrir og var endurkos-
inn.Endurskoðendur voru end-
urkosnir Georg Ólafsson,
liankastjóri, og Þórður Sveins-
son bankabókari.
Samkv. uppástungu stjórnar-
innar var kjörinn lieiðursfé-
lagi Einar Jónsson, fyrverandi
prófastur á Hofi í Vopnafirði.
Forseti félagsins, dr. Ilannes
Þorsteinsson þ j óðskj alavörð-
ur, skýrði nokkuð frá hókaút-
gáfu félagsins. Fá félagsmenn
í ár hækur, sem nema að hók-
hlöðuverði tvöföldu tillagi
þeirra. Eru það hinar venju-
legu félagshækur, Alþingis-
hækur, Landsyfirréttardómar,
Þjóðsögur Jóns Árnasonar og
tímaritið Blanda. Þjóðsögurn-
ar eru nú það langt komnar,
að þeim verður lokið eftir 3
ár. Útgáfu landsyfirréttardóm-
anna, er Klemens Jónsson ann-
aðist áður, lxefir nú Einar pró-
fessor Arnórsson tekist á liend-
ur. Kemur út í ár siðasta liefti
3. hindis með registrum, og
nær til 1830. Er það i sama
sniði sem að undanförnu. En
með hyrjun næsta bindis verð-
ur gerð sú breyting á útgáf-
unni, að dómarnir verða ekki
prentaðir orðréttir, heldur að
eins útdráttur úr þeim, þannig
að engu sé slept, sem máli
skiftir í lögfræðislegu né sögu-
legu efni. En við það miðar út-
gáfunni miklu fljótar áfram og
hún verður auk þess langtum
aðgengilegri. Félagið liefir
fengið 1600 kr. styrk af Gjöf
Jóns Sigurðssonar til þess að
halda áfram útgáfu Búalaga,
sem félagið gaf út tvö liefti af
fyrir noklcuð mörgum árum.
Er þvi ráðgert, að liefti af
þeim komi út næsta ár, aulc
hinna venjulegu félagsbóka.
Fjárliagur félagsins er nú
lcominn i gott horf. Er félagið
nú orðið skuldlaust, en á hins-
vegar allmikla bókaeign. Fé-
lagsmenn eru nú um 1150.
(1 Bæjarfréttir (1
Kvenréttindafél. íslands.
Eins og auglýst er á öðrum
stað í blaðinu, verður ársfund-
ur Kvenréttindafélags íslands
haldinn á Hótel Borg á föstu-
dagslcveldið kl. 8%. Þvi miður
hefir þessi fundur dregist langt
fram yfir venju, og liafa veik-
indi og fleiri erfiðleikar verið
orsök þess. Er því nauðsynlegt
að senx flestar félagskonur sæki
nú fundinn, sem ómögulega má
dragast lengur.
Útvarpið í dag'.
Klukkan 19,25: Hljómleikar
(grammófón). -— Iíl. 19,30:
Veðurfregnir. — Kl. 19,35:
Uppleslur (Guðjón Guðjónsson,
skólastj.). - Kl. 19,50: Grammó-
fón-hljómleikar: Tchajkovsky:
1812. Overture I. II. — Kl. 20:
Þýskukeusla i 1. flokki (Jón
Ófeigsson, yfirkennari). — Kl.
20,20: Grammófón-hljómleikar:
(Sungið af McCormack): —
Tate: Somewliere a voice is
calling. Gordon: The far away
bells. Marshall: I hear you
calling me. — Kl. 20,30: Er-
indi: Einkenni lífsins og upp-
runi. .II. (Pálmi Hannesson,
relctor). — Kl. 20,50: Óákveð-
ið. — Kl. 21: Fréttir. — Kl.
21,20—25: Hljómleikar (Páll
ísólfsson, organisti): Bach:
Variationir i c-moll. Bacli:
Dorisk tokkata.
Tilkynningar frá B.Í.S.
A. Þeir skátar, sem ætla sér að
taka þátt í sænska skátamótinu i
sumar, ver'Sa a'S hafa tilkynt B.Í.S.
þaS skriflega með símskeyti fyrir
12. þ. m., því áríÖandi er, að geta
sem fyrst -hafiS undirhúning ferS-
arinnar, sem eflaust ver'ður mjög
skemtileg. -— B. Fjöldi tilmæla hef-
ir stjórn B.Í.S. borist frá erlendum
skátum, um að koma á bréfaskift-
um, frímerkja og skátamyndaskift-
um við íslenska skáta. Æskilegt
væri, að íslenskir skátar, sem eitt-
hvað kunna í ensku eða dönsku,
vildu sinna þessu og það sem fyrst.
Ritari B.Í.S. gefur allar nánari upp-
lýsingar. Utanáskrift: Pósthólf 831,
Reykjavík. — (FB).
Landsleikmót
verður háð hér í Reykjavik í júní
n. k., og hefst þann 17. Það erij
Ármann, Í.R. og K.R., sem halda
mótið sameiginlega. — (FB).
Islandsglíman
verður háð í Rvík 21. júní n.k.
Umsóknir skulu sendar til Glímu-
félagsins Árinann, Rvík. Handhafi
Grettisbeltisins er Sigurður Thor-
arensen (Á.). Einnig ver'ður kept
um Stefnuhornið. Handhafi: Þor-
steinn Kristjánsson (á.). — (FB).
íþróttaráð Akureyrar (Í.R.A.).
Í.S.Í. hefir nýlega skipað i það
þessa þrjá menn: Axel Kristjáns-
son, form., Ármann Dalmannsson,
Magnús Pétursson, Pál Einarsson
og Snorra Sigfússon. — (FB).
Frá Í.S.Í.
Með síðustu skipaferðum hefir
Í.S.Í. borist boðsbréf frá Breska
íþróttasambandinu (A.A.A.) um að
senda keppendur á méistaramót
þess, senx hefst föstudaginn 3. júlí
n. k. á Stamford Bridge leikvang-
inum í London. Þetta er eitthvert
hið frægasta íþróttamót, sem hald-
ið er í heiminum, og þykir jafnmik-
il frægð að sigra þar og á olymp-
isku leikunum. Þar sem aldrei hafa
verið sendir héðan íþróttamenn á
þetta heimsfræga breska meistara-
mót, væri mjög æskilegt, ef hægt
væri að gera það að þessu sinni.
Þau sambandsfélög I.S.Í., sem óska
að senda keppendur á mótið, geta
Hugsunarsöm og vönduð
S T Ú L K A,
sem er vön heimilisstörfum,
getur fengið stöðu á góðu heim-
ili. Má liafa með sér stálpað
barn. Umsóknir, ásamt kaup-
kröfu og meðmælum ef til eru,
sendist afgreiðslu Vísis, í lok-
uðu umslagi, fyrir n. k. sunnu-
dag, merkt: „Hugsunarsemi“.
fer héðan i hringferð suður og
austur um land mánud. 11.
þ. m.
Fylgibréfum fyrir vörur ver,ð-
ur að skila í seinasta lagi á
föstudag.
Rðskan
unglingsdreng
vantar nú þegar á
Hótel island.
fengið eyðublöð þar að lútandi hjá
forseta Í.S.Í., senx gefur allar frek-
ari upplýsingar. — (FB).
Sambandsfélög Í.S.Í.
eru vinsamlega beðin að senda
ársskýrslur sínar og félagaskrár
sem allra fyrst. Aðalfundur sain-
bandsins verður haldinn 21. júní
n. k. kl. 2 e. h., í íþróttahúsi K. R.
í Rvík. Fulltrúar eiga aó rnæta með
kjörbréf. — (FB).
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi, 18 kr. frá N. N.
Mullersæfingar.
Hér skal vikiÖ nokkurum orðum
að æfingum þessum. Það er nú
rúmt ár síðan að eg, senx rita þetta,
lærði þær. — Hvaða áhrif æfing-
arnar hafi haft á mig, þarf eg ekki
að skýra írá, þvi að æfingar þess-
ar eru þegar svo frægar orðnar
fyrir hvað þær eru heilsubætandi.
Nú er það erindi mitt til þeirra,
sem hugsa um andlega og líkam-
lega velferð þjóðarinnar, að biðja
þá að veita einmitt Mullersæfing-
um gaum.
Ekki er það fyrir þá sök, að eg
búist ekki við, að leikfimi sú, sem
kend er við barnaskólana sé ekki
holl fyrir börnin, langt frá því. En
Mullersæfingar munu vera hent-
ugri fyrir fullorðna manninn, að
iðka þær einn í herberginu sínu, en
leikfimi sú, sem kend er í barna-
skólunum. — Rök færi eg ekki að
þessu hér, en þau munu þó vera til.
Beinasta leiðin til a'ð breiða þetta
kerfi út, hér á Íslandi, er sú, að
kenna kerfið i barnaskólunum. Má
vera að stungið hafi verið upp á
þessu áður i riti, þó að eg hafi
ekki veitt því eftirtekt, og læt eg
mig það einu gilda, þvi að ekki
mun óþarfi að benda alþýðu sem
oftast á heilsulyf þetta, og með
hvaða hætti það mætti flytjast sem
fljótast út til þjóðarinnar.
Bið eg svo góða menn að hugsa
til orða minna, og taka til máls af
mér i þessu, sem hér hefir verið
talað um i greinarstúf þessum.
Bj.