Vísir - 07.05.1931, Qupperneq 6
Fimtudaginn 7. mai 1931.
VISIR
æ
88 Fyripliggjandi
Kandís
æ
æ
æ
æ
— dökkrauðup.
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
I. Brynjölfsson & Kvaran. |
FILMUR.
4X6V2 cm. .. kr. 1,00.
6X9 — .. — 1,20. •
6M*Xll — — l’50-
8xioy2 — • • — 2,00.
Aðrar stærðir tilsvarandi
ódýrar.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson).
■ffegkjautlmr
Scmt«kfatahtdn0ttti oð titwn
^.auyavcj 34 ^ími: 1300 jite^kjautk
Hreinsum nú gólfteppi af öllum stærðum.
Höfum til
4 dyra drossiu
• v. t*
meö tækifærisverði;
m/t* ' *»•;
ef samið er stpax.
Hjalti Björnsson & Co.
Sími 720.
Veggfóður.
Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið.
Gnðmnndor ísbjörnsson,
SlMI: 1 70 0. LAUGAVEGI 1.
Heiöruöu húsmæður!
Biðjið um Fjallkonu-skósvert-
una í þessum umbúðum. — Þér
sparið tíma, erfiði og peninga
með því að nola aðeins þessa
skósvertu og annan Fjallkonu-
skóáburð.
Það besta er frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Nýkomid :
Saltkjöt á eina litla 50 aura
pr. x/2 kg., ódýrara í tunnum.
Gulrófur. — Lægsta verð á Is-
landi.
VON.
Viðgerðir og uppsetning út-
varpstækja. Deyfing útvarps-
truflana.
OTTO B. ARNAR.
Hús Mjólkurfélagsins.
Sími: 999.
c? %
2^9 ReykjaVH
T 8
V 'i kgr.
Ný, hrein, góð
og ódýr.
Sf. Sl.
DUNLOP
Margur gúmmí-
notandi er of
fljótur að taka
ákvörðun um,
hvaða bíla-
hringi hann
kaupir, og af
því leiðir, að all-
ur fjöldi manna
notar miðlungs
góðar tegundir,
sem kosta eins
mikið og þær
allra bestu. —
PUNLOP verlc-
smiðjurnár
byggja tvenns-
konar bíla-
liringi, en við
flytjum einung-
is þá betri svo
ekki sé fáanlegt hér á landi neitl gúmmi með DUNLOP
merkinu, nema það allra besta. Til aðgreiningar setja
verksmiðjurnar merkið FORT DUNLOP á hvern liring
af betri tegundinni svo kaupendur þurfi ekki að vera
í efa um, livora gerðina er um að ræða.
FORT DUNLOP liringur sést hér á myndinni svo
auðvelt er að átta sig á hve hyggilega hann er bygður
og vel varinn á hliðunum svo hann trosni ekki í hjól-
förum og skorningum og liægt sé að slíta honum út.
Fari hliðar liringanna illa, stoðar ekkerl þó gangflöt-
urinn sé lítt slitinn. — Fléstir Islendingar þekkja DUN-
LOP hjólheslahringina og vita með vissu, að þeir bera
lángt af öðrum tegundum, og verið vissir um, að sama
gildir með bilhringina, enda er DUNLOP firmað að
verða stærsti gúmmíframleiðandi í heiminum og hefir
8 verksmiðjur til að fullnægja eftirspurninni.
Leitið tilboða hjá umhoðsmönnum verksmiðjanna
og reynið hringina svo þér getið sannfærst um hversu
mikið þér getið sparað með því að nota DUNLOP
hringi öðrum fremur.
Jóh. Ólafsson & Oo.
REYKJAVÍK.
Landsins mesta úrval af rammalistam.
Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Gnðmnadnr ásbjðrnsson,
--- Laugavegi 1. -
Rýmingarsalan
heldur áfram. 219 aluminium
pottar, 179 emailleraðir pottar,
55 skrautpottar, 24 kaffi- og
matarstell, 100 kaffikönnur,
emaill. og alum., og kynstrin öll
af búsáhöldum og glervöru á
að seljast nú þegar gegn stað-
greiðslu.
Vald. Poulsen,
Klapparstíg 29.
Nýlagað daglega:
Okkar viðurkendu
V ínappylsur
Þurfa enga suðu, aðeins liitast
i ca. 5 minútur.
Benedikt B. Guðmundsson&Co.
Vesturgötu 16.
Sími: 1769.
NJÓSNARAR.
X* -
ljósmyndavélin, sem hulin var í einni eirmynd-
inni, tók hverja myndina af annari, alveg eins og
kvikmyndavél.
Jason liafði litið af litlu myndavélinni á handar-
haki Nr. 326, til vesalings mannsins, sem lá á gólf-
inu, með blóðdröfnóttan klút fyrir munninum, og
átti örðugt um andardrátt. Auðséð var, að Jason
var enn að glíma við eittlivað í huganum, áður
en hann gæti gert sér grein fyrir, hvað liér liefði
orðið til tíðinda. En þegar Vincent var loksins far-
inn að ranka við sér og rétti upp liöfuðið og leit
fyrirlitningaraugum á andstæðing sinn, þá heyrðist
Jason reka upjj stutt og urrandi hljóð, og fáum
augnablikuni síðar dinglaði Vincent eins og vingull
milli handa Jasons, og var það liörmuleg sjón að
sjá hann í krumlum þessa æðisgengna manns, sem
virtist helst ætla að ráða honum hana þegar í stað.
„Hver borgar þér, ærulausi þræll — ?“ öskraði liann.
„Hver horgar þér fyrir að leika þenna leik hjá mér?
Hver borgar þér fyrir að svíkja mig í trygðum?“
Nr. 326 liafði lagt litlu ljósmyndavélina á skrif-
liorðið og fengið sér sæti í einu horni skrifstofunnar.
Hann sat þar grafkyr, með óhreinar hendur milli
hnjákollanna, og virti fyrir sér manninn, sem hafði
ællað að svikjast að honum óvörum, en hafði nú
sjálfur verið handsamaður mjög að óvöru, og leyndi
livorki forvitni sinni né samúð.
Vincent var eins og dauður maður og titraði þó
af lilátri. Hann virtist ekki titra. fyrir átökum Ja-
sons, heldur af stjórnlausum hlátri. Augu hans leiftr-
uðu eins og vitaljós, og hann hvesti þau í sífellu á
Jason, eins og hann vildi neyla siðasta færis, áður en
]iað væri um seinan, lil þess að tjá honum liatur sitt
og lítilsvirðing og afmá alla þá hlýðni og virðingu,
sem hann hafði sýnt honum. Og fremur virtist það
verá af gegndarlausu og háðulegu liatri en þrjósku,
að liann svaraði engu, og liann virtist öllu fremur
vilja stæla og espa haturshug, sinn á þessum augna-
blikum. Var því líkast sem hann væri að svala sálu
sinni í æðisgenginni fróun haturs og liefndarþorsta.
„Hver.. ?“ spurði Jason stamandi. „Hver. . ? Hver
.. ?“ eins og hann fengi engu orði upp komið, nema
þessu eina.
„Já, þú getur spurt!“ sagði Vincent í háðulegum
rómi og tók andköf. Hann svignaði áfram eins og
tærður meinlætamaður, gnísli tönnum framan í Ja-
son, óður, liamslaus og ósigrandi. „Já, þú getur
spurt, eins og þér sýnist. Við skulum sjá, hvort eg
muni svara. — Hundurinn þinn — þú mátt slita af
mér liandleggina — þú getur sprcngt úr mér þetta,
sem eftir er af lungunum — þú skalt aldrei fá mig
til að svara! .... Þú skalt spyrja! .... Hvers vegna
spyr þú ekki? .... Þú skalt spyrja —!“
Hljóðritunartækið skráði hásan, grimmilegan,
sigurhlátur, sem lauk í liryglu. Ljósmyndin af þess-
um síðasla hlátri, sýndi að hann liafði kafnað í ein-
hverju svörtu, því að rautt sýnist svart á mynda-
plötum, eins og kunnugt er — en þrátt fyrir þenna
litarmismun, leyndi það sér ekki á myndinni, livað
gerst hafði.
Jason slepti honum og handaði frá sér, eins og
lionum hefði brugðið, og var það þvi áhrifameira
sem ekki var kunnugt, að hann léti sér alt fyrir
hrjósti brenna.
Nr. 326, sem enn sat í stólnum við skrifborðið og
gaf báðum mönnunum gætur, skildi þegar í stað,
livað olli óró Jasons. Það var ekki blóðstraumurinn,
sem kæfði hlátur Vincents, heldur liin ægilega
þrjóska og hefndarþorsti í svip og röddu þessa glat-
aða manns, hin geigvænlega ró, sem gefin er þeim
mönnum, sem engar ógnir liræða framar, engin lof-
orð geta freistað, vegna þeirrar gildu ástæðu, að
dauðinn er á hælum þeirra.
Jason þreifaði óstyrkri hendi eftir hjölþihnappin-
um, og fingur hans skullu á honum, eins og liann
væri að senda Morse-skeyti. Hann starði í sífellu á
manninn, sem hann liafði treyst og nú hafði svikið
liann í trygðum.