Vísir - 08.05.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 08.05.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavik, föstudaginn <S. maí 1931. 121 Ibl Gamla Bíó Dr. Fú Manchú. Leynilögreglu-talmynd í 9 þáttum eftir skáldsögu Max Rohmers. (The Mysterious Dr. Fu Manchu). Myndin er tekin af Para- mountfélaginu, leikin af amerískum leikurum, en samtal att á þýsku. Aðalhlutverk lcika: Warner Oland. Ian Arthur. Neil Hamilton. Fyrirtaks mynd og spenn- andi. Börn fá ekki aðgang. Geriö hagkvæm innkaup. Nýll isl. smjör . . 1,70 l/2 kg. Smjör, dálitið súrl 1,40 ýa — Hrísgrjón....0,20 y2 — Iiaframjöl...0,23 j/2 — Sagógrjón....0,40 3/> - Hrismjöl.....0,40 y2 Hveili H.H. palent 0,23 jó - Nýir og niðursoðnir ávextir -— fvrsta flokks merki, —- og all- ar aðrar vörur verslunarinnar með borgarinnar lægsta verði. Yerslun Gnðm. Gíslasonar, Njálsgötu 23. Sími 1559. <apiI)T0BH / ..EDlffi’ Eigendur: SIGURBORG ÓLAFSDÓTTIR og SOFFIA WEDHOLM. ) PÓSTHÚSSTRÆTI 13. SÍMI 2 6 2. Áll8konar snyrti- vörur. NýtýsÁu Snyrtlng og 1 -1 Hárgrelö8la. IfillllKISIIIIIIIIIIKIIfiUKIIKIIKIIIIIIiIIIIKIIIlllKIIIIIIIKKBIIBBIillllKliRKIKIIIIKIIií H.f. Veggfóðrarinn tilkynnir heiðruðum viðskiftavinum, að verslunin flvtur í dag frá Laugaveg 33 i Kolasund 1 (yfir Hatlaverslun Maju 01- afsson), og opnar þar laugardaginn 9. maí fvrsta flokks vegg- fóðraraversl un. Allir löglega viðurkendir veggfóðrarar í borginni eru eig- endur H.f. Veggfóðrarinn. Geta borgarbúar náð í samband við livern þeirra í síma verslunarinnar 1484. N.B. Komið sem fyrsl með alla vinnu fyrir flutningana. Sími 1484. imiimiimfifiiiiiifiifiiifiiiiiiiimifiiiimiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiniiiifiiuiiifiiHH Atvinna ■ Nokkrar stúlkur, vanar fiskþvotti og- annari fiskvinnu, geta fengið atvinnu á Innri Kirkjusandi nú þegar. Nánari upplýsingar í húsum vorum við Vatnsstíg á morg- « un, laugardaginn 9. þ. m. kl. 3—7 síðd. Kveldúlfur. — Hattar — Mikið úrval af fallegum sumarhöftum. Nýjasta tiska. Yerð við allra hæfi. Silkiliálsklútar, margar tegundir. — Dömutöskur. Alt best og ódýrast í Hattaverslun Majn Ólafsson, Kolasundi 1. Jarðarför konunnar minnar, Kristinar Pórarinsdótlur, fer fram frá heimili binnar látnu, Austurhverfi, !), Hafnarfirði, laugardaginn 9. þ. m., kl. 2 e. h. Dorsteinn Matthiasson. 'imiwnn'nr "aagggaataaB Hugheilar þakkir óllum þeim, sem sýndu samúð og vin- áltu við aiidlát og' jarðarför Önnu Ófeigsdóttur. Foreldrar og allir aðrir aðslandendur. Leikliúsid Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Sími 191. Húppa-kpakkil Leikið vei’ður i kveld kl. 8 i Iðnó. Lækkað verö. Aðgöngumiðar seldir í dag el'tir kl. 11. Verð: 3.00. 2.50 og 2.00. Verðlækkun á bárujárni. Frá og með deginum í (iag seljum við Bárujárn No. 24 á 35 aura og No. 26 á 38 aura kiloið. Slétt járn No. 24 á 36 aura og No. 26 á 40 aura kiloið. Helgi Magnússon & Co. Feröatöskur, nýkomið mjög fjölbreytt úrval 1 öllum stærðum. Mjög ódýrar. Greysii*“. Rýmmgarsalan verður að eins i dag og á morgun. Vald. Ponlsen, Klapparstíg 29. nmniHiiiiiiiniHiiiiiiiiiiniiRHiiimiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiniiHiiiiiiiiiii Valsadir hestahafrar nýkomnir. Verðið lækkað. Halldór Eiríksson, Hafnarstræti 22. Sími 175. Nýja Bíó Töframátíur tónanna. (Zwei Herzen im takt). Þýslc 100% tal & söngva- kvikmynd i 10 þáttum, ér hlolið hei'ir mestar >in- sældir allra tal og hljóm- mvnda er hér liafa enn þá sést. — Eftir ósk fjölda- margra liefir verið l'engið lúngað nýlt eintak af þcss- ari afburða skemtilegu ínynd, er verðnr sýnt í kveld og næstu kveld. G.s. Island fer þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 0 siðd. til ísafjarðar, Siglufjarð- ar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Þeir, sem trygt hafa sér far- miða, eru beðnir að sækja þá á morgun (laugardag) og ekki síðar en á hádegi á mánudag; annars seldir öðrum. Fylgibréf vfir vörur komi á mánudag. G.s. Botnia kenuir við á Seyðisfirði i næstu ferð sinni lil Leith. C. Zimsen. Ilmion legpr á móti inaiini. Það kemur valn i ínunn manns þegar góðan kaffiilm legg- ur á móti manni. -—- Rydens kaffi er altaf jafn hrenl og Iiefir altaf sama góða ilm- inn. Þáð er selt þar sem góðar vö.rur eru á böðstólum —- og kaupbaitir fylg- ir hverjum 250 gr. poka. — VÖItURIFREID óskasl til kauj)s. Tilhoð merkt : „Bifreið", sendist afgr. \’ísis fvrir næstkomandi sunnudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.