Vísir - 19.05.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 19.05.1931, Blaðsíða 2
V I S 1 H Steingrímur Thorsteinsson 1831 — 19. maí — 1931. Leugi mætti telja j>au kvæði Sleingríms, sem orðið hafa ís- lendingum hugfólgin frá æsku- áruni þeirra, og er því hlýlega lýst i jjcssiun visuorðum Þor- steins Erlingssonar, þar sem liann minnist nokklirra kvæða hans og segir síðan: í dag er aldarafmæli Stein- gríms skálds Thorstemssonar. Hann fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi lí). mai 1831 og var sonur Bjarna amtmanns Thorsteinson og konu hans Þórunnar Hannesdóttur, bisk- ups í Skálholti. Tvítugur varð hann stúdent og fór samsum- ars til háskólanáms í Kaup- mannahófn, en alfarinn kom hann heim til íslands tuttugu og einu ári síðar. Hann lagði stund á málfræði og lauk há- skólaprófi í þeirri grein, en samfara náminu, og síðar á Hafnarárum sínum, lagði lumn mikla stund á ritstörf og Ivafði ýmisleg önnur störf með hönd- um. Varð hann þegar á þeim árum þjóðkimntir maður af kvæðum sinum og Jjýðingqm. Þegar hann kom heim til ís- lands, varð hann kennari i latínuskólanum, síðar vfir- kennari og loks rektor árið 190-1, og gegndi því starfi uns hann beiddist lausnar vorið 1918. Sama sumar veitti AI- þingi honum fitll laun i viður- kenningarskvni fvrir starf hans. En þá um sumarið 21. ágúst andaðist hann snögglega, en hann hafði verið hinn ern- asti alt til dánardægurs síns. Mörg' hin kunnustu og bestu kvæði Steingríms voru ort í Kaupmannahöfn og mótuðust á ýmisan Jiátt af hinni löngu dvöl lians fjarrí fósturjörð- unni. Hann varð flestum skáld- um bundnari við æskustöðvar sínar, „land og fólk og feðra- tungu“. Tii marks um það má nefna niðurlagsvísur kvæðis- ins „Snæfcllsjökull"; jvar sem hann minnist æskustöðva sinná og fyrstu ferðar frá íslandi í þessum viðkvæmu vísum: i i i 1 i I livort að földu hana sjón haf eða tárin mín.“ Allir kunna kvæðið: „Eg elska vður, þér íslands fjöll,“ og hvar sem íslending'ar koma saman, hér eða i öðrum lönd- um, til þess að skemta sér við söng, þá er þetta kvæði sung- ið, s'ungið af öllum, sem ann- ars syngja, og svo er um svo mörg kvæði Steingríms önnur, að oflangt vrði upp að telja i stuttri blaðagrein. Steingrímur Thorsteinsson var eindreginn fylgismaður Jóns Sigurðssonar, og orti um hann mörg kvæði. Er oft vitn- að til þeirra i ræðu og riti. Hafði hann alla æfi mikla ást á Jóni Sigurðssyni og minntist hans meðal annars i snjallri ræðu, sem hann flutti lö. apríl 1904 í samsæti, sem skólapilt- ar héldu lil minningar um 50 ára afmæli verslunarfrelsisins. Ættjarðarást og frelsishugur Steíngríms skálds fvlgdi hon- um alla æfi, og jafnan verður íslendingum heitt um hjarta- rætur, þegar þeir heyra „Vor- hvöt“ hans: „Þú, vorgyðja! svífur úr suðrænum geim,“ scm hljómað hcfir og hljóma mun lengi, um allar bygðir þessa lands. Úr þeirri hgrhvöt valdi liann sjálfur hin alkunnu cinkunnarorð, sem liann skráði eiginhendi á kvæðabók sina: „Og ánauð vér Jiötum, því andinn er frjáls hvort orðum hann verst eða sverðunum stáls.“ Undir þau orð munu nú marg- ir taka á aldarafmæli lians, og eigi síður þessi niðurlagsorð kvæðisins: „Og æskunni fanst jjetta ort fyrir sig og elskaði, Steingrímur, vorið og þig.“ Og lcngi munu menn laka und- ir þessi orð Þorsteins í sama kvæði: „Oss fanst, þegar ljóðin þín leituðu heim, að lóan og hlýindin kæmu með þeim.“ Steingrimur Thorsteinsson átti miklum vinsældum að fagna með ]>jóð sinni. Margir gerðust til jiess að flvtja hon- um kvæði, og lionum var mik- ill sómi sýndur hér i bænum, jiegar hann varð sjötugur, þó að ekki væri þá mikill siður að minnast afmælisdaga, og 80 ára afmælis hans var minst með mikilli viðhöfn. Landar hans i Veslurheimi mintust og þess afmælis með fjölmennri samkomu i Winnipeg. Voru þar fluttar margar ræður og kvæði hans sungin. Þess er enn að minnast, að |)á er Stcingrimur lél af rekt- orsembætti, hafði hann lcent svo lengi, að haiin átli liver- vetna lærisveina í öllum bygð- um landsins og víða erlendis. Báru þeir allir til lians hlýjan luig, og þá virðingu, að enginn varð til þess viljandi að styggja hann. Hann var samviskusam- ur og skemtilegur kennari, kendi einkum grísku og latínu, var mildur við ncmcndur og' yfirlætislaus, ræðinn og gam- aiisamur, þegar svo bar undir, og minnast lærisveinar lians margra kýmivrða lians og til- svara. —o— Vorblærinn lék yfir vöggu Steingrims Thorsteinssonar. Vorið var lionum jafnan kært yrkisefni, og það varð hlutverk lians að boða vor og vonir, manndáð, trygð og ættjarðar- ást, svo víða sem islensk tunga er töluð. Reykjavlk og „Fraaisdk9“. --O— Afskifti Framsóknarstjórn- arinnar af málmn Reykjavíkur eru nokktið kunn. Þcir Jémas og' Tiyggvi höfðu árum saman nitt Reykjavík og borgara henn- ar í blaði sínu „Tímanum", áð- ur en J>eir urðu ráðherrar. í ráð- herratið sinni hafa Jicir haldið áfram sömu iðjunni. Reykja- víkurbúar eru nefndir i „Tím- anuin" Grímsbýlýður „Kærst mér er af öllum J)ín eyðilega sveit, beltuð bláum fjöllum brims við kaldan reit ; daiiran frá J)ér dröfn mig sleil, er af þiljum hafskips hám þig hinsta sinn eg leit. Ég sá þig siðla á kveldi, sveif í vindi fley, rennandi röðuls eldi roðinn, og vissi ei, er þúfa hvarf mér iiæsta þín. „Svo frjáls verlu, inóðir! sem vindur á vog, og vötn Jiín með straum- uiuim þungu. Og aldrei, aldrei bindi J)ig bönd nema bláfjötur Ægis við klettótta strönd,“ Þessi og þvílik hvatningarorð Steingrims munu á þessum timum vekja bergmál í hugum allra góðra Islendinga. er tákna á hinn versta skríl eiii- hvern, sem þekkist. Verkamenn kallar Timinn Lágskiil og lágskrílsmenn. Nú mun sanni næst, að hvergi nokkurstaðar sé verkanienn betur siðaðir en á íslandi, og er Réykjavik þar cnginn eftirbát- ur. Hinur stéttir þjóðfélagsins, sem i Reykjavik búa, lieita á niáli Jónasar Jónssonar og Trvggva Þórhallssonar Tðkið npp I gærkveldi: ' Velour (tvíofið) i dyratjöld. Wt,; Divanteppi, falleg og ódýr. Kápuefni, mikið úrval. Sumarkjólaefni, fjöldi teg. Crépe de Chine, einl. og munstruð. Pils, pliseruð. Skinnhanskar og tauhanskar. Háskríll og háskrílsmenn. Allir Jteir, sem atvinnu liafa af viðskiftum í Reykjavík, heita á „Tima“-máli Braskarar, brasklýður og f járglæframenn. Síðan Jieir Tryggvi og .Tcnias Jónsson komust til valda, hafa þeir og flokkur Jieirra haft margskonar afskifti af Reykja- vík. Þau hafa öll eða flest verið á lika hmd. Skulu hér nokkur Jieirra rifjuð upp. Lokun mentaskólans. Jónas frá Hriflu liefir lengi Jiókst vera mentamálafrömuður. Hann héfir bæði með heimild, og Jió einkum án lieimildar, þingsins, sagt byggingameist- ara ríkisins að byggja hingað og' ])angað skóla og látið fjár- málaráðlierra ávisa til Jæss fénu, alveg án tillits til Jiess, hvort liagur ríkissjóðs leyfði. En eitt af fyrstu „embættis- verkum“ Jiessa manns var að takmarka aðgang að gagn- fræðadeild mentaskólans. Að- eins 25 nemendur mátti taka í skólann árlega. Reykjavik álti J)á engan gagnfræðaskóla, og horfði því hér til vandræða, ef einstakir menn hefði ekki stofn- að til skólahalds. Lánstraustsspjöll bæjarins. Bæj ars lj ómarkosningar át tu liér að fara fram i janúar 1930. „Framsókn“ hafði J>á lista í kjöri. Þá tóku ])eir Jónas upji Jiað ráð, að láta Tryggva Þór- hallsson synja um samjyykki sitt á fjárhagsáætlun bæjarins. Hún var J)á send til Helga P. Briem, er |>á var enn skattstjóri, og hann fenginn til að gela álit um málið. Sakir fljótfærni ]>eirrar, sem þessum manni virðist ásköpuð, og líklega skilningsbrests, lét hann uppi, að vera mætti, að stórfé vantaði í bæjarsjóð, sem J>ar ætli að, vera. Kosningasnepill „F ram- sóknar“ sagði nú bráðlega, að borgarstjóri hefði stolið úr bæjarsjóði 1-1 y2 miljón króna. Var Helga þessum svo falin rannsókn málsins og hitti Iiann nú borgarstjóra og fekk skjöl og bækur béejarins. Mátti liann nú skjótt sjá, að borgarstjóri eða bæjarstarfsinenn höfðu engu fé hæjarins stolið eða glat- að. Lvklaði Jiessu máli svo að Jivi sinni, að Trvggvi Þórlialls- son varð nú að samþykkja fjár- hagsáætlun bæjarins, og liann sjálfur og flokkur hans var'ð ]>ar með að kingja öllum liinum svivirðilegu aðdróttunum að borgarstjóra. Sakamálarannsóknin á hendur borgarstjóra. Borgarstjóri höfðaði nú meið- yrðamál á hendur Gisla uokk- urum Guðnuuidssyni, sem nú er kallaður ritstjóri „Tímans“ og þá var ábyrgðarmaður kosn- Mjðikorbrúsa, allar stærðir frá 2—30 Itr. fá menn eins og fyrri daginn lang- ódýrasta í VERSL. B. II. CJARNASON. Þakjárn, 30 þml. br. Slétt járn, 36 þml. br. Þaksaum og alt annað til bygginga. seljum við allra manna ódýrast. Kaupið aldrei neitt annarstaðar, fyr en þér hafið fundið okkur — J)á gerið þér góð kaup. — Margskonar byggingarvörur eru væntanleg- ar með Goðafossi 25. þ. m. VERSL. B. H. BJARNASON. Fallegu áletruðu bollarnir komnir aftur. Einnig mikið af ódýrum búsáliöldum. VERSLUNIN ingasnepils Framsóknar. Svo var málstaður Gísla þessa frá- leitur, að dómarinn, Björn Þórðarson, dæmdi hann í 400 kr. meiðyrðasekt og málskostn- að. En meðan á málinu stóð, krafðist Gísli Jæss, að þvi yrði frestað, J>ví að ]>á hafði hann fengið Jónas Jónsson til að skipa opinbera rannsókn — sakamálsraimsókn — á hendur borgarstjóra. Ekki gat dómar- inn, Björn Þórðarson, heldur séð sér fært að veita Jienna frest, J>ótt mjög væri að honum lagt. Má af ]>ví marka, hversu fjarri öllu lagi Jæssi rannsókn- arskipun Jónasar hefir verið. Annað atriði er og eftirtektar- vert í þessu hneykslismáli Jón- asar. Það er Framkvæmd rannsóknarinnar. „Framsóknar“-manninum Hermanni Jónassyni lögreglu- stjóra var hoðið 3. maí f. á. að byrja Jxissa rannsókn J)á Jxgar. Atti að nota J)etta í þágu „Fram- sóknar“ við landkjörið 15. júní í fyrra. En lögreglustjórinn, sem J)ó er einkar dyggur flokksmaður Jónasar, kynokaði sér við að byrja rannsókn þessa. Svo fautaleg og jafn- framt heimskuleg hefir honum þótt rannsóknarskipun Jónasar. Liðu nú fullir 9 mánuðir, og hefir lögreglustjóri sýnilega ætlað að kistulegg.ja hana. Loks er ákveðið í febr. síðastl. að 2 bóldialdsfróðir menn athugi bókhald bæjíirins, svoua rétt tií þess að rannsólenarskipim Jém-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.