Vísir - 02.06.1931, Blaðsíða 2
VISIR
N ý k o m i ð:
KREMKEX með citron súkkulaði
og vanille kremi.
■ Verðið lækkað.
óvssyni, svo rækilega, að jafn-
Húsfyllip
ai' allskonar gagnlegum vörum höfum við fengið með síðustn
skipum.
Aldrei meiri vörur. —
Aldrei lægra verð. —
Keppum við alla á hvaða svíði sem er.
Verð á fjölda vara, þ. á. m. mörgum Byggingarvörum, Ljá-
hrýnum „Carborundum“, Búsáhöidum, Mjólkurbrúsum, lækk-
að um 20—40ýó. — Pöntum fyrir fólk nýtísku þvottavélar gegn
fyrifram ákveðnu verði.
Verslun B. H. Bjarnason.
íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitui)
tDggngámmí.
Þórður
SYelnsson & Ce.
!8II!!IIIIIIIIII8ISIHllilli
Stjörnlagaspeki
Knfits .Tíma -goðs.
—o—
Það vakti nú nokkra furðu,
Jjegar i upphafi, er „lögfræð-
ingar“ Framsóknarflokksins
tóku að vitna i clanska lög-
fræðinga um það livað væri
lög á íslandi, og í ganilar
danskar fræðibækur, jafnvel
eldri en lög þau, er um var að
ræða. Þessi „harna“-trú þeirra
Framsóknarmanna á alt
danskt, likist mest gönilu hind-
urvitnatrúnni, sem þjóðin er
löngu vaxin frá. Þó er sá .mun-
ur á, að trúin á ýnis hindur-
vitni, sem nú er hlegið að, var
oft mjög almenn, en trúin á
það danska, trúin á það, að alt
danskt væri best og fullkomn-
ast, og hlyti að vera það, af
því að það væri danskt, hefir
aldrei verið annað eða meira
en trú þeirra andlega fátæk-
ustu meðal þjóðarinnar.
En ]iað er satt, að liér áður
var það eitt, i auguni ýmsra
litilsigldra manna, hin ágæt-
ustu meðmæli með hverjum
lilut, að hann væri danskur.
Nú héldu menn, að vart niundi
finnast nokkur svo andlega
fálækur vesalingur hér á landi,
að hann gengist fvrir slíkum
meðmælum einum. En, sjá,
„lögfræðingar“ Framsóknar-
flokksins vitna enn til danskr-
ar speki, sem hinnar æðstu
speki. Ef eitthvað stendur
skrifað í danskri bók, þá trúa
„lögfræðingar“ Framsók n ar-
ílokksins á það eins og sann-
trúaðir Múhameðstrúarmeim
trúa á orð Kóransins.
Það var deilt um það, livort
stjórnarskráin hefði verið brot-
in með þingrofinu. íslensk lög-
skýring var til, á þá leið, að
óheimilt væri að rjúfa þing,
fyrr en fjárlög hefði verið af-
gi-eidd. En „lögfræðingar“
Framsóknar báru þá þegar
fyrir sig' danskar lagaskýring-
ar, „gamlar og góðar“, miklu
eldri en ákvæði stjórnarskrár-
innar, er fóru i öfuga átt. Þetta
reyndist þeim þó haldlítið,
þegar af því, að skýringarnar
voru orðnar full gamlar. En
þeim vildi þá til það bapp, að
upp reis „meðal þeirra inikill
spámaður" og auðvitað dansk-
nr, að visu gæddur þeim ágæta
kosti, að hann er enginn spá-
maður talinu í sínu föðurlandi,
en þó hefir lrann til skamms
tíma því siður verið spámaður
talimi á íslandi. Það er Ivnút-
ur Berlín.
Menu undruðust uú stórum.
Það höfðu menn ekki lialdið,
að kæmi fvrir á Islandi, að
orðalaust yrði fallist á það, að
úrskurður ]iess mánns um
hvað væri íslensk lög, vrði tal-
inn að sjálfsögðu óvefengjan-
legur. — Þessi sami Knútur
Beriín hefir áður viljað fá úr-
skurðarvald um það, hvað væri
rétt íslensk lög, og þá taldi
liann ísland löglega innlimað-
an hluta Danmerkurrikis. Sú
„lögspeki“ þessa nýja Knúts
„Tíma“-goðs var rækilega rék-
in ofan í hann af Einari Arn-
vel Danir höfðu lögspeki
Knúts að engu. Ilefir hann
aldrei síðan getað fvrirgefið
lönditm sínum það, en skoðár
sjálfan sig sem misskilið mikil-
menni þjóðar sinnar.
Þennan misskilda sjieking
Dana hafa „lögfræðingar“
„Tímans“ nú tekið í tölu hinna
óskeikulu goða. Eftir að ]ietta
goð hafði Jiii’t grein i dönsku
afturhaldshlaði um það,hvcrn-
ig skilja hæri ákvæði íslensku
stjórnarskrárinnar, hafa þeir
látið sér nægja að vilna í þessa -
grein. Og loks birtir „Tíminn“
siðaslliðinn laugardag grcin
eftir þetta átrúnaðargoð sitt,
til mikils haga þýdda á ís-
lens'ku, með þeim formála, að
nú geti íslendingar séð, hvað
sjálfur Ivnútur Berlin segi um
það, livað lög séu og skuli vera
á íslandi.
Og hváð segir svo Knútur
„sjálfur“ um þetta? Hann seg-
ir, að ekki að eins hafi Fram-
sóknarstjórninni verið heimilt
að rjúfa þing, með þeim hætti,
sem gert var I I. april, heldur
geli hún haldið þannig áfram
að rjúfa þing, án ])ess fjárlög
séu afgreidd, þing eftir þing,
endalaust, og stjórnað þó land-
inu á löglegan hátt!!
. Eigum við ekki, íslendingar,
að lofa Döuum að eiga þenn-
an „speking" sinn einuni? Ef
sú sérstaka lcgund íslendinga,
sem kalla mætti „Tíma“-fs-
lendinga, vilja eigna sér ein-
hvcrja hlutdeild í honum, og
leggja átrúnað á hann, þá þeir
um það, þeir verða þá líka eina
þjóðin, sem triiir á Knút Ber-
lín.
Þess má nú geta, að sam-
kvæmt ráðherraábyrgðarlög-
ununi, er stjórn sek við þau
lög, el' hún gefur út bráöa-
birgða-i')árIög, án þess að hafa
gefið þinginu tækifæri til að
afgreiða fjárlög. llvernig land-
inu þá mætti verða stjórnað
löglega, á þanii liátt, sem Knút-
ur Berlín og „Tíminpn“ telja
löglegt vera, mun enginn ann-
ar fá skilið.
En látum nú annars Knút
Berlin og aðra „Tíma“-lögfræð-
inga ganga undir pról' í islensk-
um lögum hjá íslenskum Al-
þingiskjósöndum. Það próf fer
fram 12. júní.
Símskeyti
—o-
Washington 1. júní.
United Press. - FB,
Bandalag Mið-Ameríku ríkja.
í rikjum Mið-Ameriku er nú
mikið rætt um stofnun sam-
bands á meðal Mið-Ameríku-
rikjanna, enda þólt alment sé
talið, að enn muni líða nokkur
tími þangað til svo fer, að far-
ið verður að hefja undirbún-
ing í þá ált. Líkur eru taldar
til þess, að önnur Ameríkuríki
og ríkjasambönd, eins og Mexi-
eo og Bandarikin, muni ekki
vinna þessari hugmynd ógagn.
Voffir.
Tugavogir 250 kg. á 46,00.
Borðvogir, Berang-er á kr. 20,00.
Lóð og lóðakassar.
VERSLUN
B. H. BJARNASON.
Almennur vilji fyrir stofnun
rikjasambands meðal Mið-
Ameríkuþjóða hefir lengi ver-
ið i Honduras, en áhugi ann-
ara Mið-Ámerikuríkja er nú
mjög vakinn i málinu.
Rómaborg, 1. júní.
United Press. FB.
%
Frá Ítalíu.
Talið er að betri horfur séu á
að samkomulag náisl milli it-
ölsku stjórnarinnar og Yatí-
kansins von bráðar. Sumstaðar
i ítaliu cr búist við, að hlaða-
eftirliti verði komið á meðan á
samningaumleitunum stendur,
til ]>ess að koma í veg fyrir
blaðaæsingar. — Hinsvegar hef-
ir fengist játning á þvi frá hinu
opinberlega, að nokkur hundr-
uð samkomustöðum kaþólskra
félaga víðsvegar um Ílalíu, hafi
verið lokað af lögreglunni.
Rqmaborg 2. júní.
United Press. FB.
Fundur sá, sem páfinn boð-
aði alla kardínálana á, tuttugu
og fjóra að tölu, stóð yfir í eina
klukkustund. Lét páfinn í ljós
mikla sorg yfir þvi, hvernig
ávStatt væri vegna deilumál-
anna. Skýrði hann fyrir kar-
dinálunum liinar stjórnmála-
legu samningaumleitanir til
]>ess að ráða fram úr deilun-
um. Allir kardínálarnir létu í
ljós mikla samúð með páfan-
,um og kváðust taka mikinn
þátt i sorg hans. Páfinn liefir
,fvrirskij)að að öllum skrúð-
göngum kaþólskra manna
skuli hætt fvrst um sinn um
alla ítaliu. Áður hafði verið
gefin samskonar skipun, en
hún náði aðeins til Rómahorg-
ar.
Ottawa 2. júni.
United Prcss. FB.
Manntal Canada.
Manntal hófst um alt Cana-
da í gær og vinna 15.000 menn
og konur að þvi starfi. Er þetta
sjöunda allsherjarmanntal er
fram fer í Canada siðan það
varð sjálfstjórnarnýlenda. Eiga
manntalssafnendur mikið og
erfitt verk fvrir höndum, því
að Canada er 5.600.000 fer-
hyrningsmílur enskar að flat-
armáli, ferðalög víða erl'ið, en
i þetta skifti á að leggja úiikla
áherslu á að ná nákvæmum
skýrslum. Talið er, að eigi
verði búið að safna og vinna úr
öllum skýrslum fvrr en eftir
nokkur ár, þótt að vísu fáist
eftir nokkra mánuði tölur, sem
láta nnm nærri að gefi rétta
hugmynd um íbúatölu lands-
ins. í sambandi við munntalið
verður safnað ýmsum öðrum
skýrslum, i samhándi við starf-
rækslu sjúkraluisa, barnaupp-
cldisstofnana, atvinnulevsi, um
heildsölu óg smásölustarfsemi,
og safnað verður ýnisum upp-
lýsingum landbúnaðinum við-
víkjandi. — Fyrsta manntal,
sem tekið var í Canada fór
fram 1666 i þeim hluta lands-
ins, sem þá hét Nýja Frakk-
land. íbúatalan var íþá 3000.
Þegar fyrsta allsherjarmanntal
í sjálfstjórnarnýlendunni Can-
ada var tekið 1871 var íkúatal-
an. 3.689.257 og þar af % lilut-
ar í fylkjunum Quebeck og
Ontario. Saskatchewan og Al-
berta voru þá óbygð lönd. Þeg-
ar allsherjarmanntalið fór
fór fram 1921 var íbúatala
Canada 8.788.483 og þótt Que-
hec og Ontario væri enn mann-
flestu fvlkin, þá var íbúatala
Saskatchewan orðin 757.510,
en Alberta 588.454. Giskað var
á, að árið sem leið væri ibúa-
tala Canada 9,7%,800.
Fiskverð
og saumaskapDr.
Máttarstólpi framsóknarinn-
ar, .). .1. fyrverandi dómsmála-
ráðherra, skýrir frá því i síð-
asta blaði „Tímans“, að fram-
sóknarmenn sé nú að gera harða
lirið að dýrtíðinni i Reykjavík.
„Eg ætla að leggja hönd að uinr
bót Reykjavíkur,“ segir hinn
mikli maður og býst hann sjálf-
sagt við þvi, að kjósendur muni
láta sér skiljast, að slík vfirlýs-
ing úr þeirri átt sé nokkurn
veginn sanva og full vissa um
það, að dýrtíðin verði að láta
undan og hverfa með öllu, áð-
ur en langt um líður.
En hvers vegna liefir maður-
inn ekki lagt hönd að „unibót
Reykjavikiir“ fvrr en nú? Hvers
vegna hreyfði hann hv'orki hönd
né fót til umhóta meðan liann
var ráðherra? Hann hefir nú
stjórnað landinu í fjögur ár og
alla ])á stund reynt að niðast á
Reykjavik eftir föngum. Þess
hefir orðið vart við fjölmörg
tækifæri, að liann er fjandmað-
ur bæjarins og bæjarbúa. -—
Til hins þekkjast engin dæmi,
að hann hafi sýnt bæjarfélaginu
vinsemd eða orðið því að liði.
Nú langar .1. J. til þess, að
Reykvíkingar leggist svo lágt,
að þeir kjósi Framsóknarmann
á þing. Og þess vegna vill hann
nú reyna að hafa þá góða. —-
En kjósendurnir taka ekki
mark á fagt.ugalanunr. Þeir vita
að slikur fulltrúi mundi vinnar
gegn hagsmununi bæjarins í
öllum efnum. Hann nnmdi
reynast böðull kjósanda sinna,
brigðmáll og ómerkur, úlfur í
sauðargæru. — Kosning fram-
sóknarmanns vrði varanlegur
smánarblettur á reykviskum
kjósöndum. — Framkoma G-
listans, stjómarlistans, Dana-
listans, sýnir fyrst og fremst
það, að frekju sumra manna og
ósvífni eru engin takmörk sett.
.1. .1. skýrir frá því, að fram-
sókn hafi nú alveg nýlega beitl
sér fyrir verðlækkun „á tveim-
ur vörum“. — Og þessar „tvær
v'örur“ eru fiskur og fatnaður
eða þó öllu heldur „fatasaum-
ur“. Segir J. J. að hér sé um
nýtt sivijnilag á „fatasölu og
fatasaumi“ að ræða, er líldegt
sé til þess að bera „glæsilegan
árangur“. — Sannlei^urinn
mvm vera sá, að S. 1. S. hefir
sett á fót saumastofu hér í bæn-
um og á hún að sauma föl úr
dúkum sömbandsins, þ. e. Grefj-
unar-taui. -— Og „glæsilegi á-
rangurinn“ birtist sennilega
með þeim hætti, að saumalaun-
in verði lækkuð, eða kaup þess
fólks, sem vinnur á liinni nýju
saumastofu. Er vitanlégt, að
margar saumastúlkur hafa liaft
rýra atvinnu síðustu misseri, og
verða líklega skiftar skoðanir
um, hversu drengilegt það sé
og stórmannlegt, að þröngva
niður kaupinu. Og ekki er sjá-
anlegt, að þetta tillæki ,1. J. eða
framsóknar geti orðið til þess,
að lækka dýrtíðina i bænum.
Árangurinn verður líklega
einna helst sá, að fáeinar fá-
tækar saumastúlkur fá lægra
kaup en gerisl og gengur á
saumastofunv klæðskera. En
fari svo, að föt úr Gefjunartaui
lækki eitthvað í verði, vegna
þessarar nýju saumastofu Sani-
bandsins, þá lendir hagiu’inn af
þeirri lækkun vafalaust að
mestu leyti hjá sveitamönnum.
Markaðurinn fyrir ísleoskt
fataefni er ekld mikill hér í
bænum. J. J. þykist hafa
tekið „föstum lökum“ á dýr-
\