Vísir - 02.06.1931, Side 4

Vísir - 02.06.1931, Side 4
I VISIR M.s. Dfonnmg Alexandrine fér annað kveld kl. 8 til Kaup- mannahafnar (Um Veötmanna- evjar o£ Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningaf um vörur konii sem fyrst. FramköIIun, . Kopíering, Síækkauir. Best — ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). EGG ;,á,12 aura stk., ísl. smjör á 1,25 t V‘2 kg'., barinn harfifiskur á 1 ! kr. V<z kg. j Jóhannes Jóhannsson ! Spítalastig 2. — Sími 1131. C. Zimsen. Erirnli úr dómkirkjúnni, síra Magnús Guómundsson frá Ól- afsvjk. 21: Fréttir. - 21,20: Granimófón iiljómieikar (sung- ið af Erling Krogli): Geehl: For vou álone. Curtis: Sol paa havct.' Voss. Eg seer dig ut för glugg.jen. Lcpsöe: Jeg elskar dei vuggande Tonar. Nýja Bíó sýnir í fyrsta skifii í kveld frakkneska lalmynd, hina fyrstú, sem liér er sýnd. Yar vikið'að því í Vísi fyrir nokk- uru síðaii, að skemtilegí og ga'gnlegl væri að fá hingáð einnig talmyiidir á frakknesku. Talmynd þessi, „Un'dir þökum Parisariíorgar", er górð undir leikstjórn René Clairs. Al' íiin- um beslu kvikmýndum ársins sem leið má nefna þessar: „Undir þökuni Parísarborgarý, „Tíðindalaust á vesturvígsl'öðv- unum“, „Blái engilliim", sexn taldar vorn nr. 1, 2 og 3, í sömú röð og hér að framan. „Töfra- niáttur tónanna“ varð nr. — Ætti þettá að nægja til að sýna, að lun góða kvikmýnd er að ræða. Þannig er frá kvikmynd- inni gengið, að þáð er eiýguiri erfiðleikum ' hundið’ l'yrir þá, sem,ekki skilja frak'khesku, áð háfa h'érinár not. fír. Gamlá Bíó sýnir í fyrsta sirini í kvelu kvikmyndina „Léltu’o og lífs- réynsla", í 8 þáttlriu, Áðalhíut- verkiu eru leikiu af Rod la Roque, Douglas Fairbanks yngi’i, .loan Craxvford o. fl. kiinnum Jeikurum. Aukamvnd í 2 þátfum cr einnig sýnd; ev það gamanmynd. Y. {Saltfejöt. Nýkomið gott dilkakjöt að j norðan á 65 au. pr. : kg. - i Hafið tijið lievrt það. ! VON. tpaRtmassa^uaiES HÚSNÆÐl Okkar rjómais er sá besti og iang ödyrasti sem fáanlegur er hér á landi. Hánn er búinn til af sérfræðingi i mjólkúrvinslu- stöð okkar, enjión er biiin ö!l- um nýjustu vélum og áhöldum tíí ísgerðar. Þar sem góðir gestir koma — þarf góðan ís. Pantið hann í sima 930. Mjölkixirfélag R.eykjavikup. — Mjélkurvinslustöðin. — íbúð til leigu, ein stofa og eldhús, á Hyerfi. iiu 92 B. (60 Húsnæði til leigu í Klöpp, Láugaveg, 28, 2 I)oi 'bergi og pláSs til að i elda í. (59 Loftlíerbergi til leigu. A saniá stað 1 forstofuslofá. Ealkágötu 27. (56 íbúð, 2 3 h.erhei’gi . og eld- hús, ásamt öllum nútíma þæg-1 ind.um, til leigu nú þegar, nieð eða án húsgagna. Þeir sem vilja sinna þéssu, leggi nöfn sín á afgr. Vísis, merkt: „íbúð ;strax“. (55 1—2 sér- eða sámliggjandi herhergi, áðgángiu* að baði, til leigu á Ljósvallagötu 12. Til mála getur komið aðgangur að eldhúsi fvrir barnláust fólk. (54 er barnanna cftirlæti. Bið.jið þvi að eins um: Lillu-baunir. Lillu-blöndu. I.-illu- lmetur. Lillu-perlur. Lillu-mynt- ur og Lillu-töggurnar (karam.) gómsætustu, sem verða hinar vinsælustu. — Það liesta er frá Efnagerð Reykjavíkur. fer héðari fimtudag. I. júni ld. 6 síðd. til Bergen, um Yéstm,- eyjar og Thorshavn. Flutning- ur koirii fyrir kl. 6 á miðvikud. Farseðlaivsækist fyrir hádegi á fimtud. Nte. Bjarnasen 5 Smltli. . • — ....................- Eggert Claessen hæstarél tar málaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Simi 871. Viðtalstimi kl. 10—12. Nýlagað daglega: ' Pylsar iSí"- Þægilegust matarkaup. Bðneðikt B. GítiðmiimissoT! & Co. Sími 1769. 7— Vesturgötn 16. S Smurt brauð, nesti etc. S Sj I 2 K g sent heim. jg i»ik' w Yeitingar’ ÍAT8T0FAN, iðaktrt 9. Lítið píanó, mjög litið nol- iað, er til sölu. Hedvig Blöndal, Grettisgötu 6. (58 Lítið i gluggana og athugið hattána, er við seljum fvrir 12 o'g 15 kr. Ilallaversluii Maju Ólafsson, Laugaveg o (áður Raftækjaverslun tshmds). (53 Barnakerra til sölu á Lindar- gö'iu 7A (kjalhiranum). (39 Körfuborð og tyeir stólar lil söiu' með tatkiiærisverðL A. v. á. (37 Stofa til leigu með aðgángi. að eldiiúsi.ef um semur. Fram- nesveg 16. (52 LEIGA Búð til leigu á góðum stað, Helgi Matrnúsosn, Bankastl;. 6, (44 Kenni að mála á t’lauel og. silki. Sigrúri Kjartansdótlir, Austúrstræli 12. (48 ar | lAPAÐ-FUNDIÐ' Cr furidið í veslurbænum. — A. v. á. (41 ■ Stúlka óskax* eflir annari með sér í herliergi. Ilppl. Lind- arg. >3, ei tir kl. 6. ( '!ó S.tór stofa (il leigu. Aðgang- nr'að eldhúsi getur komið til mála. Fppl. á Laugaveg 20 A, 3. hæð. ■ : • (47; Foi'slpfustofa til leigu á Óð- insgötu 21. ( V Nokkur reiðhjól fyrir börn og ful'.o •' . sölu ódýrt. Fppl. á Vilastíg.ll. (34 Herhergi með húsgögnuin til leigu í Hellúsundi 6. (43 Stór forstofustofa. i ný.ju 'steinhúsi, með öliiun ]:ægind- mú, 'til H'igu stra.x. Flnhve'r að- gángur að eldhúsi gétur fylgt. Simi 2393 eða Gretíisgölu 74, uppi, eflir 7. ■ • (.42 Herbergi tit leigu sli-ax. Uppl. i síiria 674. (36 Kjailnraherhergi bjarl og rúmgotl til leigu í Vönarstræíi '. UpjiL í sima 2358. (35 Til k-igu lierhiTgi nieð eld- húsplássi. Uppl. á Yeghúsastíg 3. (30 Unglingspilhir, sem unnið hefir i hakaríi, getur fengið pláss nú þegar, liigi Halldórs- son, Vesturgötu' 1 í. • (57 Stiilku vatnar til yor- og. sumarvex'ka á gott sveitaheim-> ili i grend við hæinn, Uppl. i Ingólfsstræti 5. (51 Teípá óskast íil að líta eftir einii, barni um óákveðinn tiiua., Hverfisgötu 102. (50 Ilöfum óbrigðula mcð höndl- un yið hárroti og flösu. Ölí óhreinindi í húðinni. T.'d. fíla-' pensar, IxújfSormar og vörtux' • tekið burt. Augnabrúnir lag- aðár og litaðar. Hárgi’eiðslu- stofan „Perla“, Bergstaðastig 1. (4 Ó- Kjölar (állar stærðir) sniðnir og niátaðir, á Spítalastíg 2. (38 Þjónusta óskast. Uppl. Bárur eld. (33 götu 32 uppi, eftir kl. 8 í'kveld. 'Maðurinu sém íékk lánaðai’ hjóHiörur við húsið Bárugötú 5 er vinsánxléga tieðinu að skila þeim á sama stað taí’ai’- laust. (46 Forstofutieiiiergi íil leigu. I Ljósvallagötu 10. (1533 j ;-----7^—-V Stört sólríkl lofthei’bergi’.til leigu nú þegar. Miðstræti 3 A. (1675 iSSMCOeOöötSSSKSSÍCI^OWHSO' Upphituð herbergi fást' fyrir ferðaxnenn .ódýrast á Hyevfis- ' i 32 ' . í^s«oíxaö0í>íscje5!5:5ti£ií50^w''jit>r;í^: Meiiri léknir i þjónuslu á Leugavegi 73 B. niðri. (32 Stúlka óskast í vist nú |feg- ar. Tvent i heimili. Framnes- vcgi 61. (31 Skatta- o" útsvarskærur fást skrifaðar á skrifstofu Þorst. Bjarnasonar. Hafnar- iræti 15. (1540 ' Reiðhjólasmiðjan í Velíu- stindi 1 tekur að sér :>.l!ar við- ! ge-i’ðir á reiðhjöhun.’ ' (1'275' Myndir stækkaðar, fljótt. vei I og ódýrt. — Fatahúðin. (418 Tökúni að okkúr allskonar ,sm,íði. utanhúss og innan. Til- Iioð sendis( afgr. Vísis, sent- fvrsL merkt: ,,Trésmiðir“. :— H1704 FFl .AGSPRENTSMIÐJ.VN,"*" NJÓSNARAR. ! hún : (laði að gaiiga að kröfu hans. Hann sagði hénni fyrir vcrkum og'hún lofáði að hlýðnast boðum lians. Hún tók, við skipunum'sínum og fór. Þegar dynniiim liafði vefið lokað á el’tir l’.énni, sagði konan, sem stóð á hak'við hjólastólinn, og varð einkcimilega vorkunláí á svipinn: „Þú ferð á íæpasta vaðið !----•“ . G. D. Haghi teit ekki við. Iíann sagði aðeins án ’þess eð hækka röminn: „Sonja Baranikoxva,. á að koma til min. Eg Iiefi nýtt viðfangsefni lianda henni.“ III. Ejttlivert hljöð hafðí a£ hendirigu vákið Nr. 326 af svefni, kaltarinjáhn, hurðarskellur eða þytur í flugvél. Ilonuni tóksl ekki að sofna aflur, þó að liann liefði l:rrl af Japánsmönnum að láta tilfinn- ingar.og meðvitund liætta störfum, þegar líann vildi, og svcfnihn sigra sig, hvenær' sem íómstund gafst til hvílxlar. Hann la með öpnum augum, Ixélt hörid- unum undir hnakkanum og híustaði á æðaslög sín á meðan hann var að velta því fyrir sér, hversyégna hanw lægi jiarna glaðvakandi og gæti ekki sofnað. Ekki var það vegna vonleysis um árangur af því ^lai’fi, scin' ltonum liáfði verið falið^ og ekki óttað- isl lxanri liættuna, sem starfinu var samfara. Hættur ' voru orðnár honimi hvcrsdagslegir viðburðir. Og honunt var kærara að byrja á viðfangsefnum frá rótiun, heldiir en að fást við að ráða frám ur get- gátum annara um hin og þossj mál, s.om oflast urðu aðeins til tafar og, óþægirida. Nei, þa'ð var eitthvað annað, sem lagðist í hann i sambandi við þetla mák Honum virtis't það uularfult i meira lagi. Hann l'ann ýmist iil hrcilnandi löngun- ar (’ða hrollkakls kviða tim það, að scnnilega — eða öllu heldur áreiðanlega væri hér eitthvað mjög i- skýggilegt i vændum. . Hann hristi sig eins og hundur, sem keniur af suridi. Þetta var vísl alt Miles Jason að kenna og hinúiu. geigvænlegu dánarskýrshun hans. Ilann hafði mikinn og tíðan hjartslátt. Harin.farin blóðið streyma út i ystu æsar, og heyrði lijartaslpg srn.eins og skelli i bátavél. Einhvcr var no kalla á liann. að yisu ekki með nafni, jiví að nú hafði hanri Ipsað sig yið nafn sitt. En í stað þcss hafði hárin tekið- sér númer, og var nú kallaður Nn. 326. Þetta nafnlausa ákall varð til þess að hann réis upp og hlustaði af athygli. Honum heyrðist það likast hásu öskri villidýrs, sem heýi’ir óvin læðast að sér og á ekki undankomu auðið. ,Nr. 326 reis uþp i rúminu og lirosfi. Var hann ekki sjálfur eins konar villidýr? Háfði harin ékki rcikað um allar jarðir siðustu árin,, úti um eyði- merkur, fjarri alfaraveguiú, eins og flökkuinaður, æfirijýramáður og flækingur, eins og árvakur læri- sveinn i þvi starfi, séxn liánri hafði þráð? Hánn beið þess ekki, að Mukkan hringdi. Hann spratt á.fætur og fór út að.glugganum og leit út í kyeldrökkrið. Hann lyfti sér upp i gluggakistuna og hekk ]>ar á olbogunum lifla stund og lét hattinn :;lú.ta fram vfix’ augim. Hann andaði áð-sér andvúmslofti stórbotgárinnár, sém þnmgið var af reyk og margs konar angan og grúfði eins og slæða vfir borginrii. Nr. 32)6 hóf næturgöngu sina um borgina méð því að gang() um liúsþökiii og hafði á'sér sömu gætur sem veiðimenn i frumskógum Afríku. F.n, uggur lagð.ist i hann cins og l'.ælta slæddist ált í kring uin b.ann, elii hann eins og skugginn hans og vefðist um lmnn eins og reykurinn, sein'grúfði yfir borginni. Að vísu varð.hann engrar hætlu vaé ú þessari taf- söinu göngu sinni, en það spáði erigu góðu um frain- tíðina, og bijin á'rás hefði — áð sumu lcyti verið honum'kærkpmnari. Þegar Nr. 326 sá Ijósaauglýsingu ÓlympÍcgisti- hússins, var hann orðinh svartur sem sótári i fram- an’og langaði til þess að fá tækifæri lil þcss a'ð reyna sig. 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.