Vísir - 06.06.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 06.06.1931, Blaðsíða 4
/ VISIR Til Þingvalla, Eyrarbakka, Stokks- 1 eyrar, Þrastalnnds og Fljðtsiilíðar — daglega. — gg Að Álafossi á morgun með ^ Steindórs þjóðfrægu bifpeiðum. Free Wheeling Ivr. 35.00. /CHEVROLET ) Free W’heeling Kr. 35.00. CHEVROLET 6 „cylinder“ selst nú mest allra bíla í bifreiðalandinu mikla, Bandaríkjunum. Bandarikjamenn kunna að meta ágæli og feguríS þessa ódýra og vandaða JjíIs, sem er auk þess framúr- skarandi ódýr í rekstri og þægilegur að aka í. Skoðið og prófið CHEVROLET og bcrið liann saman við hvaða bil sem er. Látið ekki telja yður trú'mn, að liægt sé að byggja jafn vandaðan og fagran bil og CHEVROLET fyrir minna verð, og varist ennfremur að láta sannfæra vð- ur um, að dýrari bíll bljóti að vera betri, því margar verksmiðjur, sem geta ekki staðist samkepni við CHEV- ROLET, grípa til þeirra ráða, að smíða heldur stærri lúla, en óvandaðri að frágangi, í því trausti, að hægt sé að sannfæra kaupendur um, að vegna þess að bíll- inn sé ofurlítið stærri, sé bann betri og hljóti að vera dýrari. - Veljið CHEVROLET eins og Bandaríkjamenn og verið vissir um, að þá er peningum yðar best varið. FREE WHEELING fæsl á CHEVROLET fyrir 35 krónur, ef þess er óskað. Jóh. Ólafsson & Co. REYKJAVÍK. CHEVROLET er nr. 1 í sölu í Bandaríkjunum. SnJ aiu ADSTDK í Fljótshlíð, daglegar ferðir kl. 10 árd. Til Víkur alla mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. Til Kirkjubæjarklausturs á Síðu alla mánudaga með — Studebaker — bílum. Sími 715. — B. So R. — Sími 716. VÍSIS'KAFFIfi gsrir alla glaða. Saltkjöt. Viljið jrér gera svo vel og líta á (55 aura saltkjötið. — Einnig höfum við verulega gott hangi- kjöt. V ON. Viðgerðir og uppsetning út- varpstækja. Deyfing útvarps- truflana. OTTO B. ARNAR. Hús Mjólkurfélagsins. 1 Sími: 999. Heiðrnðu húsmæður! Biðjið um Fjallkonu-skósvert- una í þessum umbúðum. — Þér sparið tíma, erfiði og peninga með því að nota aðeins þessa skósvertu og annan Fjallkonu- skóáburð. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Ódýrt álegg allskonar fæst hjá okkur. — Gleymið eklci okkar ódýru áleggspökkum, 5 teg. í hverj- um. Benedikt B. Guðmundsson&Co. Vesturgötu 16. Sími: 1769. Eggert Claessen hæstaréttar málaf lutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtaistími ld. 10—12. Smurt brauð, | nesti etc. sent heim. Veitingar MATSTOFAN, Aðalstræt! Hyggin Msmððir wm kaupir til heimilisins ' það sem er nota- drýgst. Þess vegna kaupirhún ávalt Cerebos borðsalt sem er heimsþekt að gæð- um, afar drjúgt, ekkert korn. fer til ónýtis og sparar fé. Fæst í öllum helstu versl- ' unum. FILMUR* 4x6% cm. .. kr. 1,00. 6x9 — .. — 1.20. 6%Xll — • • — 1.50. 8Xl0y2 — . . — 2,00. Aðrar stærðir tilsvarandi ódýrar. SportTÖruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). P E R E A T er duft sem eyðir allskonar skorkvildndum, t. d. flugum, mel, flóm o. s. frv. Ódýrt og einfalt i notkun. Læknar kaupa það og mæla með því. HELGI MAGNÚSSON & CO. Málning allskonap nýkomin. Verslun VALD. POULSEN. Klapparstig 29. Rjóma-ís. Okkar rjómaís er sá besti og lang ódýrasti sem fáanlegur er hér á landi. Hann er búinn til af sérfræðingi í mjólkurvinslu- stöð okkar, en hún er búin öll- um nýjustu vélum og áhöldum til isgerðar. — Þar sem góðir gestir koma — þarf góðan ís. Pantið hann í síma 930. Mjólkupfélag Rey kj avíkup. — Mjólkurvinslustöðin. — Hænuegg ÍO aura stk. Matardeild Sláturféagsins. Hafnarstratl 5. Sími 211 2 sólrík herbergi og liálft eld- hús til leigu á Seltjarnarnesi. Uppl. Bílaverkstæðinu, Grettis- götu 16. (167 Stór stofa til leigu á Hverfis- götu 76 B. (172 Herbergi með eldavél til leigu á Ivlapparstíg 12. (180 Stofa ti! leigu Óðinsgötu I. Sirni 1305. (176 Stofa, á góðum stað, til leigu. Lág húsaleiga. Uppl. í síma 1408. ' . (175 Sólríkt forstofuherbergi til leigu fyrir einlileypan á Lauga- veg' 91 A. (146 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 r KENSLA I Kenni vélritun. Cecelie Helga- son. Simi 165. (153 I TILKYNNING I r KAUPSKAPUR I Uppblutsbúningur og slokka- belti til sölu ódýrt. Bragagötu 35. (164 TILKYNNING. Þeir, sem eiga myndir hjá okkur, frá ár- unum 1920—1931, eru vinsam- legast heðnir að vitja þeirra eða að ráðstafa þeim fyrir 1. júli, því að þeim tíma liðnum verða þær ekki geymdar leng- ur. Mynda- og Rammaverslun- in Freyjugötu 11. (1001 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN I'erða- eða borðfónn óskasf keyptur með tækifærisverðí- Þorv. Kolbeins, Kolbeinsstöð- um. Sínii 981. (163 wjjy SALTICIÖT að norðan, í hálfum og lieilum tunnum og Iausri vigt, hefi eg lil sölu. Halldór R. Gunnarsson, Aðal- stræti 6. Sími 1318. (173 Columbia ferðagrammófónit til sölu. Tækifærisverð. UppL Öldugötu 18, niðri. (719 Hús til sölu. Viðtalstimi kL 11 12 f. h. og 6—7 e. b. Hefí stór og smá hús til sölu. Eigna- skifti geta komið til mála. Hús tekin í umhoðssölu. Tek að mér að gera kaUpsamning. — Fast- eignaskrifstofa Jóli. Karlssonar. Vesturgötu 17. Sími 2088. (178 Mjólk frá Brekku verður selcí á Bergstaðastræti 40 i stað 29 áður. (174 Agæt kýr, nýborin, til sölií strax. A. v. á. (181 Tryggið ykkur mjólk með því að kaupa íiana á VesturgötU 14. Þar er að eins seld mjóík frá Thor Jensen. Einnig fæsí skyr og rjómi. (147 VINNA I Atvinna óskast. Ungur maður (ískar eftir at- vinnu við hvað sem er. Vauur jarðyrkju, allskonar skepnu- birðingum og tractorvinnu. •—■ Tilboð sendist afgr. „Vísis“ merkl „Júní“. ’ (168 Kona óskast til lireingerninga einu sinni í.viku. Uppl. í versl. Goðafoss, fró kl. 1 (5. Kristín Meinboli. (166 Kaupamann vantar að Sáms- stöðum í Fljótshlið. , Uppl. í síma 110. (165 Stiilka óskast í vor og sumai' á lilið heimili. Uppl. á Hverí’- isgötu 91, uppi. (162 Stúlka óskast í kaupavinnu á gott sveitahéimili. Uppl. á Ægisgötu 26, kl. 1 6 á sunnu- dag. Sími 2137. (161 Innistúlka óskast á go.tt sveitaheimili. Uppl. á Njáls- götu 12, eftir kl. 7 i dag og næstu daga. (171 Sólríkt herbergi til leigu í Grjótagötu 12. (170 Einhleypur maður, sem gájti ekið vörubíl, og unnið aðya vinnú, getur fengið atvinnu nú þegar. Uniráð yfir bíl að ein- liverju leyti, æskileg. Óskast tekinn í fæði, þjónustu og hús- næði. Uppl. á Bergþórug. 35, ujipi frá kl. 8 e. b. (160 Góð slúlka óskast um óákveð- inn tima í Þingholtsstræti 28. niðri. (150 Stúlka óskast i vist. llppl. á Njálsgötu 10 A. (141 Reiðhjólasmiðjan i Veltu- sundi 1 tekur að sér allar við- gerðir á reiðhjólum. (1275 | TAPAÐ - FUNDIÐ | Gullblýantur tapaðist. Viu- samlégast skilist til Hvaim- bergsbræðra. (177

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.