Vísir - 11.06.1931, Síða 5
I
I
—o—
Við Íslendingar höíum lög seni
heita: Lög um landsdóm. Þa'ö er
sagt, að það sé svo iila irá þeim
lögum gengið, að þau mundu ekki
koma aö tiiætluðum notum, og erí-
itt mundi að íá ráöherra dæmda
eítir þeim landsdómi, þó nægar
væru sakir. En til er annar lands-
dómur, sem ætti að geta komiö aó
iullum notum, að þvi leyti til, að
sviíta þá menn og þann tlokk völd-
um — þótt hann hafi ekki annað
hegningarvald — sem illa hafa
reynst og misbrúkað herfilega þaö
uinboð og þaÖ mikla vald, sem
þeirn hefir verið í hendur íengið.
Sá dómur er hinn almenni kosn-
ingadagur þjóðarinnar. Sá lands-
dómur á að geta notið sin til íuils,
eí kjördæmaskipun væri i sæmi-
legu lagi og almenningur er sænti-
lega upplýstur til að geta og vilja
neyta dómsatkvæðis sins á réttan
hátt, með hag alþjóðar fyrir aug-
um. Eyrir alla þá, sem eklci eru
orðnir gegnsýrðir af spillingu þeirri
i stjórnmálalifi því, sem hér hefir
ríkt undanfarin fjögur ár, eitthvað
hafa fylgst með og eldti látið leið-
ast i blindni út á glapstigu bleklt-
ingar og lýgi, eða selt sig fyrir
stundarhagsmuni, ætti ekki að vera
örðugt að átta sig á hvernig dóms-
orð þeirra ætti að falla, i þeim
landsdómi, sem nú verður upp
kveðinn á morgun, 12. þ. m. Þvi
að það fyrsta sem óvönduð hjú til
orða og verka eiga skilið, er aö þau
séu tafarlaust rekin á dyr.
Forsaga þeirra manna — sumra
að minsta kosti — sem nú um
fjögurra ára skeið hafa haft æðstu
völd i þessu landi, er ófögur.
Undirstaðan undir þeim valdastóli
eru blekkingar, lygar og dylgjur
um menn og málefni. Og einn
stjórnárherrann bar þann titil á
baki sér, þegar hann settist á veld-
isstólinn, að hafa verið lýstur i op-
inberu riti ærulaus lygari og róg-
beri, án þess að hafa getað hrund-
ið þeirn mannskemdaráburði af sér.
Það þurfti þvi enginn að búast við
góðum ávöxtum upp úr slíkum
jarðvegi, enda hefir reynslan orðið
eftir þvi. Það má rekja spor þess-
arar svokallaðrar „framsóknar“-
stjórnar um alt, þar sem hún hefir
komið nálægt, og um alt sem þjóð-
inni er dýrmætast og helgast. Fer-
illinn er ljótur, lögbrot á lögbrot
ofan, hatursfullar ofsóknir á póli
tíska andstæðinga, fyrir litlar eða
jafnvel engar sakir, en fylgismenn-
irnir látnir sleppa fyrir sömu eða
meiri sakir og jafnvel hafnir upp
í stöður og embætti. Embættis- og
ákæruvaldi misbeitt þannig herfi-
lega, notað sem þvingunarvald við
floklcsandstæðinga. Fjársukk með
fé almennings svo mikið, að aldrei
hefir þekst annað eins i sögu þessc
lands, svo að stappa mun nærri —
ef rétturinn gengi yfir — stór-
þjófnaði. Pólitískir stuðningsmenn
innan þings hlaðnir bitlingum og
aukaembættum, til þess að sam-
þykkja óþverrann sem inn í þing-
sali íslands hefir verið borinn. Aus-
ið út fé af almenningssjóði í heim-
ildarleysi, í allskonar flökkulýð til
fylgis sér, og þannig dubbaðir upp
í nokkurskonar lífvörð stjórnar-
innar. á sinn hátt eins og þegar
Jörundur hundadagakóngur hleypti
út öllum tukthúslimum landsins og
gerði þá að lífverði sínum. Þó er
þess ekki getað í Jörundar sögu, að
hann hafi stolið málanum al al-
mannafé, heldur hafi hann borgað
hann úr eigin vasa. En einn kem-
ur öðrum meiri. Ef þetta geta ekki
heitið beinleiðis mútur, þá er það
óbeinleiðis, en verkunin verður hin
sama, hin mesta fjárglæfra og sið-
spilling sem nokkur stjórn getur
leitt yfir þjóð sína.
En hin svörtu spor stjórnarinnar
eru ekki öll rakin enn. Hún hefir
svivirt Hæstarétt þj ó'öarinnar, með
þeim hætti aö bera a nann — gagn-
stætt öiiu óspiltu áliti almennmgs
— þær þyngstu og ógeðslegustu
sakir sem nægt er aö bera á einn
rett, meö þvi ur ráðherrasæti að
iysa yfir þvi fyrir alþjóð og ut-
iendingum, aö retturinn dænn vis-
vitandi ranga dóma. Þessi verkn-
aöur stjórnarinnar án nokkurs
giidandi rökstuðnings, verður ekki
skilinn á annan hátt en út frá þeirn
sáífræöisskýringu, að hér sé urn
ósjaiiræöi aö teila og frámunaleg-
an sljóieik eða þá illviija. En hvort
sem hefir veriö, þá var það skylda
yiirráðherrans að bæta þar um, et
hann vildi ekki gera sig samsekan i
verknaðinum. En það gerði hann
ekki, og verður þvi að teljast sam-
sekur.
jafnframt þessu hefir stjórnin
sýnt frámunalegan undirlægjuhátt
og sleikjuskap gagnvart útlending-
um, svo sem i Tervani-málinu, og
ekki siður gagnvart Dönum. Sýn-
ír þetta heigulshátt stj órnarinnar
út á við, en rostann og ósviínina
inn á við.
Þá ætti allur almenningur að
hata fengið nokkura vitneskju um,
nvermg stjórn su, sem nú hetir
setið við völd, hefir farið með tjar-
hag landsins. Samanborið vi'Ö íóiks-
tjoida, atvinnuvegi og þjó'öarauð
er íjárhagur landsins nu orðinn
hinn versti, en hefði getað verið
ninn besti og glæsilegasti, eftir all-
ar þær miklu tekjur og góðæri, sem
á þessum undanförnum fjórum ár-
um hafa orði'Ö, ef sæmilega hagsýn
og heilbrig'Ö stjórn hefði setið að
voidum. Slikt gáleysi og háskalegt
kæruleysi i meðferð á almannafé,
sem þjóðin heíir erfiðað fyrir, ætti
hverri stjórn, sem ráðsmanni þjóð-
arinnar, að endast til dauðadóms.
Þótt hér sé á fátt eitt minst at
sökum þeim, sem stjórnin hefir
gert sig seka um gagnvart þjóð-
inni, má þó ekki gleyma einu aðal-
djásninu i afglapahettu þeirri, er
stjórnin hefir prjónað sér, en það
er þingrofið, hið augljósa stjórnar-
skrárbrot og lítilsvirðing þingræð-
isins. Þó að lögflækjendur stjórn-
arinnar, innlendir og útlendir, hafi
verið að reyna að verja það, þá sjá
allir óháðir menn, jafnvel þótt ekki
sé löglærðir, að hér er urn augljóst
stjórnarskrárbrot að ræða, enda
mun naumast um svo vondan verkn-
að að ræða, að enginn löglærður
maður fáist til að reyna að verja
hann, ef um er beðið og eitthvað
borgað fyrir. Það sannar þvi ekk-
ert út af fyrir sig, þó að einhver
lögfræðingur hafi fengist til að
malda í móinn, þegar rökin hafa
ekki verið þeirra megin.
Sú stjórn, sem annað livort veit
ekki hvenær hún er með stjórnar-
athöfn að brjóta stjórnarskrá lands-
ins og fótum troða þingræðið, eða
gerir hvorttveggja gegn betri vit-
und, er fyrst og fremst alls óhæf
að skipa slíkan sess i þjóðfélaginu,
og þá elíki síst ef það er gert til
að reyna að hanga við völd og dylja
fyrir alþjóð einhver þau verk, sem
ekki þola dagsljósið. Það er ekki
einasta að Alþingi sé svift störfum
í miðjum klíðurn, og alt það starf
sem þingið er búið að vinna sé gert
að engu, heldur er líka alt það al-
mannafé sem búið er að verja til
þingsins — sem hér nrun hafa ver-
ið um hálft annað hundrað þús-
undir — gert að engu. Þessir rnenn
horfa ekki í aurana þegar alþýðan
á að borga. Heldur níðast þeir
menn sempþjóðin hefir valið til að
verja hin dýrmætu réttindi sílr, svo
freklega á þeim, að sækja verður
nokkuð- sambærilegt langt aftur i
aldir, ef þar finst þá nokkuð sem
sambærilegt er, ef tekið er tillit til
þeirrar menningar og þeirra tíma,
sem við nú lifum á.
Af því fáa, en öllum vitanlega,
VÍSIR
sem hér hefir verið sagt, — þó að
nriklu meira sé eftir ótalið, — ætti
það ekki að vera neinurn vanda
bundið fyrir alþingiskjósendur
landsins, — fyrir þá sem ekki eru
sokknir ofan i fen blekkinganna og
þráans, eða þröngsýnnar eigin-
girni, — að sjá það ljóst og greini-
lega, hvernig þeirra dómsorð á að
falla 12. júní. Stjórn sú sem nú
hefir setið, og þingflokkur hennar,
á að dærnast frá kjóli og kalli, til
ævarandi pólitísks dauða, og aldrei
upp að rísa.
Sá íslendingur, sem öðru vísi
ákveður, er óþjóðlegur, hann er
ekki verður þess að hafa íslenskan
þegnrétt, hann er ekki af frjáls-
bornu kyni kominn, hann er þræla
ættar, hann er svikari móður sinn-
ar. Það er vonandi að þeir verði
fáir, sem vilja láta slikt á sig sann-
ast.
12. júni leggur Fjallkonan fyrir
börn sín tilmæli, — lík þeim sem
hin fræga sjóhetja Englendinga,
Nelson, lagði fyrir lið sitt við
Trafalgar, — ísland œtlast til þess
að hver maður geri skyldu sína'
Þ. J. J.
fliutdrægm?
Það er f uiidið að því í smá-
klausu í Morgunblaðinu i dag,
að ekki liafi enn verið útvarpað
neinum fregnum um það að
Jónas Jópsson fyrverandi
dómsmálaráðherra hal’i verið
sektaður fyrir þau ummæli
hans um Jón Þorláksson, að
hann hefði falsað landsreikn-
ingana, og að ummæli Jónasar
liefði verið dæmd dauð og ó-
merk. Sömuleiðis er sagt, að
engu hafi verið útvarpað um
dóm, sem Gísh Guðmundsson
ritstjóri stjórnarmálgagnsins,
hefir fengið nú fyrir skömmu,
fyrir ummæli í samhandi við
Flygenringmálið. — Eg, sem
þessar línur rita, er sveitamað-
ur. Eru viðtæki á lieimih rnínu.
Þótt mér liafi stundum fundist,
að eigi liafi verið gætt eins vel
lilulleysis af fréttamönnum út-
vai’iisins og æskilegt væri, og
á eg þar sérstaklega við fyrir-
leslra um erlenda viðburði, þá
liefir níér ekki fundist um
nein stór hlutleysisbrot að
ræða, þótt eg þori ekki að full-
yrða neitt í þá átt, þvi að eg
liefi ekki altaf haft tækifæri til
að lilusta vegna anna. En ef
þetta er satt, sem í Morgun-
blaðinu stendur, að umrædd-
um fregnum liafi ekki verið ú'-
varpað, þá er þetta þess
eðlis, að útvarpsráðinu ber að
laka málið þegar til með-
ferðar og sjá um, að frétta-
mennirnir stingi þessum fregn-
um ekki undir stól af pólitiskri
hlífð við Jónas Jónsson. Ástæo-
an fj'rir því, að ekkert er um
þetta sagt í útvarpið, er ber-
sýnilega sú, að það mundi
spilla fyrir málstað Fram-
sóknarflokksins, ef það vitn-
aðist út um sveitir landsins, að
Björn Þórðarson hefði eigi séð
sér annað fært en dæma Jónas
til sekta og ummælin um Jón
Þorláksson dauð og ómerk
Ómerkari mál en þetta, seui
dæmt hefir verið í, liafa fréttu-
meiín útvarpsins tekið til með-
ferðar. Eg veit ekki livort
nokkrar reglur hafa verið sett-
ar um það, að útvarpa að ein >
hæstaréttardómum, en það
væri alveg fráleit ráðstöfun,
því að fjölda undirréttardóma
er aldrei áfrýjað, en almenn-
ingur vill fá vitneskju um nið-
urslöður liinna merkustu þeirra
alt að einu.
Þetta er meira alvörumál en
svo, að menn megi láta kyi l
liggja. Ef starfsmenn útvarps-
ins gera sig seka um pólitiska
hlutdrægni, verður að hreinsa
til á útvarpsstöðinni — eins
)g viðar — þegar eftir stjórn-
arskiftin væntanlegu.
Úr því eg greip pennann á
annað borð, i sambandi við
þessa smáklausu i Morguu-
blaðinu, sem kom mér af stað,
vil eg geta þess, að eg og marg-
ir aðrir sveitamenn kunnum
því vel, að lesnar eru upp efn-
isskrár timaritanna. Veit vg
ekki belur en að öllum tíma-
ritunum sé þar gert jafnhátt
undir liöfði. Er það og rétt, að
lesa upp efnisyfirlitin i heild,
án þess að íella úr, og eins og
þau eru birt i ritinu sjálfu,
það verður hlutlausast. Tíma-
ritin flytja altaf eitthvað, sem
þjóðina varðar, og við i sveit-
unum kunnuin vel að meta
það. Við liöfuin margir ekki
efni á að kaupa öll timaritin,
en þeir, sem það geta ekki, lesa
þau i lestrarfélögum. Eg get
nefnt tvö dæmi, sem mér er
kunnugt um. Bókamaður, sem
hefir sérstakan áliuga fyrir
því, að koma fyrirkomulagi
sveitarbókasafnsins i betra
horf (hér er að ræða um mann
í minni sveit) lieyi’ði sagt fra
grein Sigurgeirs Friðrikssonar
um sveitabókasöfn i útvarp-
1 inu, en grein þessi var birt i
Rökkri, og leiddi það til þess,
að maður sá, sem eg nefndi,
gerði ráðstafanir til þess að ná
i umrædda grein til lesturs,
með þeim árangri, að hann er
að beita sér fyrir umbótum á
þessu sviði i sveit sinni. Önn-
ur dæmi gæti eg nefnt. Eg veit
t. d. um Framsóknarmann,
sem varð friðlaus þangað til
hann liafði lesið grein Eysteins
skattstjóra i Eimreiðinni, en
eittlivað var lesið upp úr grein
þessari i útvarpinu. En Fram-
sóknarmaðurinn sannfærðist
bara um það, þegar hann var
búinn að lesa grein Eysteins,
að gamla fyrirkomulagið væri
betra, því að „eg botna þó dá-
lítið i því,“ sagði liann, „en
ekkert í liinu.“
En þetta var úlúrdúr lengri
en vera átti. Eg vil ljúka þess-
um línum með því að livetja
Reykjavíkurblöðin til þess að
láta það ekki niður falla, sem
að framan er vikið að.
P. t. Reykjavík 10. júni.
Vestfirðingur.
Tilkynning
frá Bandalagi ísl. listamanna.
París. — FB. 9. júní.
Rithöfundafélag Frakklands
(les Gens de Letlres de France)
efndi til alþjóðaþings í París
frá 26.—30. maí til að ræða um
stofnun alheimsbandalags rit-
höfunda, með deild í hverju
landi, sem liefði það liöfuð-
markmið, að sjá borgið hags-
munum rithöfunda hvar sem
er, gagnvart sérliverri tegund
útbreiðslu á verkum þeirra,
svo sem þýðingum, kvikmynd-
um, útvarpi, hljóðritun o. s.
frv., ennfremur að vinna að
því, að alstaðar um heim verði
lögleidd sama réttarvernd á
andlegum verkum. Bandalag
þetta var síðan stofnað á þing-
inu og bráðabirgðalög undir-
skrifuð af þátttakendum hinna
ýmsu ritliöfupdafélaga, en
fulltrúa áttu hér nær fjörutíu
slík félög víðsvegar úr heimi.
Bandalagi íslenskra lista-
Filhtudaginn 11. júní 1931. ‘
manna, sem er um leið islenskt
rithöfundafélag, var boðin
þátttaka í þinginu, og komu
þar fram fyrir Islands hönd
þeir Kristján Albertson og
Haildór Kiljan Laxness. — Þvi
miður hefir ísland enn þá ó-
viðkunnanlegu sérstöðu, að
standa utan við vernd Bernai’-
sambandsins, og slcortir um
leið lagalegan grundvöll til
þátttöku i alþjóðlegri sam-
vinnu rithöfunda.
Til Parísar-þingsins var rnjög
vandað, bæði af hálfu rithöf-
undanna frönsku, auðugra
bókmentavina, og ekki síst
hinna frakknesku stjórnar-
valda og Parísarborgar. Hin
opinbera móttaka, sem ríkið
veilti liöfundunum, sýndi Ijóst
hve tamt Frökkum er að álita
hagsmunamál ritliöfunda al-
menn menningarmál. Franska
stjórnin tók á móti fulltrúum
orðsins af mikilli risnu og
glæsileik: mentamálaráðherra
lýðveldisins hóf þingið með
ræðu, borgarstjórn Parísar
efndi til kveldveislu til heið-
urs þiriginu i ráðhúsi borgar-
innar, þar sem saman var
komið, auk rithöfundanna,
margt stórmenni. Forseti
franska lýðveldisins tók á
móti gestunum í Elysée-höll-
inni og utanríkisráðuneytið
bauð til átveislu á Quai d’Or-
say. Að lokum bauð Lyautey
marskálkur þingmönnum1 tií
liinnar mikilfenglegu nýlendu-
sýningar, sem liann liefir
stofnað til í Vincennes og dreg-
ur nú að sér athygli alls lieims-
ins.
Frð Vestor -Isl endinoum.
Dánarfregnir.
Þ. 7. maí andaðist í Minne-
ota, Minn., Kristinn S. Johnson,
43. ára að aldri. Hann var
prentari og liafði unriið í 25 ár
við blaðið Minneota Mascot.
Hafði verið góður drengur og
vel látinn.
í fyrra mánuði lést að Lund-
um, Manitoba, síra Hjörtur J.
Leo. Hafði hann átt við innvort-
is meinsemd að stríða allmarga
mánuði áður en hann lést.
Hjörtur Leó var um margt mik-
ilhæfur niaður og drengur góð-
ur. (FB).
Hitt og þetta.
—o--
Gistihúsið Dorchester.
við Park Lane í London, er
að sögn sérfróðra manna í þess-
um greinum, búið svo miklum
þægindum og skrauli, að ekk-
ert gislihús í heimi annað jafn-
ist á við það. Umsagnir ferða-
manna staðfesta þetta. í gisti-
liúsi þessu eru 300 svefnher-
bergi og baðlierbergi áfast við
hvert þeirra. Herbergi gistihúss-
ins eru mjög margvísleg, til
þess að ferðamenn geli fengið
herbergi að óskum. Byggingin
er öll hin vandaðasta og talið er,
að eldur fái ekki grandað lienni
né að henni mundi bælt í land-
skjálftum. Frá öllum gluggum
er þannig gerigið, að. hávaði
berst ekki inn um þá. Allir
veggir eru korklagðir, en einn-
ig í gólfum og veggjum er
þurkaður og pressaður þara-
gróður, hvorttveggja til þess að
útiloka hávaða. — Húsið er svo
traustbygt, að verkfræðingar
telja, að það mundi verða meiri
erfiðleikum bundið að rifa það
til grunna en var að rcisa það.
(Úr blaðatilk. Bretastjórnar.
FB.).