Vísir - 16.06.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 16.06.1931, Blaðsíða 1
ýn Margt góðra drátta verdur þar á boöstólum, svo sem farmiði til JSnglands, farmiði til Akureyrar o. fl. Ennfremur: Ávísun á sauðfé, kol og brauðvörur. Margskonar: Matvara, Vefnaðarvara, Eidkúsáböld o. fl. jjFattunnn itostaF aoeins ðu anpa og mngangur sama. Freistið gæfunnar, komið og dragið, um leið og þér farið eða komið af íþróttavellinum Rítstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusími: 1578 21. ór. Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. Reykjavik, þriðjudaginn 16. júní 1931. 161 tbl. Bönkunum verður lokað kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 17. júní. Landsbanki fslands. ðtvegsbanki íslands h.t. Kmmxxxxxxxxwðooocxm Norötunga. t Tekið á móti geslum til sum- ardvalar, eins og að undan- förnu, um lengri eða skemmri tíma. Runólfur Runólfsson. KX»«XXmXXXX»«XX»COCÍO( 6-7 herbergja ibúð með nútíma þæginduin, í eða við miðbæinn, óskast 1. október næstkomandi. — Tilboð, merkí: „íbúð“, leggist inn á afgreiðsiu Vísis fyrir 22. J). m. Best að anglýsa í Yfsi I. S. i. í. S. í. 17. júni. Afmæli Jóns Sigur ðssonap forseta. Hátíðahöld íþróttamanna. 831. T'Vz: Hljómleikar á Austurvelli (lúðrasveit). — KI, 2: Gengið í skrúðgöngu með íslenska fánann í far- arbroddi, suður á íþróttavöll. Staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar og Iagður blómsveigur á það. Ræða flutt. Síðan haldið áfram út á íþróttavöll. — Kl. 3: íþróttamótið sett með ræðu af forseta í. S. í., Ben. G. Waage. — Bjarni M. Gíslason flytur fiam tvö ný kvæði. — Þá hefjast íþróttir sem hér segir: 1. fslensk glíma. 2. 100 metra hlaup. 3. Stangarstökk. 4. 800 metra hlaup. 5. Spjótkast. .6. Þrístökk. 7. Kúlu- varp. 8. Boðhlaup kvenna (5X80 metra). 0. 5000 metra hlaup. Hljómleikap allaxi daginix. Rólur. Veitingap. Happdpætti. Ýmsar smáskemtanip í suduphorni vallapins. Dans kl. 8. Bæjarbúar! Fjölmennið á völlinn í dag. Hollar og góðar skemtanir í boði. — Styrkið íþróttastarfið! Kaupið aðgöngumiða af söludrengjunum., Hátídanefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.