Vísir


Vísir - 18.06.1931, Qupperneq 2

Vísir - 18.06.1931, Qupperneq 2
Ávextir niSursoðnir, allar tegundir. Asparges, 2Vz Ibs. Lifrarkæfa (Steffensen). Sardínur í olíu og tomat. .Jaröarbcrjasultutau og Blandað sultutau. Símskeyti —o— Kaupjmmnaliöfii, 17. júni. (Frá fréttaritara FH.). Danir og' kosningaúrsiitin. BlaöiíN „Poliliken" segir, a(N liknrnar fyrir samningsunileit- uiimii við I)ani nm af'nám sam- liandslaganna fyrir 19 lo muni hverfa efia a(N minsta kosli finka, ef sljórnarflokkurinii fái meirililuta í þinginu, eins og út- lit sé fyrir. Annars hýst Foli- i liken \ i<N, a<N álniginn lyiir sam- ! Ijandsslitum fyrur 19)9 minki, þegar kosningaœsingarnar hjaðni, og menn íluigi rotega liagnaðinn af núvcrai'.di sam- bandi við Danmöiku. Römaborg, 17. júni. United Prcss. l’B. Hawks flugkapteinn setur nýtt met í hraðflugi milli Lundúna og Rómaborgar. Frank Hawks flugkapteinn, methafi í hraðflugi, lenti hér kl. 10,1(1 f. h. eftir niu hundruð enskra mílna flug frá Croydon á fjórum klukkustundum og þrjálíu og níu minútum. Legg- ur hann ai' stað aftur von liráð- ar og hýsl við að verða kominn til Crovdon aftur fvrir klukk- an sex í lcveld. London, 17. júní. United Prcss. - FB. Jarðskjálfti í Japan. Mikili landskjáif takippur kom i Japan, samkvæmt fregn frá Tokio, og er húist við, að hann liafi valdið miklu tjóni. Friedrichshaven, 17. júní. Unitcd Prcss. FB. Norðurflug „(íraf Zeppelin“; Dr. Kekcner liéfir tilkynt Uni- ted Press, að ólmgsandi sé, að af því geti orðið á þessu ári, að „Graf Zeppelin“ og Nautilius komi á Norðurpólssvíeðið á sama tima. Hyggur liann, að ekki muni iiægt að gera við Icafbálinn 1 tæka tið. Hinsvegar segir dr. Kckencr, að „Graf Zepjielin“ f'ljúgi lil jiólsins, ef fjárbagslegur stuðningur lil fltigsins fæst. Dr. Kckener ráðgerir að leggja af stað þ. 20. júli til Len- ingrad, þaðan lil Kranz Jósefs- lands, I,ands Nikulásar 11., án }k‘ss að gerá tilraun lil jiess að fljúga vfir pólinn. í þeirri ferð verða jjýskir, rússneskir og s.enskir visindamenn. Crovdoii, 17. júní. United Press.- FB. Hawks flugkapteinn kominn aftur tit Croydon. Hawks lenti hér kl. 5.58. Flaug hann hingað frá Róma- Jwirg á fjórum klukkustundum og finitíu og' einni mínútu. — Sidli ivýtt mel í báðum leiðum. Ðómur þj óðarinnar. —o— Uað hcfir oft verið á það (Irej)ið i ræðu og riti, á undan- gengmun vikum, að þ. 12. júní | í'élli dómur þjóðarinnar í þeim málum, sem framsóknar- flokkinn og andstöðuflokka stjórnarinnar greinir jnesl á um.Ilvernig dómsalkvæði kjós- andanna i landinu féllu, er nú jiegar að -mcstu kunnugt, og innan fárra daga verðiir h'ægl að skýra nákvæmlega t'rá dómsniðurslöðunni. Kn þegar jietta er skrifað, er j)að kunn- ugt orðið’, a.<N 22.238 kjósendur liafa með alkvæðum sinum lát- ið ótviræðlega í l.jós, að þeir vilja hreyla hinni ranglátu kjör- <læmaskipui) í hetra og réttlát- ara hort', en fyrir lilslilli og ;vs- i nga r t'ran i sókn a r-leið logann a var þetta mál gert að því máli, sem var aðalkosningainálið. Hinsvegar hafa 'að eins 10.905 kjósendur látið ótvíræðlega í ljós, að þeir vilja halda i liina ranglátu og úreltu kjördæma- skipun, sem jijóðin á nú við a'ð húa. Kngum manni getur blandast luigur um, að á at- kva'ðamagninu lilýtur dóms- úrskiirðtirinn að grundvallasl, við það verður að miða, er spurl er, livernig þjóðin dænuli í þessu máli. Rað liggur svo i augtim tipjii, að enginn síciiií- lega greindur maður getur hlekst á því, jióll rcynl verði að saimfæra menn nm j>að, að nokkur dómsúrskurður sé í því falinn, j)ótl framsóknarflokk- urinn fengi hreinan meiri hluta á þingi, af j)\í sá meiri hluli er ekkj fulllrúi meiri hhita kjós- enda landsins og gefur þvi al- skakka Imgmynd imi liinn raim verulega þjóðarvilja í jicssu máli. Pað jiarf jxi enginu að efasl um j)að, að stjórnárblaðíð Tim- inn niun mæla niargl uni J>að, að jijóðin hufi svarað, með þvi að gefa franisóknarflokkuum meiri hluta á þingi. Það vila menn fyrirfram. ()g ]>að inun fáa hlekkja i jiessum lia*. lín það er í rauninni ólíklegl ann- að, en að framsóknarinönnum vfirleill jivki |>að mjög niiður, að mcirililutavald flokksins á þingi skuli byggjasl á því, live mjög er gengið á réltindi mik- ils meiri Jilnta kjósenda í Jand- imi. Sá timi mtm að minsta kosli síðar koma, er það sann- ast, að slík rangslcitni, sem meiri ldiiti kjósenda verðúr nú að sseta, hefnir sin. Ómaklegt er það og ódrengilegt í sann- gjarnra manna áugtim, el' staH'smenn einhverrar stofnun- ar eða t. d. vinmunenn ein- livers bónda, — þeir, scm færa sfofinininni eða Jióndaiuun mesl iin arð' í garð, fá |>að að' laun- um, að vera lægra settir en aðr- ir, að því er mikiivæg réttindi snertir. Hvað eru borgararuir, kjósenduniir, annáð en vinnu- mefln á þjóðarbúinu? Kn hús- lióndinn, rikið, laimar þeim þeirru, sem hera þyngstu hyrð- armu', með því að veita jieipi aðeins hálf réttindi; eða ckki það, á við aðra vinnumenn þjóðarbúsins, jiá, sem fá ótal hlunnindi, verðlaun og friðindi, seni goldin eru með j)vi lé, sem pínt er með óhóflegum skött- um og álagningum af himim rétlminni en gagnlegri vinnu- nx'mmnuin). Með þessum ummælum er jxi á engan liátt verið að draga úr því hrósi, scm islenskir hænd- ur eiga skilið, cn við þann sannleika verður að kannast, að allar framfarir í sveitum iandsins og velgengni hænda liyggist að miklu levti á fram- lagi iiinna réttminni með- hræðra þeirra í bæjum lands- ins, fvrst og fremst Reykjavik, „skríl“-horginni.Einhvern tíma sjá nienn jiað og alment í sveit- iim landsins að öll unnnæli framsóknarleiðtoganna um hygðávald og Revkjavíkurvald eru l)\'gð á raunalegri skamm- sýni, því að franitíð j)éssarar l'ámemui Jijóðar hyggisl cin- mitt á skynsamlcgri, æsinga- lausri og skilningsgóðri sam- vinntt milli hygðamailna og iiæjarmanna. Rorgararnir í hæjtmum hafa aldrei revnf að hafa nokkur réttindi af sveita- Iníunum. Þeir liafa aldrei kom- ið þannig fram, að nokkur á- stæða sé til að ætla, að þeir numi í nokkuru ganga á rétt- indi þeirra. Þeir liat'a aðeins kral'ist jafnréltis um álirif á jijóðmálin. Þær kröfur hefir jafnvel aðalleiðtogi framsókn- arflokksins, Jónas Jónsson, áð- ur viðurkent. Nii liefir hann og flokkur hans — minni hlutinn meðai kjósendanna kastað hanskanum framan í meiri hlulann. llaldi þingmeirihlut- xnn á næsta Alþingi ineð þjóð- ariniiinililutann að baki scr, slíkti atferli áfram, verður Jón- as Jónsson og lið iians að vera við því búið, að taka afleiðing- uiuim, hverjar sem þær verða. Minnihititaþingmennirnir eru sér jiess meðvitandi, að ]>eir hai'i meiri liluta þjóðarinnar að haki sér. Þeirrg er að nota Jntð afl, sem i Jies.su er fólgið, ef framsóknarflokkurinn þrjósk- asl við að fallasl á að stuðla að því með öðrum flokkuin, að fundin verði leið til þess að liada ú'r jieim rangindum, sem mikill liluti þjóðarinnar er nú heittur. Hlutverk Jiingminni- hlutaus, með þjóðarmeirihlut- ann að haki sér, er að knýjá þá til þess að gera jiað, sem rétt er í þesstim málum. Norskar loftskeytafregnir. —o— NRP. ió. og 17. júní. Samkvæmt tillögu sáttasemjara liins opinhcra hcfir félag' atvinnu- rekenda samjiykt aiS nema úr gikli sann’röarverkhanniö i súkkulaöi- verksnii'Öjumim. Sainkoinulagstil- ratuiir aðilja halda áfram jiessa viktt og' veröa sennilega til lykta ltiddar i hyrjun næstu viku. Konrad Lang'gaard hefir gefiö 13.000 krónur ti! úthlutimar meö- aí fiskimanna i Nordland, Tromsö og Finnmörk. h'iskimeitn þessir eiga viö öröugar kringturtstæður að húa. I Aasnes og Finnskog hafa broF isfút óeiröir vegna jiess, að menn, sem standa fyrir utan samtök verkatrianna, hafa ven'ö teknir þar í vinutt. X'erkamemi fórtt í kröfu- ^uDI , 'i^l - ífpsgtwá ■r-fttimmsáá . . r;-rl'-r Æ SWASTIKA þétt vafin, mild og ilmandi. (Ardmidi í hverjum pakka). göngu í gær i mótmælaskyni, um 200 talsins. Lögreglan varö fyrir grjótkasti, og á meöal hinna særöu er lénsniaður i (nafniö vantar). Lögreglan hefir fengiö liðsauka og vinna er hafin aftur. NRP. 17. og 18. júuí. FB. A fundi konunglega hreska landfræðjfélagsins i l.ondon i gær hélt iirófessor Holtedal fvrirlest- ur um Lars Christensen og suöur- hafaleiöangur hans. (joodenough aömíráll og fleiri hreskir land- könnuöir létu í ljós þakklæti og" aðdáun fyrir jiaö. sem Lars Christ- ensen haföi látiö eftir sig ligg'ja á jjcs.su sviði. Christensen og kona hans voru viöstödd á fundinum. Skip, sem stödd ertt á Norður- siónuni hafa verið heðin aö svip- ast eftir norska Atlantshafsfaran- um Johannes Andersen. Hann fór frá Grimshy í snekkju sjnni þ. 11. júní. Hann er veikttr og metin ótt- ast aö hann sé mjög hjálpar jiurfi. Skarlatssóttarfaraldur gengur i liéruöunum kringum Bodö. Bráöa- hirg*ðas])itala hefir veriö komið upp í Rönvik. Fé 1 agata 1 a Nordmandsforhundet hefir vaxiö ttm 1390 meölimi árið sem leiö. Seinustu sex árín hefir lélagatalan aukist um 6000. Verkamenn í súkkulaðiverk- smiðjunum i Osló háfa ákveöiö að hefja ekki vinnu afttir fyrr en náöst hefir samkonntlag i jiessari grein. Sainningstimabil í vefnaöariðn- aöinum er lokiö |). 30. júní. Kosninganrslitio. —o— Boigarfjarðarsýsla: Þar var kosinu Pétur Ottesen með 603 atkv. Þórir Steinþórsson fékk 128 atkv. og Sveinbjörn Oddsson 32 atkv. Norður:Þingeyjarsýsla: Þar var kosinn Björn Krist- jánsson *k£iuþfélagsstjóri á Kópa- skeri nieð 344 alkv. Benediki Sveinsson fékk 254 atkv. - Fmmhjóðandi Sjálf- vSÍæðisl'lokksins, Jón Guðnninds- son hóndi i Garði, dró fram- boð sitl til haka skömmu fyrir kjördag. Atkvæðamagn flokkauna er nú sem hér segir: Sjálistæðis- flokkur 15.683, Framsókmu'- Hokkur 10.905, Alþýðuflokkur 5.650 og Kommúnistaflokkur 905. Samanlögð atkvæði and- stöðuflokka stjórnarinnar eru 22.238, en stjórnarf'lokksins að cins 10.905. 17. júní — dagur iþráttamanna,— ranu upptað jiessu sinni, eins og svo oft áður, heiður og fagur; reglulegur hátíðisdagur í ís- lenskri íiáttéiru, og iþróttámeim hlökkuðu til að i'á að reyna frækni sína tindir slikum skil- yrðum sem dagurinn bauð. Brást jiað og heldur ekki, að þessi góðu ytri skilyrði levfðu íþróttamönnum að njóta sín hetur en oft Uefir áður verið, ])\i á leikmóti íþróttamanua náðist i sumum iþróttagreinum hetri árangirr en nokkuru sinni licfir áður náðst tiér á landi, og hetri en menn liöfðu gert sér nokkrar vonir um. Dagskráin hóí’st á því, að leikið var á liorn á Austurvelli kl. U/2, og síðan gengið suður á íþróttavöll undir liorna- hljómi kl. 2. Að venju var staðnáemst við kirkjugarðinn og lagður hlómsveigur á leiði Jóns Sigurðssonar forseta. Hélt forseti í. S. í. jiar snjalla ræðu. Að því búnu var haldið áfram suður á iþróttavöll og iiót'st þar íþrótlamót, sem aðal-íþrótta- félög bæj'arins, Ármann, í. R. og K. R„ .gengust fyrir. Kept var í þessuni iþróttuni og í þessari röð: fslensk glinui (undir 70 kg. þunga): 1. verðl. vann Björg- viu Jónsson frá Varmadal (K. R.) með 4 Vinningum; 2. Ólaf- ur Þorleifsson (K. R.) 3 vinn.; 3. llallgr. Jónsson (K. R-) 2 vinn. 100 m. hlau/j: 1. verðl. vauu Stefán Bjarnarson (Á.) 11,9 sek.; 2. Garðar S. Gislasou (K. Pi.) 12,1 sek.; 3. Grínuu' (Vríms-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.