Vísir - 27.06.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1931, Blaðsíða 3
V IS I R 'feetan suinstaðar vérið lítil, svo ;aS árangurinn er minni en æskilegt hefði verið. Hinsveg- ,ar hafa aðrir komiðmjög miklu í verk, og roá meðal hinna at- hafnamestu nefna Magnús bónda á Blikastöðum. Hefir ábýlisjörð hans tekíð þeim stakkaskiftum, að furðu gegnir. Vafalaust má enn stækka 'tún fleslni jarða í Mosfells- •sveit, sumra nær ótakmarkað. og er þess að vænta, að þvi starfi. sem svo myndarlega er hafið, vcrði haldið áfram. Þeir, sem t'arið hafa nýja veg- ínn til Þingvalla, munu liafa ■veitt því athvgli, að Mosfells- dalurinn er að heita má allur eitt túnstæði, einkum sunnan- megin árinnar. Þar nlætti gera töðuvöll svo mikinn, að af hon- iimi fengist 50 kýríóður í minsta iagi og sennilega miklu meira. Hefir jal'nvei verið gislcað á, að i Mosfellsdalnum mætti hafa 100 kýr, án þcss að fluttur væri ;aö nokkur fóðurbaggi. Eg skal ekkert um þetta fullyrða, þvi að eg veil ekki stærð hins rækl- anlega lands þar i dalnum, en víst er um það, að mestallur dalurinn gæti veríð óslitinn töðuvöllur. Þar er nú þegar haf- in mvndarleg ræktunarstarf- semi og mun henni verða liald- íð áfram. Þegar komið er nokkuð upp fyrir Ixtxnes tckur við gras- lendi mikið og vítt, og er það óslitið hátt upp í Bringur og alla leið norður á móts við Star- dal. Uggur alt þetta mikla og fagra landsvæði ágætlega við til ræktunar. Það er mátulega hallamikið og hægt til fram- ræslu. Það er grjótlaust að mestu og moldin frjó. Þar eru nú viða ágætar slægjur hvert sumar. Vafalaust mætti gera •þarna töðuvöll svo mikinn, að næmí þúsnndum dagsláttna. Hygg eg að þarna sé i raun réttri nálega óþrotleg túnstæði, að flestu leyti, mjög hæg til vinslu og ræktpnar. Meirí hluti þessa ágæta lands er sunnan'végarins, á hægri hönd þe.gav austur er farið. Hefst gróðurlendi þetta skamt fyrir ofan Laxnes og mun óslitið að mestu alla leið upp í hæðirnar neðan Leirvogsvatns. Eg þekki því miður elcki ömefni þama og gct þvi ekki skilgreint þetta nánai’a. Sjálfsagt væri að hafa vetrar- fjós neðarlega i landsvæði þessu og ef til vill niður í eða niður undir Laxnesi, þar sem hægast er um vatn. En suinar- fjós þyrfti að vera í nánd við Stardal. Þar eru hagar miklir og víðir og ágætir, og sæi ekki högg á vatni, Jx') að hundruðum kúa væri beitt þar sumai’langt. Mætti vel beita kúm frá Stardal alla leið norður að Bugðu og Sanðafelli, og eins liggur víð- áttumikill og afar grösugur dal- ur upp frá Stardal lagnt norður í fjallið. Þangað liefi eg aldrei komið, en heyrt hefi eg kunn- uga menn segja, að þar sé alt grasi vafið og víðáttan mikil. f*ar mun og vera skjólasamt og yfirleitt hið allra ákjósanlegasta sumarland. Eg er nú ekki svo fróður að eg viti, hver eða hverir muni eiga land það hið mikla og góða, sem eg liefi talað um hér að framan. Sennilegt þykir mér ]>ó, að mikið af „túnstæðinu“ sé eign Laxness. Hitt er víst, að beitilandið alt er Stardals-eign eða bóndans þar. Eg skal nú ekkerí una það segja að óreyndu hvorl löndin fengist keypt, en hldegt þíetti mér þó, að þau yrði látin föl, ef þau eru eign ein- stakra manna. V. Fengist löndin keypt og pen- ingar jæði fáanlegir til fram- kvæmda, hvgg eg að tiltækileg- ast mundi að stofna til félags- skapar, er beitti sér fyrir fram- gangi málsins og bæri alla ábyrgð á framkvæmd þess og rekstri mjólkurbúsins. Ivostnað- urinn yrði vafalaust svo mikill, að einstökum manni mundi ó- kleift að koma vei’kinu i fram- kvæmd, og óráðlegt væri að láta bæinn reka slikt fyrirtæld. Mætti þykja líklegt, að marg- ir 'vildi eignast hluti í fvrir- tækinu, jafnvel ]x) að gróðinn yrði ekld annar en sá fyrstu ár- in að bærinn fengi nægilega og góða mjólk við skaplegu verði. — En það væri líka mikill feng- ur. Aður en liafist vrði handa um • *■ þetta mál, þyrfti að rannsaka, hversu mikil mjólk kemur nú til bæjarins daglega allan árs- itis hring frá heimilum og búr um neðan heiðar, og hversu mikil aukningin þvrfti að vera, svo að vel væri séð fvrir mjólk- urþörf allra Reykvíkinga og Hafnfirðinga og annara þeirra, sem við mjólkurskort búa hér við sjáyarsíðmia. Yrði svo rækt- im og mjólkurframleiðslu hag- að eftir þörfum, en ekki tekin svo stór stökk í einu að fram- leiðslan yrði of mikil. Væri sjálfságt að hafa smjörgerð, ostagerð og skyrgerð i sam- bandi við mjólkurbúið, svo að nægilegt væri markaðinum hér. Og vitanlega yrði að vera þarna mjólkurvinslustöð svo fullkom- in, sem þær gerast nú bestar. Það er nú að vísu svo, að Ár- nesingar geta notfært sér mjólkurmarkaðinn hér að sumrinu og jafnvel allan árs- ins hring, þegar snjólétt er á vetrum og einmunatíð. — En þegar harðindi steðja að og fannkyngi hindrar allar ferðir um Héllisheiði, jafnvel mánuð- um saman, þá er ilt fyrir Revk- vikinga að verða af þeirri mjólk, sein teppist austan heið- ar, og þeir mega ekki án vera, og jafnframt haganlegra fyrir Árnesinga að Jiurfa þá ekki að vcra upp á þann markað komn- ir, sem ])eir geta ekki náð til. Búandkarl. Aðalfundnr Prestafélags Islands var haldinn á Laugarvatni 22.—24. júni að aflokinni prestastefmi i Reykjavík 18.—20. júní og biskups- vigslu 21. s. m. Fundurinn var óvenjulega vel söttur. Komu á hann 53 menn alls. þar af 47 prestvígðir, 4 guðfræði- kandidatar. 1 guðfræÖinemi og i t rúboðj. Aðalvérkefni fundarilis, auk veiijulegra fundarmáia, var: Eining hirkjunnar og áhrif henn- ar á þjófflífið. Var það rætt sem hér segir og þessir framsögumenn: 1. Eining kirkjunnar og einingar- grundvöllur (Sigurður P. Sivert- sen). 2. Eining og margbrejtni: a) i skoðtinum (Þorsteinn Briem), b) í störfum (Eiríkur Albertsson), c) í helgisiðum (Björn Magnús- son), 3. Meiri staHsþróttur (Bjarni Jönssoti’). 4. Kirkjan og æskan (GuÖm. Einarsson). 3. Kirkjan og verkamannamálin (Ásm. Guðmuadsson og Gunnar Árnason). Um öll þessi mál urðu miklar um- ræður, en ályktanir engar sam- þyktar, nema þessar tvær. út af síðasta málinu: I. „Aðalfundur Prestafélags ís- lands óskar þess, að samvinna megi vera milli prestastéttarinnar og þeirra, sem vinna í þjóðmálum að trótum á kjörum fátækra manna og bágstaddra og að jafnrétti allra. Kýs fundurinn fimm manna nefnd til þess nánara að athuga, hvemig slikri samvinnu geti orðið háttað í einstökum atriðum. Leggi svo nefndin tillögur sínar fyrir næsta aðalfund Prestafélagsins.“ II. „Að'alfundur Prestafélags- ins skorar á Alþingi að setja })eg- ar á næsta þingi lög, er tryggi öll- itm fiskimönnum og bifreiðastjór- um nægilegan svefntíma, og setji einnig lög um livíldartíma þeirra á helgidög'um þjóðkirkjunnar." 1 nefndina, sem getið er um í fyrri ályktuninni, voru þessir kosn- ir : Ásnmndur *Guðmundsson do- cent, síra Árni Sigurðsson fri- kirkjuprestur, síra Brynjólíur Magnússon, síra Eiríkur Alberts- son og síra Ingimar Jónsson skóla- stjóri. Þá var kosin önnur nefnd til ]jess að koma með tillögur um það fyrir næsta aðalfund, með hverjum hætti kirkjan gæti best náð til að vinna fyrir æskuna. 1 hana voru kosnir: Sira Friðrik Hallgrímsson, sira Þorsteinn Briem og sira Eirík- ur Brynjólfsson. Fundurinn fór hið besta fram og urðu þessir samyerudagar fundar- mönnum til mikillar gleði og ánægju, enda voru viðtökurnar á fundarstaðnum hinar ágætustu frá hendi skólastjóra og annara heima- manná. — (FB.). Messur á morgun. í dómkirktmni kl. II, sira Bjarni Jónsson. t i'ríkirkjunni ld. 2, síra Ávni Sigurðsson. Í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. í spitalakirkjunni í Hafnar- firði: Hámessa kl. 9 árdegis. Hj álpræðisherinn. Samkom- ur á morgun: Helgunarsam- koma kl. 10% árd. Lautn. H. Andrésen stjórnar. Sunnudaga- skóli kl. 2 síðd. Útisamkoma á Lækjartorgi kl.“4 ef veður leyf- ir. Hjálpræðissamkoma kl. 8%. Lautn. K. Kjærho frá Akureyri stjórai’. Lúðraflokkurinn og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir. Veðrið í nioi-Kun. Hiti í Reykjavík 9 st.. ísafirði 6, Akureyri 11, Seyðisfirði 3 2, Vest- mannaeyjum 8, Stykkishólmi 9, Hólum i Hornafirði 10, Grindavík 8, Færeyjum 12' st. Skeyti vantar frá öðrum stöðvum. — Mestur hiti hér í gær 13 st„ minstur 7 st. Úr- koma 3,2 mm. Sólskin 2} stund. — Lægð við norður og norðaustur- land, á hreyfingu austur eftir. Veld- ur suðvestan átt á Suðurlandi og Austurlandi, en norðanátt á norð- vesturlandi. —- Horfur: Suðvest- ttrland. Faxaflói: Suðvestan kaldi fram cftir deginum, en snýst i norðvestur. Skúrir. Breiðafjörður, Vestfirðir: Norðan kaldi. Skýjað toft en úrkomulítið. Norðuriand, norðausturtand: Suðvestan kaldi fjTst, en snýst síðan i norður. Við- ast skýjað loft og dálítil rigning. Austfirðir: Vestan kaldi. Léttskýj- að. Suðausturland: Suðvestan og síðar norðve.stan átt. sumstaðar all- hvasst. Skúrir vestan til i dag. en léttir síðan. 61 árs verður. á morgun Guðjón Gíslason, Hverfisgötu 61. Goðaíoss fór til Vestfjarða í gærkveldi með margt farþega. Selfoss fór til Vestf jarða í gær. Esja var á leið til Norðf jarðar í morgun. Súðin fer héðan i strandferð þ. 2. n. m. Fylla kom liingað í gær frá Dan- möricu. Enskur dráttarbátur kom í gær til þess að sækja botnvörpuskipið Frobisher, sem strandaði á Sléttu í vetur, en náðist á flot og var dreginn hingað. Dráttarbáturinn fer héðan i dag. Búnaðarbanki íslands 1930. Reikningi bankans er skift eft- ir deildum. sem eðlilegt er. þvi aö ekkert er banki þessi annað en eintómar deildir, sex ah tölu sam- kvæmt lögum, og þó öllu heldur átta. því aS viSlagasjóStir hefir bæst viS og útibú stofnaS á Ak- ureyri. Eru deildir þessar: 1. SparisjóSs- og rekstrarlánadeild. 2.! VeSdeild. 3. RæktunarsjóSur. 4. Byggingar- og landnámssjóSur. 5. Viðlagasjóður. 6. Útibú á Ak- ureyri. 7. Smábýladeild. 8. Bú- stofnslánadeild. Tvær hinar síð- asttöldu hafa ekki tekið til starfa. Starfsemi bankans hófst 1. júli 1 fyrra, við stofnun sparisjóSs, en RæktunarsjóSur og Landnáms- sjóöur voru byrjaöir áður. A þessu bálfa ári hefir bankiiin íengiö inn- stæSu í sparisjóöi, í bók og á skír- teini og í hlaupareikning liSlega eína miljón króna. RæktunarsjóS- ur á nú skuldabréf fyrir 4% milj. kr. og Landnámssjóðtir fyrir 1132 þús. kr. VeSdeild hafði á nýári veitt lán að fjárhæö 567400 kr. Gríski aðalræðismaðurinn i Kaupmannaliöfn óskar eflir upplýsingum um Poul Capéli- dés frá Epirus, sem talið er að hafi fiutst hiiigað til lands fvrir mörgum árum. Hver sá, er kynni að g'eta gefið upplýsing- ar um mann þenna, er beðinn að snúa sér til ráðuneytis for- sætisráðherra. (F. B.). Félag vélstjóra fór skemtiför í morgun á e.s. Suðurlandi til Akraness. Forstöðumaður Sjómannast. Jóhannes Sigurðsson fói- i gær á Goðafossi áleiðis ti l Siglufjarðar til }>ess að veita forstöðu sjómannast. þar í sum- ar, eins og að undanfömu. Hann verður þar fram í sept- ember. Á meðan verður Sjó- mannastofan hér lokuð. Kappróður verður þreyttur hér a morgun (sunnudag) kt. 2 e. h. Eru það tveir flokkar frá Glímufélaginu Ármann sem taka þátt í keppni þessari og er vegalengdin um 2000 stikur. Ró- ið værður á hinum nýju kappróðrar- bátum félagsins. Leiðin, sem farin er, er frá Laugarnestöngum og endar skeiðið í hafnarmynninu. Fé- tagið hefir nýtega fengíð levfi tíf u KODÁK & AGFÁ FILMDR. Alt sem þarf til framköll- íinar og kopieringar, svo sem dagsljóspappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar o.fl. fæst i Laugavegs Apotekl. þfess að hafa happdrætti tyrir róðr- ardeild sína, og nmnu niiðar verða til sölu á morgun. Ætti fólk a'ð styrkja deildina með því að kaupa þá. Annars er öllum frjálst að horfa á ]>essa skemtilegu íþrótta- keppni á morgun, og mun vafalaust verða fjölmenni ni'ður við höfnina ef ve'ður ekki hamlar. Að Álafossi verður íþróttasýning á morg- un, og eru það nemeadur iþróttaskólans, sem sýna þar listir sínar, bæði sund og leik- fimi. Sýningin hefst kl. 2, og má búast við góðri skemtmi. Pétur SigurSsson flytur fyrirlestur í Varðarhúsinu anna'ð kveld kl. 8] um sigursælt líf. Allir velkonmir. Á eftir verður stuttur fundur félags þess, er ný- lega hefir verið stofnað hér í bæ og heitir: „Félag til eflingar kristi- legri menningu". Auk meðlima eru þeir velkomnir. sem kvnnast vdlja þessum félagsskap. Knattspyrnufél. „Fram“ fer skemtiferð að Lækjar- botnum á morgun (sttmiud.) kl. 1. Farið verður frá Lækjár- torgi. Útvarpið í dag. Kl. 19,30: Veðurfregnir. — 20,30: Erindi. Sildaráta. (Árni Friðriksson, náttúrufræðingur). 20,50: Óákveðið. — 21: Veðurspá. Fréttir. 21,25: Dansmúsik. Til nýrrar kirkju í Reykjavík, afhent Vísi: Kr. 2.50 frá S. J. Áheil á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá G. A., 5 kr. frá N. N„ 2 kr. frá G. J. Frfi Vestur-IsIendingyiB. Dánarfregn. Látimi er vestan hafs, í Vxðis- bygð, Manitoba, Lárus Sölvason, bóndi. Hafði hann þjáSst lengi af krabbameini. Lárus var f. 1857 í Hvanrmkoti á Skagaströnd. —• Kvæntist hann ungur Lilju Ein- arsdóttur og fluttu þau til Canada áriS 1890. EignuSust þau tvæf dætur og 3 syni. Eru dærnmar báSar á lífi. Einn sona hans dó ungur, annar féll í styrjöldinni, en sá þriðji dó af slysförum 1918, sarna áriö og bró'Sir haus féll í styrjöldinni. — Lárus hafði verið fjörmaður og dugnaðar. í maímánu'ði lést í Saskatclie- wan-fylki, Canada. Þorst. Ingi- marssou. Hann var fæddtrr 1S77 í HlíS í Mýrasýslu. — Þorsteinn fluttist vestur um haf 1900, vaf ókvæntur alla æfi, ráS'vandur tií orSa og verka og vinsætl. (FB ).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.