Vísir - 01.07.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 01.07.1931, Blaðsíða 4
V TS I B aX)tXJ5«5œö5öxxpœcöa5Wroo5OTœœœ«XxxiJQoítXjöot5cö ææææææææææææææææææææææææææ Tilkynning. Hér með er skorað á vátryggmgafélög, sem liér á lgndi starfa og aðalumboð bafa í Reylcjavík, en ekki liafa ennþá sent skýrslu um eignir sinar við árslok 1930 og tekjur það ár, að senda þær skýrslur skattstofunni i Hafnarstræti (Edinborg) i síðasta lagi 10. þ. m. Annars kostar verða þeim áællaðar eignir og tekjur lil skatts að þessu sinni, eins og lög standa til. Skattstjórinn i Reykjavik. Eysteinn Jðnsson. Hilleps sælgæti er viðurkent um allan heim fyrir framúrskarandi gæði. Neytendur vilja helst ekki annað sælgæti, eftir að þeir hafa smakkað HILLERS. -----Heildsölubirgðir fyrirliggjandi.- Mjólkurfélag Reykj avíkur. -- HEILDSALAN --- Fæst í öllum helstu verslunum. Kærn húsmæöur! Til að spara fé yðar sem mest og jafnframt tima og erfiði, þá notið ávalt hinn óviðjafnanlega gölfgljáa I w loglýslð í V1SI. PE.REAT er duft sem eyðir alldkonar skorkvikindum, t. d. flugum, mel, flóm o. s. frv. Ódýrt og einfalt í notkun. Læknar kaupa það og mæla með því. Mjðlknriió Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Simi 864. Jónas Bergmann við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla/ Allt sent heim. Silungur kemur nærri daglega. Nýlagað kjötfars og nýlagað fiskfars á hverjum morgni. Saltkjöt og hangikjöt ódýrt. Kjötbúdin í Von. Simi 1448,' 2 línur. Oflýrar vörur: Kaffistell 6 manna 14,50 Kaffistell 12 manna, jap. 23,50 Teskeiðar 6 í lcs. 2ja turna 3,25 Matskeiðar og gafflar 2ja t. 1.50 Matsk. og gafflar 3ja t. 12,75 Borðlinífar ryðfríir á 0,75 Hnífapör, parið á 0,50 Bollapör, postulíns frá 0,35 Vekjaraklukkur á 5,50 Sjálfblekungar 14 karat á 8,50 Ávaxtadiskar á 0,35 Barnaboltar stórir 0,75 Gúmmíleikföng á 0,75 Dömutöskur frá 5,00 Barnalefkföng og margt flcira mjög ódýrt. X. Eimon & inn. HELGI MAGNÚSSON & CO. Bankastræti 11. NÝLAGAÐ DAGLEGA: N tirnber ger-py lsur Þurfa aðeins að brúnast á pönnu. Benedlkt B. Guðmundsson & Co. Sími 1769. — Vesturgötu 16. Öðýp matur. Nokkuð af reyktu hrossakjðti ■ og hjúgum verður selt næstu daga. Sérlega ódýrt gegn greiðslu við móttöku, ef keypt eru 10 kg. í senn. Þetta er matur sem gefur við sér, og ódýrari matar- kaup gerast því ekki. Slátnrfélag Snðnrlands. Sími 249 (3 linur). allskonar nýkomin. Verslun VALD. POULSEN. Klapparstíg 29. KODAK & AGFA 1 FILMUR. Alt sem þarf til framköll- unar og kopieringar, svo sem dagsljóspappir, fram- kallari, fixerbað, kopi- ramxnar, skálar o.fl. fæst í Laugavegs Apoteki. I LEIGA . | Sumarbústaður, 2 herbergi og eldhús, til leigu á þægileg- um stað í nágrenni Reykjavik- ur. Uppl. í sima 1003, i dag og á morgun kl. 8—9. (11 Mjólkur- og brauðsölubúð óskast til leigu. Samkomulag um sérsölu á mjólk í sambandi við brauðsölu, gæti komið til greina. Tilboð í lokuðu umslagi leggist inn á afgreiðslu Visis, merkt: „Mjólkurbúð”. (834 Litið liei'bergi til leigu á Mim- isveg 2, uppi. Hcima kl. 6—7. (28 Lítið berbergi, ásarnt einni máltíð á dag, vantarfyrir gamla konu. Tilboð, merkt: „Máltíð“, sendist afgr. Visis. (27 Gott herbergi til leigu fyrir einhleypan á Haðárstíg 2. (26 5 herbergja íbúð til leigu sti'ax af sérstökum ástæðum. Siggeir Torfason, Laugaveg 13. (30 Eitt til tvö hei'bei'gi og eld- hús óskast, helst við miðbæinn. Simi 2196. (24 Ein stór stofa til leigu með eða án aðgangs að eldhúsi. Uppl. Þórsgötu 21, niðri. (21 Gott forstofuherbergi til leigu á Laugaveg 46 B. (19 Til leigu ódýr, sólrik stofa, með aðgangi að eldhúsi og baði i nýju liúsi. Uppl. á Ivlapparstig 37, saumastofunni. (14 llerbergi og eldhús til leigu á Framnesveg 50 A. Uppl. á Bókblöðustíg 6 B, kl. 7 9. (13 1. október óskast 2—3 stofur og eldbús i góðu Iiúsi. Tvent í heimili. Föst atvinna. Tilboð leggist á afgr. Vísis, fvrir I. þ. m„ merkt: 500.00. (8 1 b ú ð, 5 bei'bei'gi og eltlbús, óskast 1. október. Simi 1819. (836 2 hei'bergi og eldhús óskast 1. sept. Maður i fastx'i stöðu. Uppl. í sirna 294 fi'á 1—45. (819 Með frambúðarleigu fyrir augum óskar reglusamur, kvr- látur maður í góðri stöðu, eft- ir 2 samliggjandi herbei'gjum með forstofuinngangi, i eða sem næst miðbænunx, frá 1. sept. eða 1. okt. Til mála gæti kom- ið styrkur til nýrrar byggingar, ef skilyrðum fyrir góðri ein- bleypingsíbúð yrði fullnægt. Tilboð og upplýsingai', merkt: „Hentug íbúð“, óskast sent af- greiðslu blaðsins fyrir 4. júli n.k. (820 2—Sherbex’gja íbiið, með öll- um þægindum, belst í nýju Ixúsi, óskast 1. okt. Magnús Konráðsson, verkfr., Sjafnar- götu 8. Sími 2040. (835 Unglingur 13—1 1 ára óskast til að gæta barna. — Uppl. í Grjótagötu 7. (25 Slúlka eða unglingur óskast i létta visl stx-ax. Uppl. i síma 720. (23 Tvær kaupakonur óskast á heiiíxih uppi i Borgarfirði. Uppl. á Baldursgötu 21 (niðri). (22 Tvær stúlkur vanar lieyvinnu vantar að Laugarási i Biskups- tungum. Húsmóðirin til viðtals á Hallveigarstig 8, frá 7—9 sið- degis. . (20 Stúlka eða unglingur óskast Ilverfisgötu 42. (7 Tek að mér að stunda sæng- ux'konur og vera hjá veikum. Uppl. Laufásveg 43, uppi. (3 Dugleg kaupakona, sem íielst kann að slá og mjólka, óskast að Árbæ. Uppl. á Frakkastíg 26. (1 Reiðhjólasmiðjan í Veltu- sundi 1 tekur að sér allar við- gerðir á reiðhjólum. (1275 Set upp Ioftnet og geri við viðtæki. Hús Mjólkurfél., herh. 45. Sími 999. Ágúst Jóhannes- son. (280 Við undirritaðir tökum að okkur að steypa ramma utan um leiði i kirkjugarðinum. — Fljót og vönduð vinna. Viðtals- tími 7—9 síðdegis. Sigmundur Þorsteiusson og félagi, Hverfis- götu 100. (676 KAUPSKAPUR Noluð húsgögn tekin til sölu í VÖrusalanum, KÍappai'slig 27. (18 Divanar og fjaðramádressui' fyrirliggjandi og smiðað eftir pöntun best og ódýrast í Vöru- salanum, Klapparstíg 27. (17 Viðgerð á dívönum og' f jaðra- madressum hvergi hetri eða ó- dýrari en í Vörusalanum, Klapp- ai'stíg 27. (16 Til sölu ódýrt kvenreiðhjól, á saumastofunni Ivlappai'st. 37. (15 l2pgp- Eg hefi lil sölu hú^eign- ir á ýmsum stöðum. Vei'ð og skilmálar sanngjarnt. Eigna- skifti oft möguleg. Sigúrður Þorsteinsson, Rauðará. (12 NÝMJÓLK fæst á Rauðará kl. T%—844 að morgni, og kl. 7—8 að kvöldi. (10 Mjög vandað eikarskrifhorð til sölu. Tækifærisverð. Hring- braut 121, niðri. (9 Notuð rilvél óskxist til kaups. Sími 664. (6 Ný kvenheiðfÖt og barna- vagga lil sölu á Grettisgötu 34, niðri. (S Nýskornar. þökur til sölu. ' Uppl. Baldursgötu 11. Simí 798. ' (2 Góðar plöntur til útplöntun- ar, einnig afskorin blóm i Hellusxmdi 6. Sími 230. (682 s HRA CiÐIÐ mm SnjeRLiKi Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið trésmíðaverkstæði með vélum og verkfærum. Sími 1995. (32 Allskonar Bifreiðavörur ódýr- astar. Haraldur Sveinbjarnar- son, Hafnarstræti 19. (727 Til sölu ný, svört kápa mcð skinnkraga. Uppl. í Miðstræti 8 B. ' (34 Ljósmyndavél „lhaga“, stærð 6)4X11, tapaðist s.l. sunnudag i Þrastaskógi, nálægt reynitrénu stóra. Pinnandi er vinsamlega beðinn að skila henni gegn fund- arlaunum til Sigurðar Þ. Skjald- berg, Laugaveg 58. (20 Upphlutsbelti fundið. Vitjist í Suðurgötu 11. (4 Lítil budda befir tapast neð- ai’Iega á Laugavegi. A. v. á. (33 TILKYNNIN G VátryggiS á'ður en eldsvoSanrr ber að. „Eagle Star“. Sími 281. (914- Allskonar líftryggingar fást bestar en þó langsanxlega ódýr- astar hjá Statsanstalten. Um- bóðið Grettisgötu 6. Simi 718. Blöndal. (457 Gistihúsið Vik í Mýrdal, simi 16. Fastar ferðir frá B. S. R. til Víkur og Kirkjubæjai'klaust- urs. (385 Gylt næla með grænum stein- um fundin. Vitjist á afgr. Vísis. (31 félagsprentsmiðJan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.