Vísir - 05.07.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 05.07.1931, Blaðsíða 2
VÍSIR Símskeyti —o— Cleveland, 4. júlí. United Press. FB. Schmeling hélt heimsmeistara- titlinum í hnefaleik. Max Schmeling hnefleiks- kappi, sem hefir heimsmeist- aratign í þyngsta flokki, bar sigur úr býtum i viðureign við Stribling, sem hafði skorað á hann. Voru fjórtán sekúndur liðnar af 15. atrennu, er Sclime- ling sló hann niður. — Stribling varðist vel i fyrstu árásum moistarans, en fékk slæma út- •reið, og í semustu sex atrenn- irnum blæddi lionum mikið, úr augum, nefi og munni. Sclime- ling var hinn bratlasti allan leikinn og bar Stribling af pall- inum að kepninni lokinni. — 40.000 manna voru viðstaddir. — Aðgangseyrir talinn 300.000 dollarar. Friedrichshaven, 4. júlí. Unitetl Press. FB. Norðurför „Graf Zeppelin44. „Craf Zeppelin“ leggur af stað til pólsins þ. 24. eða 25. júlí, en ekki þ. 20., eins og áð- ur var símað. París 4. júlí. United Press. FB. Tillögur Hoovers. Sámkomulag hefir náðst i grundvallaratriðum um fyrir- vara Frakka við greiðlsufrests- tillögum Hoovers. Wasliington: Castle, settur innanríkismálaráðherra, hefir tilkynt, að Hoover líti þeim augum á svar Frakka, að ekki sé fengið fult samkomulag í meginatriðum um greiðslu- frestsráðagerðina. Norskar loftskejtafregnir. —o-- NRP, 3.— I. júlí. FR. Braadland utanríkismálaráð- iierra hefir látið blöðunum í lé ummæli um Grænlandsdéiluna og segir m. a., að ríkisstjórnin norská hafi látið i ljós afstöðu sina til landnáms veiðimann- anna norsku i Austur-Græn- landi; þeir liafi helgað Noregi landið upp á eigin spýtur, og geli því það, sem þeir liafa gcrt, ekki verið ákvarðandi fyrir stefnu liinnar ábyrgu stjórnar. Hinsvegar kveðst hann áh'ta landnám (ol^kupations) þeirra framkomið í viðnáms skyni við þriggja ára áætlunina dönsku og leiðangur Lauge Kochs. Kvað hann það skiljanlegt, að Norð- menn séu ekki kviðalausir vegna þessa leiðangurs, sem menn skoði sem friðsamlega innrás á þessi landsvæði, með stofnun fastra stöðva fvrir aug- um, einmitt þar sem norskir veiðimenn liafa bækistöðvar sinar. — Svar dönsku stjórnar- innar við orðsendingu norsku stjórnarinnar er komið...... (Hér er feldur úr kafli, sem er samhljóða skeyti fréttaritara FB. i Kaupmannahöfn um efni svarsins). Almennur fundur var hald- inn í Osló í gær um Grænlands- deiluna. Ræður héldu Isaksen major, Lars Eskeland og Mel- bye jarðeigandi. Samþykt var ályktun um að krefjast þess, að landnámið í Austur-Grænlandi verði trygt samkvæmt þjóðrétt- arlegum venjum, áður en danski leiðangurinn lendir í Austur- Grænlandi. Nefnd frá fundinum var veitt áheyrn af ríkisstjórn- inni og lagði nefndin ályktun- ina fyrir hana. Sprengjutilræði var i gær gert við Italíukonung. Vitisvél hafði verið sett. á járnbraut, þar sem konungslcstarinnar var von. Sprakk vítisvélin undir lestinni. Tveir menn biðu bana, en kon- unginn sakaði ekki. „Hættuleg landhelgisgæsla“. Landsstjórnin hefir orðið að lofa ensku stjórninni, að eftir- leiðis skuli enskir togarar ekki dregnir fyrir dómara að ástæðulausu. I Morgunblaðinu 1!). f. m. birtist grein, með fyrirsögninni „Hættuleglandh©Igisgæsla“,þar sem fundið var að landhelgis- gæslu hr. Einars M. Einarsson- ar, skipherra á varðskipinu »Ægi“. . Einkum var átalin fram- koma Einars gagnvart erlend- um togurum, sem leitað höfðu hafnar undan óveðri, en ekki * gætt þess að umbútiaður veið- arfæra væri eftir ströngustu fyrirmæhm. laganna. í þessu sr uibandi var sérstak- lega bent á hve ólieppilega licf ði til tekist á Dýrafirði 22. jan. í vetur, er Ægir tók í) enska tog- ara, er leitað höfðu þar hafnar undan óveðri. Togarar þessir lágu allir fyrir akkerum, en á hinn bóginn var veiðarfæraum- búnaði þeirra lítilsháttar ábóta- vant. Þrátt fyrir ]>ótt sjálfsagt hefði verið að láta skipin sleppa með áminningu, og ]>rátt fyrir það, þótt óveðrinu væri ekki slotað', fór Ægir með alla togarana til Patreksfjarðar. í tilefni af jiessari áður- nefndu Morgunblaðsgrein fann skrifstofustjórinn í dómsmála- ráðuneytinu ástæðu til að gera athugasemd, sem hirtist í Morg- unblaðinu. Skrifstofustjórinn segir með- al annars: „Það eru auðvitað alls ekki skipherrarnir á varðskipun- um,* sem eiga að ljúk.a málum út af brolum gegn fiskiveiða- löggjöfinni með áminningu, heldur eru það að lögum dóm- ararnir, sem slikt geta gert. Skipherrunum ber því yfirleitt ætíð að leiða skipsljóra fyrir dómara, þá er telja verður þá seka að einhverju leyti, og alveg eins fyrir það þótt álíla megi að skipstjóri kunni að eins að verða látinn sæta áminningu dómarans, eða að hann kunni jafnvel að verða alveg sýknað- ur.“ Það er misskilningur hjá skrifstofustjóranum, að í um- ræddri grein Iiafi því verið haldið fram, að málum út af brotum gegn fiskiveiðalöggjöf- inni ætti að ljúka með áminn- ijigu. Hins vegar var því liald- ið fram í greininni, að þegar sérstaklega stendur á, eins og í þeim tilfellum, sem nefnd voru, beri að slejipa skipstjór- um togaranna með áminningu, sem varðskipsforingi gcfi á staðnum, er hann hittir skipin fvrir. -— Annað er flasfengni, enda er ])að vitanlegt, að varð- skipaforingjarnir, aðrir en Ein- ar M. Einarsson, hafa fylgt ]>eirri reglu. Skrifstofustjórinn léggur á- herslu á það, að einungis áminn- ing, sem gefin er af dómara, hafi þýðingu i þá átt, að annað brol verði talin itrekun í lag- anna skilningi. Samkvæmt lögum uin land- helgisgæslu, er dómari skyldur að dæma í sekt fyrir ítrekun á ólöglegum umbúnaði veiðar- færa, en má ljúka máli með áminningu við fyrsta brot, ef auðsætt er, að hvorki liefir ver- ið um veiðar né undirbúning undir þær að ræða. Það er því augljóst, að dómara er heimilt að dæma í sekt, þegar við fyrsta brot, þyki honum á- stæða til. í grein skrifstofustjóra virð- ist bóla á því, sem áreiðanlega hefir gert vart við sig víðar, að sjálfsagt sé að fá sem flest skip dæmd í sektir. Þessi skoð- un virðist Iiafa ýtl undir ofur- kapp hr. Einars M. Einarssonar í landhelgisgæslunni, en tiltekt- ir hans hafa komið mörgum útlendingum til að líta á is- lenska landhelgisgæslu, sem einskonar sjórán, sem fram- kvæmd sé í því skyni, að afla ríkissjóði íslands tekna. Skoðun sú, sem kom fram i umræddri Morgunblaðsgrein, og skrifstofustjórinn i dóms- málaráðuneytinu fann ástæðu lil að leiðrétta, hefir nú verið staðfesl af íslensku stjórninni og einmitt af því ráðuneytínu, sem skrifstofustjórinn sjálfur stýrir. I „The Fishing News“ frá 13. Júní s.l. birtist eftirfar- andi grein, sem tekur al' öll tvi- mæli í þessu efni: ívilnun frá íslands hálfu. Samkv. beiðni Sambands breskra logaraeigenda til at- vinnumálaráðuneytisins, hefir breski aðalkonsúllinn á Islandi enn á ný snúið sér til íslensku stjórnarinnar, vegna þeirra þungu sckta, sem islenskir dómstólar hafa nýlega lagt á enska togara, fvrir að koma * Leturbrevting hér. íslenskar landlagsmyndir. Þenna og næsta mánuð látum við heilan myndaflokk, Nr. 55-—100, af hinum fallegu brúnu Teofani ljósmynd- um (landslagsmyndum) fyrir 25 arðmiða úr SWASTIKA cigarettum. Að eins heill myndaflokkur aflientur í einu. 88 Gildir til 1. ágúst. ^ ob Þórdup Sveinsson Si Co. | Hafnarstræti 10. Nýlagað daglega: okkar afbragðs góðu S A L ö T. Beneðlkt B. Guömandsson&Oo. Sími 1769. — Vesturgötu 16. inn 'á islenska landhelgi með óuppbundin veiðarfæri. Rent var á, að i summn til- fellum hefði bresldr togarar orðið að leita lands undan ó- veðrum og hefðu engan tíma haft til að ganga frá veiðar- færum. — I öðrum tilfelluin hefðu togaramir komið inn i íslenska landlielgi af vangá. íslenska stjórnin hefir nú skip- að foringjum varðskipanna að fyrir fyrsta brot út af umbún- aði veiðarfæra, eigi að áminna togaraskipstjórana. Undir eng- um kringumstæðum skulu þeir dregnir fyrir dómara, þegar varðskipsforinginn tek- ur þá skýringu gilda, að skip- ið hafi komið inn í landhelgi af vangá, eða af gildum ástæð- um, án þess að hafa fiskveið- ar í hyggju. íslensku stjórninni hefir aft- ur á móti verið lofað, að ensk- ir skipstjórar muni sjá svo til, að löglega verði búið um veið- arfærin ])egar eftir að skipin liafa fengið nægilegt hlé af landi.“ — Af þessari grein í „The Fis- ing News“ sést, að íslenska sfjórnin hefir orðið að lofa að samskonar atferli og beitl var gagnvarl ensku logurunum á Dýrafirði í vetur, skuli ekki endurtekið, en það var einmitt það og hliðstætt háttalag, sem verið var að víta í áðurnefndri Morgunblaðsgrein. Sýnist all-undarlegt, af skrif- slofustjóra dómsmálaráðuneyt- isins, sem ])ó hlýtur að vera kunnugt um skuldbindingu ís- lensku stjórnarinnar, að halda þvl fram, „að skipherrunum beri 3rfirlcill ætið að leiða skip- stjóra fyrir dómara, ])á er telja vcrði þá seka að einliverju leyti og alveg eins fyrir ])að, þótt álita megi, að skipstjóri kunni að eins að verða látinn sæta áminningu dómarans, eða að hann kunni jafnvel að Verða alveg sýknaður,“ og hahla þessu fram einmitt nú, eftir að ís- lenska stjórnin hefir gefið þá skuldbindingu, sem um getur i „Tl)c Fishing News“. Er sorglegt til þess að vita, að svo er nú komið landhclgis- málum vorum, að . íslenska rikisstjórnin skuli hafa nej’ðsl til að gefa slíkt loforð og enn leiðara af ])eirri ástæðu, að komast liefði mátl hjá þessari ])jóðarskömm, ef valinn hefði vcrið gætnari maður í ski])- herrasætið á „Ægi“. Sj. Ritfregn. Eftir Guðbrand Jónsson. —o— Guðnuindur Kamban: Jóm- frú Ragnheiður. Þessi orð veröa að snúast um fleira en ])að rit sjálft, sem hér verður aðalumtalsefni, og þá fyrst og fremst um nokkur opinber um- niæli um það. Kristján Albertson rithöfundur hefir birt ritdóm um bókina i Les- )>ók Mgbl., og er hann ritaður suð- ur við Miðjarðarhafið, þar sem á marga lund mætist austræn og vest- ræn menning og viðskifti. Mér virð- ist dómur Kristjáns Albertsonar furðulegur að ]>ví leyti, að hann er fullttr af mótsögnum. Og alt endar svo á vottorði um, að aldarfarslýs- ingarnar séu réttar, og um að „Jóm- írú Ragnheið'ur sé éinstætt, fagurt og djúphugsað skáldverk." Það er ekki kúnnugt, að Kristján Albert- son hafi neina sérstaka þekkingu til ])ess að dæma uin ágæti aldar- farslýsingarinnar, svo að það vott- orð dugar lítið. Að skáldsagan sé að ýmsu einstæð, er nánast sorglega satt, að hún byggist á miklum lieila- brotum cr einnig satt. en að hún í heikl sinni sé fögur, býst eg við að fáum finnist, og mun eg finna þeim orðum minum stað. Síra Sigurður Einarsson hefir og gert „Jómfrú Ragnheiði“ að um- tali og vegið ágæti hennar og tveggja annara bóka á sömú vog, „Alþýðu- 1)ókarinnar“ og rits síra Gunnars í Saurbæ „Jesús frá Nazaret“. Eg vil Jtegar taka það fram, að ritdóm- ur síra Sigurðar á í engu sammerkt við 'grein Kristjáns Albertsoríar. En það er sannast að segja, að það er bókstaflega ómögulegt, að vega þessar þrjár bækur á sömu skálar, svo eru þær gerólíkar. Það er ekki hægt að vega lvf á saltfisksvog, eða saltfisk á lyfjametum. — Aður en eg held lengra, verð eg, hvort sem ,,Vísi“ líkar betur eða tniður, að geta þess, að Qg er fylgjandi jafnað- arstefnunni, og er þess íullviss, að bæði einstaklingum og mannfélaginu í heild sinni er.ekkert hollara, en að sú stefna nái fram að ganga.*) Eg verð og að lýsa því yfir, að eg er sannfærður ttm, að t. d. ríkis- rekstur á togaraútgerðinni muni landi og lýð margfalt hallkvæmari en einstaklingsrekstur, en hitt er eg alveg jafn sannfærður um, að vel verkaður saltfiskur frá ríkisútgerð myndi ekki verða betri eða lakari en saltfiskur góðra einstaklingsút- gerðarfélaga. Eg get heldur clcki hugsað mér, að verði nokkurntíma til sérstakur jafnaðarmanna- eða ihaldsmanna molasykur, smjörlíki. kaffi eða steinolía. Þar ræður ekk- ert nemá verð og gæði, sem ekkert kemur því við að jafnaðarmenn *) Þess þarf naumast að geta. að Vísir telur alt þetta hjal höf. um ágæti jafnaðarstefnunnar eintóma markleysu. Ritstj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.