Vísir - 06.07.1931, Page 1
Rítstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
PrentsmiSjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. ár.
Reykjavik, mámidaginn 6. jiilí 1031.
181 :!)).
Gamla Bíó
Flökknmanna'
ástir.
Illjóm-, lal- og söngva-
mynd í 12 þáttum, tekin
i eðlilegum litum, eftir
liinni heimsfrægu óper-
ettu „Zigeunerliebe“ eftir
Franz Lehar.
Aðallilutverk leikur
hinn heimsfrægi óperu-
söngvari,
LAWRENCE TIBRET.
Nokkur skcmtiatriði íeika
„Gög og Gokke“. Hinn
góðkunni Albertine Rasch
öalletdansflokkur, sem
margir muna eftir úr Hol-
lywood Revyunni, sýnir
emnig í þessari mvnd hina
heimsfrægu danslist sína.
Aðgm. seldir frá kl. 4.
t beildsölu:
Smjör, mysuostur, mjólkur-
östur og skyr frá Mjólkurbúi
Ölvesinga hjá
Símoni Jðnssyni
Laugaveg 33.
Sími 221.
Trésœíðaféiag
Reykjavíksr
liefir ákveðið skemtiferð upp
að Selfjallsskála sunnud. 12.
júlí kl. 10 árd. Þeir, sem vilja
taka þátt i förinni, riti nöfn sín
á lista, cr liggur frammi hjá
verslunum Jes Zimsen og
Rrynju til fimtudagskvelds.
Nánara þar.
Skemíinefndin.
Danskur
matsveinn
óskar eftir atvinriu nú þegar.
Uppl. í sínta 1292.
Þeir, sem kynnn
að vilja gera tilboð i að reisa tví-
lyft ibúðarhús úr steini, geta
vitjað uppdrálta, meðan end-
ast, til undirritaðs, kl. 5—6 síð-
degis á morgun.
Þérir Baidvinsson,
Lækjargata 6 A.
Hiö íslenska garöyrkj ufélag
Aðalfundur félagsins verður lialdinn fimtudaginn 16. þ. m.
kl. 8x/‘z að kveldi, i luisi Einars Helgasonar við Laufásveg.
Revkjavík, 4. júli 1931.
S T J Ó R N I N.
Fisknetjagarn og síldarnetjaslðngnr,
tilhejrrandi þrotabúi hér í bænum, er til sölu nú þegar.
Vörurnar eru frá 1929 (Stuart & Jacks, Muselburgh), en ný-
lega skoðaðar og metnar af dómkvöddum matsmönnum. —
Greiðist við afhendingu. — Frekari upplýsingar á skrifstofu
Gnðmundar Ólafssonar & Péturs Magnússonar hrm., Austur-
stræti 7. Símar: 202 og 2002.
Fepðaáhðld.
Þeir, sem hafa fengið ferðakoffort og klyf-
söðla lánaða hjá mér, eru beðnir áð skila
þeim nú þegar, eða gera mér aðvart, og skal
ég þá þegar láta vitja þeirra.
Geir H. Zoéga,
Hús til sölu.
Húseign mín á Grettisgötu 16—18 til sölu. Tvær ibúðir
lausar 1. október. Neðsta liæðin er sérlega hentug' fyrir bif-
reiðaverkstæði eða trésmiðávinnustofu.
Egill Villijálmsson.
Sími 1717. Heima 673.
Marii Þ. Árnadóltir, lést n N Iic imili sinu, Erakkastig 17,
4. þ. m. Aðstandendur.
Jarða rför Stcindórs Egilssonar fer fram frá dómkirkjunni
næstkomandi miðvikudag, 8. ]>. m. og hefst mcð húskveðju
kl. 1 e. h á heimili hins látna.
Fyrir höntí ntína o g ætlingja.
» Mai’gré í Ölafsdól tir.
Nýja Bíó
Reynslu-
Vepa jaröarfarar
veröup öllum stapfsdeildum vorum
lokaö á morguíi IíI. 12—4.
Siátnrféiag Snðnrlands.
Spypjið okkup
um alt viðvíkjandi feröum norður í land. Förum regiu-
lega frá Borgarnesi norður og frá Reykjavík, um Hvalfjörð.
- Einnig sérstakar ferðir tii Borgai'ness um Hvalfjörð.
Adalstödin h.f.
Símar: 929 og 1754.
HHilHfH!SII!llllll!illlKi!ll!!l!II8IDIIÍIilllllil!!!!i!IIÍ!i!!!!I!íHlliiSIKIIII
Borgarnes
Hljómkvikmynd i 8 þáll-
um. Aðalhlutverk leika:
Patsey Ruth Miller,
Lawrence Gray,
o. fl.
Lærdómurinn i sögunni,
er þessi mynd sýnir, er sá
að vissast er fyrir lconuna
að minnast þess, að hjóna-
bandið er enginn leikur.
Ef þær líta á það þeim
augum, cr haö verst fyrir
þær s jálfar — og enn verra
fyrir eiginmanninn.
Aukamyndir:
Hin viðfræga Jazz-hljóm-
sveit Gus Arnheims spilar
nokkur lög — og Skógar-
för Mickey Mouse.
Mickey Mouse myndirnar
er sú gerð af teiknihljóm-
myndurii, sem nú er mest
látið af um allan heim.
daglegar ferðir mn Hvalfjörö.
Simi 715. — B. s. R. — Sími 716.
S^!Htt!!!!!!!!!!!i!!!!!l(!!!!!IIKi!l!!l9H!Hi!K!EI3!l!!HI!!!II!!1H!H!iH!HSI
iiiiimiiiiiiiiEiiBiiiiimsmiiiiimr
Nýjar
Kartöflur
fæst í verslun
Símonar Jénssonar
Laugaveg 33.
Sími 221.
miimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimisiiimiHi
Farandsali.
Heildsölufirma óskar eftir
vönum farandsala eða umboðs-
manni. Umsækjandi tilgreini,
livar hann hafi slarfað áður,
og sendi meðmæli lil Visis,
merkt: „Umboðsmaður“.
Kaptöflup.
Nýjar ítalskar kartöflur, af-
langar, i pokum og lausri vigt.
Von.
Convilieible reidhjolid.
Létt — fallecft — sterkt,
Hagkvæmip greiöslusliilmálaF.
Adalumboð á íslandi:
Reiðhjdlaverksm. fálkinn.
m
m