Vísir


Vísir - 06.07.1931, Qupperneq 2

Vísir - 06.07.1931, Qupperneq 2
VISIR g? íslenskar landlagsmyndir. Þenna og næsta niánuð látum við heilan myndaflokk, Nr. 55—100, af hinum fallegu brúnu Teofani ljósmynd- um (landslagsmyndum) fyrir 25 arðmiða úr SWASTIKA cigarettum. Að eins heill myndaflokkur afhentur í einu. Gildir til 1. ágúst. Þópðup Sveinssou Si Co. Hafnarstræti 10. Símskeyti —o— Wáshington, 6. júlí. United Préss. FB. Hoover og Frakkar. Samkv. áreiðanlegri heimild' liefir Hoover forséti, eftir að hafa fætt við-Castle og Mills, ákveðið að tilkynna frakknesku stjórninni, út af orðsendingu liennar viðvíkjandi greiðslu- freststillöguin Hoovers, að am- eriska stjórnin geti cklci fallist á efni orðsendingarinnar. Mills og Castle Iiefir verið falið, að skýra Mellon fjármálaráðlierra, « sem er í París, nánara frá áliti forsetans, með tilliti til orð- sendingar Frakka. Hræddir viö málstaöinn. —o— Það er liaft eftir sunnini iiöfuðpaurum framsóknar, að þeir tolji frágangssök að brevla kjördæmaskipuninni að neinu ráði i réttlátara horf, sakir þess fvrst og frenist, að þá muni mjijg jivorra eða jafnvel hverfa með öílii álirif jieirra á liiggjöf landsins og stjórn. Þeir reisa valdadrauma sína framvegis á káupfélögun- uin og ranglæti kjördæmaskip- unarinnar. Kosning'arnar í fyrra mánuði sýndu berlega J)að, sem menn vissu raunar áður með öruggri vissu, að framsóknarmenn eru í miklum minni hluta nieðal jijóðarinnar. Þær sýndu, að jiriðjungur kjósanda i landinu aðhyllist stefhu framsóknarflokksins. Þriðjungur kosningahærra manna og kvenna \ill fylgja stjórninni að j>vi höfuð-áhuga- máli hennar, að níðast á öllum stéttúm ]i jóðfélagsins, nema bænduin. Það er vitanlegt, að fjöl- margir bændur eru fjötraðir á skuldaklafa kaupfélaganna, og mega sig hvergi hræra sem frjálsir menn, að því er tekur til afskifta af opinberum mál- um. Þeir eru ofurseldir kau])- félögunum með öllu, j)ora ekki að brjótast undan okinu, og geta það ekki heldur. Þeir eru komnir í j)á „bóndabevgju", sem örðugt verður úr að losna. Margir bændur landsins.þeir er ekki |>ora annað en fylgja stjórninni að málum, eru and- vígir henni í skoðunum og fara ekki dult með jiað í kunningja- lióp. En fvrir kosningar er svo að þeim búið, að þeir eiga ekki nema um tvent að veljaf að kjósá eins og stjórnin vill, eða sæla afarkostum. Og skuldugum barnamanni er naumast láamli, ])ó að hanu gangi til hlýðni við harðstjór- ann, er liann sér böðuls-öxina reidda yfir höfði sér. En jiað er áreiðanlegt, að margir kaupfélagsbændanna dansa nauðugir, ]>ó að þeir verði að gera ]>að. Þeir skulda meira en þeir eru menn lil að borga. Þeim er sagt að uppvíst geti oi’ðið, og ujipvíst skuli verða, hvernig j>eir hafi kosið. ()g á kjördegi ganga jieir held- ur frá sannfæringu siiíni, en að eiga það á hæltu, að verða að ganga frá búhokrinu og jarðarkrílinu. Þcir revna að verjast þvi i lengstu lög, að alt verði af þeim tekið. Og þcir afsaka sig fvrir ákærum sam- viskunnar með neyð sinni og vandræðum. Allir framsóknarmcnn, þeir er nokkurs eru verðir,*kannast við, að k'jördæinaskipuniu sé nú úrelt orðin og ranglát. Og sumir jieir, sem „frjálslvnd- astir“ ei’ii í j>\ í liði og gæddir einhverjuin skilningi á því, hver verða muni „laun rang- lætisins“, er slundir líða, þykj- ast vilja gera einhverjar breyt- ingar. En jjeir eru ekki reiðu- búnir að láta neitt uppí um það, hvernig jieir hirgsí sér, að j>ær brevtingar eigí að vera. Þeir vita ]>að ekki enn j>á. Þeir vita ekki annað en það, að þær verði áð vera mjög litlar. Þacr verði að vera svo litlar, að minni hluli kjösanda geti ávall náð meiri hluta þingsæta. Verði frá því hopað, j)á megi vel svo fara innan stundar, að framsókn „sé búin að vera.“ Vitanlega sé ekki til j)ess að hugsa, að framsóknarflokkur- inn komist nokkuru sinni i meiri hluta meðal kjósanda. Kaupfélög'in sé nú þegar búin að safna undir vængi sina jieim hluta jijóðarinnar, sem jiangað sé fáanlegur, og ]>ví sé vonlaust um, að flokluirinn geli vaxið til neinna muna úr Jiessu. Og mönnuin skilst einna belst, að þeir hugsi sér að stjórna landinu framvegis í „krafti skuldauiia14, jieirra regin-skulda, sem nú lierða að hálsi kaupfélagsbænda, og ekki er sýnt að neitt lát geti á orðiö fyrst um sinn. En stjórnin er hrædd, og margur framsóknarmaðurinn gengur áreiðanlega nauðugur tii ]>ess leiks, að slyðja hana framvegis. Menn eru hrædd- ir við málstaðinn. Þeir hal'a enga von um, að ]>að blessist til lengdar, að skulda-bágindi kaupfélagsbænda ráði J)\í í rauh og veru, bverir stjórni landinu. En eins og nú standa sakir, er J>ví óneitanlega jjann- ig háttað. Kaupfélögin hafa að sjálfsögðu ráðið úrslitum kosninganna í mörgum kjör- dæmum. Og skuldafjöturinn liefir ráðið atkvæðum fjöl- margra bænda. Þetta vita all- ir. Og margir framsóknarmenn kannast við, að skuldirnar og samábvrgðin haldi flokki jreirra saman. Án j>essara „flokksgæða" nnindi alt liðast sundur, þvi að framsókn hafi ekki á stefnuskrá sinni nein i ]>au mál, er til menningar liorfi eðá framfara, sem aðrir flokkar hal'i ekki. Fram- sóknarflokkurinn sé i ]>vi cinu fráhrugðinn sjálfstæðisflokkn- um, að ])ar bindi skuldirnar alla saman til sóknar og varn- ar, en i sjálfstæðisflokkiniun sé hvcr maður frjáls. Þar sé engin skoðanakúgun, skulda- kúgun né neitt j>ess háttar. Framsóknarinenn eru hrædd- ir við skuldirnar. Þeir vita hversu örðug lífsbaráttan get- ur orðið Jieim manni, sem er ófrjáls og ánauðugur skulda- jn’æll. Þcir eru hræddir' við ríkisskuldirnar. Þær eru nú orðnar meira en 40 miljónir króna, en hefði getað verið innan við 20 miljónir, ef fjár- málmn landsins liefði verið stjórnað af sæmilegu vili síð- ustu fjögur árin. Hændum lirýs liugur við jjessum ósköpum. Þeir húast við a'ð fátæk ])jóð, sokkin í stói’skuldir, verði að sætta sig \ið svi]>uð lcjör og eignalítill og stórskuldugur einstaklingiir, og J)eir vita af reynslunni livernig slíkum manni vcgnar. Þeir vita, að hoiniin er ekki tit neins að ínögía. Hann verður að v'era hlýðinn og bljúgur og þægnr, því að annars kostar er svip- an á lofti. Og ]>eir fvllast skelf- ingu, er Jjeir hugsa til J)ess, að J)j()ðin öll verði ef til vill að sætta sig við hlutskifti hins skulduga, örsnauða smælingja. Stjórnin lætur borginmann- lega yfir kosniiigasigrinum í fvrra niánu'ði, en samt er beyg- urinn auðsær. llún veit að sá „sigur“ er reistur á eintómu ranglætí. Hún veil með sjálfri sér, a'ð hún hefir ekki unnið nokkurt ]>að verk á úndanfar- inni tíð, er réttlæft geti, að hún fari með umboð þjóðarinnar framvegis. Itún veit ennfrem- ur, að dómur jjjóðarinnar er genginn yfir liana, j)ó að skuld- ír kaupfélagsbænda Iiafi veitt henni meírihluta-aðstöðu á jiingi. Málstaður stjörnarinnar er svo slæmur, að hún er orðin hrædd við Iiann. Hún öltast af- leiðíngar ráðsmensku sinnar og er ekki grunlaus mn, a'ð „verkin“ kunni að „tala“ ó- jiægilega Iiátt henni til dóms- áfellis uin j)að er lýkur. Menniii gar star fs emi útvarpsins. —o Nýstárlegur fréttaburður. —o— Mikið og dýrlegt menning- artæki er útvarpið okkar, og útvarpsstjórinn, að mað- ur nú ekki tali um hann! Má mcð sanni segja, að livort liæfi öðru, útvarpið og stjórinn, en j>ó hvorttveggja framsóknar- stjórninni. Að vísu hefir sú andlega fæða og j)á s.érstak- lega fréttirnar, sem bor- in hefir verið á borð fyrir hlustendur, hinga'ð til þótt liálf- gerður „peruvellingur". — En aldrei fór þó svo, að ekki slæddust með einhver „minn- isverð tíðindi". Þessar miklu og nýstárlegu fréltir sem hér er átt við, er klausa nokkur, sem einhver af sknifnögluin útvarpsins las up]) síðastliðið fimtudagskveld. Þar var j>að upplýst, sem enginn vissi áður, að nýbakaðir stiidentar værii vanir að bregða sér austur að . Þingvöllum, að afloknú prófi, og gera sér ]>ar gla'ðan dag við drykkju og dans. ,!a, livern skyldi hafa órað fyrir jiessu! Utvarpsnotöndum til sárra vonbrigða, ])á fór nú hvorki betur né \ er en svo, að þulin- iim varð bumbult á Jjessum fróðleik og varð Iiann ]>vi að hætta og' boða forföll, en fram- liald næsta kveld. Loforðið vai baldið, framhaldið kom næsta kveld, og gekk nú leslurinn stvndruiaust. .Iá, og meira að segja fyrri parturinn var lesinn upp aftur, svo að örugt væri að enginn misti nii neitt úr. Mun marga hafa sett hljó'ða er ]>eir lieyrðu sagt att af létta um þennan hneykslanlega sið stiid- enta. Það var svo sem ekki nóg nreð það, að Jæir höfðu drukk- ið áfenga drykki, heldur höfðu þeir framið einhver ]>au f'á- heýrðuslu helgispjöll sem sög- iir fara af, sem sé brotið tvær eða þrjár rúður í Þingválla- kirkju,” hvernig svo sem það hefir atvikast. Flestir muiiu nú samt vera sammála Guðmundi á Sandi um ])að, að „uin liér- aðsbrest ei gelur, j)ótt hrökkvi sprek i tvent“, né heldur þö a'ð rúða fari sömu leiðina, — mi en þetta voru auðvilað heilag- ar rúður, svo að j>að er öðru máli að gegna. Heimildarmaður útvarpsins fyrir þessum stórtíðindum mun vera Guðmundur Davíðs- son, sem er nokkurs lconar verndarengill sögustaðarins, fyrir guðs náð og Jónasar. Einnig er hann af náð liins sið- arnefnda launaður kennari við barnaskólann í Revkjavík. Mun hann þó koma þar litið nærri, heldur sitja eystra öllum stundum við kál-át og forn- minjaverndun. Mun Guðmund hafa tekið sárt til rúðnanna, en þóst hefir hann fá smyrsl á sár sín, með ]>vi að hreyta úr sér ónotum til stúdenta og revna að sverta þá í augum al- mennings. En þessi rúðubrot og þélta púrítauska eðli G. I). eru auka- alriði í þessu máli. Verra er j)að, að úlvarpið skuli nú vera lagst svo lágt, að Jnið álítur virðingu sinni samboðið að nota starfskrafta sína til )>ess að þefa upp „fylliríissögur“ austan úr sveitum og bera á borð fyrir hlustendur. — En eigi á annað borð að fara að stunda slíkan gróusöguflutn- ing, j)á er útvarpsstjórinn sér- lega vel settur með efni, að minsta kosti fvrst um sinn. líann þarf alls ekki að fara lengst austur í s\reitir til þess að afla sér slíks góðgætis, langt frá j)ví, liann þarf meira að segja ekki að fara út fyrir her- biiðir útvarpsins sjálfs, hann þarí' ekki einu sinni að vera upp á aðra menn kominn um efni í slíkar sögur. Já, allir erum vér breyskir! Maður skyldi nú adla að ekki væri frekar ástæða til að birta fylliríissögur af stúdentum heldur en öðruin borgurum, eins og t. d. útvarpsstjóra. - En hvað veldur þá j>cssu at- hæfi hins hlutlausa útvarps? Því er auðsvarað. Það er hið ríkjandi skriðdýrseðli beinliá- karla Framsóknar og löngtmin til að þóknast herra sínum, .Tónasi frá Hriflu. Menn gela gert sér i hugarlund, hvort Slúðursögumeistara íslands heí'ir ekki þólt niatur í því, að dreift væri óhróðri lit um alt land um þessa stúdenta, seiii auðvitað voru Reykvíkingar, flestir hverjir. — Og yfirleitt cr svo mikill Hrifluþefur af ])essu máli öllu saman, áð eng an mvndi undra, þótt llriflu- maðurinn hefði sjálfur verið nálægur og hvislað orði og orði að þeim sem klausuna samdi. xx. Ritfpegn. Eftir Guðbrand Jónsson. —o— (Framh.) Giiðmimdur Kumbtin: Jóm- frú Ratjnheiðnr. -Guðmundur Kamban liefir hér tekið sér fyrir liendur, að semja skáldsögu sanusögulegs efnis (históriskan róman), og er |)\í rétt að atlmga livaða skyldur hann bindur sér á lierð- ar með sliku efnisvali, og hvern- ig liann innir j>ær af liendi. Skáldsagnahöfundur, er slík vrkisefni velur, teksl á hendur tvennskonar skyldur, listarleg- ar skyldur, liinar sömu og önn- ur sagnaskáld, og fræðilegar skyldur, sem ekki eru alveg ósvipaðar þeim skyldum, sem á sagnfræðingum hvila. Efnisval- ið getur verið með tvennu móti, annað livorl svo, að lýst sé sann- sögulegum persónum í sann- sögulegum atvikum, eða upp- gerðum persónum í hugsana- lega réttum atvikum þess tíma, sem þeim er gerl að lifa á. Sé liaft tiið fyrra efnisval, verður höfundurinn að vinna tvenn sögustörf. Hann verður að kynna sér mennina og atvilc- in, sem fjalla skal um, eins gaumgæfilega og heimildir ei’U til, svo að í því efni verði alt sem réltast, það sem í almenn- ingsmunni myndi verða kallað viðburðasaga, og hann verður

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.