Vísir - 06.07.1931, Page 3
VISIR
■álveg eins og góðum sagnfræð-
ingi'ber, að brúa geilarnar, seni
,eru i heimildirnar svo, sem að
skynsamlegu viti er samrýman-
legasl tímanum, mönnunum og
atvikunum, sem kunn eru. En
svo að hann gæti gert persón-
ur og atvik lifandi, verður hann
að kynna sér sameiginlegt lmg-
arfar (mentalilet) timans og
mannanna, jiekkingarforða
þeirra, daglega háttu og mál-
far, sem alt lýtur að þeirri grcin
sögunnar, seni nefnd er menn-
ingarsaga, Sé liaft síðara efnis-
valið, liggur i augum unpi, að
ekki þurfi höfundurinn heinlin-
ís að kynna sér annað en menn-
ingarsöguna, (m auðvitað verð-
ur það nokkuð crfitt, án þess
að menn kynnist „athurðasög-
■unni“ um leið. Það er hinsveg-
ar auðvelt og jafnvel algengast,
að nienn kynnist henni, án ]iess
að menn þar fvrir verði nokkru
nær um menningarsöguna. Er
það ekki nema að vonuin, þvi
að alt efni að henni er dreifð-
ara og viðar, en efni annarar
sögu. Það má kalla að ])að sé
alslaðar og hvergi.
Það er ekki stór akur, sem
Guðm. Kamhan hefir plægt i
skáldsögu sinni, það er i raun
réttri ekki nema örfá ár úr æfi
Ragnheiðar Brynjölfsdóttur, en
allir aðrir menn, sem við sögu
koma, eru ekki nemá „statist-
ar“ hjá Jionum, Hin ytri atvik
i ástasamhandi Ragnheiðar og
Daða liefir hann kvnt sér mjög
vandlega og lagt i það afar
mikla vinnu, eins og rítgcrð
hans i „Skirni" 1929 ber mjög
ljósan vott um. Sú ritgerð er
skáldsögunni mikið fremri, og
mælti vel af henni ætla, að
Kamban gæti orðið góður
sagnaritari. Að því leyti eru því
og innviðir sögunnar óaðfinnan-
íegir. F.n menningarsöguhlið-
inni á málinu', sem skáldsög-
unni er alveg ómissandi, hefir
hann, ef satt skal segja, engan
gáum gel'ið. Persónurnar eru
ekki 17. aldar íneiin, heldur
menn frá ])ví herrans ári 1990,
sem hann liefir klætt í 17. aldar
húninga, og sem með 20. aldar
rökum eru að kveða niður skoð-
anir 17. aldarinnar, sem löngu
er liðin og því einskis trúboðs
þarf. Það er viðtal lifandi
jnanna dagsins í dag við löngu
feyrnuð hein og fúnaðar jnoldir
17. aldar manna, í þeim tón,
að halda mætti að höfundur
æLlaði að siðhæla hugarfar og
háttalag þeirrar aldar. Fólkið
verkar því nánast á mann eins
og „sldkkanlegir” nútiðarhorg-
arar, sem eru á grimuballi eða
eitthvað því um líkt. Það er að
vísu svo, að fýsnir manna og
lmeigðir eru líffræðilega séð,
alla daga eins, en li öl'undur
gleymir því, að tíðarhátturinn
rœður því með livaða svi]> þær
þirtasl á iiverri liðandi stund.
Ást , 1939 og 1(550 er þvi sitt
hvað, énda þótt kveikirnir i
henni séu hinir sömu. Hann
gáir ]>ess og ekki, að enda þótt
ótal afbrigði séu lil innan tak-
marka tíðarandans, þá eru all-
ir menn, og vér iíka, svo hundn-
ir af honum, að þau reynast það
lítil að síðari tíma verður erí'-
itt, ef ekki ókleift, að veila því
afbrigði eftirtekt, sem samtíð-
in sá glögglega. Ragnhéiður er
kona vorra daga með það frani-
tak, sem breyttir hagir kvenna
hafa alið upp i þeim á siðari
-árum, og með þær logandi fýsn-
ír, sem umrót og byltingar síð-
ari ára hafa æsl upp, leyst er
ekki hægt að segja, því að þær
hafa alta.f verið til, en áður urðu
þær að auðugu innra lífi, en nú
hjóða þær sig á torgunum. Að
svona konu verður Ragnheiður
i höndum Kamhans, en það er
einmitt hið gleðilega, að is-
lenskum konum liefir tekist að
hjarga því í hinum fyrra hælti
kvenna, sem verðmætast var,
hinu innra lili, óskemdu gegn-
um allar hyttingarnar á högum
sínuni, en það hefir hiuum er-
lendu syStrum þeirra ekki tek-
ist. Myndin, sem Ivamban dreg-
ur upp, er því ekki mynd af
íslenskri konu, konan er erlend,
liún er dönsk, nánar tiltekið
Kaupmannahafnardrós. Höf.
hefði getað sagl likt og Jóhann
Sigurjónsson: „Hugur Ragn-
heiðar er mvndaður i líkingu
við sál danskrar konu.“ íslensk
kona hreiðir ekki fýsnir sinar
til Jjerris í hverjum hjalli, sem
verður á vegi liennar. llún
geymir helgustu tilfinningar
sinar i dulu geði, hún leitar ekki
á, hún hýður sig ekki, en verði
hjarta hennar snortið, þá gef-
ur lnin eins og sá, sem vald
hefir og þiggur eins og sá, sem
cr nógu auðngur til þess að laka
við, og herist eitthvað Ijótl, þá
lolcast sál íslenskrar konu eins
og viðkvæmt hlóm. Jómfrú
Ragnheiður hefir frá þvi lnin
var átta ára hugsað um sig og
Daða „þar sem enginn sæi okk-
ur“ (hls. 17(5). og hún hefir
„spurt giftar kvinnur um þeirra
hrúðkaupsnætur heimulegustu
alvik, hara til að innlifa mig i
þá sælu, ])egar þú og eg mætt-
rum sameinast til fullnaðar“ (s.
st.). Þetta er ekki hugarfar ís-
lenskrar stúlku. Þetta er hugar-
far horgarharnsins, sem alið ér
upp við undanrennu i ólirein-
um, sólarlausuni hakgörðum,
undir vængjaburði þjóðfc'ags,
sem beina hagsmuni hefir af
því, að allt sé svona, og heldur
öllu með járngreipum í þéssum
skorðum. lvamhan er þvi hæði
timaviltur og staðar með jóm-
frú Ragnheiði. Það er fvrst'þeg-
ar Ragnheiður finnur fvrstu
hræringar harns sins, að allt
þetta drasl hrynur utan af
henni, og að eftir verður hin
óhrjálaða kvenlund, sem gerir
konur að sönnum dýrgripum
mannlifsins. Ast 17. aldar spratt
af hjónahandinu á sama hátt
og lijónahandið nú sprettur af
ástinni.
(Framh.)
VeðriS í morgun.
lliti í Reykjaviþ^lt) st., ísa-
firði 7, Akurevri 7, Sevðisfirði
<S, Veslmannacyjum 12, Stykk-
ishólmi S, Rlönduósi S, Hólum
í Hornafirði 9, Færevjum 11,
Julianehaab 12, .lan Maven (5
st. Skevti vantar frá öðrum
stöðvum. Mestur hiti hér. í
gær 12 st., miiistur 7 st. Sól-
skin 2,7 stundir. Lægðar-
miðjan við suðausturland er
kvrstæð og fer ört minkandi.
Ný lægð nálgasl Suður-Græn-
land. llorfur: Suðvestur-
land, Faxaflói, Breiðafjörður:
Norðan kaldi í dag, lægir í
nótt. Léttskýjað. Vestfirðir,
Norðurland: Minkandi norð-
austan kaldi. Þykt loft og dálít-
il rigning í útsveitum. Norð-
austurland," Austfirðir: Suð
austan gola. Þoka og rigning.
Suðausturland: Suðaustangola.
Skúrir.
Sjálfstæðismenn,
sem elcki notuðu farmiða
sína i gær, geta fengið þá end-
urgreidda hjá Einari Ásmunds-
syni, Hverfisgötu 42.
G.s. Island
koni frá útlöndum kl. 1 i gær.
Meðal farþega voru: Meulen-
berg bisluip, H. Bjarkmann og
frú, Guðm. Guðjónsson, Carlo
A. Petersen lvfsali, ungfrú
Andrea Nielsen, Haraldur Svein-
hjörnsson, ungfrú Fríða Sig-
urðardóttir, Svava Björnsdóttir,
Einilia Þorgeirsson, Bergljót
Magnúsdóttir, Svana Gunnars-
dóttir, Sig. Sveinsson, Árni
Böðvarsson og frú, Sv. Ivaaber
o. fl. -— Skipið fer annað kveld
kl. 6 til Vestur- og Norður-
lands. Kemur við á Bildudal.
í bíl að Surtshelli.
Nýlega voru 15 Reykjavikur
skátar á ferð um Borgarfjörð Þ
sumarlevfi sinu, ásamt öðrum
15 frá Akranesi. Fóru þeir frá
Akranesi í „kassahílum“ yfir
Dragliáls, niður að Hvanneyri
og þaðan að Reykholti og
Húsafelli. Á Húsafelli fréttu
])eir að fært væri á bil yfir Hvitá
og að'Kalmanstungu og ákváðu
þeir að reyna, hvort elcki væri
unt að komast i hil alla leið að
Surtshelli. Iljá Kalmanstungu-
hræðrum fengu þeir lánuð
ýms verkfæri, svo sem rekur
og járnkarla, enda þurftu þeir
víða að ryðja hurt grjóti og
rista þýfi til þess að komast
Jciðar sinnar. Eftir 2 klukku-
stunda ferð komu ])eir að hell-
ismunnanum, og mátti segja
að ferðin liefði gengið vonum
fremur. Eftir að hafa skoðað
liellinn héldu þeir aftur heim
að Kalmanstungu og voru nú
að eins tæpa klukkustund á
leiðinni. — Eftir þessu að
dæmá mun ekki mjög mikill
kostnaður við að gera akfæran
veg að þessum merkilega stað-
Bkki vilja skátarnir þó ráð-
lcggja mönnum að leggja á
veg þenna með híla sína, eins
og'hann er nú. — Bilstjóri var
Jón Steinsson frá Akranesi, cn
foringjar skátanna Tryggvi
Kristjánsson og Akurnesingur-
inn Hans Jörgensen.
íslendingasögur á dönsku.
f fyrravor var hal'in útgáfa
á íslendingasögum á dönsku
og eru nú komin út 8 hefti. í
síðasta heftinu, scm hingað
hefir horist, hefst þýðing á
Njálssögu, og cr liún gerð af
L. Holstein, en Jóh. V. Jensen
þýðir vísurnar. Ráðgert er að
sleppa úr þýðingunni kaflan-
um um kristnitökuna, og fer
illa ý því, þó að sumir telji nú
raunar, að sá kafli snerti ekki
söguþráðinn heinlínis. Fram-
an við uppliaf Njálu er hirt
sköruleg ritgerð eftir Gunnar
Gunnarsson, og ræðir um sögu
íslands á þjóðveldistimanum.
Þingvallavegurinn nýi.
Eins og menn vita er Þing-
vallavegurinn nýi i mjósta lagi
og ilt fyrir bifreiðar að mæt-
ast á honum. Er nú verið að
hæta úr þessu að nokkuru, með
þvi að hreikka hann á stöku
stað með „útskotum“. Yerður
])e11a til hóta og hægðarauka.
Grasbrestur.
Talið er að verða muni til-
finnanlegur grashrestur um
land alt í sumar. Scrstaklega
er orð á þ\ í haft, hversu mjög
tún sé nú kalin. Þau sé nú viða
með hvítum skellum, þar sem
kafgras sé oftast um þetta levti
árs. Útlendur áhurður mun og
hafa orðið að litlu liði viða
sakir langvarandi þurka.
Laugarvatnsskóli.
Iíg kom að Laugarvatni fyr-
ir skömmu og lék forvitni á að
sjá hin miklu húsakvnni þar.
Og þau eru óneitanlega mikil
og vel frá ýmsu gengið. Laug-
arvatn er og fallegur staður og
vcl fallinn til skólaseturs að
ýmsu levti. -- En þó að þarna
sé nú komin mikil húsakynni,
þá verð eg þó að segja, að ekki
liafi þarna verið vel á Iialdið
eða sparlega, el' húið er að
eyða í Laugarvatn fulliim 700
þúsund krónum. En þetla hlýt-
ur þó svo að vera, nema þvi að
eins, að um lagahrot sé að
ræða. Það er víst, að ríkissjóð-
ur hefir lagi til hygginganna
350 300 þúsund. krónur, og
lögin mæla svo fyrir, að konm
skuli jafnmikið fé annarsstað-
ar frá. Er nú tvent til: annað
hvort hefir verið haldið óspar-
lega og ráðdeildarlaust á hygg-
ingarfénu, og mundu þá farin
hundruð þúsunda i eintómt
ráðleysi, eða ])á að skólinn er
eingöngu hygður fvrir rikisfé,
en ])á hefir stjórnin þverhrotið
lögin. Ilvort er réttara?
Ferðalangur.
„Vér héldum heim“,
framliald hinnar frægu
styrjaldarsögu „Tiðindalaust á
vesturvígstöðvunumA eftir E-
rich Maria Remarque, er nú
komin út i íslenskri þýðingu, er
gert hefir Björn Franzson. Höf-
undurinn varð á svipstundu
viðfrægur fyrir „Tiðýidalaust
á vesturvígstöðvimum“, og var
hókinni þegar í stað snúið á
flestar höfuðtungur véraldar.
— Siðari hókin, „Vér héldum
heim,“ liefir og lilotið ágætar
viðtökur og farið um allan
lieiin. Munu sumir jafnvel telja
liana enn hetri en hina fvrri.
Þýðingin virðist liafa liepnast
mætavel.
Garnla Bíó
sýnir i fyrsta sinn i kveld
kvikmyndina „Flökkmnanna-—
ástir“, sem er lekin í eðlilegqm
litum, samkvæmt heimsfrægri
óperettu (,,Zigeunerliebe“). —
Aðalhlutv. leikur óperusöngv-
arinn Lawrence Tihhet. Ivvik-
mynd þessi er liljóm-, tal- og
söngvakvikmynd og er vel leik-
in og skemtileg.
Ráðleggingarstöð
fyrir harnshafandi konúr,
Bárugötu 2, er opin fyrsta
þriðjudag í hverjum mánuði
frá 3—4.
Ungbarnavernd Líknar,
Bárugötu 2, er opin l'imtu-
daga og föstudaga frá 3—4.
Trésmiðafélag Reykjavíkur
hefir ákveðið skemtiferð upp
að Selfjallsskála 12. júlí. Sjá
augl. i blaðinu í dag.
Hið ísl. gargyrkjufélag
lieldur aðalfund sinn fimtu-
daginn ]). 1(5. þ. m. kl. 8y2 að
kveldi í liúsi Einars Helgason-
ar við Laufásveg. Sjá augl.
Útvarpið í dag.
Kl. 19,30: Veðurfregnir.
20,30: Hljómleikar (Sören-
.Tensen, Iv. Matthiasson, Þórli.
Arnason, Emil Thoroddsen):
Alþýðulög. -— 20,45: Erindi
(Vilhj. Þ. Gislason, magister).
21,00: Véðurspá og fréttir.
21,25: Grammófónhljóm-
leikar (Einsöngur): Kjerulf:
Mit Hjerte og min Lyre. Lam-
mers: Sölvet. (Sungið af Er-
ling Krogh). Lange-Múller:
Skin ud du klare .Solskin.
Heise: Der var en Svend med
Údýr matur.
Noklcuð af
reyktu hrossakjöti
og lijógnm
verður selt næstu daga.
Sérlega ódýrt gegn
greiðslu við móttöku, ef
kevpt eru 10 kg. í senn.
Þetta er matur sem gefur
við sér, og ódýrari matar-
kaup gerast þvi ekki.
Slátnrfélag
Snðurlands.
Sími 219 (3 línur).
Ferd til
Alcureyrar
á morgun, 7. júlí, kl. 10 f. h.
Nokkur sæti laus.
BflstOðin Biliinn,
Lækjargötu 4.
Simar: 1951 og 402.
sin Pigelil. (Sungið af Herold).
Lange-Múller: Midsommervise,
úr „Der var Engang“. Serena-
de, úr „Der var Engang“.
(Sungið af Marius Jakohsen).
Útflutningur ísl. afurða.
Samkv. simskeytum lögreglu-
stjóranna til Gengisskráningar-
nefndarinnar, hefir verðmæti
útfluttra vörutegunda í ár til
loka maímánaðar numið sam-
tals 15.438.940 kr„ en á sama
tíma í fyrra 16.460.500 kr. Er
þvi útflutningurinn i ár um
einni miljón króna minni en á
sama tíma i fyrra. (Hagtíðindi),
Útflutningur á refaskinnuni.
A tímahilinu jan.—maí voru
ílutt út 23 refaskinn, verð kr.
1900,00. A sama tímabili í fyrra
40 refaskinn, verð lcr. 6350,00.