Vísir


Vísir - 06.07.1931, Qupperneq 4

Vísir - 06.07.1931, Qupperneq 4
VfSIR * Málning allskonar nýkomin. Verslun VALD. POULSEN. Klapparstig 29. Er hfið yðar slæm? Ef þér hafið saxa, sprungna húð, fílapensa eða húðorma, notið þá Rósól Glycerin, sem er hið fullkomnasta liörundslyf, er strax græðir og mýkir húðina og gcrir liana silkimjúka og fagra. Varist cftirlíkingar. Gæt- ið ])ess að nafnið Rósól sé á umbúðunum. Fæst í Laugavegs Apóteki, lyfjabúðinni Iðunn og víðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk verksmiðja. Framkötlun, Kopiering, Síækkanir. Best — ódýrast. Sportröruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). XJtsala. Allar áteiknaðar hannyrða- vörur verða seldar þessa viku með miklum afslætli. Litla hannyrðabúöin, Vatnsstíg 4. Fljótustu afgreiðsluna og besíu bílana færðu hjá Aðaistöðinni. Símar: -- 929 & 1754. -- Ódýrt álegg allskonar fæst hjá okkur. — Gleymið ekki okkar ódýru áleggspökkum, 5 teg. í hverj- um. BsssdiktB.&uðmimdsson&Qo. Sími 1769. — Vesturgötu 16. Kjólap. Nýkomið mjög fallegt úrval af allskonar kjólum, 1 stykki af hvcrri gerð. Ódýrari en þekst hafa áður. Hrönn, i -augavegi 19. Údýrar vörur: Ivaffistell 6 mauna 14,50 Ivaffistell 12 manna, jap. 23,50 Teskeiðar 6 í ks. 2ja turna 3,25 Matskeiðar og gafflar 2ja t. 1.50 Matsk. og gafflar 3ja t. 12,75 Borðhnífar ryðfríir á 0,75 Hnífapör, parið á 0,50 Bollapör, postidíns frá 0,35 Vekjaraklukkur á 5,50 Sjálfblekurígar 14 karat á 8,50 Ávaxtadiskar á 0,35 Barnaboltar stórir 0,75 Gúnunileikföng á 0,75 Dömutöskur frá 5,00 Barnaleikföng og margt fleira mjög ódýrt. Hjarta-ás smjörlíkið er vlnsælast. Hið dásamlega TATOL-hamlsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Smásöluverð 0,65. II I** a ■*.« Einkasalar PEREAT er duft sem eyðir allskonar skorkvikindum, t. d. flugum, mel, flóm o. s. frv. Ódýrt og einfalt í notkun. Læknar kaupa það og mæla með því. HELGI MAGNÚSSON & CO. kaupir til heimilisins það sem er nota- drýgst. Þess vegna kaupir hún ávalt Cerebos borðsalt sem er heimsþekt að gæð- um, afar drjúgt, ekkert korn fer til ónýtis og sparar fé. Fæst í öllum helstu versl- unum. Hvergi í borginni ódýrari né betri bilar í lengri og' skemri ferðir en á Nýju Bifröst. Simi 406 og 1232. (179 Foreldrar, styðjið að þvi, að unglingarnir líftryggi srg, það eyluir þeim sjálfstæði og vel- megun. Umboð fyrir Statsan- stalten er á Grettisgötu 6. Blön- dal. Sími 718. (456 Gistihúsið Vík í Mýrdal, simi 16. Fastar ferðir frá B. S. R. til Víkur og Kii'kjubæjarklaust- urs. (385 TAPAÐ-FUNDIÐ Di’engurinn, sem tók sláttu- vélarljáinn og greið'una á móti Meistaravölluin, er vinsamlega beðinn að tilkynna það, sem fyrst á afgr. Vísis, gegn góðum fundarlaunum. (167 Lítil, brún liandtaska, merkt- Ö. S., liefir lapast á austurveg- inum. Finnandi beðinn að skila á Laugaveg 27, gegn fundar- launum. (187 lli Lllllll U'JUIm m UJUS IIUUUUi Bankastræti 11. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Góð og þrifin stúlka getur fengið vist í Tjarnargötu 3 C. (177 Ivaupakona óskast að Rauðará nú þegar. (169 Höfum óbrigðula meðhöndl- un við liárroti og flösu. Öll öhrcinindi í lniðinni. T. d. fíla- pensar, húðormar og vörtui tckið burt. — Augnabrúnir lag- aðar og litaðar. Ilárgreiðslu- stofan „Perla“, Bei'gslaðastig 1. Kvenmaður, vanur sveita- vinnu, óskast til hjálpar við inniverk og að raka á túni. — Uppl. Framnesveg 56. (130 Stúlku vantar í mjólkurbúð. Simi 1287. (178 Unglingsstúlka óskast til hjálpar við hiisverk nú þegar. Uppl. á Bergstaðastræti 54. (184 Kaupakona óskast á golt heimili i Revkholtsdal. — Gotl kaup. — Uppl. lijá Páli Zóp- hóníassyni, Ránargötu 6 A. (182 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. Uþpl. gefur Theodór Sigurgeii’sson, Nönnug. 5. (181 Kaupakona óskast að Gljúfur- holti í Ölfusi. Uppl. á Baldurs- götu 22. (186 Telpa óskast til að gæta barna. Asvallagöfu 5. Sinii 277. (188 2 herbergi og eldhús með öll- um þægindum óskast 1. októ- ber eða fyr. Mánaðarleg fyrir- framgreiðsla. — Tilboð sendist Vísi, merkt: ,Fyrirfi'amgreiðsla\ _____________________________(175 íbúð, 4 herbei’gi og eldliús, til leigu 1. okt. Tilhoð, merkt: „Á“ sendist afgr. Vísis. (172 Stofa með forstofuinngangi til Ieigu á Njálsgötu 16. (171 2 herbergi og' eldlnis óskast 1. ágúst eða síðar. Slcilvis greiðsla. Uþpl. i síma 389. (170 Stófa með húsgögnum til leigu um óákveðinn tíma, hent- ug fvrir þingmann eða fei'ða- mann. Bei'gstaðastræti 83, upp, eftir kl. 7. (166 2 litil lierbergi og eldunar- pláss óskast 1. sept. eða 1. okt. Uppl. í síma 2282. (121 Tvö ágæt herbergi, með af- bragðs húsgögnum, tveim rúm- um og einkasíma, til leigu um þingtímann. Sími 1919 kl. 11 —12. (189- 3 hcrbergi og eldhús með nú- tíma þægindum óskast 1. okt. Tilboð, merkt: „Leiga“, scnd- ist-afgr. Vísis. (119 1—2 liei’bergi og eldhús ósk- ast nú þegai’ eða 1. ágúst. Tvent i heimili. Tilboð leggist inn á afgi-eiðslu Vísis fyrir 10. þ. m., merkt: „Tvent“. (168 Vandaðasli vörubillinn. Haraldur Sveinbjarnarson. Hús til sölu. Fg hefi fengið íuikið af húsum lil sölu, smáunx’ og stórum, í bænum og utan við bæinn. Útborgun frá 1500 til 20’ þús. Mjög góð tækifæriskaup geta komið til mála. Kaupið aldi’ei hús fyr en þér liafið tal- að við okkur. Fasteignaskrif- stofan, Vestui’götu 17 (tim-bur- liúsið). Sími 2088. Viðtalstími frá 11—12 og 5—7 e. h. (176 Lítið hús i Austurbænum óskast lil kaups. — Tilboð, er greini frá minstu útborgun og söluskilmálum, ásamt leigu og lýsingu af húsinu, sendist Vísi fyrii’ 15. þ. m., merkt: „Auslur- bær“. (174' Stúlka óskast nú þegar liálf- an daginn, vegna forfalla ann- arar. Laufásvég 7. (173 Skorið neftóbak, geynit í glerhvlkjum, er best að kaupa í Mei’kjasteini, Vcsturgötu 17. (829' Allskonar Bifreiðavörur ódýr- astar. Haraldur Sveinbjarnar- son, Hafnarstræti 19. (727 Sumarsjal og kápa lil söku Tækifærisvei’ð. Uppl. Skemm- an, Grundarstíg 2. (161 Lítið, snoturt hús á Grims- staðaholti, með 4 herbergjum og eldhúsi, ásamt góðri geymslu og þvottahúsi, til sölu. — Lágf vei'ð. Litil útboi’gun. — Tjlboð, merld: „Hús“, sendist afgr, Vísis fyrir laugai’dag. (180 Bifreiðastjórar! — Kaupið stýrisöryggi; gcrir bifreiðina mikið þægilegri og sparar stór- kostlega gúmmí. Alexander D, Jónson, Bergstaðastr. 54. (185 NJÓSNARAR. fyrir scr með'því xxð lcika á fiðlu. En Jxegar liann lél til sín hcyra, þá vax’ð enn margri konu litið til hans hýru auga. En einkennilegust af öllum, sem störfuðu i Dani^ elli, var fjörgömul kona, ófríð og fyrirgengileg, i gömlum, svörtum, dragsiðum silkikjól, sem gekk þar i milli borða og seldi rósir sínar. Henni vai’ð vel til fjái’, því að allir keyplu af henni og margir greiddu ríkulega, sennilega til þcss að losna sem fyrsl við hana. Fn hún eyddi öllu sem hún græddi, því að hún var mjög drykkfeld. Hún drakk til þess að gleyma, eða til ]xess að minnast horfinnar æfi, því að hún sagði fi’á möi’gu, þegar hún var drukkin, og vissi fléira en flestir aðrir. Hún hafði undarlegt höfuðdjásn, eins konar enn- isspöng, seni skreytt var póstspjaldi, og á þvi var mynd af sjálfri henni, eins og hún hafði verið fvrir 50 eða 60 árum. Og ekki var um að villast, að luin hefði ])á verið fögur. „Guð blessi yður, unga stúlka, og alla sem yður þykir vænt um,“ sagði gamla Karólina. Hún hafði séð, að Sonju hafði vöknað um augu. Hún hrosti og hneigði sig virðulega, þvi að hún sá, að fjárhæð sú, er hinn ungi maður rétti að hcnni fyrir rósirnar, sem hún fekk Sonju, var yfriö nóg til þess að hún gæti hlotið langa og djúpa gleymsku,langa ogkæra endur- minningu. Hún haltraði frá þeim, bi-osti og hneigði sig, og skrjáfið i silkikjólfaldinum var eins og dap- urlegt skrjáf f laufi á haustdegi. „Vertu ekki lmuggin, elskan min,“ sagði Nr. 326, og strauk i laumi um nakinn og svalan hgndlegg Sonju, sem titraði, þegar hann kom við hana: „Við crum ung — við elskum livort annað og við erum sarnan .... Er þá ekki öllu óhætt ?“ „En hvað lengi?“ spurði hún hvislandi. Hann svaraði engu. Hann hvíldi liöndina léttilega á hand- legg hennar, varkár og hálffeiminn, og þó athugull og viðbúinn að herða á takinu og sleppa aldrei. „Hvað lengi?“ endurtólc hún. En þá var spurning- unni ekki beint til hans. Ilann fann það, en hirti ekki um að gera sér það ljóst. Hann t'ann í.hendi sér, hvemig vöðvar hennar hrærðust á meðan lnin strauk kvíðafull en léttilega um rósirnar, eins og' hún væri að sti’júka hár hans, og hann sá hana brosa og sá tárin koma fram í augu hennar, án þess að þau hryndu niður kinnarnar. „Úr því að eg má varla kyssa þig hérna, Sonja,“ sagði hann lágt, „þá verð eg að láta mér nægja að dansa við þig.“ Hún spratt á fælur, glöð og fegin, lagði rósirnar varkárlega frá sér á borðið. og stóð reiðubúin að ganga í dansinn, én liinn ungi maður virli liana fyrir ^ scr. Hinn dýri kjóll fór henni mjög vel. Ljóst hár-- ið var eins og geislabaugur um höfuð hennar, en mesta prýði hennar voru Iiin fögru og dularfullu augu. U'egar hann tók liana í faðm sér, þá varð svip- ur Jiennar Iíkastur þvi sem hún væri af fúsum vilja' að sökkva sér í liyldjúpt, kvrt og hlágrænt vatn — án þess að hún gerði sér ljóst, hvort það mundi skila' lienni til lands eða verða síðasti dvalarstaður hennar, Hljóðfæraslátturinn var heillandi. En þau döns- uðu ekki eftir honum, heldur eftir orðum þeim, seni hann hvíslaði blíðlega í eyra henni. „Veistu hváð þú minnir mig á?“ spurði hann innilega. „Þú minnir mig á ungt linditré, sem blómg- ast í fyrsta sinni, á lítinn læk, sem veit, að vorið er í nánd, á þjóðvísu, sem sungin cr úíi á víðavangi, án þess að nokkur x iti liver syngur, minnir mig á gulau köít, sem sleikir sólskinið og' malar. Þú ert líka eins ogfarfugl, sem orðinn er þreyttur. Eg hefi einu sinni séð það sjálfur, hvernig flugi slíkra fugla er háttað, Jicgar dimt er i lofti, og hvorki sér til tungls eða stjama, og engu eftir að fara, nema þyti stormsins, i biksvörtu, ömurlegu nátlmyrkri. Eg sá hóp af villi- gæsum koma fljúgandi yfir. stórt stöðuvatn. Þær

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.