Vísir


Vísir - 13.07.1931, Qupperneq 2

Vísir - 13.07.1931, Qupperneq 2
V I s I B Símskeyti —o-- • Berlin 11. júli. United I'ress. FB. Útlendingar flytja fé sitt úr þýskum bönkum. Svo mikið hefir kveðið að ])ví, að útlendingar taki fé sitt úr þýskum bönkum, að nálega hefir óluig slegiö á þjóðina. I dag voru teknar út úr bönkum , hundrað miljónir marka, og er það meira en dæmi eru til áð- ur. Meðal fjármálamanna er því um kent, að Frakkar háfi krafist innistæðufjár síns í Kng- landi og l>ess vegna hafi Eng- lendingar orðið að krefjast þess fjár, sem þeir eiga hjá Þjóðverjum, en aðrir vilja kenna þetta bönkum í Banda- ríkjunum. Opinberlega er til- kvnt, að stjórn Federal Reservc bankans hafi gefið í skyn, að bankar í Bandarikjunum muni fáanlegir lil þess að taka þátt í frckari lánveitingum til Þýskalands, að því tilskildu, að ráðstafanir verði gerðar til tryggingar því, að komið verði i veg fyrir, að útlent lánsfé verði flutt úr Þýskalandi, frem- ur en orðið er. Washington 13. júlí. United Press. FB. Bankar Bandaríkjanna vilja hjálpa Þjóðverjum. Mr. (iastle hefir lýst yfir þvi, gð ráðstafanir liafi verið gerð- ar lil þess að koma í veg fyi ir fjárhagslirun í I •ýskalandi þangað til forstöðumenn hanka' i Norðurálfu hafi komið á fund i Basel á mánudag. „Það er skoðun mín,“ sagði liann, „að Jiankar vorir sé við því húnir að ræða um hjálp til þess að ráða fram úr fjárhagsvand- ræðunum. Khöfn II. júlí. United Press. FB. Deilan um Austur-Grænland. Danska ráðuncytið hcfir á- kveðið að skjóta þrætumálinu um Austur-Grænland til gerð- ardómsins í Haag. En ó meðan hefir Lauge Kocli verið falið lögreglueftirlit þar. Khöfn 11. júlí. United Press. FB. Með þvi að tveimur Norð- mönhum, Devold og Andrea- sen, hefir þegar verið falið lög- reglueftirlit i Austur-Græn- landi, svo aðbúast má við, að það valdi einhverjum örðug- leikum, þegar þeir liitta Lauge Koch, sem danska ráðunevtið liefir með loftskeyti falið lög- regluéftirlit á leiðangursskipi hans við strönd Austur-Græn- lands, þá hefir talsmaður norsku stjórnarinnar lýst yfir því, að Norðmenh ætli að forð- asl deilur i Austur-Grænlandi, og þess vegna boðið lögreglu- mönnunum þar, að láta Dani í friði fara óáreytta. Norska stjórnin heldur þvi fram, að samnihgurinn við Dani frá 1924 sé enn í gildi. Kaiipniannahöfii 13. júlí. (Fró fréttaritara FB.). Dánastjórn liefir sent dóni- stólnum í Haag kæru út af landnámi Norðmanna í Aust- ur-Grænlandi. Söderblom erkibiskup látinn. Söderblom erkiliislui]) í Upp- sölum andaðist í gær eftir upp- skurð. Ötúrdúrar J. J. —o— 11. .1. .1. segir, í athugasemdum sínum við grein mína, að eg „virðist álíta að íhaldsmenn liafi rctt til byltingar nú efþeim sýnrst, af því að framsóknar- flokkurinn hafi ekki hrein- an(!) kjósendameirihluta hak við þingmeirihlutann". Eg geri nú ráð fyrir því, að lesendur „Tímans“ sannfæri sig um það, við lestur greinar minnar, eð eg segi að ineiri- hlulinn muni „taka rétt sinn“. Eg liefi hvergi gert ráð íyrir ])ví, að nokkur einstakur flokk- ur, hvorki íhaldsflokkur né nokkur annar flokkur, grípi til slíkra ráða, nema ])á að um ákveðinn meirililuta flokk sé að ræða. En fylgist meiri liluti þjóðarinnar að málum, hvort sem sá meirihluti skipar einn flokk, tvo eða fleiri, þá á hann þann rétt, að ráða stjórn lands- ins, samkvæmt lýðræðisreglum. Nú er ekki annað upplýst, en að sjálfstæðisflokkurinu og al- þýðuflokkurinn fvlgist að mál- um um það, að una ekki stjórn framsóknarflokksins. Þessir tveir flokkar eiga tvímælalaust ’rétt til þess að ráða því, að framsóknarflokkurinn fari ekki með stjórn landsins, vegna þess að þeir liafa fvlgi meiri hluta kjósenda, vegna ])ess hve ákaf- lcga því fer fjarri, að fram- sóknarflokkurinn hafi „hrein- an kjósenda meirihluta". Það stoðar ekkerl, ])ó að .1. .I. sé að revna að láta líta svo út, sem eg sé aðeins að tala um „rétl“ sjálfstæðisflókksins. Það kemur svo ljóst fram í grein minni, að um rétt meiri hlulanx er að ræða. Ahnað máí er það, að lnigs- anlegt er, að það reynist rétt, sem .1. J. virðist gera ráð fvr- ir, að alþýðuflokkurinn taki nú sinnaskiftum og gangi til lilýðni við J. .1., svo að ekki verði um’það að ræða, að um- boðsmenn kjósenda-meirihlut- ans fvlgist að málum. En nokk- uð djarft er það, að draga þá ályktun, eins og .1. .!. gérir, af þeim ummælum ónafngreinds sócíalistaleiðtóga, að sócialist- ar verði undir vissum kringum- stæðum „að vinna mcð sjálfum fjandtuiiim", „ef beinn hagnað- ur væri í boði“. Það er djarft ályktað, ef með þessum um- mælum er átt við samvinnu sócíalista og sjálfsfæðismanna, eins og J. .1. virðist skilja þau. En ef J. J. dregur með sjálf- um sér þá ályktun af þessum ummælum, að alþýðuflokkur- inn sé nú í þann veginn að ganga aftur í lið við framsókn, vegna þess „beina hagnaðar", sem hann geti haft af þcirri samvinnu, þá er sú ályktun kálílranaleg i meira lagi. Sú staðhæfing .1. .1., að kjós- eiulur socialista liafi með kosn- ingumim „alveg lýst yfir ótví- rætt“, að frá’þeim þurfi eg ekki að vænta „neinnar stjórnmála- liðveislu", gegn framsóknar- stjórn, er þó alveg furðuleg. Þeir þingmenn sócialista, sem kosningu náðu, voru kosnir sem andstæðingar framsóknar- stjórnarinnar. Vel má vera, að „hinn prýðilegi niaður", Er- lingur Friðjónsson, liafi fallið, af þvi að hann hauð sig fram sem andstæðing .framsóknar. En af því dregur .1. .1. mjög ranglega þá ályktun, að þeir kjósendur sem gáfu lionum og öðrum frambjóðendum al- þýðuflokksins atkvæði, hafi „alveg lýst yfir ótvírætt", að þeir væri fylgjandi framsókn- arstjórn. Einn leiðtogi social- ista lét svo um mælt, er hann frétti um fall „hins prýðilega“ manns, Erlings, að það mundi liafa komið lioiium í koll, að liann hefði of lengi haldið trygð við framsókn! Og æfli það sé nú ekki einmitt fyrir þá sök, að hann cr svo „prýði- Iegur“ i auguni .1. .1. En þá snýst þetta líka alveg við. Og hvert lnirfu hinir gömlu kjós- endur Erlings? Flestir þeirra munu liafa kosið kommúnist- ann Einar Olgeirsson. En er liann þá yfirlýstur fvlgismaður framsóknar? J. .1. segir, að cngínn fræði- maður um þingræði í noklcru siðuðu landi liafi nokkru sinni haldið fram „vitleysu íhalds- ins“, að flokkur, sem hafi beð- ið ósigur í kosningum, meg: grípa til ofbeldis. Eg liefi ekki orðið bess var,-að nokkur mað- ur annar en .1. .1. sjálfur, lutfi haldið þessari vitleysu fram, og tel því rétt að kenna þessa vit- leysu við liann einan og engan annan. Og það er áreiðanlegt, að cnginn annar cn J. J. gæti dregið svo vitlausa ályktun af grein minni, sem i „Tímanuii'“ var birr. í sambandi við þessa vitleysu sina, getur J. .1. þéss svo, að flokkur sócíalista i enska þing- ’inu sé stærsti fiokkur þingsins, og þess vegna fari sá flokkur með völdin í hmdinu, þó að hann liafi minni hluta kjósenda að baki scr. Þetta er alt vit- levsa. Verkam annaflokk urinn enski fer með völdin, af því að hann nýtur fil ])ess stuðnings frjálslvnda flokksins og þess- ir tveir flokkar mynda meiri- hluta þingsins, og liafa meiri hluta kjósenda að haki sér. Undir eins og verkamanna- flokkurinn missir stuðning frjálslvnda flokksins, hættir hann að fara með völdin, al- veg án tillits til þess, hvort liann er stærsti flokkur þings- ins eða ekki. Og ihaldsmöun- um í Englandi kemur auðvitað ekki í hug, að talca völdin með íslenskar landiagsmyndir. Þenna og næsta mánuð látum við heilan myndaflokk, Nr. 55—100, af hinum fallegu brúnu Teofani ljósmynd- um (landslagsmyndum) fyrir 25 arðmiða úr SWASTIKA cigarettum. Að eins heill mjmdaflokkur afhentur í einu. Gildir til 1. ágúst. Þórður Sveinsson & Co. Hafnarstræti 10. ofbeldi, enda hefir íhaldsflokk- x urinn niinni hluta kjósanda að haki sér og á engan lýðræðis- lcgan rétt til ])ess að taka við völduinun. J. .1. scgir, að framsóknar- flokkurinn hafi „löglega“ kos- inn þingmeirihluta. Stjórn Mussolinis á llalíu styðst lika við löglega kosinn þingmeiri- hluta. Þó cr það almcnt viður- kent, að ítalir húi við ofbeldis- stjórn, af þvi að kosningalög þeirra eru ekki bygð á lýðræð- isreglum, hcldur eru til þess gerð, að trvggja ákveðnum flokki þingmeiribluta, án til- lils til ])jóðarvilja. Kosninga- lög okkar eru ])aimig, að með þeim eru lýðræðisreglurnar einnig fótnm troðnar. Þau eru að vísu ekki setl tneð ofbeldi, en það er ofbeldi að nota rang- læti þeirra lil að fótum troða lýðræðið. Það er ofbeldi, að heita þingmeirililuta, sem kos- inn er samkvæmf ranglátum kosningalöguni, af litlum minni liluta kjósenda, til þess að hindra brevtingar á þeim. Ef framsóknarflokkurinn tekur nú að sér að fara einn með völdin í landinu framvcgis, og beitir sér jafnlTamt gegn breytingum á kosningalögunum, þá eigum við íslendingar við alveg sams konar ofbeídisstjórn að húa, eins og ítalir. En eg staðhæfi það, að „enginn fræðimaður um þingræði í nokkru siðuðu landij hafi nokkru sinni haldið fram þeirri vitleysu“, að ofbeld- isstjórnarfyrirkomulag ltahi sé samkvæmt þingræðis- eða lýð- ræðisreglum, eða lil efíir- hrevtni fyrir aðrar þjóðir. Og eg er þess fullviss, að það sé viðurkent í öllum þintjræðis- töndum, a.ð nieirihtnta ítölskn þjóðannnar sé iclt, að „taka rétt sinn” otj svifta ofheldis- stjórnina völdum. (Niðurl.) Jakoh Möller. í»essip ágætu Beddap með brík;, nú komnar aftup. fóvwHlMjfónaacn Barnaheimilið Egiisstaðir. Eins og frá var skýrt i Vísi i gær, var blaðamönnum hoðið síðastl. laugardag að skoða harnaheimilið Egilsstaði í Ölf- úsi, seni stendur í Hveragerði, örskamt sunnan við hús Mjólk- urhús Ölfusinga. Afmælisl'élagið hefir þarna komið up]) myndarlegu, rúm- góðu, einlvftu timhurhúsi með kvisti. Er ]>að raflýsl, og hitað með hveravatni. Fvlgir því land, um 10 dagsláttur, sem liggur niður að Varmá, og hef- ir siunt þegar verið ræktað. Niðri í liúsinu er stór.borð- stofa, eldhús, fataherbergi, steypihaðsklefi og nnindlaug- arherbergi, þar seni börnin þvo sér og hursta tennur sínar. Ennfremur er þar herbergi forstöðukonu og cin sjúkra- stofa, sem notuð verður, ef ó- vænt veikindi ber að höndum. Uppi eru fjögur stór svefnlier- bergi handa börnunum og s t arf s t úlk n ah erh ergi. Rúm barnanna eru i röðum með veggjum, og víðast tvö Og tvö livort upp af öðru, en fataskáp- ar á milli, og er öllu prýðilega fyrir komið. Er þar rúm fvrir 38 hörn, og cru þau þegar full- skipuð. Úti eru rólur og slár til þess að „vega salt“, og voru þau leikföng niikið notuð. Auk þess hafa börnin gott svigrúm til þess að leika sér og geta dund- að við ýmislegt scr til gamans. Lækur með volgu vatni rennur um landareignina, og þar er verið að gera ofurlitla sund- laug úr steinstypu. Ilefir Völ- undur og H. Benediktsson & Co. gefið efnið í liana. La>knir heimilisins vcrður Gunnlaugur Einarsson, og á hann sumarbústað skamt frá Egilsstöðum. Þegar gestir höfðu skoðað luisið, voru veitingar fram hornar og sátu menn góða stund undir borðum. Eormaður Afmadisfélagsins, prófessor Ólafur Lárusson, ^hauð gesti velkomna og skýrði þeim nokkuð frá störfum fé- lagsins og tildrögum þess, að ■ harnaheimilið var stofnað. Það var Egill Jacohsen kaup- maður, sem gekst t’vrir stofn- un Afmælisfélagsins 1924, og var lífið og sálin í þeim félags- ska]) á meðan lians naut við, og i virðingarskyni við minn- ingu hans, hefir félagið nefnt b arn aheim ilið EgiIsstaði. Afmælisfélagið hafði ekki aðrar tekjur í uppbafi en þær, sem ])að fékk frá félögum sin- um. Sendi það þeim kort á af- mæli þeirra, en þeir greiða 2 krónur, minst, í árgjald. Tekj-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.