Vísir - 13.07.1931, Page 3

Vísir - 13.07.1931, Page 3
yisiR Til l»ingvalla o g Kárastaða fara hilar daglega frá Bæjarbflstððmni. Sírni 695. Nýir bílar lil leigu nieð sann- gjörnu verði. Magnús Skaftfjelil. iirnar voru litlar framan af, og um helmingi þeirra var jafn- óðum varið lil styrktar öðrum féJögum, sem unnu að velferð barna, og mun félagið liafa lagt af mörkum um 1000 kr. alls til annara félaga. En árið 102!) báru þrír fé- lagsmenn fram tillögu um, að félagið gengist fyrir stofnun sérstaks barnaheimilis, banda 'kirtlaveikum börnum Voru það þeir Gunnlaugur læknir Einarsson, Helgi Bergs og Freysteinn Gunnarsson. (Gunnlaugur læknir liafði liaft reynslu af því, að bveraloft revndist beilsusamlegt kirtla- veikum og ])ess vegna var heimilinu fengiun þessi slaður. Afmælisfélagið befir tekið á jeigu um 10 dagslátlur lands bjá Mjólkurbúi Ölfesinga, og fær jafnframt lieill vatn og raf- magn eftir þörfum frá búinu. Samningurinn gildir í 50 ár, og befir stjórn búsins sýnt Afmæl- ísfélaginu lipurð og sanngirni í öllum samningum. í fvrrasumar var farið að reisa búsið og komst það þá undir þak, en var fullgcrt í vor. Smiði þess annaðist Jóbannes Reykdal í Hafnarfirði, en Ein- ar Erlendsson liafði á bendi eftirlit af liálfu féalgsins. Enn er ekki fullséð nákvæm- lega. livað búsið kostar. en það er milli 30 og 40 þúsundir kr. Félagið ætlar sér framvegis að reka þetta beimili um þriggja mánaða skeið að sumr- inu, og bcfir nú þegar tekið við 38 börnum, og liafa þau börn verið látin sitja fvrir, sem að læknis dómi liafa mesta þörf fyrir sumarveru á beim- ilinu, vegna kirtlaveiki. Mán- aðargjald fyrir livert barn er 25 krónur, en um fjórði bluti þeirra .fær ókeypis dvöl. Afmælisfélagið befir notið stvrktar ýmsra góðra manna. Þorst. Scb. Thorsteinsson lvf- sali gaf því liúsið nr. 1 við Thorvaldsensstræti.Varþaðsíð- an selt til niðurrifs og fékk fé- lagið 3500kr. fyrir það. Þá fékk það dánargjöf, 2000 kr., úr biii Egils .Tacobsen, og firmað Nat- ban & Olsen befir gefið félag- inu allan arð af sölu eldspýtn- anna „Leiftur“, sem það hefir selt að undanförnu. Félagar eru nú um 1000, og geta allir gengið í félagið, sem þess óska. Forstöðukona beimilisins er Þuríður Þorvaldsdóttir, lijúkr- unarkona barnaskólans. Starf- ár félagið að þessu sinni i tvo mánuði, en eins og áður scgir, mun það framvegis starfa í þrjá mánuði, júni, júli og á- gúst, eða frá miðjum júni til miðs septembers. Félagsstjórnin væntir ])css, að bveraloftið og góð aðbúð og gott viðurværi megi verða börnunum til gleði og lieilsu- bótar. .Tóu Kjartansson ritsljóri þakkaði af bálfu blaðamanna fyrir lieimboðið og lét i ljós ánægju sina yfir þvi, bve öllu væri vel fyrir komið á heimil- inu.. Ilann kvað það bafa verið áhyggjuefni mnrgra foreldra í Reykjavík, að þeir gæti eklci komið börnum sínum fyrir ut- an bæjar að sumrinu, cn með stofnun þessa heimilis og ann- ara slíkra, sem upj) befði kom- ist á allra síðustu árimi, vrði þes§um ábýggjum af þeim létt i framtíðinni. Blaðamenn böfðu mikla á- nægju að komu sinni til Egils- staða, og þarf ekki að efa, að börn þau, sém þangað fara, beri siðar Iilýjar endurminn- ingar um dvöl sína þar. N ýlendumál í»jóöverja. —o— Eins og kunnugl er, mistu Þjóðverjar nýlendur sínar í beimsstyrjöldinni. Félög þjóð- ernissinna og beimkominna nýlendubúa vinna að því ötul- lega, að kröfurnar um endur- heimt nýlendnanna verði eigi látnar niður falla. En hagfræð- ingar og fjármálamenn liafa einnig tekið til máls um þelta, og þeir spyrja: llvaða liagur væri Þjóðverjum i því að fá aftur þessar nýlendur? Og þeir svara þeirri s])urningu á þá leið, að eins og nú borfir mundi ríkinu verða svo gífurleg fjár- bagsleg byrði af nýlendunum, að ráðlegasl sé að lireyfa ekki ])ossu máli að sinni. Hagurinn af nýlendum þessum liggur að- allega i ])) í, að þær eru auðug- ar að bráefnum. En það er enginn skortur á bráefnum i heiminum nú og verðið á þeim lágt. Hagur Þýskalands mundi ekkert batna, segja hagfræð- ingarnir, pótt nýlendurnar fengist aftur. Nokkur eim- skij)afélög og stóreignamenn mundu auðgast, en almenning- ur ekki. Á f járlögum Þýska- lands 1912, nokkuru fyrir heimsstyrjöldina, var gert ráð fyrir liðlega 20 miljóna marka tekjuhalla á Austur-Afríku- nýlendunni. Stór og öflug vefn- aðariðnaðarfélög liöfðu lagt þar mikið fé í baðn)ullarrækt i stórui)) stíl, en útflutningarnir komust aldrei yfir 5000 smá- lestir árlcga, og var það alt of litið, miðað við tilköstnaðinn. Um gúmn)ífran)leiðsluna er sama að segja, bæði i Kamerun og Austur-Afriku. Framleiðslu- kostnaðurinn var of bár. Nú er of mikil framleiðsla á gúmmí, eins og svo mörgum öðrum liráefnum. Loftslag í nýlend- um þessum er víða óholl og flutningar langir og crfiðir. Að eins 10% af flatarmáli þýsku nýlendnanna var ræktað land. Og tala hinna hvítu nýlendu- búa í þessun) þýsku nýlcndum var, að undantekinni Sban- tungnýlendunni, að eins 22000, örlítill bluti þess fjölda, sem nú er atvinnulaus í Þýskalandi. Sennilega mundi eigi um stór- felda fólksflutninga að ræða frá Þýskalandi til nýlendnanna frekara nú en þá, þótt Þýslea- land fengi þær aftur, þvi að skilvrðin til þess að bafa sig áfram í þeim, eru ekki aðlað- andi. Hins vegar er það vel skilj- anlegt, að fjöldi Þjóðverja ali þær vonir, að Þýskaland fái aftur nýlendurnar. Og þegar Þýskaland nær sér aftur fjár- hagslega þarf ekki að efa, að )eir bafa l)æði vit og dugnað á )orð við aðrar þjóðir til ný- lendustarfa. En vafalaust er jjóðinni fyrir bestu, eins og sakir standa, að vera laus við nýlendurnar. Það er að eins timaspurning bvenær Þýska- land nær sér aftur. Og þá er ekki ósennilegt að þeir l'ái ný- lendurnar aftur. Að minsta kosti taka Bretar þvi ekki fjarri, og má ])\ í ætla, að nokk- urar likur séu til, að Þjóðverj- ar komist vfir þær aftur með' friðsamlegum bætti. Fyrirspurn. —o--- Það þykir ekki tiltökumál ])ótt heilir farmar þungavöru, svo sem kol, sall, sement og Irjáviður, sé fluttir hingað á er- lendum leiguskijmm, enda hafa landsmenn sjálfir ekki skij)a- stól til þess. Öðru máli er að gegna um vöruflutninga með j)óstskipun- um, sem fara milli landa eftir áællun. Fvrir flutningi með þeim ælti landsmenn að láta is- lensk skip sit ja. Mega þcir menn eigin böðlar nefnast, sem styrkja vilja erlenda keppi- nauta sina til þess að reyna að spilla hag islenskrar siglingar. Þó telcur út yfir, |)á er opin- berar stofnanir hér á landi verða til þessa. Það er ófögur sjón, að sjá nú himinháum timburblöðum skij)að upp úr erlendu póst- skipi frá sömu höfn, sem is- lensk skip sigla á oft á mánuði, og vita til þess, að efniviður ])essi er handa bæjarfélagi Reykjavikur. Hver ber ábyrgð á svona til- tæld? Lætur bæjarstjórn ])etta af- skiftalaust? Eg treysti að minsta kosti hr. bæjarfulltrúa .Takob Möller til þess að bera fram fyrirspurn un) þetta á næsta bæjarstjórn- arfundi, og skýra lesöndum Visis frá svarinu. Revkjavik, 11. júlí 1931. Borgari. Aths. Umræddur trjáviður cr seldur bænum bingað kominn, og er ])að því seljandinn, Raf- tækjaverslui) Islands, sem befir annast um flutninginn. Ritstj. ar frá öðrum stöðvum). — Mestur liiti hér í gær 18 st., minstur 10 st. Sólskin 2 stund- ir. — Yfirlit: Alldjúp lægð um Bretlandseyjar, á hreyfingu | norður eftir. Smálægð yl'ir sunnanverðu íslandi. — Horf- ur: Suðvesturland: Norðvest- an gola. Víðast léttskýjað. Skúr- ir undir Eyjafjöllum. Faxaflói, Breiðafjörður: Norðan gola. Léttskýjað. Vestfirðir, Norður- land: Norðaustan eða austan gola.. Léttskýjað í dag, en víða þoka í nótl. Norðausturland, Austfirðir: Austan kaldi. Þykt loft og sennilega þokusúld í nótt. Suðausturland: Breytileg átt og hægviðri. Sumstaðar skúrir. llolnia kom til Leith kl. 4 síðdegis í gær. María Þ. Árnadóttir. Slys. Árni Böðvarsson frá Rúis- slöðum í Dölum, rúmlega tvi- tugur að aldri, drukknaði um fyrri belgi í sundlauginni á Lauguin. Slvsið atvikaðist þannig: Hann og annar maður til voru þar við vinnu um dag- inn, en um kveldið að vinnu lokinni, höfðu þeir báðir farið ofan i laugina lil að baða sig, en Árni heit. sennilega fengið kramj)a, og var liann örendur þegar lijálp kom. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 13 st„ ísa- firði 12, Akureyri 10, Sevðis- firði 7, Vestmannaeyjm 9, Stykkishólmi 10, Blönduósi 8, Hólum i Hornafirði 10, Grinda- vík 14, Færeyjum 9, Iíalip- mannaböfn 15 st. (skeyti vant- Dáin 4. júlí 1931. —o— N11 ert ]>ú sofnuð sí'Östa blund. Sigraði dauÖinn sterki. Margur hér endar æfistund oft frá hálínuÖu verki. Trúin er okkar hjálp og hlif, heimsins er óviss staÖur. Ei er spurt þegar endar líf, ert þú tilbúinn — mctður. I.eiöin var enduÖ, lífsins stund liðin, og kom ei aftur. Og vi'Ö rólegan bahablund burtu var fjör og kraftur. Gullfoss fór vestur i gær. ísland kom aÖ vestan í gær. Esja kom úr strandferÖ í morgun. Lyra er væntanleg hingaÖ kl. 2 í dag. Kínverski presturinn Ulisses Ho, sem kom hingaÖ til hæjarins 7. júní. hefir veriÖ í ferÖa- lagi um AustfirÖi og NorÖurland fullan mánuÖ og flutt fjölmörg er- indi um kristniboð og trúmál al- ment, og aÖsókn víÖa mikil. eins og eÖlilegt er. — ÞaÖ er einsdæmi á voru landi, aÖ kinverskur prestur fer'Öist um að prédika. — Sira Ho talar norsku prýðilega og er frá- bærlega fljótur a'Ö læra tungumál, eins og áheyrendur hans hér í dóm- kirkjunni 7. f. m. heyrðu. RæÖu sína þar byrjaði hann sem sé á ein- um 3 íslenskum . setningum, sem hann bar fram alveg rétt, ])ótt aldr- ei hefði hann íslensku heyrt, fyr en þenna sama dag. — SigurÖur Páls- son guðfræðisstúdent hefir verið í för með honum evstra og nyrÖra og túlkað eftir ])örfum ræður hans. Þeir komu hingað í morgun með Suðurlandi frá Borgárnesi, úr ])essu fcrðalagi. — Sira Ulisses Ho og Sigurður Pálsson stud. theol.. segja frá ferðuui sinum á sameiginlegum fundi kristnibo'Ösfélaganna hér i bæ, er haldinn verður kl. 8)4 i kvöld, i húsi K. F. U. M. — Félagsfólk má taka gesti með sér á fundinn, og allir kristniboðsvinir eru velkomn- -—- Þar eð sr. Ilo kveðst muni fara mjög bráðlega frá Islandi, niá búast við að þetta verði einasta tæki- færið fyrir bæjarbúa að kynnast honum. Hann á svo mörg heimboð hér nærlendis. að timinn mun vart endast honun) til að sinna ])eim. Y. A. Gíslason. Þingskrifarapróf. Föstudagiiin 10. ]). íii. fór fram þingskrifarapróf i lestr- arsal Landsbókasafnsins. Gengu 24 undir jirófið. Um úrlausnir dæmdu 12. þ. 111. dr. Guðm. Finnbogason, Jón Sig- urðsson, Pétur Lárusson, Fimi- ur Sigmundsson og Svanbildur Ólafsdóttir. Þessir blutu bæst- ar einkunnir: Birgir Tlior- lacius 0,94, Hallgrímur Jónsson 0,77, Jón Simonarson '0,76, Gunnar Benediktsson 0,66, Sig- urður Einarsson 0,66, Sigurður Guðmundsson 0,66. Björn Franzson 0,65, Gústav Ölafs- son 0,63. Óþrifnaður. Hingað bafa komið að und- anförliu niörg erlend ferða- mannaskip og liafa farþegarn- ir farið viða um sér til skemt- unar og fróðleiks. Meðal ann- ars bafa margir þeirra gengið Kvaddir þitt barn með kær kraftana fanstu þrjóta. Huganum lyftir himins til. Hér fékst svo hvíldar njóta syl; Andinn á burt i friÖi fer. — fjötrarnir brnstu hörðu. Allir vinirnir þakka þér þína samfylgd á jörðu. J. M. M. suður í skemtigarð bjá Hljóm- skálanum og umbverfis tjörn- ina. Hafa ýmsir þeirra liaft orð á því, að þeim þætti tjörnin illa hirt og ])ætti útlit hennar hera vitni um litinn þrifnað og feg- urðartilfinningu af liálfu þeirra manna, sem um þá hlut-i eiga að sjá i þessum bæ. Tjörn- in er nú full af slýi, svo að þykk skán má heita vfir henni allri. Þykir mörgum bæjarbú- um furðuíegt, að borgarstjórí og bæjarstjórn skuli una þessu, og ekki láta liefjast lianda um lireinsun tjarnarinnar. Eins og allir vita, gæti tjörnin verið liín mesta baejarprýði, ef bún værí sæmilega liirt, en þegar luin er full af slýi og óþverra, eins og núna, cr 11 ú 11 líkust forarvilpu á að sjá og ódauninn leggur af lienni langar leiðir, þegar heitt er i véðri. Það kann nú að vera, að bæjarstjórn og borgarstjóra þyki þetta fullgott lianda okk- ur Reykvíkingum, 011 þessi liáu bæjarvöld ætti að láta sér skilj- ast, að útlendir ferðamenn, sem liingað koma, laka eftir slíkum menningarmerkjum sem tjarn- arslýinu og dæma bæjarbúa ef til vill þar eftir. =— Yæntanlega verður nú brugðið við þegar í stað og tjörnin breinsuð vel og vandlega. Það er bænum til stórskammar, að liafa liana fulla af slýi og öðrum óþverra livert sumar. Bæjarbúi. lðunn. Annað hefti 1931 er nú kom- ið út og flvtur þetta efni: „Tárnöld hin nýja“, eftir Sig- urð Einarsson; „Slitnr um is- lenska höfunda", eftir Rngnar E. Kvaran, „Liðsauki“, saga eftir llalldór Stefánsson; „Sól- livörf", kvæði eftir G. Geirdal; „Harmur“, kvæði eftir Arnór Sigurjónsson; „Gróðinn af ný- lendunum“ eftir ,lol)an Vogt; „Dögun“, kvæði eftir Þorstein Halldórsson; „Um Kristofer Uppdal“, eftir Guðm. G. Haga- lín; „Bylurinn“ (sögukafli) eftir Iíristófer Upj)dal; „Ferða- minningar“, eftir Sigurð Skúla- son; „Bækur“, eftir Á. H„ G. Ben„ og Jónas Jónsson frá Efstabæ. Lúðrasveit Reykjavíkur leikui' á Austurvelli kl. 8*4 í kveld, ef veður leyfir. Páll ÍS- ólfsson stjórnar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.