Vísir - 13.07.1931, Síða 4

Vísir - 13.07.1931, Síða 4
VISIR Lúther Hróbjartsson, dyravörður Nýja Barnaskól- ans, biður þess getið, vegna uppástungu í Morgunblaðinu í g'ær inn að bleypa útlendingum upp á þak Nýja barnaskólans, að það sé að mörgu leyti erfið- leikum bundið, t. d. Iiafi nýlega verið borin koltjara á þakið og eigi eftir eina umferð enn, og ennfremur, aðtil að komastupp þurfi að ganga gegnum 2—3 herbergi skólans. Þess vegna sé uppáslunga þessi, bvað góð sem liún annars kann að vera, mjög óheppileg sem stendur, nema öðruvísi sé um búið. Útvarpið í dag. Kl. 19,30: Veðurfregnir. — Kl. 20,30: Hljómleikar (Sör- en-Jensen, K. Matthíasson, Þór- hallur Árnason, Emil Thorodd- sen): Alþýðulög. — Kl. 20,45: Erindi (Vilhj. Þ. Gíslason, ma- gister). — Ivl. 21: Veðurspá og fréttir. — Kl. 21,25: Grammó- fónhljómleikar (Sig. Skagfield, söngvari): Páll ísólfsson: í dag skein sól. Ibsen: Þú vorgyðja svífur. Schultz: Fósturlandsins freyja. Jónas Þorbergsson: Haustljóð. Scbiött: Ó, dýrð sé þér dagstjarnan bjarta, H. Helgason: Buldi við brestur. Óþolandi, —o— Oþritinn, ókurtcis og oroljótur maður er ekki aölaðandi, jió getur hann veri'Ö efni i þrifinn, kurteis- an, orÖprúÖan og aÖla'Öandi mann. Væri liægt aÖ seg ja um heila þjó'Ö, aö hún væri ókurteis, óþrifin og orÖljót, ]>á væri ófríÖIeikinn Jjeim mun stærri. Allar þjóÖir hafa |)urft að þvo töluverðan sóðaskap af sér og eiga allmikið eftir enn. Islenska þjóðin á enn töluvert ógert í þess- um efnum. íslenska þjóÖin er orð- Ijót. Börn og konur blóta og for- mæla dauðu og lifandi jafnt sem gróflífir karlmenn. Hugsunarleysi segja margir. Það er ekki alt hugs- unarlcysi. Lindin er ekki nógu hrein. Ekki er langt siðan, er menn hræktu út öll gólf hér á landi. Það er mikið að hverfa, cn á.gangstétt- ir hrækja menn enn, og þarf meira aÖ segja um ]iaö en Vísir gerði fyrir skömmu, þó að það væru rétt- mæt orð í tíma töluð. Morgun einn gekk eg fram hjá manni, er lag'ði frá sér stóra hrákaklessu á gang- stéttina. Mig langaði til að ganga að manninum og segja við hann: „Ef pú værir á meðal vel siÖaðra manna, maður minn, ])á værir ])tt sektaður fyrir þetta.“ Fyrir ió árum kom eg í mjólk- urbú'ð hér í Revkjavík, sá þar slík- an óþrifnað að eg fór mjólkurlaus heim aftur, þótt eg kænti þangað til að kaupa mjólk. Eg skrifaði þá ofurlítjnn greinarstúf um óþrifn- a'ð, sem Morgunblaðið hirti fyrir mig. áljólkurbúðunum t Reykja- vík hefir nú farið mikið fram, en þá er eftir annar óþolandi óþrifn- aður, sem cr í sambandi við bakarí- in. Þar sér maður flugur sitja á sætum brauðum allan daginn. Geta bakaríin ekki fengið sér lokaða glerskápa til að geyma kökur og brauð í? Eg hefi horft á mann sópa strætið rétt fyrir titan hrauðsölu- hús i hálfgerðu rokveðri, búðin stóð mikið til opin og fólk strcymdi út ,og inn. Flugurnar fljúga úr hrákaklesstmttm af gangstéttuhum inn á sætu kökurnar i lirauðsölu- búðunum, og svo ber fína fólkið í Reykjavík ])ctta á horð fyrir sig bg gesti sina eugu síður cn fátæk- ara fólkið. Það hefir margar vinnu- konuf til að fægja og sópa hjá sér, Sisðusukku laði „Overtrek “ Átsúkkulaöi ■ KAKAO RTTlíö FSSOH & KVARAJf Fæst í öllum helstu verslunum. og skdálmrðinn Til að spara fé yðar sem I mest og jafnframt tíma og | erfiði, þá notið ávalt hinn | óviðjafnanlega Hjarla-ás smjörlfkið er Ylnsælast. 2 forstofustofur með bús- g'öngum til leig'u nú þegar í Lækjargötu 12. Anna Bene- diktsson. (415 Upphituð herbergi fást fjTÍr ferðamenn ou\ rast á Hverfis- götu 32. (385 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 Iierbergjum og eldhúsi 1. eða 15. sept. A. v. á. (392 ------------------------------ 3 herbergi og eldhús vantar mig 1. okt. Friðrik Dung'al. Sími 1637 og eftir kl. 7, í sima 194. (211 2 samliggjandi berbergi til leigu nú þegar. Hentug fyrir þingmann. Uppl. Amtmanns- stig 2. Sími 171. (397 A vegimun milli Reykjavík- ur og' Hveragerðis í Ölfusi töp- uðust i gær tvær töskur með fatnaði í. Finnandi vinsamlega beðinn að gefa sig fram við Aðalstöðina. Góð fundarlaun. (430 Lyklar í veski löpuðust i gær. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila þeim á afgr. blaðsins. (429 FILMUR. 4><6 V2 cm. .. kr. 1,00. 6x9 — .. — 1,20. tiVsXH - - 1,50. 8X10y2 — .. — 2,00. Aðrar stærðir tilsvarandi ódýrar. Sportröruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). JOíXiOOOOOOOíÍÍXXXXSOOÍXSOOtXX I gær sunnudaginn 12. júlí tapaðist veski með peningum i frá Ás- vallagötu upp á Týsgötu. Skil- vís finnandi er vinsamlega beð- inn að skila því á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. en gerir sér svo hinn óþverrann að góðu. Sama stúlkan sem fingrar kölcur og brauð, ])völ af sykurleðju, handleikur óhreina peninga, fulla af alls kyns ólyfjan, allan daginn. Strákar fara með rúgbrauð, neðan úr miðbæ út um allan bæ, í opnum kössum á reiðhjólum. Göturykið er auðvitað sjálfsagður hlutur alstað- ar. Þeir snýta sér með fingrunum og handleika svo hrauðin er þeir koma að brauðsölubúðunum, og fína fólkið borðar -svo alt samán, eigi síður en hinir. Getum vér ekki fengið rúgbrauðin vafin.inn í loft- licldan pappír áður en þau yfirgefa hakaríin og taka að þvælast manna á niilli ? Getur ekki heilbrigðis- og hfeinlætisnefnd Reykjavikur gert eitthvað fyrir okkur i ])essu, ef þeir, sem brauðin framleiða og selja ekki sjá sóhia sinn í að gera þetta? Ef hyorugt, getur þá almenningur ekki vaknað upp til meðvitundar um sóðaskapinn og heimtað rétt sinn á þessu sviði jafnt sem öðr- um? Vér höfum nóg af tæringu hér á landi, þótt jarðvegurinn sé ekki plægður fyrir hana með óþarfa póðaskap, en margt annað mætti auðvitað nefna. Vonandi er, að þetta verði ekki lengi látið- ganga eins og undanfarið. Pctur Sigurðsson, wjjggg1*- Maður í fastri stöðu ósk- ar eftir 2 herbergjum og' eld- húsi. Uppl. í síma 828. (316 Tvö samliggjandi berbergi lil leigu í 2 mánuði. Skólavörðu- stíg 31. (410 Tvær kaupakonur óskast austur í Biskupstungur. Uppl. Hverfisgötu 37, eftir kl. 7 í kveld. (409 Stofa með búsgögnum lil leigu á Vesturgötu 16. Fæði á sama stað.' (408 Lítil eða stór stofa, með bús- gögnum og nútíma þægindum, er til leigu í Tjarnargötu 10 A, 2. liæð. " (428 2 kaupakonur óskast á gott beimili í Ámessýslu. Uppl. á Laugaveg 33, uppi. (126 Herbergi með sérinngangi til leigu. Uppl. á Vatnsstíg 9. (425 Beddi« lapaðist i gær á leið- inni frá Selási. Finnandi geri aðvart Yngva Jóhannessyni c/o. skrifstofu Mjólkurfélags Rvík- ur. " (414 Allskonar liftryggingar fást bestar en þó langsamlega ódýr- astar hjá Statsanstalten. Um- boðið Grettisgötu 6. Sími 718. Blöndal. (457 Gistihúsið Vík í Mýrdal, sími 16. Fastar ferðir frá B. S. R. til Víkur og Kii'kjubæjarklaust- urs. (385 Gúmmísuðan, sem var i Að- alstræti 9, er flutt á Grettisgötu 72. Bílagúmmíviðgerðir. (344 Tvær kaupakonur óskasl upp í Borgarfjörð. Uppl. Eyjólfur Eiríksson, sími 4065. (405 Þarf að ráða tvær kaupakon- ur enn upp i Borgarfjörð. Not- ið síðasla tækifærið á þessu sumri. Eggert Jónsson, Óðins- götu 30. Sími 1548. (404 Þrjár kaupakonur óskast. — Uppl. á Grettisgötu 17 B, eftir kl. 7 að kveldi. (411 Kaupakona óskast á gott heimili í Árnessýslu. Má liafa stálpað barn með sér. Uppl. i sima 1995. (409 Kaupakona óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. á Njálsgötu 58 frá 7—9. (407 Kona getur fengið leigða stofu og eldhús með annari, ódýrt. Uppl. á Framnesveg 52 B. • (424 Stúlka, vön lieyvinnu, óskast á ágætt heimili í Laugardal. — Uppl. í síma 1719 og Grcttis- götu 30, eftir kl. 7. (406 Gotl herbergi til leigu. Uppl. á Bjarnarstíg 10. (420 2—3 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, óskast 1. cða 15. sept. fyrir barnlausa fjöl- skyldu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 2190. (412 Herbergi með síma til leigu á Haðarstíg 2. (389 Duglegur maður óskast lil að selja bækur og blöð. Gott kaup. Svar, mei'kt: „Duglegur“, send- ist Vísi slrax. (433 wjjgj - Kaupakona óskast aust- ur á land. Uppl. á Njálsgötu 55. (121 Drengur á 11—13 ára aldri óskast í sveit. Uppl. á Bergstaða- slræti 42, eftir 7 i kveld. (413 Duglegur kvennidður, vanur lieyvinnu, óskast austur í Ár- nessýslu. Einnig karlmaður 3 íil 1 vikur. Uppl. á Qldugötu 19. (403 Kaujiakonu vantar á gott lieimili í Rangárvallasýslu. — Uppl. á Skólavörðustig 9, cftir kl. 8 síðdegis. ' (423 !uHrausl kaupakona ósk- ast að Múlakoti í Fljótshlíð. — Abyggilegt kaup. — Uppl. á Grettisgötu 57 B, uppi. (422 Barngóða unglingstelpu vant- ar nú þegar. Maria Jónsdóttir, Framnesveg 14. (434 Kaupakonu vantar mig nú þegar. Guimsteinn Finarsson, Ncsi. — Simi 1638. (118 Stúlku vatnar nú þegar. Mat- salan, Laugaveg 24 (yfir Fálk- anum). (417 2 kaupakonur óskast á gott sveitabeimili. Uppl. á Njálsgötu 6, frá 5—8. (416 Vön kaupakona óskast á gott heimili í Rangárvallasýslu. — Uppl. Laugaveg 66 R. Simi 1010 (431 Ivaupakona óskasl á gott heimili. Hæsta.kaup borgað. Uppl. á Bragagötu 22 A, mið- bæð. (419 Set upp loftnet og geri við viðtæki. Hús Mjólkurfél., herb.. 45. Simi 999. Ágúst Jóhannes- son. (280 Reiðhjólasmiðjan í Veltu- sundi 1 tekur að sér allar við- gerðir á reiðhjólum. (1275 Vörubíll (il sölu ódýrt. Vinna getur fylgt. Uppl. lijá Sveini & Geira. (434 Vörubíll, Cbevrolet, til sölu. 5’erð 7—800 krónur. Uppl. Laugaveg 51. (432 Svört silkikápa og karlmanns rykfrakki, nýr, til sölu á Báru- götu 32, kjallaranum, frá 7—9. (427 M u n i ð eftir að hinir vel sniðnu peysufatafrakkar eru í nokkra daga seldir með tæki- færisverði. Verslun Ámunda Árnasonar. (349 Nýkomið: Golftreyjur, peys- ur (Jumpers), telpu- og drengjapeysur, drengjaföt, kjól- ar, svuntur, morgunkjólatau, lifstvkki og kjólpilsin eftir- spurðu. Verslun Ámunda Árna- sonar. (347 Mikið af ödýrum telpusum- arkjólum í verslun Ámunda Árnasonar. (348 2 klæðskerasaumuð karimanns- föt, á háa og- granna menn, tií sölu með tækifærisverði. Komið sem fyrst. V. Schram, ldæðskeri, Frakkastíg 16. Sími 2256. (362 #Allskonar Bifreiðavörur ódýr- astar. Haraklur Sveinbjarnar- son, Hafnarstræti 19. (727 Vandaðasti vörubíllinn Haraldur Sveinbjarnarson. Ef þig vantar, vinur, bjór, og- vonir til að rætast, bregstu við og biddu um „Þór‘s, brátt mun lundin kætast. (262 _____________L______-_____ FÉLAGSRRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.