Vísir - 26.07.1931, Síða 2

Vísir - 26.07.1931, Síða 2
V ÍSIR Ilöfuin fyrirliggjandi: Þakjárn, 24 & 26, allar stærðir. Þakpappa, 4 teg. Þaksaum. Símskeyti Kaupmh. 25. júlí. FB. Frá Val. Valur kepti við knattspyrnu- félag (Boldklub) K. F. U. M., sem sigraði Val með 3:1. Vals- menn kunnu í fyrstu illa gras- inu á knatts[)yrnuvellinum, og töpuðu þegar tveimur mörkum. Vöndust aðstöðunni undra fljótt. Léku vel allan síðara liluta leiks og höfðu þá betur. Hólmgeir sköraði Vals-markið. Leikurinn allur prýðilegur og blaðaummæli lofsamleg. Er- um nú í skemtiför um Norðnr- Sjáland í dag. Iværar kveðjur. Valur. Leningrad, 25. júlí. United Press. FB. Pólflugið. Graf Zeppelin lenti hér ld. 8,40 e. h. Utan af landi. Siglufirði, 25. júlí 1931. Norðaustanstormur og rign- ing síðustu daga. Lítil síld kom- ið síðustu daga. Saltað alls 27,166 tunnur, þar af grófsaltað 9,454, fínsaltað og meðhöndlað á ýmsan hátt 16,630, kryddað og sykursaltað 1,082. Af þessu er þegar sent út 9,700 og fer með Dr. Alexandrine 800 tunn- ur. Ríkisbræðslan tekið á móti 30,000 málum, Krossanesverk- smiðjan að sögn 7,000 málum; saltað í Eyjafirði um 4,500 tunn- ur. Hæstu skip hér: Ármann, rúmar 5,000 tn., þar af saltað og fryst 1,700. Björninn: 4,700 tn. — Reknetaveiði fremur /*■ treg og fremur fáir bátar stunda hana. T. d. að eins 3 sunnlensk- ir, um 40 fyrir fáum árum. Þorskafli tregur og fáir bátar sem stunda veiðarnar. Frá Alþingi í gær. --Q- S a m e i n a ð þ i n g. í sameinuðu þingi voru nokkur mál á dagskrá og stóð fundur þar til kl. 3. Fyrst mintist forseti síra Einars prófasts Jónssonar frá Iíofi í Vopnafirði, er lést í fyrradag. Iíafði liann verið þingmaður allmörg ár, sem kunnugt er. Þá var kosinn einn maður i orðunefnd, i stað Klemensar heitins Jónssonar, fyrir það sem eftir er tímabilsins 1927— 1932. Hlaut kosningu Aðal- steinn Kristinsson, einn af for- stjórum Sambands ísl. sam- vinnufélaga. I þingfararkaupsnefnd hlutu kosningu Þorleifur Jónsson, Guðm. Ólafsson, Bernharð, Halldór Steinsson og ' Pétur Ottesen. Grænlcindsmálið. Þá var á dagskrá tillaga Jóns Þorláks- sonar, sem áður hefir verið getið í blaðinu, um gæslu hags- muna Islands i Grænlandsdeil- unni. Jón Þorláksson talaði fyrir tillögunni og flutti alllanga ræðu. Sagði hann, að Alþingi hefði áður látið sig varða Grænlandsmál með þvi að kjósa nefnd manna 1925 til rannsóknar á okkar sögulega rétti til landsins. Nú væri að gerast þeir viðburðir í sam- bandi við Grænland, að Al- þingi mætti ekki sitja lijá að- gerðalaust. ísland ætti til réttinda að telja á Grænlandi. Sú eina hvítra manna bygð, sem þar hefði verið og talist gæti land- nám, liefði verið frá íslandi, og liún hefði um langt skeið staðið í nánustu sambandi við okkur af öllum þjóðfélögum. Þegar sambandslögin voru gerð 1918, hafi ekkert verið ákveðið um réttindi íslend- inga til Grænlands og standi því alt við liið sama og áður hafi verið. Þegar komi til fulls skilnaðar íslands og Danmerk- ur, verði að semja um Græn- land. Ef við gerum nú engar ráðstafanir, í sambandi við deilu Norðmanna og Dana og málskot þeirra til dómstólsins i Haag, til þess að láta í ljós lcröfur okkar, þá munum við síðar liafa verri aðstöðu til þess að heimta rétt okkar. Af- skiftalejrsi nú mvndi verða tal- inn vottur þess, að við teldum ísland ekki eiga þar neinna hagsmuna að gæta. Ræðunxaður kvaðst vilja láta Island koma fram sem sér- stakan aðilja í þessu máli fyr- ir dómstólnum. Það ætti að krefjast þess, að Grænland væri viðui'kent sem ein óskift- anleg heild, sem elcki mætti búta sundur og skifta rnilli einhverra þjóða, t. d. Noi'ð- manna og Dana, og þá ætti að leggja álierslu á þann sérstaka rétt, sem við Islendingar hefð- um þar til landsnytja umfram aðrar þjóðir. Þetta tilkall bygðist bæði á hinum sögulega rétli (landnáminu og svo sam- búð okkar við Danmörku) og því, að við værum næstu ná- grannar Grænlands af þeim löndurn sem hvítir menn byggja. En þótt Grænland yrði ekki að þjóðarétti viðurkent sem ein heild, þá bæri okkur þó sérstaklega að mótmæla vfir- ráðai’étti Norðmanna á þeim hluta, sem þeir hafa nú kast- að eign sinni á. Sú kenning, sem nú virðist liafa xnestan byr um réttindi yfir Norður- hafinu og landsvæðum þar, sé sxx, að lxvert ríki sem liggur að Norðurliafinu, eigi lönd þau er falla innan þess geira, senx myndast af línunx dregnunx fx'á takmörkum ríkisins og til norðurpólsins (jx. e. að t. d. ísland eigi tilkall til þeirra landá sem eru beint norður af einhverjum liluta þess). Á þessari kenningu gætunx við bvgt rétt okkar til þess hluta Grænlands, sem nú er um deilt, W: Alt, sem eftir er af metva- voPMm selst áfranx út mánuðinn fyrir innkanpsverð og sumt þar undir. Verslun. þvf að liann liggi beint norður af íslandi. Síðan fór ræðumaður nokk- uruiix orðum um jxað gagn sem við gætunx liaft af réttindum yfir Grænlandi. Enn jxá væri íslendingar ekki fleiri en svo, að landskostir væri liér nógir. En enginn viti, hvenær brevt- ing verði á jxessu, og Jxá sé Grænland Jxað næsta land, sem við getum sótt atvinnu til. Benti hann á í þvi sambandi, er Bandaríkjamenn liefði kevpt Alaslca af Rússum fyrir lítið verð, þá hefði jxessi kaxxp verið talin hin nxesta heimska. En síðar lxefði reynst, að þetta væri liið mesta kostaland og auðugasta gullland heimsins. Forsætisráðlierra sagðist i jxinghyrjun hafa ritað utan- ríkismálanefnd og óskað eftir að hún rædxli jxetta mál /ið sig. Af jxví liefði ekki enn orð- ið, og óskaði hann að málinu væri nú frestað og visað iil Jxtirrar nefndar. Jón J>orIáksson kvaðst á jxetta fallast fyrir sitt leyti, en vildi heinxta, að nxálið kæmi aftur fi'á nefndinni til Jxiugs- ins, áður en þingtnenn yrði látnir fara lieim. Jóhann Jósefsson spurði for- sætisráðlierra um störf nefnd- ar Jxeirrar, sem kosin var 1925 til að rannsaka sögulegan rétt Islands til Grænlands. I henni sxxtu eða sitja Benedikt Sveins- son, Tryggvi Þórlxallsson og Magnús Jónsson. Forsætisráðherra sagði, að nefndin liefði viðað að sér rit- um og' náð kaupum á Græn- landsbókasafni Einars Bene- dilctssonar, en hún Ixefði álitið sínu starfi lolcið Jxegar utan- ríkismálanefnd tók til st-arfa. Héðinn Valdimarsson sagð- ist ekkert leggja upp úr tilkalli Islendinga til Grænlands. — Sama réti myndu Jxá Norð- menn eiga til Islands. En ef ein- hverjir Islendingar vildu nytja landið, Jxá liefði stórútgerðar- nxenn liér átt að sýna einhvern lit á Jxvi, eins og t. d. Norð- menn. Péínr Ottesen taldi íslend- inga eiga Grænland. Það hefði verið bygt af íslendingum, nytjað af þeim, og ísl. réttar- far gilt Jxar lengi. Islendingar liefði líka sýnt nú á síðustu ár- unx, að jxeixn væri allra Jxjóða best trúandi til að nytja land- ið, ekki síður á landi, enda liefði ísl. kvikfénaður verið fluttur þangað. Og við ættum lxarðlega að mótmæla því at- hæfi Dana, að setja lás og lxespu fvrir öll afnot annara Jxjóða af landinu. Einar Arnórsson: Menn hcfði talað um sögulegan rélt íslendinga til Grænlands, vegna landnámsins. En á slik- um rétti væri ekkert byggj- andi. Eiríkur rauði lxefði verið útlagi af íslandi Jxegar hann nam Grænland. Bæði löndin, Island og Gi'ænland, liefði ver- ið sjálfstæð og sérstök Jxjóðfé- lög í upphafi. Einnig mætti tala upx rétt okkar til landsins vegna sanx- húðarinnar við Dani, en á það sagðist hann engan dóm vilja le.ggja. Hins vegar myndi íslandi nú mest konxa að gagni krafa, bygð á þeirri kenningu, að lxinn umjxráttaði lantlskiki væri iiorður af Islandi. Að lokum var umræðum frestað og málinu vísað til ut- anríkismálanefndar. I efri og neðri deild voru ör- stuttir fundir á eftir, en Jxar gerðist fátt, er færandi sé í frásögur. Frá StðrstúknnnL —o— [Ath. Bréf jxað, sem hér er birt, hefir Stórstúkan sent ríkisstjórninni og öllum alþingismönnum. Telur stórtemþlar að vínnautn hafi farið vaxandi hér á landi síðustu árin, einkum meöal ungra mánna, og þykir slíkt horfa til þjóðarböls og vandræða. Er nú farið fraxn á, að fjárstyrkur til bindindisstarfsemi í landinu vei'ði aukinn að mun og er þess að vænta, að þingið bregðist vel við og veiti Stórstúkunni hinn umbeðna styrk, þó að nú sé að vísu óvenjulega þröngt i búi hjá ríkis- sjóði. Munu allir góðir menn — hverjum augum sem .þeir líta á að- flutningsbann á áfengum drykkjum og aðrar slíkar ráðstafanir — á einu máli um það, að nauðsyn beri til að efla bindindishug þjóðarinn- ar og uppræta vínbruggun í land- inu. — Ritstj.]. I. O. G. T. Stórstúka íslands. Reykjavík, 16. júlí 1931. Háttvirti alþingismaður. Eins og yður er kunnugt, hér ríkjum, skilur ekki skað- semi vínnautnar, skilur ekki hvers virði Jxað er fyrir einstak- linga og Jxjóðir að forðast áfengi. Bindindisstefnan er á undanhaldi í landi voru, svo alvarlegu undanlxaldi, að þjóð- arvoði er fyrir dyrum. Þessum orðum til sönnunar viljum vér benda á hraðvaxandi sölu lxjá Áfengisverslun ríkisins, og hitt, sem er á almanna vitorði Jxó ó- sannað sé, að vínbrxiggun í heimahúsum fer mjög í vöxt. Regla Góðtemplara á Islandi hefir orðið að horfast í augu við þessar staðreyndir,, og við- urkenna að henni hefir ekki hin síðustu ár tekist eins vel og hún vildi að hamla á móti fram- sækni „Bakkusar“. Af þessum sökum hefir Stórstúka Islands tekið málið til alvarlegrar íhug- unar á þingi sínu í vor, og á- kveðið að breyta í ýmsum atrið- um um starfsháttu, og' hefja sókn um land alt, gegn lxinni sívaxandi vínnautn. Vér viljum leyfa oss að setja hér fram tvær tillögur, sem síðasta Stórstúku- þing samþykti og fara um þær nokkurum orðum: 1. „Regluhagsnefnd leggur til, að útbi'eiðslustarfseminni verði hagað Jxannig: Að Umdæmis- stúkum sé falið að annast eftir- lit með stúkum hverri í sínu umdæmi, en Stórstúkan lxafi hinsvegar í sinni jxjónustu regluboða, er hún sendir út um landið eftir óskum og bending- um Umdænxisstúknanna.“ 2. „Stórstúkan samjxykkir að gefa út vikublað og sé lxvert tölublað á stærð við liálfan „Templai'“. Viðvíkjandi fyrri tillögunni skal tekið fram: Bindindis- og regluboðun hefir unx alllangt skeið verið í höndum Umdæm- isstúknanna, og liafa þær því farið með mest af þvi fé sem Stórstúkan hefir fengið frá rík- inu. Þetta fyrirkomulag hefir ekki reynst eins vel og skyldi, lxvi þegar fénu er dreift á svo margar hendur (Umdsemis- stúkurnar eru 5) er auðvitað Ixefir Stórstúka Islands farið Jxess á leit við hið háa Aljxingi, að það veiti henni kr. 15,000,00 finxtán Jxúsund krónur — styrk á fjárhagsárinu 1932. Vér viljum leyfa oss að benda yður á þau helstu rök sem vér teljurn liggja til grundvallar fyrir þessari beiðni. Allir hugsandi menn hafa veitt Jxvi atlxygli, að vínnautn hefir aukist hröðum fetum í landi voru hin síðustu ár. Ölv- un á almannafæri verður meir og nxeir áberaiidi og æska Jxjóð'- arinnar er í augljósunx voða fyrir árásum „Bakkusar“, ef hún lærir ekki að skilja að hann er fjandmaður, sem verður að lirinda af höndum sér. En, Jxví xniður, kynslóðin, sem er að vaxa upp í landinu, kynslóðin, Njftt! Pokabuxur fyrir konur og karla og unglinga. Ferðaföt. Jakkar. Reiðbuxur og Jakkar. Sportsokkar. Hitunartæki. Jfotafclatfámðcn sem innan skamms á að ráða

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.