Vísir - 29.07.1931, Page 2

Vísir - 29.07.1931, Page 2
V IS I. R Nýtt I fyrirliggjandi. New York borg, 2S’.júlí. Unlted Press. FB. j. urt leikliús ígeti ráðist í þann fmskeyti Madrid, 28. júlí. United Press. FB. Frá Spáni. Besteiro iiefir verið kosinn forseti þjóðþingsins. Lögð hef- ir verið fram tillaga i þjóð- þinginu, um að kjósa þegar forseta lýðveldisins. Madrid, 29. júlí. United Press. FB. Stjórnin segir af sér. Þegar Alcala Zainora liafði skýrt frá störfum bráðabirgða- lýðveldisins spánverska, lýsti hann þvi yfir, að bann beidd- ist lausnar fyrir sig og alla stjórnina og léti hún þar með völdin i liendur þjóðþingsins. M. a. taldi Zamora bráða- birgðastjórninni það til gildis, að hún hefði tekið valdið af hernum og fengið það í hend- ur borgurunum og afnumið klerkavaldið ög innlcitt trúar- bragðafrelsi. Davenport, 28 .júlí. United Press. FB. Nautilus. Viðgerðinni á kafbátnum „Nautilus“ er lokið. — Hefir hann verið dreginn út i hafn- armýnnið og leggur innan skamms af stað áleiðis til Ber- gen. Plvmouth, 28. júlí. United Press. FB. „Nautilus“ er lagður af stað héðan til Bergen, en leggur al' stað þaðan i pólleiðangurinn. Berlín, 28. júli. United Prcss. FB. Pólflugið. Tilkynt hefir verið, að Graf Zeppelin hafi lent á sjónum við hliðina á ísbrjótnum Ma- lygin, sem liggur við Ilielier- eyju kl. 7..‘50 í gærkveldi. Lend- ingin stóð vfir í þrettán min- iitur. Moskwa, 28. júlí. United Press. FB. Malygin hefir sent loftskevti þess efnis, að loftskipið hafi flutt Malvgin sextán póstpoka, en Malygin var með átta handa Graf Zeppclin mönnum. No- bile hefir farið i heimsókn yfir i Graf Zeppelin. Mendoza, 28. júli. United Press. FB. Landflótta forseti. Ibanez, fvrrum forseti í Cliile, er hingað kominn, á- samt fjölskvldu sinni, og gerir ráð fyrir að setjast að hér í Argentínu. Boston, 28. júlí. United Prcss. FB. Miklagarðsflug. Flugmennirnir Pólandi og Boardman lögðu af stað héðan kl. 6.02 f. h. i Evrópuflug. — Þeir ætla sér að fljúga héðan i einni lotu til Miklagarðs. Hnáttflug. Tveir flugmenn lögðu af stað kl. 6.20 f. h. í. lmattflug. Gera þeir sér vonir um, að sctja nýtt niet. Otjense, 28. júlí. FB. Frá Val. Vorum á laugardag í boði bjá Jöni Sveinbjörnssyni kon- ungsritara í sumarbústað bans á Norður-Sjálandi, en liann Var' ásamt Sveini Björnssvni sendiherra og Kaaber banka- síjóra viðstaddur kappleikim; í Höfn. Sáum þann dag marga merka slaði á Norður-SjálamF Komum til Odense á s.unnudag og ókum sama dag um Fjón. Skoðuðum Buch-skólann i 01- lerup. Iveptum i gærkveldi í Odense og unmim með 6:1. Förum í dag til Fredericia og keppum þar i kveld. Agæt lið- an allra. Kveðjur. Valnr. / New York borg, 29. júli. United Press. FB. Hitar i U. S. A. Ný bitabylgja fer vfir Banda- ríkin. Um 65 mann biðu bana í dag af völdum liitanna. 1 New York er 95 stiga hiti á Fahrenheit. Norskar ioftskejtafregnir. —o— NRP, 27. júlí. FB. Málaferli, sem vekja mikla eftirtekt, eru á uppsiglingu á „Sörlandet“, milli Knuts Ilani- sun rithöfúndar og Tömmes- sons yfirverkfræðings hjá Norsk Hydro. Óku þeir Tömm- esson og llamsun hvor i sinni bifreið á þjóðveginum og var Hamsun á undan, og fór hæg- an, eftir því scm Tömmesson segir og fylgdi eigi ökureglum þar að auki, svo ógerlegt var fyrir Tömmesson að komast fram fyrir bann. Þegar til Grimstad kom áfeldist Tömm- csson Hamsun fyrir þrjóskuna. Hamsun svaraði með því að á- saka Tömmesson um ólöglegan akstur. Hefir nú Tömmesson höfðað mál á hendur Hamsun og Hamsun gagnstefnt Tömm- esson. Norski aðalkonsúllinn í Iíon- stantj,nopel fórst á föstudags- kveld af völdum flugslyss. Hann var i frakkneskri far- þegaflugvél, sem var á leiðinni t’rá Konstantínópel lil Bukarest. Alls fórust 7 manns af völdum flugslyss þessa. Búist er við að Graf Zcppe- lin komi til Franz Jósefslands i dag. Rússneski ísbrjóturinn Malygin mun vera kominn þangað. Landssamband norskra i- þróttafélaga hefir ákveðið ])átt- töku i olympisku leikjunum við Lake Placid og í Los Ange- les, Kaliforníu, að ári. Skij) Lauge Iíoch er nú lalið að vera 30 sjómilur frá strönd Austur-Grænlands. Polarbjöm, en á lionum er Iloel docent, er nú einnig fastur í ísnum. Utan af landi. —o— Yojmafirði, 23. júli. FB. Tíðarfar hefir verið heldur óstöðugt og oftasl sólarlítið. I dag stórrigning. Sláttur er al- ment byrjaður, en sprettan er yíirleitt rýr. Stöku tún eru þó allvel sprottin á blellum. Fisk- ur er mikill og góður og sild nóg, gengur alveg inn i fjarð- arbotn og notast vel undan- farna daga. — Heilsufar er gott. — Þ. 21. ]). m. varð bráðkvadd- iir merkisbóndinn Sveinn Jóns- son i Fagradal. Iíann var 81 árs. Var hann mikill atorku og framkvæmdamaður, sístarfandi með hug og hönd. Samdi hann ljóð og' sönglög í frístundum sinum og átti mikið i liandriti af slíku. Var bann að ganga um garða sína og hagræða þar, er hann hné niður örendur. Börn- in lians, tvær dætur og einn sonur, voru liér öll stödd, er andlát lians bar að. Tvö þcirra bjuggu hér með honum, en önn- ur dóttir hans, frú Krisíbjörg á Djúpavogi, var hér stödd. — Þ. 7. þ. m. fór fram gleðisam- kvæmi á heimili hans. Vár liann þá glaður og reifur. Var ])á dótturdóttir hans að gifta sig, á silfurbrúðkaupsdegi dótturlians Þann dag var silfurbrúðgum- inn 50 ára og ungu lijónin að byrja búskap i Fagradal. Um 60 manns var saman komið á þessu þrefalda afmæli og var þar mikið um fagnað. Þ. 19. ]). m. var skemtun og tombóla baldin í Vojmafirði og var það Kvenfélag Vopnafjafð- ar, sem bafði forgönguna. Læt- ur félagið ýmislégt gott af sér leiða fyrir ])á peninga, sem ])að fær inn með þcssu móti, auk þess sem fólki gefst tækifæri til að skemta sér. — Kvenfélag Vopnafjarðar hefir látið margt gott af sér leiða og ætti slíkur félagsskapur að blómgast i bverri sveit. ------- ■■raw'Cwnn.---- Frá Alþingi i gær. —o— Efri deild: 1. Ábyrgðin á Rússavixlum var til síðari umræðu og sam- þykt umræðulaust. A tillagan því eftir að ganga gegnum neðri deild. 2. fíreyting á löynrn um fasteignamat. Flutt af Einari Árnasvni. Er hún þess efnis, að láta endurskoða fasteigna- matið, sem framkvæmt var á síðasta ári. Skal til þcss skiji- uð nefnd þriggja manna. Þeg- ar hún hefir lokið störfum á stjórnin að láta senija fast- eignamatsbók fyrir alt landið. Frumv. þetta gekk til 2. umr. og nefndar. N e ð r i d e i 1 d: Þar stóðu allan daginn um- ræður og alkvæðagreiðsla um ■fjárlögin. Kemur frásögn um það á morgun. L ö g f r á A 1 ]) i n g i. Ein lög liafa þegar verið samþvkt af Alþingi. Er það heimild handa ríkisstjórninni íil að ábyrgjast 200 þús. kr. lán fyi'ir Byggingarsjóð verka- manna i. Reykjavík. I lögum um verkamannabústaði er svo ákveðið, að bæjarsjóðir skuli ábyrgjast slík lán að háífu, en ríkissjóður að bálfu leyti. — Þetta 200 þús. kr. lán (tekið bjá Statsanstalten for Livsfor- sikring i Kböfn) fekst ekki nema ríkið ábyrgðist það að fullu. Var frumv. samþykt og afgreitt með afbrigðum á ein- um degi í hvorri deild þings- ins, með fúsum vilja allra flokka, eins og sésl á því, að flutningsmenn voru Héðinn, Trvggvi og Magnús Guð- mundsson. ÞjóSverjar og fsland. —o— Grettla befir áður komið út á þýsku í snildar útgáfu, og nú er komið út þýskt leikrit gert úr sogunni, sem heitir „Grettir, niannsæfi í 11 sýningum“. Höf- undur leikritsins er Úrsúla Zaber, og liefi eg ekki séð neitt annað eftir liana fyrr. Prófess- or dr. Gustav Neckel hefir rit- að stuttan formála fyrir leik- ritinu og teluir fram, hve .æfi og lunderni Grellis sé óendan- lega miklu auðugri og dýpri en Herkúlesar, og jafnvél Akkilles- ar. Hann óskar þess að Úrsúla Zaber fái lesendur bæði meðal karla og kvenna, sem skilji liana vel, og það er góð ósk að senda með bókinni, því frcmur má ætla að Grettla sé framandi gestur lijá þýskum lesöndum. Leikrilið fylgir Grettlu mjög vel. Allir þeir atburðir, sem helst festast í minninu við lest- ur sögunnar koma þar í sund- urlausum sýningum, eins og perlur dregnar upp á talnaband. Alt hefir bún tekið, seín vekur mesta eftirtekt, og hvergi vík- ur hún fet burt frá sögunni. Höfundurinn fer með leik- sviðið eins og gert er i ýmsum nýjum leikrilum. Því er sluft 11 sinnum. Hún dregur ekki úr neinu atriði sögunnar kosln- aðarins vegna. Við járnburðinn, sem fórst fyrir, er Niðarós- kirkja troðfull af fólki. Þor- björg digra kemúr við sjötta mann að frelsa lif Grettis, öll eru þau ríðandi. Atför Þóris i Garði með 80 manns að Gretti sýnir bún svo að mennirnir eru bornir sárir og dauðir að fótum Þóris þar lil hann. léggur frá. Aldrei fær Grettir svar upp á það, hver Hallmundur í Ball- jökli og Þórisdal sé. Hann gæti verið Óðinn — en fellur þó í Grettissögu. Leikritið er sorgar- leikur hinna mestu gjörfuleikg og hins mésta óláns — eins og Grettla — og ólánið liggur alt i skapgerð hins gjörfulcga manns Það er ekid trúlegt að nokk- kostnað að sýna „Gretti“ Úr- súlu Zabet, en leikritið er vel lagað til að. sýna ])að á kvik- mynd, sem nær til allra borga, og allra bæja meðan hvert leik- liús er bundið við bæinn sem það stendur i. I. E. B aS tnnllar framleið sla Rússa. —o— Rússar leg'gja nú mikla á- lierslu á baðmullarrækt og bafa náð fótfestu á rússneskum mörkuðum með baðmullar- framleiðslu sína. Bandaríkja- menn og Suður-Amerikumenn, sem löngurn hafa sell mikið af óunninni baðmull lil Bretlands^ óttast mjög samkepni Rússa. Breskir vefnaðarvörufram- leiðendur bafa á undanförnum árum orðið að heyja liarða samkepnisbaráltu á mörkuðun- um i Asíu og víðar. Sérslaklega hafa Japanar, sem ráða yfir ódýrara vinnuafli en Bretar, reynst þeim skæðir keppinaut- ar. Bresku vefnaðarvörufram- leiðendurnir fóru því að svip- ast eftir ódýrari óunninni baðmull og komust að raun um að Turkestanbaðmull var ódýr- ari en amerisk baðmull og eigi lakari að gæðuin. Frá 1. jan. 1931 lil 6. mars fluttu Riissar til Bretlands 151,000 balla af baðmull, en að eins 7,000 á sama tíma árið 1930. Influtn- ingur á baðmull til Bretlands frá Bandarikjunum, Brasilíu, Perú og Egiptalandi minkaði að sama skajn. Hver einasti balli. sem sendur var í vor frá Mur- mansk og Leningrad seldist þegar, er til Brétlands kom. Rússneska baðmullin, sem send var til Bretlands, fór öll til Lancashire. Samkvæmt fimm ára áætluninni ælla Rússar sér að koma á baðmullarrækt í svo stórum stíl i Mið-Asíu og Kákasus-lýðveldum sínum, að baðmullgrframleiðsla þeirra vcrði aambærileg við fram- leiðslu Bandarikjamanna. Fyr- ir Rússum vakir eigi að eins að framlciða baðmull til eigin þarfa og verða keppinautar á heimsmörkuðunum, heldur á- forma þeir einnig að koma upp hjá sér vefnaðariðnaði í svo stórum stil, að ])eir geti kej)t við öll vefnaðariðnaðarlönd lieims. Árið 1925 voru baðm- ullarekrur í rússneskum löndum 245,647 ha., en til 5. júní i ár liafði verið j)lantað í 2,480,000 hektara. Baðm- ullarkaupmenn gera því ráð fyrir, að Rússar muni á næsta vori flytja 250,000 balla af baðmull til Bretlands. Hinsvegar hendir margt til þess, að samlcepni á ])essu sviði

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.