Vísir - 29.07.1931, Side 3

Vísir - 29.07.1931, Side 3
V í S I H verði aðallega á m'illi Banda- ríkjamanna og Rússa og þgð er engum efa undirorpið, að sú samkepni verður liörð. Hafa Bandarikjam. allar klær úti til þess að ráða baðmullarverðinu, en Lancasliirebúar kunna þeim ráðstöfunum illa, þvi þeir gera sér vonir um að rússneska baðmullin verði vefnaðariðnaði þeirra lyftistöng. Dánnrfregn. Látinn.er hér á Elliheimilinu 27. j:. m. Steindór Ilinriksson frá Dal- húsum. Hann var háaldraður jr.a'8- ur og' hafÖi veriÖ sjóndapur si8- ustu ár æfinnar. Hann bjó lengi i Dalhúsum, afskektum fjallabæ við heiðaveg', sem liggur milli I'.ski- fjarÖar og Fljótsdalshéraðs. Bar ;þar margan ferðamnnn að garði og áttu þeir þar jafnan ágætum •viðtökum að fagna, þó að Steindór byggi við lítil efni. Hann var ge=t- risinn maður, glaður og reifur, hinn mesti hreystimaður, hafð. tnarga hættuför farið um fjallvegi æystra í hríðr.m og stnrviðrnm. Muni. margir minnást hans með hh'jum huga. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík li5 st., ísa- firði 10, Akureyri 9, Seyðisfirði 10, Vestmannaeyjum 11, Stykk- íshólmi 10, Hóluni í Hornafirði 9, Grindavík 14 (skeyti vantar frá Blönduósi, Raufarhöfn, Angmagsalik og Kaupmanna- höfn)i Færeyjum 12, Juliane- haab 9, Jan Mayen 7, Hjaltlandi 11, Tynemoutli 14 st. — Mestur hiti iiér í gær 16 st, minstur 11 st. Úrkoma 1,4 mm. — Há- þrýstisvæði fyrir sunnan land og norðaustan á jnilli Islands og Noregs. iíæð yfir Norður- Grænlandi. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói: Hægviðri í dag eu aiístan gola eða kaldi í nótt. Víðast skýjað en úrkomu- laust. Rreiðafjörður, Vestfirðir: Norðauslan kaldi. Skýjað og dálitil rigning norðan til á Vestfjörðum. Norðurland, norð- austurland, Austfirðir: Norð- austan kaldi. Rigning og sum- staðar þoka. Suðausturland: Hægviðri. Skúrir. Súöin Var á Akureyri í gær. Geir kom aftur inn í gærkveldi. Hafði nú fengið 200 körfur til viðliótar. 'F.r lagður af stað th Fnglantls með ríffe 2100 körfnr. Júpíter er farinn á veiðar. Kappleikur við „Atlantic". ,í kvekl kl. 9 verður háður kap])- leikur á íþróttavellinum milli K R. og kappliðssveitar af skemtiskipinu „Atlantic". Þenna sama dag í fyrra kepti þessi sveit við K. R. og var það mjög fjörugur og spennandi kapjileikur. Var mjög jafnt allan leikinn, þar ti! K. R. siðast í leikn- um skoraði 2 mörk. Nú hafa þeir skorað a K. lt. að kepþa við sig -.aftur og rnunu nú ætla að kvitta fyrir ósigurinn í fyrra. Kappleikur- inn í kveld verður þvi áreiðanlega -fjörugur óg vel leikinn. Og firíl- menni verður sjálfsagt á vellinum. Atlanlic, skemtiferðaskip fráLondon. kom hingað í morgun, með 390 far- 'þega. Mótttöku farþeganna annast A f s k o r n a r rdsir og garööiöm, fást daglega i Versl. Vald. Poulsen. æææææææææææse Steyputimbnr iil srilu með lækifærisverði. * Sig. Þ. Skjaldberg. Sími: 1491. Geir H. Zoéga. Farþegar íerðast í dag austur á f'ingvöll og austur ao Grýlu. Skiþið fer héðan í fyrra- málið 'norður á Akurevri. — Fær hafnsögumann hér. Skátafélagið Ernir hiður að minna fclaga sína á, að hafa tilkvnt jiátttöku sína i Þjórs- árdalsferðinni. fvrir háclegi á föstu- dag, til einhvers af æðri foringjun- um. Blaðið er einnig beðið að geta þess, að fargjald er kr, 10.00, og ])ar í innifalinn heitur matur báða dagana. Sk. Mr. Orcutt, umboðsmaður Linotypefé- lagsins er nýkominn liingað frá Grænlandi. Hann befir rnarg- oft komið liingað áður og á liér marga vini. Elds varð vart kl. 2,35 í nótt í húsinu nr. 8 i Miðstræti. Er það tvílyft timburhús. Eldurinn var í eld- liússká]) á neðra lofti og var kominn út um gluggann, þegar slökkviliðið kom að húsinu. Tókst þó fljótlega að slökkva hann og urðu elcki skemdir, nema í eldhúsinu, sem sviðnaði talsvert. — Eigandi iiússins er frú Sigríður Pálsdóttir, og býr bún uppi, en niðri er hár- greiðslustofa frú G. Norðfjörð. — Hús þetta er áfast við hús síra Ólafs Ólafssonar fríkirkju- ]>rests. — Um upptök eldsins vita menn ekki, en Visi var sagt á Slökkvistöðinni, að ekki mundi liafa kvilcnað frá raf- magni. Athugasemd. Visir hirti fvrir nokkru athuga- símd frá manni, sem fór hórðum orðum um óþrifnaðinn i brauðsölu- búðum hæjarins (flugurnar). Máo- ur þes.si bar frarn fyllilega réttmæt- ar aðfinslur, því ])ótt hann hafi sennilega átt við verstu óþrifnaðar- staðina, þá veitir sannarlega ekki af að hvetja meml til hreinlætis. Óneitanlega er það leiðinlegt, að koma inn í brauÖgerðarhús og brauðasölur í nýjum húsum, þar sem alt er morandi" í í.lugum. Ber það eigendunum eigi vitni um mik- inn mctnað, að gera eigi ráðstaf- anir til útrvmingar flugunum, eins og i húð, sem eg verslaði í um skeið, en eigi varð það séð á þess- um stað, að það væri gert. í ])ess- ari húð voru allar rjómakokur og sm i.kökur á horðum í opnuin bölck- um óg á „fötum'*. Er nú hægt að gera minni kröfur en ])ær, að bak- ararnir geymi rjómakökur og siíkt í lokvðvm g'lérskápum, en smákök- ur og alt |)ess háttar í blikk-kössum, eins og tíðkast í verslunum? Vegna flugna-óþriínaðarins hér er eg steinhætt að kaupá með kaffinu í brauðasölum. ])ví eg hefi haft á , orði, ]>ar sem eg áður keypti, að óhæfa væri að gæta eigi meiri þrifn- aðar, en þvi hefir í engu verið sint. Bakarar hæjarins- hnfa fengið álas SS»r Bezti eiginleiki 1 W FLIK=FLAKS mm i gf • er, að það bleikir þvottini '5! yið suðuna, án þess að> |[ skemma hann á nokk- /A «|i urn hátt. |l Ábyrgzt, áð 1 aus111 I. Brynjólfsson & Kvaran. Convincible reidhjóiid Létí — fallegt — sterkt. Aðalumboð á Islandi IB'A’RTONDHUMBERi arnes daglegar ferðir om Hvalfjörð. Sími 71S. — IRL — Sími 716. lis-U iirir illi g!i. fyrir margt. Þeir eru ásakaðir fyr ir að halda hrauðaverðinu óhæfi- lega háu. Og þeir eru ásakaðir um að gæta eigi þrifnaðar sem skyldi. Hvorttveggja ámælið ■ r réttmætt. Ilvað ætla þeir að liggja lengi und- ir því ? Koiw. ÚtvarpiS í dag. Kl. 19,30; Veðurfregnir. — 20,05: Grammófónbljómleikar (bljómsveit). Mozart: Symfo- nía (Júpíter) (C-dúr). — 20,45: Þingfréttir. — 21: Veðurspá og fréttir. — 21,25: Grammófón- bljómleikar (kórsöngur). Fr. Abt: Serenade. Sungið af Don Kósakka-kór. Rússn. þjóölög: Kvöldklukkurnar. Sungið af Don Kósakka-kór. Sundmeistaramót í. S. f. Það heldur áfram annað kveld við sundskálann við Ör- firisey, og hefst kl. 7V2- Vél- bátar ganga frá Steinbryggj- unni áður en sundið befst. Ö- dýrt og gott far út i eyju. Öll sundfél. hér senda bestu sund- gar|)a sína á mótið, svo að það verður tvimælalaust skemtilegt og væntanlega sögulegt. Ár- menningar hafa undanfarin tvö ár sigrað í þessu boðsundi, en nú séndir „Ægir“ einvalalið, þar á meðal sundkappa fs- lands, svo tvisýnt verður um siguriun að þessu sinni. — Ef veður verður gott, þá verður sennilega fjölmenni við Sund- skálann annað kveld. 11). (XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Esja Vegna ketilviðgerðar verður brottför skipsins frestað til laugardagakvelds kl. 10. OÍXXXXXXXXXXXXXXXÍOOOOOCOO Til fepöalaga: „TAUMALIT“. Rollar, disk- ar, bikarar, úr „Taumalit“ sem er nýuppfundið efni, er fagurt útlits og þolir „sitt af l)verju“ — er næstum brothættulaust. Þess utan mjög ódýrt. Ferða-apótek. Sportvöruhús Reykjavíkur. Eggert Olaessen hæstaréttar málaf lutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Simi 871. Viðtalstími kl. 10—12.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.