Vísir - 20.09.1931, Side 2

Vísir - 20.09.1931, Side 2
I V I S I R flfill|ll|MlSiI16II!!ilB8il!18lill8Illll8lllllllllllllll!8aillllllliailIIIIIII3i611ii||l! =|1 Kapple i k u r. í dag kl. 5 e. h. verður knattspyrnu- “Si kappleikur rnilli II. flokks Vestmannaeyinga SS== og' II. flokks K. R. __ SÍ = Skemtilegur leikur. s Fjölmennið á völlinn! 5 H lllílllillillllllllilllliilllllillllillllllfllllllllllillisiilllllllilllililllliiiilliii Símskeyti Shanghai, 19. sept. United Press. FB. Skærur með Japönum og Kínverjum. Járnbrautarbrú nálægt Liou- tiokau i Mansjúríu var spreng'd i loft upp og leiddi það til þess, að Japanar liafa sent herlið til Mukden. Samkomulagið milli Japana og Kínverja á þessum slóðum hefir verið miður gott að, undanförnu, þó eigi liafi orð- ið eldur úr annarstaðar. Afar miklar æsingar i Iíina og Japan. Riífpegn. sem mun ekki þykja „fínt“, en liann er ekki aö baöa sig í sorpinu sökum ánægju meö óþverrann, og hann er ekki aö útmála „svínarí- ið“ sér til gamans, heldur af því, af þaö er nauösynlegur skuggi á myndina. Þýöingin á bókinni er óvenju- góö, — máliö á henni er þrótt- mikiö, fagurt og hreint. Er ]>aö h.rein unun aö lesa jafn vandvirkn- islega þýöingú. En ]>vi miöur er prófarkalesturinn ekki eins vand- virknislegur, því að það úir og grúir af meinlegum prentvillum. Aö vísu mun þýöandanum ekki vera um það aö kenna, en þaö er bagalegt alt um þaö. Bæði höf- undur og þýðandi áttu betra skilið. Jakob Jóh. Smári. meðal hinnar yngri kynslóðar, og afleiðingarnar geta orðið ægilegar. Brauðverðið. „Tíminn“ þvkist hafa staðið fyrir þvi, að bráuðin voru lækkuð í vcrði nú alveg nýlega. Sannleikurinn er sá, að þó að „Tíminn" hal’i blaðrað mikið um dýrtíðina hér í Reykjavík, þá hefir liann ekki int að því, að brauðverðið þyrfti að lækka. Haiwi befir forðast ]>að eins og heitan eldinn, al' skilj- anlegum ástæðum. En nú, þeg- ar lækkunin hefir verið 0110- lýst, rýkur hann upp með and- fælum, og þykist altaf hafa verið að prédika það, að brauð- verðið yrði að lækka! Þetta er svo sem ekki i fyrsta skifti, sem „Tíminn“ eignar sér fram- kvæmdir, sem hann ltefir hvergi nærri komið. Lúðvíg Guðmundsson hefir verið settur skólastjóri gagnfræðaskólans á ísafirði. Söngvararnir Einar Kristjánsáon og Garðar Þorsteinsson syngja í dag i Nýja Bíó kl. 3. Söng þeirra var svo frá- bairlega vel tekið í Nýja Bíó á fimtudagskveld, að vafalaust verð- ur þar húsfyllir i dag, enda urðu margir frá að’ hverfa síðast. —-o— Erich Maria Remarque: Vér héldum heim. —- íslenskað hefir Björn Franzson. Rvik. 1931. Bók þessi er framhald af bók- inni Tíðindalaust á vesturvígstööv- unum og lýsir heimkomu her- mannanna þýsku úr stríðinu, — lýsir þvi, hve örðugt þeim veitb- ist að venjast friðinum aftur og að komast i einhverjar fastar skoröur, því aö það, sem ]ieir hafa heyrt, séö og' reynt, öll hin ægi- lega reynsla stríðsáranna, hefir gerbreytt viðhorfi ]ieirra gagn- r art lífintt og mönmmum. Sumir ]>ola ekki umskiftin, og þó að þeir kunni að hafa haldið vitinu gegn- um öll stríösárin, — en það lán- aðist nú ekki ölíum, —- þá brest- ur fjöðrin í þeim við friðinn, og ]>eir stytta sér aldttr i örvæntingu. Mann grunar að vístt af frásögn- inni h'ina ytri evmd áranna eftir stríðið, en aöaláherslan liggur þó á hinni innri eymd. — á því, livernig stríöið hefir farið plójgi um gljúpar mannssálirnar og rist á þær mark sitt óafmáanlega. Þetta er saga um þá kynslóð, sem tortimdist við stríðið, ]>ótt hún héldi liíi. — sem hafði mist allan lífsþrótt, er hún kom úr helvíti ó- friðarins inn í hreinsunareld frið~. arins, sem var litlu skárri. Þetta er eitthvert hið þungvægasta „inn- legg“ geSfn stríði, sem hugsast get- ur, —• að þeir eru ef til vill best fgjniiy sem falla í valinn í forar- leð'ju skotgrafanna, — að hinir, scm komast af, örkumlaðir eða heilir á liöfi, eiga fyrir höndum þunga og stund'um óbærilega bar- áttu við umhverfið og þær hneigð- ir, sent vaninn hefir gert að öðru eðli þeirra, og síðast en ekki sist — við endurminningarnar. Mikið af ófriðarbókmentunum á auðvitað fyrir höndum aö gleym- ast, en eg trúi ekki öðru en því, að bækur Remarques verði lang- lífari en allur fjöldinn af þeim. Þær eru svo átakanlegár, og ekki nóg meö þaö, heldur eru þær ritað- ar af ]>eirri list. sem hrífur huga lesandans með sér, ]>ótt efnjö sé víðá ægilegt. Aö vísu eru ljósblett- ir innan um, glettnislegar lýsing- ar og hlægileg atvik, en stundum fmst manni, aö skuggarnir veröi við það enn ]>á svartari. — Höf. er hispurslaus og ségir frá ýmsu, ÍO.O.F. 3.= 1139218 = Fl.unde Vísir er sex síður í dag. Sagan er í aukahla'ðinu. Afmæli. Ekkjufrú GuÖriður Guðmunds- dóttir, BráÖræðisholti 37. ver'Öur 72 ára í dag. Námskeið í víndrykkju. „Tíminn“ skýrir frá þvi í gær, að vínsölutímanum á Hó- tel Borg hafi \erið breytl til þess fyrst og fremst, að möuuum vrði ketid með'ferð áfengis, ]>. e. kent að drekka í hófi, sem kall- að er. Má því telja, að þarna sé um að ræða reglulegt nám- skeið í víndrykkju. Það eru nú sennilega eins dæmi í veröld- inni, að slíkum námskeiðum sé á fót komið að stjórnarboði eða með stjórnarleyfi. En liér er ekki um að villast. Dóms- málaráðherrann segir sjálfur í „leyfisbréfinu“, að hóteleigand- inn eigi „að kenna hóflegri með- ferð áfengis“, og á námskeiðið að standa „fyrst um sinn“ til næstu áramóta. En reynist menn námfúsir og ástundunar- samir, er ekki ósennilegt, að námskeiðið verði framlengt. Það er viðurlcent af öllum, að bin svo nefnda hófdrvkkja sé móðir ofdrykkjunnar, og verð- ur því ekki betur séð, en að hér sé beinlínis að því stefnt. visvitandi eða af heimsku, að gera sem flesta að ofdrykkju- mönnum. - Vinsölutíminn á Hótel Borg var sæmilega valinn áður, eftir því sem um er að gera, þar sem slíkar veitingar eru um liönd bafðar, en með námskeiði dómsmálaráðherr- ans eru máklar líkur til, að stefnt sé í beinan voða. Drykkju- skapur hlýtur að vaxa, ekki sísi Gullfoss fór héðan í gærkveldi áleiðis til útlanda. Meðal farþega voru: Hall- grímur Benediktsson og frú, Gunn- ar Möller stúdent, Mr. og Mrs. Bernard H. Richardson, Ásgeir Sandholt. Miss Christine Ehbason. Mr. og Mrs. Legner, Ólöf Árna- dóttir, Kristján Kristjánsson, J. Birkiland, Sig. Líndal Pálsson, stud. mag., Brynjólfur Björnsson stud. polyt., Charles Panduro, Viggo Christiansen, Magnús Sigurjónsson, Eriendur S. Ólafsson. Guðhjörg Egilsdóttir, HróÖný Pálsdóttir. Dettifoss er væntaniegur að vestan og norðan í dag. Esja er væntanleg úr strandferð í dag. Max Pemberton koni af veiðum í gær; hafði vír flækst í skipsskrúfuna. Hann fór aftur eftir stutta viödvöl. Knattspyrnumenn frá Vestm.eyjum (II. íddursflokkur), ekki færri en 16 saman, eru hér á ferð nú, sem gestir K. R. Erindi þeirra hingað er að reyna orku sína og leikni í knattspyrnu vjð reykvíska jafnaldra sína. Hafa þeir þegar leiki'Ö vi'Ö Vík- ing og Val og þótt snjallir. Ger'Öu þeir jafntefli við Val, en töpuðu nteð 1 marki fyj-ir Víking. Má það heita sérlega -góð írammistaða, þeg- ar aðstæður þeirra eru athugaðar. ■—■ í dag kl. 5 e. h. keppa þeir lík- lega sinn erfiðasta kappleik, því þá lceppa þeir við II. flokk K. R„ og mun verða gaman að sjá þanu leik. .r. / Kvikmyndahúsin. Athygli skal vakin á því, að aug- lýsingar kvikmyndahúsanna eru á fjórðu sí'Öu í blaðinu í dag. Hlutavelta Ármanns verður haldin i dag kl. i síðd. i K. R. húsinu. Þar verður fjöld- inn allur ágætra og verðmæfra drátta. Hljómsveit P. (). Bern- burgs sj)ilar þar, svo ekki mun B Hvenær kemur Mismisfo&k ferðamanna (sem nú er í heftingu) í bókaverslanir? Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Sigfúsar Svein- bjarnarsonar, fer fram þriðjudaginn 22. þ. m. frá dómkirkj- unni. Athöfnin liefst kl. 2, með bæn, að lieimili hins látna, Norðurstig 3. Kristin Jónsdóttir og börn. Jarðarför konunnar minnar, Guðbjargar Þórarinsdóttur, fer fram þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 1 e. h. frá dómkirkjunni. Sigvaldi Jónsson, Sogamvri 3, Nykomid. Barnakápur og kjólar á 1—14 ára, drengjafrakkar, smábarnafatnaður, ytri og innri, sloppar, livítir og mis- litir, morgunkjólar, margar tegundir og stærðir, Sport- blússur, allar stærðir, drengjabuxur, sokkar, vetlingar og hanskar, undirfatnaður kvenna og barna, hvítur og mislitur, náttkjólar og náttföt, sérlega fallegt og ódýrt úrval o. m. fl. Versl. Snót, Vesturgötu 17. Síðasti dagur útsölunnar er á morgun, mánudag. Enn er tækifæi’i til að gera góð kaup. Til dæmis: Gardinuefni (silki) fvrir liálfvirði. Morgunkjólaefni, 3.25 og 3.75 í kjólinn. Slopp- ar, misl. 3.50. Hvít léreft, tvibreið, 6.90 í verið. Matardúkar, mjög ódýrir. Allir bútar seldir. Sokkar, mjög mikið úrval. Yersl. Skógafoss, Laugaveg 10. Mllill!IIIilil!!!ll!H!lll!lllllllllllll!l!ll)liIllI!illill!lll!lliHiillllilllll!] 1 Mattaverslun | Margrétar Leví = hefir altaf mikið úrval af nýtíksu KVENHÖTTUM, j ódýrum og' smekklegum. illllllllIlllllÍlflllllilSllllllIIIllGSIBIIIBÍIIlliiiIilillllBlllllilflillBillilillllIIIIl Físksölubúð____________________ böfum við opnað á Klapparstíg 8 (Flosaportið) og seljum þar ódýran fisk úr v.s. Þór og saltaðan fisk, síld og fleira fiskmeti iir ýmsurn bátum. FisksOInsamlag Reykjavíknr. Simar: 2266 og 820. skorta fjöruga músik. Fólk ætti að fjölsækja hlutaveltuna og' reyna á liepnina, því um leið styrldr^ það íþróttastarfsemina i bænum. Sjá nánara auglýsingu i blaðinu i dag. Sundfélas Reykjavíkur heldur hlutaveltu í' dag í Goorl- templarahúsinu. Sjá augl. Sjómannakveðja. FB. 19. sej>t. T'.rum á leið til Englands. Kærar kvcðjur. Skipvcrjar á fíracja. Togarinn Venus kom til Bjarnareyjar a'Ö kveldi x’8. sept. VellíÖan allra. AlJjjóðasamhjátp • verkalýðsins heldur kvöldskemt- un í IÖnó í kvöld. Nýjar vðrur: Kjólatau, feikna úrval úr ull og' silki. Flauel, einlit og mislit. Káputau og Skinn. Blá Cheviot í karla og drengja- fatnaði. Verðið stórlækkað á flestum vörum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.