Vísir - 20.09.1931, Qupperneq 3
VlSIR
~3
A ajeþ SEUJWí
EDINBORGAR-OTSALAN
OR s-tendm-að eíns-yíir í n®>kkura <ákg3- AllskoHaFwefnaðatTKira, gK»rv’arn; ©g* linsáfiöld v^rðai seltíi með j féfrr-
kostlegum; atslætti,. vörumagir mikáK-«*g-margþfBLytöegt, © iþiangaðdeirengMn; erin.disle.vm.:.
GLERVÖRUDEILDIN.
VEFN AB'AR VÖRUDEILDIN.
Ivringlpttir þvottabalar 50%. Skinn, ágset á. bamiakáþuiy. seldi
Ejriáil. pottgr 50%, með alt að 75%..
Aliun. flautukatlar 50%. Divanteppi 50%..
Ilúsáhöld (nýj-ar vörur) 15% GardiniT.íau 25%,
Saumakörfur 50%, Gardín ubútar;, g'jafv.e»ð.
Skjalakörfiir 75%, Iiorðteppl 50%.
Bloinavasur 50%, Eionet 40%.
I-'ót-.verinarar 50%. Morgunkjólatam 3,50, núi t',00.'.
Uvottasiatiy 5,75, nú 2,00. Handklæði afar ódýr.
Körfustólar 52,50, nú 32,00. Sængurdúkttr 2,50.
Barnastólar ódýrir. Lércft 0,40,
Barnaleikföng 50%. Silkisokkar með «g, undh" háilT-
Kaffistell fyrir 12, 20 kr. virði.
iVIátarstell, gjafverð.
¥öpup ekki lánaðap heim né
teknar aftur.
STAÐGREÍÐSLA.
!ifilllllSÍfl!flSllli!ill!!H!li!IIÍiifI!^!!8SIEllillUSii!HmKKIlillH!SI!IliF
TÍSKF VÖRWEi
A!P öIlum nýjú vöi-umuni.seixpkorrað hafa stðiústludhgæi,
nýtísku kajni- og k.jölataui^ sifkf ©g silkikiáeðl,. u gliar-
vörudeildiptni: kaffii-og matarstelfmn, kristiál ó.-.flí„sfetti
<uródýraravetaídéemi:«ru t.il íómvgefum við'H)% aksladí.
AFSLÁTTUR AF ÖUJLUT
HraiinuiiiiiuiiuminusHnHifiM
Esja
•fer tiéðan í hringí'erð vestur
mn land fimtudaginn 24. þ. m.
Teldð verður á móti vörum
á niiðvikudag.
keypt háu verði.
Þðroddnr Jónsson
Hafnarstræti 15.
Simi: 2036.
Útvarpið í dag,
Kl. 17: Messa í frikirkjunni
.(síra Árni Sigurðsson). — 19,30:
Veöurfregnir. — 19,55: Grammó-
fónhljómleikar. — 20,30: Erindi:
Nokkrir íþróttavi'öburöir ársins
(Ben. G. Waage). — 20,50: Óá-
ókveöíð. — 2i: VeSurspá og frétt-
ir. — 21,25: Dansniúsik.
NýkomidJ
Dömukápur, afar stórt og fallegt úrval, verðið, mjög, lágf.
Verð frá kr. 21.75—295.00.
Pelsar, verð frá kr. 175.00.
Dömukjólar, fallegir, nýjasta tíska.
Káputau, ca. 20 tegundir, frá kr. 1.75 pr. meter.
Nýtísku kjólaefni, flammingo og maroeain, frá kr. 1.75.
Ágætt franskl alklæði, 4 teg., frá 10.75 pr. mtr,
Silkisvuntuefni og slifsi Silki í upphluti og peysuföt.
Gardinutau, ea. 30 teg. Silkigardinutau frá kr. 1.65 mtr.
Kvenbolir frá kr. 1.45. Silkibuxur frá 2.25.
Undirkjólar frá 3.50.
Silkisokkar, ótal tegundir, frá kr. 1.25—10.50 parið.
Karlmannssokkar frá 0.65. Handklæöi frá kr. 0.70.
Undirlakaefni, 3-hreitt, frá kr. 2.40 i laldð.
Dúnléreft, tvíbreitt, frá kr. 3.60 í verið.
Fiðurhelt léreft frá 9.08 i verið.
Fiður, hálfdúnn, %-dúnn og aldúnn, mjög margar teg.
Lægsta verð í bænum.
Terslnn Kristínar Signrðardðttnr.
Sími 571. Laugaveg 20 A.
Gúmmístígvél
harna, hrún, grá og svört, frá kr. 6.50 parið. — Kvengúmmí-
stígvéi, sömu litir, frá 12 kr.
Skóverslun Jóns Þorsteinssonar,
Aðalstræti 9. —- Simi 1089.
S5XS03X50G«^OC«OOCK«XS?XÍí^^ftSOOi30<XXX«>ÖO«3000C(tXKííSÍSerÖOC
Verslursin HRÖNN
hefir fengið mjög mikið úrval !af allskonar kven, þUrna
og unglinga kjólum, sem eru; ábyggilega fyrir neðan
það vei-ð er hér liefir þekst siðán fyrir stríð.
Telpukjólar, prjónasilki _________ frá kr. .7,50
— ullar....................... — -— 6,90
Unglingakjólar, ullartaus . ...... - — 8,00
Kvenkjólar, prjónasilki .......... — -— 10,00
ullartaus . ........ — — 12.00
Kvennærfatnaður góðuiy en ódýrari en áðúr hefir
þekst iiér, ásamt mörgum öðrum vörum er seljást mjög
ódýrt. Skoðið, það kostar ekkert, en þér munuð sjá, að
hér er ekki um skrum að ræða. — Vörur seitdar um
alt land gegn póstkröfu. Ef þér pantið bféflega;þá send-
ið okkur siddarmál og mál yfir lierðar milli sauma og
uppgefið hvaða litur óskast og það verð caj.sem kjóll-
inn má kosta. — Vetrarkápur með loðkragai tfeknar upp
í dag, verð kr. 35,00,
Kaoooooaoocxsocxsooootseioomv wsocsooaooooooooooaocwacsooiks
LokasalaT
Þár eð verslunin hætlir 1. okt., gefum við til þess tinnc grið-
armikinn afslált af öilum vörunum. — Salan byrjar á morg-
un a
Langaveg 5.
Fata— og frakkaútsalan.
Vidbót á mánudagsmoFgun: Nokkur stór kaplmaimaföt® - Um 50 sett af
matrósafötum á aðeins 20 krónur settið. - Nokkrir dpengj afpakkap. —
FATABÚÐIN
(Inngangur á liorni Klapparstigs og Njálsgötu).