Vísir - 04.10.1931, Page 1

Vísir - 04.10.1931, Page 1
Ritstjórl: ;í»4LL STEINGRÍMSSON. Slmi: 1600. PresitsEníðjnsími: 1578. Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 21. ár. Reykjavík, sunnudaginn 4. október 1931. 270 On WECK niflursuðuglösin hafa reynst best. HATTABÚÐIN Austupstræti í 4 HATTABUÐIN Daglegar nýjungar í kvenhöttum. Bæjarins mesta úrval og lægsta verð. Nýkomnar íleiri hundruð barnahtúfur. ......... Anna Ásmundsdóttip. Gamla Bíó Tvennir heimar. Þýska myndin afbragðs- góða, svnd í kveld kl. 9. I Hngvitsmaðnrinn Nýja myndin með Litia 09 Stóra verður sýnd aftur í dag kl. 4 og kl. 6V2 á alþýðu- sýningu. Aðg.m. seldir frá kl. 1. Ingibjörg Jönsdúttir huglæknir, er flutt á Ránar- götu' 10. Nýr flskur. Á morgun, mánudag, kemur v.s. „Þór“ með nýjan fisk til Fisksölufélags Reykjavíkur. Fiskbúðin. Klapparstíg 8. Sími 2266. Nýkomið. Silkiundirföt í mörgum litum. Silkisokkarnir margeftirspurðu. Kven- og bamabolir, ódýrir. Nærfataefni, afar falleg. Kápuefni og Kápufóður. Gardínuefni, einlit og mislit, gullfallegar tegundir o. m. fl, Versl Karól. Benedikts. Njálsgötu 1. — Sími 408. Nýjar vöpup. Kven- og barnanærfatnaður, bolir og buxur, úr silki, ull, ísgarni og baðmull. Skyrtur úr lérefli og silki. Verð frá kr. 1.75. Undirkjólar og buxur úr silki og ísgarni. Verð frá kr. 6.25 settið. Náttkjólar úr silki, tricotine og opal, lérefti og flóneli. Verð frá kr. 3.00. Náttföt kvenna og barna, marg- ar tegundir. Corselett, lífstykki og sokkabandabelti, marg- ar teg. Morgunkjólar, sloppar og svuntur, hvítar og mislitar. Bamafatnaður,. ytri og innri, meira og fallegra úrval en nokkru siuni áður. — Prjónatreyjur og peysur á börn og fullorðna o. m. fl.' Verslunin S N Ó T. V^esturgötu 17. Síldarmjðl. Höfum enn þá til sölu nokkur tonn af okkar ágæta síldar- mjöli. Uppl. í sima 246. Kveldúlfur. Hattaverslun Luvi hefir fengið með siðustu skipum mikið af „Model“- höttum. Dansskóli SIG. GUÐMUNDSSONAR & FRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Fyrsta æfing þriðjudaginn 6. október i K. R. húsinu. Kl. 4 fyrir smábörn og kl. 5—7 fyrir eldri börn. — Kl. 9—11 fyrir fullorðna. — Upplýsingar í síma 1278. Kennum alla nýtísku dansa. — Einnig nýjasta dansinn, „Rumba“. — Mánaðargjald: 2 kr. og 4 kr. fyrir börn, og 5 kr. fyrir fullorðna. Notaöar kjöttunnup heilar og' hálfar, kaupir Beykisvinnustofan Klapparstig 26. Nýja Bíó Æfintýri frúarinnar Þýsk lal- og söngva-gamanmynd i 10 þáttum tekin af UFA. Aðalhlutverk leika: LILIAN HARVEY og WILLY FRITSCH. Myndin sýnir skemtilega sögu, er gerist í Paris — með f jörugum söngvum og fögrum ldiurum, og sem mun — eins og aðrar þýskar kvikmyndir hljóta aðdáun allra áhorfenda. Aukamvnd: ALICE I UNDRAHEIMUM. Æfitýri í 1 þætli, með söng, hljómlist og eðlilegum lilum. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: FÍFLDJARFUR BIFREIÐARSTJÓRI. Spennandi og skopleg kvikmynd i 5 þáttum. Aðal- hlutverk leikur Reed Howers. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Jón Björnsson, trésmiður, andaðist í dag, 3. okt., að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 12. Ingibjörg Sigurðardóttir. Jarðarför eiginkonu, móður og uppeldismóður okkar, Ilall- dóru Ólafsdóttur, fer fram frá fríkiúkjunni þriðjjudaginn 6. þ. m., og hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Haðar- stig 12, kl. 1 e. h. Guðni ísleifsson, Ólafur Guðnason, Sæmundur Jónsson. Málverkasýningu opna ég á Vesturgötu 10, sunnudaginn I. okt. Opin daglega frá kl. 10—10. GRETA BJÖRNSSON. <s=tb Kaplmannaskóhlífap og kven-yfirstígvél (bomsur), ódýrt og gott úrval. -------Lægsta verð. Stefán Gunnarsson, Sfcóverslan, Austurstræti 12. VÍSlS'KiFFIÐ gerlr alla glaða.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.