Vísir


Vísir - 18.10.1931, Qupperneq 1

Vísir - 18.10.1931, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: A USTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, sunnudaginn 18. október 1931. 2'4. tb! Gaíííla Biö Stjörnu-glópurinn. Tal- og söngvagamanmynd i 10 þáttum. — Aðalhlutverk leikui: BUSTER KEATON. THE REVELLERS, Kvartettinn heimsfrægi syngur nokkur lög. Sýningar í dag kl. 5, 7 og í). — Alþýðusýning kl. 7. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför bróðursonar míns, Jóhanns sáluga Helgasonar kennara. Fyrir hönd mína og fjarverandi ástvina. Ragnhildur Sveinsdóttir. Viambovq íslenskor - Bragðmikill - Bragðgööur - Alla þessa kosti hefir G. S. kaffibætirinn og auk þess er hann ódýrari en erlendur og fæst í næstu búð. Hann má aldrei vanta. Rafmagnsperur ódýrastar. Helgi Magnússon & Co. g Nýjasta tlska: Kápur, verð frá lcr. 21.75 ti! 295.00. Pelsar, verð frá kr. 185.00. Tweedkjólar, frá 12.50. Prjónasilkikjólar frá 15.75. Silkikjólar frá kr. 36.00, mik- ið úrval. Kjólaefni, afar stórt og fall- egt úrval; nýjasta tíska. Kragar og kragaefni, fjöl- breyttasta úrval, vcrð frá kr. 0.75—11.75 pr. meter. Kápuefni frá 4.95. Skinn á kápur, feikna mikið úrval. Fóðraðir skinnhanskar frá kr. 6.25. Gardínutau frá kr. 1.00 pr. meter. Alklæði frá kr. 10.75—14.95 pr. meter. Silki, afar fjölbreylt úrval. Peysufatasilki, upphlutasilki, svuntusilki, slifsi, kjólasilki, mislitt og einlitt og feikna mik- ið af öðrum vörum, með góðu verði. . Verslun r Sipðir Laugaveg 20A. eo Simi 571. Trésmidirl Reynið KASOLIN límduftið. Þá munuð þér framvegis ekki nota annað lím. Einkasali á íslandi: Ludvig Storr, Laugaveg 15. LISTSÝNINQ Magnúsar Árnasonar í sýning- arskálanum við Kirkjustræti heldur áfram næstu viku. Opin daglega 10—5. Verkamannabústaðirnir. ÚTBOÐ. Múrarar sem vilja gei'a tilboð í innan húss múrsléttun fá lýsingu af verkinu og aðrar upplýsingar hjá umsjónarmanni bygginganna á vinnustaðnum ' ið Bræðraborgarstíg mánudag- inn 19. þ. m. kl. 10—12 f. h. og 4—5 e. b. Þeir einir köma til greina sein iðnréttindi hafa. Vatnsþétt sementsmálning. Bindex er málning sérstaklega gerð fyrir alls konar múr- aða fleti. Aðalefnið í Bindex er hvitt Portlandssement sem blandað er litum og ýmsum öðrum efnum sem gcra það „ljós- ekta“. Bindex verður bart eins og tinna, það samlagast sem- entshúðun og endist þannig jafnlengi og sementshúðin sjálf. Bindex þolir alla veðráttu: kulda, liita þurk og vætu. Bindex gerir múrfleti alveg vatnsþétta. Bindex fæst í ýmsum litum, og er notkunin mjög einföld. Allar nánari upplýsingar hjá J. Þorláksson & Norðmann Bankastræli 11. Símar 103, 1903 og 2303. húsmæður! Litið sjálfar i heimahúsum úr CITOCOL, sem er mjög ein- falt og fyrirhafnarlaust. Úr CITOCOL má lita eins vel úr köldu valni sem beitu. CITOCOL hefir lilotið mestu og bestu viðurkenningu og tekur öllum öðrum litum fram. CITOCOL litar því mest alt, sem litað verður, Leiðarvísir fylgir liverjum pakka. Aðalumboð og heildsölubirgðir hefir H,f. Efnagerð Reykj avíkur. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðdegis. Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, eftir kl. 1 í dag. Nýkomiðs Margar tegundir af kjólaefnum. Þar á meðal hvítt Crepe de Chine í fermingarkjóla. Ennfremur kjóla Túll og blúndu- efni. Sokkar frá 1.50 parið, afar sterkir, o. ín. m. fl. Verðið er sanngjarnt, éins og vant er. Gleymið ekki að líta inn i verslun Gunnþ órimnap & €o, Eimskipafélagshúsinu. — Sími 491. Fisksölosamiag Reykfavíkor KLAPPARSTÍG 8. selur fyrst um sinn: Nýjan þorsk á 10 aura >/2 kg., nýja ýsu á 15 aura V2 kg., nýja rauðsprettu á 20 aura V2 kg., nýjan kola á 10 aura V-i kg., liarðfisk, saltaðan þorsk, ýsu og skötu. Sömuleiðis útbleyttan þorsk, ýsu og skötu. — Ennfremur síld: grófsaltaða, fínsaltaða, reyksaltaða, sykursaltaða og mariner- aða, í stærri og smærri ilátum. Alt góð vara og lágt verð. V.s. Þór væntanlegur í fyrramálið. Nýja Bíó IManneskjnr í bnri (Menschen im Káfig). Stórfengleg þýsk tal- og hljómkvikmynd í 8 þátt- um, gerð undir stjórn kvikmyndameistarans E. A. Dupont. Aðallilutverk leika þrir frægustu „karakter“-leik- arar Þjóðverja, þeir Fritz Kortner, Conrad Veidt og Heinrich George. Einnig leikur hin unga leikkona Tala Birell, sem er að verða heimsfræg fyrir leiksnild og fegurð. Aukamynd: GLASGOW ORPHEUS 85 manna blandaður kór syngur nokkur lög. Börn l'á ekki aðgang. Sýningar kl. 7 (alþýðu- sýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Eltur af Iflgreglannl. Afar spennandi og skopleg mynd i 5 þáttum. - Aðal- hlutverkið leikur Cowboy- kappinn Wally Wales. Aukamynd: MICKEY MOUSE í sjávarháska, teiknimynd i 1 þætti. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Þér látið ekki mynda yður af hégóma- girni, — heldur til þess að gleðja fjölskyldu yð- ar og vini. — Þeirra vegna megið þér ekki draga það lengur. Loftur, kgl. NÝJA BÍÓ. Sími 2266. Sími 2266. Á morsan verður sláírað fé úr Gnúpverjshreppi. Mega nú teljast síðustu for- vöð að birgja sig upp af góðu kjöti og slátri, með því að aðal- sauðfjárslátrun lýkur um miðja þessa viku. Slátnrfélagið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.