Vísir - 18.10.1931, Page 2

Vísir - 18.10.1931, Page 2
V Í S I R KERTI : BLUE CROSS, 6 í pakka. HOLLANDIA, 8 í pakka, BEACON, 24 í pakka, JÓLAKERTI, mislit, snúin, 24 í pakka. Best og ódýrust. XJ llapsokkar, ísgarnssokkar, siikisokkar (allir litir og öll verð). Peysufatapilsin eru komin. ¥ei»sL ISgiIl Jaeobsen. gegn útvarpstruflunum, og er hún dagselt 13. maí 1930. Mvað heí'ir nú verið gért til þess, að koma í veg fvrir út- ; varpstruflanir? | Því er fljótsvarað. Útvarps- sljórnin lét tvo menn ganga um . bæinn síðastliðinn vetur, til ])ess að ráða bót á útvarpstrufl- | unum, að því er mönnum skild- ist. En hvað sem valdið liel'ir, j)á mun eftirlitsmönnum þess- um, eða „deyfingarmönnum“, ■ sem sumir kalla, hafa orðið lít- . ið ágerigt. — Til marks um það má geta þess, að um það leyti. sem þeir luku störfum eða voru j að minsta kosti langl komnir, ; kvartaði Veðurstofan yfir því, ! að örðugt reyndisl að taka á móti veðnrskeytum, sakir trufl- ana. Símskeyti —o — Osló 17. okl. Unitcd Press. FB. Forvaxtalækkun. Forvextir hafa verið lælckað- ir um 1% í (i% frá og með mánudegi að telja. Stokkhólnii 17. okt. United Press. FB. Forvextir hafa verið lækk- aðir um 1 % í (V/ frá og með mánudegi að telja. Italskir verkfræðingar og Miðjarðarhafið. Ital'skir verkfræöingar hafa und- irbúiö áætluu um aö ,,loka“ Miö- jarðarhafinu með risavöxnum íyr- irhleöslum, veita hurt sjónum úr j>ví. en að því húnu koma sjávar- hotninum í rækt. Hugmynd þessi hefir vakið fádæma eftirtekt. .—- Mörgum kann í fvrstu að verða á að álvkta, að þetta sé vitfirring ein, en þegar menn hafa lesið skýringhr verkfræðinganna, mun efi margra minka, ])ví ])ótt kostn- r.ðurinn við framkvæmd ])essa verks yrði gífurlegur, þá er ráð- ist í sv.o mörg og mikil ntann- virki nú á dögum, aö óhugsandi er ])að ekki, að framtíðarkynslóð- ir framkvæmi hugntynd ítölsku verkfræöinganna, ef þá ekki alt strandar vegna stjórnmálaágrein- íngs. En ítölsku verkfræðingarnir hafa ekki rannsakað þá hlið máls- ins, heldur hvort tiltækilegt mundi a‘ð ráðast í framkvæmd verksins frá verkfræðilegu sjónarmiði og livort það mundi kleift, vegna kostnaðar. \ erkfræbinganiir hugsa sér að loka Gihraltarsundi (Njörvasundi)- með því, að gera afar volduga fyr- irhleðslu milli Gibraltar og Af- ríku. en Gíbraltarsund er örmjótt. sem kunnugt er. En vegna dýpis og straums verður þetta þó örðugt og kostnaðarsamt verk. Mikill sjór flæðir inn í Miðjarðarhaf úr Atlantshafi gegítunt (nbraltarsund og á fyrirhleðslan að fyrirbyggja það rensli. En auk þess er í ráði að veita sjónum úr Miðjarðarhafi suður í Afriku, á öræfasanda ]>ar, en þéir eru lægri en sjávarflöt- ur. — Kostna'o vio framkvæmd verksins áætla verkfræðingarnir átta biljónir dollara, en svo gera ]>eir ráð fyrir, að fást numi 4:0, 000 ferhyrningsmíiur af ræktan- legu landi. ]>ar sem 200 milj. manns geti húiÖ vi'S góð lífsskilyrSi. Verkfræðingarnir hafa hygt áætl- un sína á því, aö aðstreymisvatn frá Evrópu, Asíu og Afriku er iiiinua að magni en það vatns- magn, sem árlega gufar upp ,úr .Miðjarðarhafinu. ]>að, sem á skortir, til |>ess að núverandi vatnsmagn náist, kemur úr At- kmtshafi gegnunt Gihraltarsund. Þess vegna telja verkfræðingarnir nau'ðsynlegt a'S hyggja eina e'Sa fleiri fyrirhleðslur milli Gibraltar og Afríku. FyrirhleíSslan yrði að vera 600 feta há og í hana mundu fara 10 biljónir kúhikmetrar af i byggingarefni. Vatnið úr Miðjarð- arhafinu er ráðgert að leiða í miklum skurðum suður í Sahara og mynda þar tilhúin vötn, en af j.iví mundi aftur leiða að gróðrar- skilyrði suður þar breyttust mjög til hatnaðar. Þá væri hægt, segja verkfræðingarnir. að nota j vatnsaflið í skurðunum til ]>ess að framleiða rafritagn í stórum stíl, : og mundi það hafa ómetanlega j þýðingu fyrir mikinn liluta af ! No.rður-Afríku. Þá. yrði að byggja ! fyrirhleðslu í Dardanellasundi, i 1 nálægt GalHpoli, til þess að bægja ' Irá aðstreymi i Miðjarðarhaf úr ■, | Svartahafinu. —- Ymislegt taka verkfræðingarnir fram tun ])etta rdt saman sent ekki þykir ástæða til að fara nánar út í. en víst er ’pað, aö þótt þessir verkfræðingar hugsi cf til vill of stórt fyrir nú- tíðina, ])á er varlegast að spá litlu tnn framtíðiria. Framtíðin ræðst áreiðanlega i verkefni, sem nútíð- ma er ekki fariö að dreyrna ttm enn. Útvarpstrnflanir. —o— Einhver versti óvinur útvarps- blustanda eru truflanirnar. Virðast þær altaí' vera að ank- ast og eru nú orðnar alveg óþol- andi i tækjuni, seni gerð ern lil notkunar bér innan bæjar, og má þá nærri geta, bversu nota- legar þær muni vera þar, sent um er að ræða stór og vönduð viðtæki, sem gerð eru með hliðsjón af sambandi við úl- lendar stöðvar. Þykir mér og mörgum öðrum ergilegt og ill til afspurnar, að bluslendur skuli ekki fá notið í friði, vegna rífeldra truflana.þeirrar f’átæk- legu útvarps-dagskrár, sem bér er á boðstólum. Tvö ár, eða því sem næst, munu nú liðin, síðan er út- varpsstjóri var settur i embætt- ið. Fyrra árið hafði liann eng- an starfa sem úlvarpsstjóri, og var þá, að mig minnir, liaft eft- ir honum,, að bann væri meðal annars að vinna að útrýmingu útvarpstruflana. Revnslan liefir nú sýnt árangur þeirra vinnu- bragða. Þó mun það Iiafa verið fyrir hans tilstilli, að atvinnu- og samgöngumá la-ráð u n ey t i ð gaf út reglugjörð um varnij- ! Síðan „deyfingar-umferðinni'1 lauk, er ekki kunnugt, að neitt verulegt Iiafi verið gert til þess að ráða ból á binum miklu og óhæfilegu truflunum, og mætli þó ætla, að alt kapp væri á það lagt, að gera þann óvin útlæg- an. Mér virðist líka auðsætt, að hlustendur eigi beimtingu á þvi, að- fá að njóta þess, sem út er varpað, án sífeldra truflana. Velrarstarf útvarpsins er nú bafið og byggja margir gott til. En til þess að slarf útvarpsins geti orðið blustöndum til gagns og ánægju, verður nú þegar að hefjast handa u.m útrýmingu allra úlvarpslruflana. Og sjái útvarpsstjóri og útvarpsráð eng- an veg lil þess að koma slíku i framkvæmd, verðnr Rafmagns- veita Reykjavíkur að taka við. Truflanirnar verða að hverfa að sen) allra mestu leyti. Þegar eg er að ljúka við ])ess- ar línur, byrjar hljómsveit út- varpsins að leika „Haustljóð“ eftir Jónas Þorbergsson, en ég verð að loka viðtækinu, sakir óþolandi truflana. Eg veit að útvarpsstjórinn skilur, að slíkt muni ekki gerl með glöðu geði og ekki fyrr en Magnúsar Árnasonar í sýningar- skálanum við Kirkjustræti, heldur áfram næstu viku. Sjá augl. Rússlands-sendinefndin. Sendinefnd verkalýðsins, sem fyi'ir skömmu fór hé'ðan úleiðis til Rússla'ids. er nú komin til Moskva, og harst eítirfarandi skeyti frá henni í gær (16. okt.), dagsett 15. okt. að kveldi: Vellíðan. Kveðjur. Sendincfndin. (FB). Guðsþjónusta fer frant á Elliheimilinu í clag kl. 2. Síra Einar Thorlactus pró- dikar. Allir velkomnir. Síra Guðm. Einarsson talar í dág kl. 6 í Sjómannastof- unni. — Allir velkontnir. Eldur kviknaði í gær í kjallara hússins nr. 2 í Þin'gholtsstræti. Var smiður þar að kveikja saman vatnspípur, og kvikn- aði frá lamjta, sem hann notaði til þess að liita lóðhamarinn. Slökkvi- liðið var kallað til hjálpar, en smið- Útvegum Hessiam Saumgarn Bindigarn með lægsta markaðsrerði Þórðnr Sveinsson & Co. Hflsgagpjversluo Reykjavíkur Vaínsstíg 3. Sími 1940. Menn gei»a altaf best kaup hjá okkur. ISIi88ðÍi!lIiIlIg!IIllÍglIiIiiiliIiSIÍ!ji» w Aíílfslí I ¥ IS1. lliliiIIIIEIIIlIllillilliillilllillliifHI urinn hafði slökt eldinn áður en ])að kont að húsinu. Útvarpið í dag. 10.15 Veðui'f regnir. 11,00 Messa i dómkirkjunni (sira Fr. Hallgrimson). 18,10 Barriatími (síra Friðrik Hallgrímsson og Asla Jósefsdóttir). 19.15 Hljómleikar (Grammó- íon): Hándel: Æ, ef ég liefði lii>rj)ii Jubals, úr „Josua“. R. Strauss: Kon- ungarnir frá Austurlönd- tim (sungin af Elisabeth Schumann). Wagner: Gralssöngurinn úr „Lo- hengrin“ (sunginn af J. Hisloj)). 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Erindi: Magnús Jönsson, prófessor: Saga Nýja- testamentisins, I. 20,00 KhikkusláUur. Ópera: Rigoletto (Verdi). 20.30 Fréttir. 21,00 Ópera: Rigoletto (fram- ltald). Danslpg til kl. 24. líooks of the Month. heitir enskt tímarit, seni telur upp mánaðarlega allar ])ær bækur, er út konta á Englandi. og skýrir nánara frá hinum helztu í yfirlits- ritgerð. Auk þess flýtur það aðrar ritgerðir bókmentalegs efnis. Það er i handhægu broti og er góður leiðarvísir fyrir þá, sent fylgjast vilja með í enskum, bólcmentum. Kaupendur ættu að halda ritinu s'aman. Það kostar 25 aura á mán- uði. Vísi hefir verið s'ent ]>að frá bókaverslun Snæbjarnár Jónssonar. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni Ásta Guðnuindsdóttir og Sigurður Jaf- etsson, verslunarmaður. Heimili ungu hjónanna er á Ásvallagötu 23. Nýlega voru gefin saman i lijóna- band af síra Ásmundi Guðmunds- syni docent, ungfrú Anna M. Jóns- dóttir og Stefán P. Jóhannsson verslunarmaður. Heimili ungu hjón- anna er á Njálsgötu 42. I gær voru gefin saman í hjóna- hand af sira Friðrik Hallgrims- syni, ungfrú Guðrún O. 1. Valde.- marsdóttir og Einar Guðjónsson hóklúndari. Heimili hrúðhjónanna verður á Skólavö'rðustíg 10. Kristilejí samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. All- ir velköntnir. Félagar Ferðafél. íslands, í Rcykjavík og Háfnarfirði, sem fengið hafa bréfspjöld til þess að safna .neðlimum, eru heðnir að leggja þan í póstinn í dag. Ulín. Arsrit norðlenskra kvenna (Hlín 15. árg.) er komið út fyrir skömmu, fjölbreytt að efni. —— Ræðir um heilbrigðismál, heimilisiðnað, hús- mæðrafræðslu og márgt fleira. Hlínar verður nánara. getið síðar. I ðu n n (XV. árg., 3. hefti) er nýkontin út og flytur ]>etta efni: „Trúin á sántfélagið", eftir A. FT.; „Björg- vin“, eftir dr. Helga Péturss; ..Haust' . kvæði eftir Þóri Bergs- son. .Tungisljós", saga eftir Sig- urð Skúlasón ; ,,1’rédikun og list“, eftír Gunnar Benédiktssori; ,,Gef oss. Barrahas lausan", eftir Arnulf Overland; ..Þórisdalur", eftir Ás- geir Magnússon : ,,Tvö kvæði", eft- ir Snorra Hjartarson; ..Stóri hjörn- inn á Senju", saga eftir Pelle Mo- lin; „Sefjanir", eftir Árna Olafs- so'n, og „Bækur", eftir Svl). Sigur- jónsson og Á: FT. Dýravei ndarinn (XVII. árg., 6. thl.) er nýkominn út. — Flytur m. a. framháld af rit- gerð Dán. Daníelssonar ,,Um hesta, vit þeirra og háttu“, „Næturferð", kvæði eftir Þórarinn Sveinsson, „AHtrar ær“, „Frækni folinn" o. fl. Sókn heitir nýtt vikuhlað, sem Stór- stúka íslands er farin að gefa út. Síðasta Stórstúkuþing fól fram- kvæmdanefndinni að Hefja útgáfu lítils vikuhlaðs, er vera skyldi mál- svari 'oindindismamia. í sókn þeirra gegn vínnautninni. Felix Guð- mundsson er áhyrgðarmaður hlaðs- ins. en í ritnefnd nteð honum eru þeir Jákob MöIIer og Friðrik Á. Brekkan. Háskólafyrirlestrar próf. Jolivet. Fyrsta Háskólafyrirlestur sinn hélt próf. Jolivet síðastl. föstudag og talaði ])á um Moliére. Moliére hvrjaÖi á að skrifa „farce populaire“, cn hcfur sig smámsam- an upp í það að sýna hvernig löst- ur eða æði herjar hæði í skapi ein- staklingsins og á heimilinu. En jafn- vel í þessum leikritum, þar sem hann rannsakar ancllega galla, ertt þar altaf leifar af ruddalegunt og efnislegum hlátri. Að hinu leytinu keniur það fyrir, að sum af skop- leikritum hans kömast á stig harnta- leiks ( t. d. Don Juan), og ]>að sýn- ir hest hve víðtæk verk Moliéres eru.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.