Vísir - 18.10.1931, Side 3
v í s I H
NON
AILTTURJTRÆTI -1.2
WÝKOMIB: |
Fermingarkjólar,
Nýtísku jakkar
fyrir síðdegi og kveld. a
Samkvæmiskjólar,
Iíniplingskjólar,
m/ erinum og erina- B
lausir.
Ballkjólar frá 35 kr.
Charmeusekjólar 1
l'rá 1() kr.
Ullarkjólar,
Biússur — Jumpers.
Ath.
Afar stórl úrval af
vönduðum
Samkvæmiskjólum
í frúarstærðum.
Fyrirlesarinn gaí því næst lýs-
jngn á ýmsum aÖferðum, sem Mo-
liére notar, til þess aÖ framkalla
hláturinn. Undir áhrifum af hug-
sjóhum heimspekingsins Bergson’s
útskýröi hann hvernig hinar hlægi-
legu persónur tapa liðleika og fim-
leika lífsins og verÖa aÖ vélum. sem
minna stundum á barnaleikföng
þar sem fjööur setur brúðuna á
hreyfingu. eins og æÖið kemur
persónunni til aÖ endurtaka án áf-
Játs sömu setninguna upp aftur og
flftur.
Annan Haskolafyrirlestur sinn
hélt prófessorinn;síðastl. mánudag
og tók hann þá til meðferÖar harm-
feikaskáldið Conieille, sem uppi var
á öndverðri 17. öld. Öll verk þessa
-skálds eru þrungin lifandi krafti og
trú á cinstaklingsviljann, sem kem-
ur frani í aðalhlutverkum hvers
leiks, þar sem svo að segja þunga-
miðjan er lög'ð a sálarstríð persón-
airna og glöggskvgni ])eirra.
Fynrlesarannm sagðist ]5rýÖilega
£>g fékk að lokum dynjandi lófa-
klapp fu'i fullu liúsi.
. fíj.
Karlakór Iðnskólans.
Hifing í dag kl. 2 e. h. Nýir nem-
endur, sem óska að ganga i ílokk ■
inn. k )mi til pfófunar og viðtals á
sama tíma.
Þór
er %æntanlegur af veiÖum á
morgun.
Gjöf
til veiku stúlkunnar (B. H.) afh.
Vísi: 4 kr. frá G. G.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Yísi: 10 kr. (gamalt áheit)
frá 7—8. 2 kr. frá V.
Alþjðnbðkasafnið.
—o---
Tilgangurinn með stofnun Al-
þýðubókasafns Rvíkur hefir að
líkindum verið sá, að veita þeini
hluta bæjarbúa, er löngun bafa
iil að auðga anda sinn með lestri
nytsamra bóka, en ekki hafa
efni á að kaupa þær, aðgang að
alþýðlegu bókasafni á ódýran
og hentugan bátt.
Eftir því seni safninu nú er
stjórnað, næst ekki þessi til-
gangur.
Eins og kunnugt er, fá mcnn
ekki lánaðar heim nytsömustu
bækurnar. Þær mega ekki fara
út fyrir dyr safnsins, líkt og
sagt er um biblíuna forðum, er
fesí var með blekkjum við
klauslurborðin. Það sem fæst
liiÉiÉniÍh. í~i.,
•» * ** 11C---— •>, . » .
Iííæí
11 j
w
$ í
Gæðakostir frihjúiunar — við lágu verði.
Alt, seni er ágætast i bifreiðaakstri, skemtun og livíld í dvr-
um bifreiðum, getið þér veilt yður við mjög lágu verði í hinum
vélsterka, frihjóla Studebaker sex. Þetta er sú fríbjólun sem
Studebaker fann upp og notuð cr í Piérre-Arrow og Lincoln.
Þetta er besta tegund fríhjólunar. Hún sparar 15% til 20% í
bensíni og olíu, vegna þess, að þér rennið tvær mílur af bverj-
um tiu á fallhraðanum. I bvert sinn, sem þér setjist við stýr-
iö, finnið þér til nýrrar gleði við akslurinn, og það að kostn-
aðarlitlu! Vér bjóðum vður i revnsluferð i dag.
Allar nýjar tegundir Studebaker’s liafa frihjólun með einu
girskifti, sem ekki er nolað til annars.
Einkasali á íslandi: EGILL VILHJÁLMSSON. Grettlsgðtn 16-18. Sfmi 1717.
I U D E
E R
Nýjar vöpui*:
MANCHETSKYRTUR. VETRARFRAKKAR. KARLMANNAFATNAÐUR.
SOOOOOQOOOÍXSOOOOCíOOOÍXSÍSíXKXXXSOQeOÍSCKXÍOÍSOOOÍStÍOOOtSOÍXXSCX SOOOOCOOOOOQOOOOOt
DRENGJAFÖT. BLÚSUR með rennilás. MATROSFRAKKAR.
SOOíSOOOOOOOOOOOtSOOOOOOOOOtXXSOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOtSOOOOOOt SOOOQOO
SMÁBARNAFÖT allskonar. NÆRFATNAÐUR fyrir fullorðna og börn.
*OOOOt9t300tSOQtXStXSOOOtSOQtStSOtXXXSOOOOOtStStStSOQOtXSOOtStSOOOOOO( iXXXSQQQOQtSOOOtX
BARNAPEYSUR, allar stærðir. KVENPEYSUR og JUMPERS.
SOOOOOOOOOOtStStSQOOOOOOtSCOtStXXXSOOOtSOOOOtXStSOtSOOOtSOQOOtSOOI tsoootsot
RYK- og REGNFRAKKAR, fyrir dörnur og herra.
SOtSOQOOtSOOOOOOOOOOQOOOOOOtXXSOOOtSOOQQOOOOtSQOOOOtSl
BÍLSTJÓRAJAKKAR og HANSKAR.
XXStXStSOOOOOOQtSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO!
SKINNIIANSKAR (fóðraðir og ófóðraðir),
XSOQOOOOtStSOOOOtStSOOOOOQOQOOtXXSOtSOOOOOOtSOtSOOt:
fyrir dömur og herra.
VeFuhúsið.
Erlend
biOð og tímarit.
Af nýjtnn tlmaritum, sem ekki liafa
komið 'áður, má nefna:
The Observer.
Week-End lleview.
Modern Home.
Miss Modern.
Wahre Erzáhlungen.
Wahre Gesehichten.
Euslige Blátter.
Oslo Illustrerte.
Smálánningen.
READER’S DIGEST og
TIDENE INTERESSEN,
annað amerískt og liítt
sænskl, innihalda sam-
andregnar ýmsar merk-
ustii greinar úr fjöida
erlendra iímarita, og ern
hentng fyrir þá sem
viija fyigjast incö þvi,
sem gerist i heiminum
cn hafa ekki néma líl-
inn tíma lil lesturs.
Austurstræti 1. Sími 900.
lánað af bókum úr safninu, er
að miklu leyti andlegt léttmeti,
og sumt rusl, eða jafnvel
óþverri, eins og t. d. Yefarinn
og bin svonefnda Alþýðuliók
eftir Halldór frá Laxnesi. Þær
bækur eru bætlulegar siðrnenn-
ing óþroskaðrar alþýðu.
Til þess að safn.ið komi al-
menningi að fullum notum,
verður að breyta til, þannig, að
menn geli fengið lieim lánaða
liverja þá bók, er safnið á, þvi
það cr hvorttveggja, að lestrar-
salur safnsins rúmar fáa menn
lil lesturs i einu, og svo er iiög-
um flestra alþýðumaima svo
báttað, að þeir bafa ekki tíma
til að dvelja í safninu við lest-
ur, en geta svo miklu fremur
gripið í lestur.beima hjá sér í
fristundum sínum, og kemur
að miklu meiri notum bóklest-
ur á þann liátt.
Það er lítið gagn að þyí, að
safnið eigi mikið af bókum, er
lieita má að ekki megi opna.
Ef stjórnendur safnsins óll-
ast svo mjög, að bækurnai
skemmist, má setja skarpt á-
kvæði um bætur fyrir slíld og
að þeim mönnum verði ekki
lánaðar bækur oflar um ákveð-
inn tíma, er spilla bókum um-
fram venjulegt slit.
Fljótlega atbugað liefði mátt
búasl við, að forkólfar verka-
manna og alþýðu bér, væru
fyrir löngu búnir að gangast
fyrir þessu, cn þeir liafa aldrei
sýnt viðleitni í þá átt, að afla
almenningi mentunar eða fróð-
leiks í þvi, sem til gagns eða
þjóðþrifa mætti verða. Tilgang-
urinn virðist aðallega bafa ver-
ið sá, að nugga sér upp við al-
menning, til jiess að fá hann til
að lvfta sér til valda. •
Alþýðumaður.
Hitt og þetta.
—o---
Met í flughraöa.
Breskur fliigforingi, G. Ii.
Stainfortb, setti nýlega met í
Hughraða. Flaug bann (il jafn-
aðar 108,8 enskar milur á klst.,
eða 057,8 kilómetra. Rolls-
Royce-mótor var í flugvélinni,
en kertin vóru frá Lodge Ltd.
Á „Hðtel Borg
—o—
Eg brá mér inn á ,,Hótel Borg“
á föstudagskveldið, til þess aÖ fá
mér kaffisopa og horfa stundarkorn
á unga fólkið skemta sér. Þar var
margt um manninn og hljóðfæra-
leikararnir þeyttu hljóðfæri sín í
ákafa. Eg veitti því athygli. aÖ tals-
vert annar bragur er nú korninn á
hlióÖfærasláttinn þar, en var til
skamms tíma, og munu ]>ær eiga
nokkurn ])átt í ])ví, ungversku meyj-
arnar, sem bæst hafa í hópinn. Þær
hafa vakið fjöriö í piltunum sem
fvrir vóru. og er flokkurinn nú all-
ur mcÖ glaðlegra yfirbragði og
hljóðfæraslátturinn fjörlegur og
mjög áheyrilegur, svo eg held aÖ
aldrei hafi betri verið á Hótel Borg.
E11 mér fór ekki að litast á blik-
una, þegar alt í einu varð dimt al-
staðar, nema hvað tungl óð i skýj-
um í danssalnum, — og var það
ekki gamli Máni. Eg hélt að eitt-
hvað hefði nú bilað, og var farinn
að reikna út hvernig eg fengi forð-
að mér, éf alt lenti i uppnámi. En
þetta var alt með ráðum gert, því
að alt í einu byrjaði hljóðfæraslátt-
urinn og inn á dansgólfið komu
tvær léttstígar meyjar, tigulegar og
fagurlega vaxnar, — og fóru að
dansa. Vóru ])etta dætur Jóhannes-
ar, Hekla og Saga, og dönsuðu þær
saman tvo samkvæmisdansa og auk
þess sýndi önnur þeirra tádans, með
miklu fjöri og frábærri leikni.
Danssýningar eru mönnum aÖ
visu ekkert nýnæmi hér, og. eru
ýmsir liprir til fótanna í hesta lagi.
k.n ]>að. sem sérstaklega vakti at-
hygli mína og aðdáun, var ekki
fótaburöurinn einn, heldur og hið
frábærilega vald, sem meyjar þess-
ar hafa á öllum líkams- og linia-
burði. hversu aðdáanlega fagrar,
mjúkar og eðliíegar allar hreyfing-
ar eru og samstiltar, — alt „frá
hvirfli til ilja“. Þetta er þó varla
furða, því að þær hafa notið til-
sagnar hinna bestu kennara í danst
og annari líkamsment, frá ])ví þær
voru smábörn, og má líka gera ráíS
lyrir að þeim kippi nokkuð í kyn
til föður síns, r.m íþróttalægni. —