Vísir - 18.10.1931, Blaðsíða 4
VlSIR
Gott fædi
á Skólavörðustíg 19 (hornið á Klapparstíg).
Upplýsingar í síma 422.
Sanngjarnt verð.
SIGRÍÐUR BJÖRNSSON
frá Svalbarðseyri.
Frá landssímanum.
Frá og með 20. okt. 1931 hækka símskeytagjöld til út-
landa, og verða til þéssara landa sem hér segir:
Til Færeyja ....... alm. skeyti 31 anra orðið
— Danmerkur og Englands, — — 51 -
— — — — blaðaskeyti 15
— Noregs og Svíþjóðar, alm. skeyti 00
-— — — — blaðaskeyti 20 — —
— Frakklands og Hollands, alm. skevti 07
— Austurríkis og Grænlands, — — 79
— Ítalíu .................. — 78
— írlands ................. — — 57
— Póllands ............. 30
— Spánar ................... — -— 75 — —
— Finnlands ............ — — 84 — —
— Portúgals ............ — — 83 —
— Þýskalands............... — — 73 —
Landssímastjðri
A.s. Nordisk Maskinfabrik
Köbenhavn.
Samsettar trésmíðavél-
ar frá þessari verk-
smiðju, eru fyrir löngu
landskunnar og liafa
lilotið einróma lof.
Hjólsög, fræsari, þykt-
arhefill og afréttari, -
bor og brýnsluhjól, alt
á sömu vél.
Hagkvæmir greiðslú-
skilmálar.
Einkaumboðsmaður fyrir ísland:
LUDVIG STORR Laugaveg 15.
Nýjar vðrur:
Hveiti Alexandra, 14.50 pokinn,
mais 9.30 pokinn, rúgmjöl 10
kr. pokinn, blandað kúafóður.
blandað hænsnafóður, 0 teg
saman, Spratt’s varpaukandi.
Allar vörur með landsins lægsta
verði.
VON.
Eggert Claessei
hæstaréttarmálaflutningsmabuí
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sirni 871. Viðtalstími kl. 10—12.
NINOK
AUJTUDJTOTTI • 13
ROSALINDE“
Ýróttur Cliarmeusekjóll -
sterkur, með fallegu sniði
fyrir granna.
Nr. 38 til 48 - 33—35 kr.
HANNA
u
einlitur Chármeusekjóll
með mjaðmarvolant
mjög víður, „elegant“
snið - afar sterkur.
Nr. 38—40. 39 kr.
Mér datt í hug, að imga fólkinu
niundi þykja það ekki lítill feng-
ur, að geta átt kost á að njóta til-
sagnar þessara systra í dansí og lik-
amsment sem verða má til likams-
fegrunar, því að þær munu ætla
að halda skóla í vetur og hafa i
sumar kynt sér rækilega það, sem
nýjast er á þessu sviði í heims-
borgunum. —•
Eg fór blístrandi heim, í besta
skapi, — og hefði farið að dansa
á götunni, ef eg væri ekki með lík-
þorn á lit.'u tánum.
Ta.
„KATI“
einlitur Gharmeusekjóll
látlaus, hentugt snið, afar
klæðilegir fyrir granna.
Nr. 38—44. 27—31 kr.
Allir 3 kjólarnir eru úr
afar góðu Charmeuse, sem
þið verðið ánægðar með.
Fæst í 5 lilum: brúnir,
dökkgrænir, dökkbláir,
dökkrauðir, svartir.
-— Aukabelti fylgja. —
Ath.
Er sent í póstkr.
um all Iand. —
NINON
ODID • S— V
CrammdfðiiplOtDr.
Höfum enn fengið nýtt úryal
eftir þessa snildargóðu söngvara
Richard Tauber og Sven Olaf
Sandberg.
Allir söngvinir þurfa að
eignast þær.
Hljððfærasalan
Laugaveg 19.
iíJOOCÍÍÍXÍOOt
Spila-
peningar
(100 stk.
i ks.)
Verð kr. 6.50 og 7.50.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
KSOOÍXXSOOCOÍ XXXX ÍOOOOOOOOOÍ
rsssmtsms&mmmssms&m
VINNA I
Vélstjórastarf óskast nú þeg-
ar. Hringið til míri í 432. —
Pétur Jóhannsson, Freyjugötu
25. _________________ "(1182
Herbergi með ölluin þægind-
um, er til leigu í ágætu húsi
í miðbænum. Hentugt fyrir
ferðafólk. Sími 591. (1179
Stúlka óskast í gott hús, með
öllum þægindum, rétt við mið-
bæinn. Uppl. hjá Ásdísi Jóns-
dóttur, Grettisgötu 40, neðstu
liæð, milli 7—8 síðd. (1177
Mig vantar eftirmiðdags
stofustúlku. Laugaveg 8. (1176
Herbergi til leigu í Tjarnar-
götu 10 A. (1175
Vanur skrifstofumaður ósk-
ar eftir atvinnu 1. nóvbr. n.k.
eða strax, hálfan eða allan dag-
inn. Þeir, sem kynnu að vilja
sinna þessu, leggi nöfn sín í
uinslag á afgr. Vísis, fyrir 25.
þ. m., merkt: „Skrifstofumað-
nr“._____________________(1173
Sauma kjóla, kápur og
barnafatnað eftir nýjustu tísku.
Tek stúlkur að kenna. Guð-
munda Bjarnadóttir, Miðstræti
5._______________________(1172
Lítið lierbergi til leigu fyrir
einhleypan. Uppl. Brávallagötu
8, uppi. (1167
Ódýrt herbergi með sérinri-
gangi til leigu Njarðargötu 31.
(1168
Herbergi til leigu ódýrt.
Grandaveg 37. (1150
Góð stúlka óskast í vist til
Keflavíkur. Uppl. á Skólavörðu-
stíg 16 A, frá kl. 1—4 og 7—8 á
mánudag. (1117
Stúlka óskast í árdegisvist
Lindargötu 28, niðri. (1146
Stórt loflherbergi til leigu.
Skólavörðustíg 13 A. (1113
Góöa nýtísku íbúS, 4 herbergja,
vantar eftir nýáritS. .TilbotS merkt:
,,212“ sendist afgr. Vísis. (872
Forstofustofa til leigu Grett-
isgötu 46. (683
Stúlka óskast í vist til Bjarna
Snæbjörnssonar læknis, Hafn-
arfirði. Sími 45. (1056
Stúlka, vön húslialdi, óskar
eftir að sjá um lítið heimili.
Uppl. i síma 1836. (1136
Stúlka óskast lil Rokstad.
Simi 392. (1127
Fínar maskínuplisseringar, Húl-
saumur. — Ingibjörg Guðjóns,
Austurslræti 12. (Gengið inn
Vallarstræti). (1080
r
KAUPSKAPUR
[
Hanskar og vethngar á börn
og fullorðna, góðir, fallegir og
ódýrir. Versl. Snót, Vesturgötu
17. (1166
Barnabuxur ódýrastar í versl.
Dyngja, Ingólfsstræti 5. (1141
Stúlka óskast í formiðdags-
vist. Sigriður Ólafsdóttir, Rán-
argötu 33A. (1160
3ja Iampa Telefunken-við-
ladd, með hátalara, til sölu með
tækifærisverði. — Uppl. í síma
229. —___________________(1159
Legghlifabuxur á börn, ýms-
ir litir. Verslunin Snót, Vestur-
götu 17. (1161
Ennþá eru ódýr húsgögn o.
fl. til sölu á Urðarstíg 15A. -
Sími 439. (1158
Slifsi, ódýr og góð, Crepe de
Chine og silki í uþplilutsskyrtur
ódýrt og fallegt i versl. Dyngja,
Ingólfsstræti 5. (1144
Hafið þér veitt þvi eftirtekt,
hve margir ganga í fötum og
frökkum úr Fatahúðinni? Haf-
ið þér ekki oft lieyrt menn tala
um það, er talið berst að til-
búnum fatnaði, að sniðið á
karlmannafötunum og vetrar-
frökkunum — og rykfrökkun-
um, sé langsamlega fallegast í
Fatabúðinni? Vitið þér, að
Fatabúðin hefir fyrirliggjandi
falleg föt, með afbragðs góðu
sniði, úr góðu efni, fyrir 58
krónur ? Atliugið það, að ef þér
kaupið fatnað yðar í Fatabúð-
inni, þá sparið þér peninga yð-
ar og þér verðið ánægður með
það, scm þér kaupið. (1170
Kvenkjólar fallegir á kr. 14
í versl. Dyngja. (1143
Sokkar ávalt bestir og falleg-
astir í versl. Snót, Vesturgötu
17. — (1162
Notaður, lítill peningaskápur
óskast. A. v. á. (1157
Verðið hefir hekkað á peysu-
fatasilki í versl. Dyngja, Ing-
ólfsstræti 5. (1140
Notaðar kjöttunnur, heilar og
hálfar, kaupum við ennþá. —
Beykisvinnustofan, Klapparstíg
26.— (1155
Rennilásblússur og peysur
handa drengjum og telpum,
fallegar og ódýrar. Versl. Snót,
Vesturgötu 17. (1163
Allur smábarnafatnaður, best-
ur, fallegastur og ódýrastur í
versl. Snót, Vesturgötu 17. —
(1165
Svart Spcgilflauel á kr. 10.00
meter í versl. Dyngja. (1145
Utiföt á börn, sérlega falleg.
— Versl. Snót, Vesturgötu 17.
(1164
Kvenbóíir, kveilbuxur, kven-
sokkar, óvenjulega ódýrt i versl.
Dyngja. (1142
tslensk frímerki keypt hæsta
verði. — Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjargötu 2. Sírni 1292. (764
Blómaverslunin Anna Hall-
grímsson, Timgötu 16. Sími 19.
Nýkomnir Pálmar, fleiri teg-
undir, Aspedistur, Arancaria,
Asparges, finn og grófur, úí-
sprungin Erica og Alpafjólur.
Kransar, tilbúnir og bundnir
eftir pöntun, með stuttum fyrir-
vara. Líkkistur skreyttar, og alt
til þeirra liluta fyrir hendi. (991
Fataefni, Frakkaefrii,- nýtf
fagurt úrval. Lítið í sýningar-
kassann við innganginn, þar má
sjá nýjustu tísku. —• Vigfús
Guðbrandsson, Austurstræti 10,
uppi. (1154
Margar tegundir af fallegum
afskornum blómum í Hellu-
sundi 6. Sent heim, ef óskað er.
Sími 230. (538
Fataefni, frakkaefni, rykfrakkar.
Mest úrval. — Best vertS. — Engin
veröhækkun. — G. Bjarnason &
Fjeldsted. (768
Hár við íslenskan og erlend-
an búning, best og ódýrast í
— Versl. Goðafoss, Laugaveg 5.
(1942
VIKINGS-Iundur annao kvold.
M. V. Jóhannesson, málshefj-
andi. (1183
Saumastofa min er flutt á
Bárugötu 8. Fjóla Benjamíns-
dóttir. (1171
Tek hesta í liagagöngu og;
fóður í vetur, eftir samningum,
-— Ólafur Bjarnascm, Brautar-
holti. (1149
Allskonar liftryggingar fást
bestar en þó langsamlega ódýr-
astar hjá Statsanstalten. Ura-
boðið Grettisgötu 6. Sími 718.
Blöndal. (457
HÚSNÆÐl
Búmgóður salur, hentugur
fyrir saumastofu eða málaraf
er til leigu í Elliheimilinu við
Hringbraut. Sími 1080. (1185
Eitt herbergi og liálft eldhús
til leigu á Urðarstig 8. (1184:
KENSLA
I
Píanó- og harmoníum-
kensla. — Get útvegað nokkr-
um nemendum liljóðfæri til æf-
inga. Þórunn K. Elfar, Fjölnis-
veg 11. (1181
Sigurður Briem kennir á
fiðlu og mandólín. Á sama stað
veitir Alfheiður Briem tilsögn í
orgelspili og dönsku. Laufás
veg 6. Sími 993. (1152
Bókfærslu og reikning kenn-
ir undirritaður. Einnig aðrar
verslunarnámsgreinar, ef ósk-
að er. Jónas Thorpddsen, Frí-
kirkjuveg 3. (1148
Kenni v é 1 r i t u 11. Cecilie
Helgason. Sími 165. (1094
I AFaÐ FUNDIÐ
¥
Þann 17. okt. tapaðist diiklr
„seleríu“-húfa. Skilist í Mið-
stræti 8 B. (1178
Conldin lindarpenni tapaðist
síðastl. föstudag. Finnandi vin-
samlega beðinn að skila hon-
um í Bankastr. 6, uppi. (1174
Skinnhanski Iiefir tapast á
siumudaginn, í Auslurstradi. --
Skilist á afgi’. Vísis. (1169
Flókahattur fundinn. Uppl. i
síma 1792. (1156
Gleraugu i hulstri hafa tap-
ast í austurhænum. Skilist á
Grettisgötu 31A. ((1154
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN