Vísir - 20.10.1931, Blaðsíða 2
V I S I R
Þakjám 24 og 26
er nú aftur fyrirliggjandi í öllum stærðum.
Símskeyti
-—o —
Gcnf, lí). okt.
United Press. FB.
Japanar og þjóðabandalagið.
Tokio: Rikisstjórnin heí'ir
falið fulllrúa Japan í Genf að
tilkvnna, að liún geti ckki fall-
ist á tillögur framkvæmdaráðs-
ins um lausn á Mansjúriudeil-
unni.
London, 19. okt.
United Press. FB.
Laval og skuldamáiin.
Laval forsætisráðherra er nú
á leiðinni til Bandaríkjanna á
eimskipinu Ile de France. —
Hefir verið sent loftskeyti frá
skipinu þess efnis, að forsætis-
ráðherrann neiti þvi, að liann
hafi i huga að leggja það til, að
ófriðarskuldir og ófriðarskaða-
bætur verði minkaðar um 40
af hundraði, gegn skilyrðum
sem Frakkar setji viðvikjandi
hernaðarmálum. Hinsvegar cr
forsætisráðherrann þeirrai
skoðunar, að eins og nú sé
ástatt sé ekki hægt að gera sér
vonir um, að ófriðarskuldir og
skaðabætur verði greiddar að
fullu. Hlutverk fjármálasér-
fræðinga verði að reikna út
hverjir greiðslumöguleikar séu
fyrir hendi, með tilliti til
breyttra aðstæðna.
London, 19. okt.
United Press. FB.
Ummæli Hoovers forseta- um
Edison.
Lík Edisons verður jarðað
á morgun.
West Orange: Þangað til lík
ládisons verður jarðsett, verður
það almenningi til sýnis. Lík-
börumar eru í efnarannsóknar-
stofu hans og hefir almenning-
ur aðgang að henni í dag og á
morgirn frá kl. 9 f. h. lil 6 e. h.
— Líkið verður jarðsetl á mið-
vikudag. Að eins ættingjar Edi-
sons og nánustu vinir verða við-
staddir.
Hoover forseti frétti um and-
lát Edisons, er liann var staddur
á herskipinu Arkansas á heim- 1
leið frá Yorktown. Kvað forset-
inn svo að orði, er hann frétti
andlátið, að fáum væri það gef-
ið að verða velgerðamenn alls
mannkyns, en Edison væri
áreiðanlega einn þeirra. —
ííoover forseti ætlar sér að
verða viðstaddur jarðarförina.
London 19. okt.
United Press. FB.
Gengi sterlingspunds.
Gengi sterlingspunds í gær miti-
að við dollar 3.87.
New York: Gengi sterlings-
punds, er viðskiftum lauk í gær
3-9T/^-
I ’ernambuco 20. okt.
United Press. FB.
Graf Zeppelin kominn til Brazilíu.
Graf Zeppelin lenti kl. 9.35 f. h.
Khöfn 20. okt.
United Press. FB.
Frá Danmörku.
Laridsþingið hefir samþykt til-
Iögur stjórnarinnar, sem hafa í för
rneS sér 30 miljóna króna útgjöld
til aðstoðar bændum og framleng-
ing á styrkveitingum vegna -at
vinnuleysisins, sem hafa í för með
sér nYz milj. króna útgjöld. Til
]iess aö fá fé til þessara útgjalda
verður tekjuskatturinn aukinn um
25%, tollar á hjór og silki auknir,
nýr tollur lagður á innflutt epli og
hernaðarútg-jöld minkuð um 2—3
miljón króna. Frumv. þau, sem
fcla í sér framannefndar tillögur
haíði fólksþingið samþykt á laug-
ardag.
Búskapnrinn
á Vífllsstöðnm.
■—O—
iÞegar rælt er um stórfeldar
framfarir í húnaði og ræktun
í stórum stil hér á landi, verð-
ur ekki lcomist hjá þvi, að minn-
ast á búskapinn á Vífilsstöðum.
Um búskapinn þar hefir verið
rilað allítarlega, bæði í Búnað-
arritinu og bæklingi, sem Bún-
aðarfélagið gaf út í fyrra
(„Búnaður sunnanlands“) og
má vísa þeim til greinanna í
þessum ritum, sem vilja kynna
sér þetta efni nánara, en liér
verður drepið á nokkur atriði
viðvíkjandi búskapnum á Víf-
ilsstöðum, og sumpart stuðst
við áðurnefndar greinir. Ástæð-
an til þess að Visir gerir bú-
skapinn á Vífilsstöðum að um-
talsefni er sú, að um þetta efni
vilja margir fræðast, sem eigi
liafa greiðan aðgang að þvi, sem
um það hefir verið ritað áður.
Heilsuhælið tók til starfa
1910, eins og kunnugt er. Er
talið, að ræktaða landið hafi þá
gefið af sér 60 hesta. Ríkissjóð-
ur byrjaði búskap á jörðinni
1916 og hefir rekið liann síðan.
Aðalræktunin hefst um það
leyti, er Þorleifur heitinn Guð-
mundsson tók við búsforráðum.
Naut hans við lil ársins 1925.
Síðan hefir núverandi bússtjóri
Björn Konráðsson stjórnað bú-
inu. Starf það, sem þessir tveir
menn hafa int af liendi á Víf-
ilsstöðum, er mikið og golt. í
grein Gunnars Árnasonar í
„Búnaði sunnanlands“ segir
svo: „Báðir bússtjórarnir,
sem nefndir liafa verið, hafa
liaft hinn mesta áhuga fvrir
ræktuninni; báðir hafa þeir
verið kunnugir Sigurði Sig-
u rðssy n i h ún aðarmálast j óra
og sótt til lians ráð og eldmóð
til að ráðast i framkvæmdirn-
ar, og niá því þangað eins og
víðar, þar sem l'agurt tún hyl-
ur grýlta mela eða forarmýr-
ar, rekja slóð hans. Þörf bús-
afurða handa hælinu gerði og
sitt og eiimig liátt verðlag á
afurðum til að ýta uridir
ræktunina.
Nú eru komnir í fulla rækt
52 tia. af mýrum og melum, og
gela menn gert sér glegsta hug-
mynd um land það, sem rækt-
að hefir verið, með því að
skoða lioliin og mýrarnar utan
túns, sem eru ekki verri til
ræktunar en land það, sem
þegar er komið í fulla rækt.
Aðallega hefir áhuganum í
nýræklinni verið beint að tún-
rækt, en nú s.I. ár hefir einnig
verið tekið til óspiltra mála
með garðræletina, bæði utan
húss og iunan.“
Nýyi'kjan ú Vífilsstöðum tók
hröðum skrefum, þegar þúfna-
hanimi kom til sögunnar 1921
—1922, enda var þá liin al-
kunna vetrarmýri tekin til
ræktunar, og er nú orðin að
grasgeí'nu þurru túni. Mýri
þessi er talin Iiin óálitlegasta,
sem tekin hefir verið til rækt-
unar enn sem komið er liér á
landi. Alt ræktaða landið er
nú um 156 dagsláttur og gefur
af sér fulla 2000 hesta af töðu
i meðalári. (1930: 2400 hest-
burðir, en 1931 1800 hestburðir,
sem er með minsta móti, enda
spratt seint í sumar vegna
þurka i vor og fyrri part
sumars.) .Búslofninn hefir
einnig aukist jafnliliða rækt-
iminni. Eru nautgripir nú um
70 á Vífilsstöðum, þar af um
60 mjólkandi kýr. Árið 1929
var jarðargróðinn talinn: Taða
2200 hestburðir (árið 1916 63
hestburðir), jurðepli 80 tn. og
rófur 140 tn. í skýrslum um
mjólkurmagn 1929 segir, að
meðaltal hafi verið 3319 lítrar,
3,50% feiti. Besta kýrin mjólk-
aði 4366 lítra (3,80% feiti).
„Meðaltal 3319 lítrar af svo
mörgum kúm er sérlega glæsi-
legt, ef ekki einsdæmi hér á
landi.“ (G. A.).
í ár var uppskeran af jarð-
eplum á annað hundrað tn„
rófur á annað hundrað tn. Auk
þess var ræktað mikið af káli
o. fl. tegundum. Síðan G. A.
skrifaði grein sína hefir náðst
meira mjólkurmagn eða með-
altal 3334 litrar og mest mjólk
úr einni kú uppundir 5000 lítr-
ar. Mjóllcurmagnið er nú alls
180.000—190.000 lítrar á ári.
Það er ánægjulegt að koma
að Vifilsstöðum um sláttinu í
góðu veðri. Uti og inni her alt
vott um góða bússtjórn, þrifn-
að og hirðusemi. Fjósið er raf-
lýsl og úthúið með sjálfbrynn-
urum af mjög hagkvæmri
gerð. Mjaltavélar Iiafa verið
notaðar um nokkurt skeið og
sparast mikill vinnukostnaður
við notkun þeirra. Áföst við
fjósið eru: liesthús, svinahús
og hænsnaliús. Vag'iia, álialda-
liús og smiðja eru í nánd við
fjósbygginguna. Það, sem þó
vekur einna mesta eftirtekt, er
komið er að sumarlagi að Víf-
ilsstöðum, er það, hve véla-
notkun er á háu stigi á þúinu.
Sláttur fer eingöngu fram með
vélum og heviiiu er snúið með
vélum og tekið saman með vél-
um. Sérstaka eftirtckt vakti i
suinar ný tegund snúningsvél-
ar sem væntanlega vcrður rit-
að ítariega um í Frey eða Bún-
Mikið úpval af:
vetrarkápum og
vetrarkápntauum.
s
am
hveiti
er vidurkent fyrip gæði. S
Fæst í fiestum versluuum. — SHÍ
íiUeöJeQÆpsnA1: tu^we&æiijeiye psiuEiuepe [ueiUöueR/ewsíiíí^rcK,^
aðarritið. Snúningsvél [icssi er
þýsk og heilir Luna. Vélin virð-
ist vinna betur en þær, sem áð-
ur hafa flust hingað, en vegna
skammrar reynslu verður enn
eigi sagl um styrkleika og
endingu. Orf, hrífur og reipi
sjást ekki á Vífilsstöðum. Væri
betur, að ræktun tæki þeim
framförum hvervetna á land-
inu, að slikir gripir sæist að
eins á forngrípasöfnum. Með
því fyrirkomulagi, sem haft er
á Vífilsstöðum getur nú einn
dugandi bússtjóri annast hey-
skapinn með aðstoð 6—7 ung-
linga.
Það verk, sem unnið liefir
verið á Vifilsstöðum, er afai
mikils virði fyrir íslenskan
landbúnað, og gefur hinar
bestu vonir um framtið ís-
lensks landtiúnaðar. Þar liefir
verið sannað, hvað hægt er að
gera úr lélegri mýri, en um
land rlt liggja ónotuð mýrar-
flæmi, sem eru langtuin betur
til ræktunar fallin, mýrar-
f'læmi sem eru miljóna virði.
A Vífilsstöðum má nú sjá
hvernig framtiðarbúskapur
verður alment stundaður ú ís-
landi. Á Vífilsstöðum liefir
verið leitt i ljós fyrir bænduin
íslands áþreifanlegar en ann-
arsstaðar, að töfraorðin, sem
framtíð húnaðarins eru fyrst
og fremst undir komin eru
þessi: Þekking. Rældun. Véla-
notkun.
Þeir menn, sem unnið hafa
að því, að koma búskapnum á
Vífilsstöðum í það horf, sem
liann er nú, eiga miklar þalck-
ir skilið.
A.
------ 1......III ------
CJtan af landi.
—o—
Akureyri, 19. okt.
(Frá fréttaritara FB.).
Verkamannafélag Akureyrar
l’.efir tilkynt bæjarstjórninni, aö
jia’8 leyfi ekki, a'S unni'5 veröi fyr-
ir bæinn nema þvi aS eins, aö
lofaö verði fullu kaupi samkvæmt
taxta félagsins. Er þessi ákvöröun
félagsins tekin í tilefni af því, að
bæjarstjórnin hafði á síðasta fundi
sínum samþykt að borga 25 aur-
um minna tímakaup frá 15. okt.
til 15. maí, en kauptaxti verka-
tnannfélagsins ákveður, eða 1 kr.
í stað 1.25. Upp úr helginni átti
að byrj a að leggja nýja vatnsveitu,
en nú hefir verið horfið frá því í
bráðina og annari bæjarvinnu ver-
ið hætt. Bæjarstjórnarfundur á
morgun mun taka ákvörðun um,
hvort norfið verður frá fyrri sam-
þykt bæjarstjórnarinnar eða ekki.
Dágóður millisíldarafli á firð-
inum, að'allega i reknet. Hríðar-
veður seinnipartinn í dag.
Stokkhúimsförio.
—o—
Eg sé að „Tíminn" lætur
mikið yfir því, hvílíka frægðar-
för Jónas Jónsson liafi farið til
Síokklióhns á dögimum, og er
svo að sjá, sem blaðið álíli, að
ráðherrann hafi heinlinis verið
„pantaður" af öllu stórmenni
Svía.
Mér er kunnugt um, að mörg-
um er nú farið að sárleiðasl
þetta þráláta, hamslausa grobh
„Tímans“ af ýmsum „afreks-
verkum“ Jónasar og telja slíkt
elcki einleikið. Er engu likara
en að blaðið telji það nálega
heimsviðburð, ef maður þessi
skreppur bæjarleið, og furðar
ókunnuga mjög á þessum lát-
um. Hins vegar telja kunnugir
þetta eðlilegt og óhjákvæmilegt
eftir ástæðum.
En sannleikurinn um þessa
Stokkhólmsför mun ver > sá, að
Jónas ráðherra hefir langað til
að bregða sér þetta og líklega
ekki haft neitt ú móti því, að
eitthvað væri á sig minst i sam-
bandi við það ferðalag. Sumir
Yetrarfrakkar
fyrir
karlmenn
(frá 47.00).
Unglinga-,
Drengja-,
fjölbreytt
úrval.
•y
Nýjasta
snið
og
efni.
H-
Lágt
verð.
*