Vísir - 21.10.1931, Blaðsíða 3
V i S I R
)ll!!l!S!lII!I811III8IIIS!88!IEII!8!iIIIIIII!í8lfil!ilSIÍ9ffiIlig!iI6ðllll(l6SIil!l!lð8!
Bílaeigendur! — Athugið það, að ennþá er óþarft
að kaupa bílagúniiní með liækkuðu verði, því að
ÐAYTON dekk pg slöngur seljast .með gamja verð-
inu, meðan birgðir endast. Allar algengar stærðir
fyrirliggjandi, bæði á vörubila og fólksbila.
MAGNÚS SKAFTFJELD.
Sími: 695.
lli§!8E8iEI8iBIÍ6!IB!iliiii8l8lllf8Ítl!ll8!l!8!ií8I§!iIilf8i!!§llli!gf8iiI!ÍlÍI88gi8I18i
'Voru þau gefin saman af lög-
ínanni. Heiniili þeirra er á Grettis- ,
rgötu 43,
Ungfrú Inga Tngimundardóttir
/jg Sigurftur Sveinbjörnsson vél- |
ímiöur í LandssmiSju Islands j
•voru gefin saman í hjónaband á !
'iaugardag s.l. Síra Árni SigurSs- í
•son gaf þau saman. Heimili þeirra
,er á Laugaveg 147.
Ungfrú Sigurrós Rósinkars-
éióttir og GuSmundur Bjarnason í
.LandssmiSju íslands voru gefin
:saman í hjónaband fyrra láugar-
dag af síra Árna SigurSssyni.
Heimili þeirra er í MiSstræti 8.
Trúlofun.
Ungfrú Svanbjörg Halldórs-
•dóttir, Vesturgötu 64, og Ágúst
,Brynjólfsson yfirsmiSur i Lands-
•smiSju íslands opinberuSu trúlof-
i.tn sína s.l. laugardag.
•SíSast!. fiíntudag opinberuSu
írúlofun sina Sigurlaug GuS-
jmmdsdóttir, ÓSinsgötu 13, og
lOlafur Jónsson húsgagnasmiSur,
.Ránargötu 5.
Síðastliðimi föstudag' opin-
þeruðu trúlofun sina ungfrú
Ingveldur Pálsdóttir, Hafnar-
firði og Magnús Ólafsson Fossi.
■Gengisskráning hér
;Sterlingspund . . .
Dollar........
Ðanslcar krónur
.Sænskar krónur
Norskar krónur
Þýsk ríkismörk
dag.
kr.
22:15
5-68/4
I25-H
132-96
125.14
I32-34
Frakkn. frankar
Belgtir...........
:Svissn. frankar .
Oyllini...........
Pesetar...........
Lírtir............
'Tékkn. krónur .
— 22.53
— 79-78
— 112.19
— 231.82
— 5!-I2
— 29.53,
— 17.21
E.s. Sado,
timburskip til Völundar, kom
hingað i nótt.
;Sókn,
blað Stórstúkunnar kemur út
A ntorgun. Meðal annars verður
þar sagt frá vinmálunum á
Hótel Borg. Sölubörn komi á
jskrifstofu Stórstúkunnar í Ed-
jnborg kl. 2 á morgun.
Kvennadeild Merkúrs.
Samkvæmt augl. um kvenna-
æieild Merkúrs eru stúlkur úr
lirauða og mjólkursölubúðum
beönar að fjölmenna á fúnd þann,
sem haldinn verður annað kveld.
G.
Ctvarpið í dag.
10,15 Veðurfregnir.
16,10 Veðurfregnir.
18,45 Upplestur úr frönskum
bókmenlum (Prófessor
Jolivet).
19,05 Þýzka, I. flokkur.
19.30 Veðurfregnir.
19,35 Enska, 1. flokkur.
■20,00 Klukkusláttur.
Frá útlöndum (sira Sig-
urður Einarsson).
20.30 Fréttir.
:21,00 Hljómleikar (Grainmó-
fón): Beetboven: Sym-
fonia Nir. 2. Beethoven:
(Coriolan-Ouverture.
Áheit á barnaheimilið Vorblómið
(happakrossinn) afhent Vísi:
4 kr. frá Þ. F. og' Ó. O. og 2 kr.
frá konu í Hafnarfirði.
Til veiku konunnar (S)
afhent Vísir. 20 kr. frá N. N.
Til máttlausa drengsins,
afhent Vísi: 20 kr. frá G. H.,
5 kr. frá P., 2 kr. frá Svönu, 2 kr.
frá Helga, 2 kr. frá Birgi, 2 kr.
- frá Ella og 2 kr. frá Villa, 4 kr.
frá N. N., 2 kr. frá J„ 37 kr. frá
jjóstmönnum á póststofunni hér,
íc kr. frá Halla, 10 kr. frá S.,
30 kr. frá N. N„ 5 kr. frá N. N„
3 kr. frá H„ 5 kr. frá N. N.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá P. Á„
2 kr. frá N. N„ 12 kr. frá N. N„
10 kr. frá N. N„ 4 kr. gamalt áheit
frá konu í Hafnarfirði, 5 kr. frá
i’. í.
F'óstra.
—o—
Barnavinafélagið „Sumar-
gjöf“ hefir liafið útgáfu lítils
timarits, sem „Fóstra“ beitir.
Hlutverk ritsins á að vera efl-
ing samstarfs og skilnings milli
kennara og foreldra. Tilgangur-
inn er lofsverður. I fyrsta lieft-
inu eru nokkrar góðar bending-
ar, en greinirnar eru allar belst
til stuttar og efninu ekki gerð
nægileg skil. Væri ekki heppi-
legra að taka fyrir í liverju hefti
að eins eitt eða tvö vandamál,
sem snerta uppeldi barna, í
stað þess að bafa i bverju befti
margar greinar svo stuttar, að
að eins er bægt að drepa á það,
sem þörf er að ræða itarlega?
Tvær aðrar atbugasemdir vil eg
gera. Það er bætt við, að mörg-
um beimilum verði um megn
að kaupa 4—5 befti af svona
riti á vetri, ekki sísl á kreppu-
tímum, eins og nú eru. Yfir-
leitt ber ekki að nota þá aðferð
að fela börnunum að vera selj-
endur þess, sem kennarar þeirra
gcfa út. Kennurum ber ekki að
nota sér aðstöðu sína i skólum
til bókasölu, liversu góður sem
tilgangur þeirra er með bóka-
útgáfum. — Rit eins og Fóstru
mætti hins vegar senda inn á
lieimilin ókeypis og láta börn-
in fá ritið lieim með sér. Hið
opinbera á að gefa ritið.út eða
veita „Sumargjöf“ svo ríflegan
styrk til útgáfunnar, að bún
verði skaðlaus af. Kostnaðurinn
við útgáfuna lendir þá raun-
verulega á borgurunum. Vel-
unnarar „Sumargjafar“ munu
stvrkja félagið á annan hátt, eft-
ir sem áður. Hin atbugasemdin
er sú, að blaðsiðutalið á fyrsta
heftinu er ramskakt (a. m. k.
á því liefti, sem tclpan mín kom
lieim með). Á eftir bls. 9 kem-
ur 14. bls., þá 15., 12., 13., 10.,
11., 16., 17., 22., 23., 20. o. s.
frv. Ber þetta óneitanlega vott
um flaustur, ef upplagið hefir
alt verið sent þannig út, liverj-
um svo sem uin er að kenna.
En samstarfstilraunin er mik-
ils virði. Heimilum okkar og
skólum er i ýmsu áfátt og kenn-
arar og foreldrar ciga mikið ó-
lært. Og vissasti vegurinn til
aukins skilnings og sainvinnu
yerður þá að allir geri sér þetta
ljóst, og leitist við að ná aukn-
11111 þroska og þekkingu, vegna
barnanna. Það er sorglegur
sannleikur, að uppeldi barna er
svo lierfilega vanrækt í Reykja-
vik, að við stöndum í þvi cfm
langt, langt að baki öðrum
menningarþjóðum. Hitl er og
víst, þótt skólamál vor séu enn
i miður góðu lagi að ýmsu leyti,
að þessi mál eru smám sam-
an að komast i betra horf og
foreldrum ber að meta viðleitni
áhugasamra kennara lil meira
starfs fyrir bömin.Margir kenn-
arar liafa lagt bart að sér til
aukinnar mentunar erlendis og
komið beim með góða og gagn -
lega þekkingu. En betur má, ef
duga skal, og er óskandi, að
þessi örlitli visir festi rætur og
dafni vel, uns bann verður að
þeiin viði, sem veitir börnun
um okkar skjól, svo þau geii
dafnað.
Heimilisfaðir.
Magntls Á. Árnason.
--O---
i'-g þekti Magnús hér áður og
vissi að hann var óvenjulega vel
getinn maður. Ijæði andlega og
líkamlega. Og eg fyltist hæði
gremju og meðaumkun er eg vissi
að hann fór að gefa sig við listum.
Eg taldi það illa farið, ef maður,
með slíkum gáfum og atgervi. ætti
að tortímast sem niaður og gerast
listamaður.
Það situr vist ekki á mér. eða
rnanni með minni lífsskoðun, að
vera að tala um listir. Þar á ekki
við að skoða með opnum augum og
tala með hreinskilni. Eg hefi lítið
getað þroskast af viðkynningu
minni við nýtískulistina; hún hefir
frekar vakið hjá mér viðbjóð held-
ur en aðdáun. Og þrátt fyrir hin
sífeldu glamuryrði um „djarfar
línur“ og „persónuleika" og „lita-
auðgi“ og „skilning á íslenskri
náttúru" og eg veit ekki hvað, þá
virðist þó blákaldur veruleikinn
henda á. að hún verki með svipuð-
um hætti á fleiri en mig. Varla
einn af þúsundi lítur við listasýn-
ingum, varla einn af hundraði af
þeim, er þangað koma, vildi eiga
nokkuð af þvi sem sýnt er — mundi
ekki vilja óprýða heimili sitt með
því að láta einhverja af sýningar-
mununum sjást þar. En ]>etta er
náttúrlega mentunarskortur, smekk-
leysi eða eitthvað ])aðan af verra.
Eg hefi oft dáðst að „dirfsku"
þeirri, sem stöðugt er tönnlast á í
sambandi við listamennina. Orðið
er heppilega valið. Það þarf sann-
arlega dirfsku til að skella nokkr-
um línum og litaklessum á dúk og
kalla það svo eftir fegurstu stöðum
á íslandi — að afskræma skepnur,
blóm, mannabúka og hvað sem er,
hvort heldur mótað eða rnálað, og
ætlast svo til ]>ess að menn með
heilbrigðan smekk fari að dást að
])essu.
Annað er líka sem eg liefi oft
dáðst að við listamennina, og það
er hvað þeim getur ávalt liðið illa.
Ekki fyrir hungur og kulda, ])ví að
það er að „fórna sér fyrir listina“,
og er ákaflega göfugt. Heldur fyr-
ir það, hve alt er ljótt sem þeir sjá.
Hvar sem þeir lita verk guðs eða
manna, sérstaklega hinna síðar-
lillllMHllHllllHllllllillilimilIlillllimilHllHlllllBillHlHllllHIHBiHIIII
Kökubúdin Skjaldbreið
Kirkjustræti 10. Sími 2310.
tekur til starfa að nýju á morgun.
Að eins bestu efni notuð, og frámleiddar úrvals Kökur
—- Yínarbrauð — Bollur o. s. frv.
Pantanir sendar um bæinn.
Þessar kökur verða eftirleiðis bornar fram með veiting-
um i MATSTOFUNNI, Aðalstræti 9.
i8i8l88Hli§iHHIi8iiHaHiH8HHH8!iHHIHi8HHi88HH8HHIH81H8HiHiHHIHH
nefndu, og innan um þau er mað-
úr altaf, þá eru þau venjulega af-
skaplega ljót, eftir því sem þeir
segja sjálfir. Líklega er ])að ])ess
vegna, að þeir afskræma svo eftir-
líkingarnar eins og þeir gera. Já,
þeim hiýtur að Jíða illa. listamönn-
unum!
Það var íyrir gamlan kunnings-
skap við Magnús að eg leit inn á
sýningu hans í skálanum við Al-
])ingishúsið. Og eg vona að menn
hér, i landi kunningsskaparins, fyr-
irgefi það, þó að eg geri það kunn-
ingjabragð, að geta tun ])essa sýn-
ingu hans á prenti. En ástæðan að
því er sú, að eg gladdist svo við
það að sjá. að listamaðurinn hafði
]>ó ekki gert út af við manninn í
Magnúsi. Náttúrlega þarf hann að
sýna það þarna að hann sé lista-
maður. Hið fyrsta, sem benti mér
á það, var spakmælið á sýningar-
skránni. „Listin er veruleiki, þar
sem allir draumar rætast.“ Hver
andsk....... á eg nú að fara að
komast í martröð í veruleikanum ?
Dreymir ekki listamennina drauma
svona upp og niður, rétt eins og
okkur hina? Ekki eru allir minii
draumar fallegir. eg mundi síst
sækjast eftir þeim veruleika.
Listamaðurinn kemur fram t. d.
í leirkerasmiðnum (21). Þar er víst
um allmikla ,,dirfsku“ að ræða. En
raunar dregur hann úr henni með
því að geta þess, að myndin sé
ófullgerð. En þá er hesturinn á ])il-
inu á móti (44) : ekki langaði mig
til að eiga þann gæðing. Og svo eru
þarna náttúrlega herir manns-
skrokkar, eins og Skólateikning
(54) og Ástaratlot (4). Það vill ])ó
til með hina síðarnefndu, að listin
er þar á svo háu stigi að segja má:
„sem neflaus ásýnd er, augnalaús
með.“ En kannske mætti ])á nota um
myndina orð eins og „formfestu"
eða eitthvert slíkt glamuryrði.
En þrátt fyrir þetta og íleira af
svipuðu tægi er þó þarna að sjá
óbrjálaðan smekk, leikni og fjöl-
hæfni. eins og eg gat búist við af
Magnúsi, úr því að listin hafði ekki
tortímt með öllu þeim eiginleikum
hans. Myndirnar frá Vestmanna-
eyjum eru flestar prýðisfallegar;
])arf ekki altaí að viðhafa ná-
kvæmni Ijósmyndavélarinnartil þess
að fallegt landslag njóti sin á mynd.
Andlitsmyndin af Sigurb. Sveins-
syni (36) er ágæt, og raunar fleiri
þeirra mynda. Af mótuðu mynd-
unum dáist eg sérstaklega að „Bæn“
(1). Um hana vil eg ekki nota orð-
ið list, því það er lastmæli eins og
nú er ; en sá maður er úr „skrítn-
um steini“ sem sú mynd kemur
ekki við. Mótúðu andlitsmyndirnar
virðast mér yfirleitt ágætar, má þar
sérstaklega nefna Jón Pálsson (17).
Sem sagt, þrátt fyrir listina naut
eg ])ess að sjá sýningu Magnúsar.
Eg naut ])ess að sjá, að fjölhæfar
gáfur geta þó staðið uþp úr lista-
feni nútimans. Og máske er ]iað
Til fermingargjafa:
Döniutöskur og veski. Bursta-
sett — Naglasett — Toiletsett
— Skrifsett — Saumasett —
Saunlakassar — Náladúkkur —
Skrautskrin — Herraveski —
Sjálfblekungar —- Vasaúr —
Hálsfestar — Kufungamunir
o. m. fl.
k. in a nm.
Bankastræti 11.
ÐarnapúSur
Ðarnasápur
Ðarnapelar.
Barna-
svampa
Gummidúkar
Dömubindi
Sprautur og allar legundir af
lyfjasápum.
Allt með Islenskuin skipiun!
einmitt })að, sem almennast vantar
hjá listamönnunum, til þess að geta
melt allar þær stefnur, skóla og
-isma sem í þá er troðið. Sé þetta
sleggj udómur, þá fellur hann um
sjálfan sig, en----ja, bara að það
væri sleggjudómur!
Materíalisti.