Vísir - 19.11.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. ár.
Reylcjavík, fimtudaginn 19. nóvember 1931.
316. tbl.
Gamla Bíó
Dynamit.
Stórkostlegur kvikmyndasjónleikur og talmynd í 13 þátt-
um, eftir Jeanie MacPherson, og er saminn eftir sönnum
viðburðum úr ýmsum dagblöðum Bandarikjanna. Töku
myndarinnar hafa stjórnað Cecil B. de Mille, sem er góð-
kunnur frá myndum, eins og „Boðorðin tiu“, „Konungur
konunganna“ og fleiri ágætismyndum, sem hér hafa ver-
ið sýndar. — Aðalblutverkin leika:
Conrad Nasrel, Kay Johnson, Charles Bickford.
Jarðarför mannsins míns, Hákonar Grimssonar, fér fram
‘frá dómkirkjunni laugardaginn 21. þ. m. og hefst með lu'is-
kveðju á heimili minu, Bi’ekkustíg 14, kl. 1 síðd.
F. h. mina og annara aðstandenda, nær og fjær.
Guðrún Erlendsdóttir.
Jarðarför föður okkar, Bjarna Bjarnasonar fró Skúmsstöð-
um á Eyrarbakka, fer fram á Eyrarbakka laugardaginn 21.
þ. m. kl. 10 ái’degis. Kveðjuathöfn verður á heimili hins látna,
Grettisgötu 4, i fyrramálið kl. 11. — Blóm og kransar vinsam-
lega afbeðið.
Börn hins látna.
Vetrarfrakkar,
sérlega fallegir og vandaðir, þykkir og þunnir, svo og regn-
ng rykfrakkar, ásamt regnkápum, verður selt með sérstöku
tækifærisverði í nokkra daga. — Enn fremur seljast nokkrir
karlmanna- og unglingafatnaðir fyrir um hálfvirði.
Andrés Andrésson.
klæðskeri. Laugaveg 3.
100 stk Vetrarkápur
verða seldar þessa viku með miklum afslætti, verð frá 40 kr.
Exnnig nokkrar loðkápur, ballkjólar frá 25 kr„ skinn á kápur
kr. 4.50 pr. stk., nýkomnar pejrsufatakápur.
Sig. Guðmundsson,
Þingholtsstræti 1.
Aldar gæsir á júiaborðið
Þeir, sem hugsa sér að fá gæsir til jólanna, geri
svo vel að panta hið fyrsta, svo nægur tími sé til að
fita þær.
Matarv. Tómasar Jónssonar,
Laugaveg 2.
Síini 212.
Laugaveg 32. Bræðraborgarstíg 16.
Sími 2112. Sími 2125.
Landsins mesfa nrval af rammalistom.
Mjaiir famnunmaSar flJÓM og vcL — Hvcrgt clni ódýrt.
Gnðmnndnr IsbjOrnsson,
•— Laagavegl l. ---
Pólsk og
Ensk kol
ávalt fyrirliggjandi.
Kolav. Guðoa & Einars.
VINNA.
Sundurslegið grjót keypt.
Uppl. Sjafnargötu 11.
Nýja Bíé
Afrek
flugdeildarforingj ans
(THE DAWN PATRÖL).
Amerísk tal- og liljómkvikmynd i 12 þátturn, er byggist á
raunverulegum viðburðum enskrar flughetju á vesturvíg-
stöðvunum baustið 1915. — Aðalhlutverkin leika:
Richard Barthelmess, Douglas Fairbanks (yngri)
og Neil Hamilton.
IMargvislegar liernaðarmyndir hafa verið sýndar siðan
heimsstyrjöldinni lauk, en fullyrða má, að engin af þeim
aragrúa er til að líkja saman við þessa, sem er líka að því
leyti frábrugðin öðrum striðsmyndum, að hér er sýndur
lofthernaður með öllum sínum hræðilegu vítisvélum og
eitui’gasi, er leggur lieilar borgir í rústir á svipstundu.
Leiltbilisiö
Eldri dansar
á laugardag 21. þ. m.. Aðgöngu-
miðar pantaðir og afgreiddir á
venjidegum stað.
Draugalestin.
(THE GHOSTTRAIN).
Sjónleikur í 3 þáttum eftir Ridley, í þýðingu
Emils Thoroddsens.
Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðdegis.
AirSrfnrio'nrniiSnr «olr!ir i TrSnn «imi 101 oftir lrl 1 i Hno
Stjórnin.
GefinsM
Meðan birgðir endast er einn
pk. af verulega góðu lcaffikexi
gefinn hverjum þeim, er versl-
ar fyrir minst 5 kr. í einu hjá
okkur.
Sýnishorn af okkar lága
verði:
Saltfiskur.. 15 au. pr. kg.
Fiskbollur . . . 125 — — —
Kex,.....frá 75 — —
NB. Ódýi’ast þvottaefni.
Versl. BRERKA,
Brekkustíg 1.
Nýr fiskor
úr fimm bátum frá Akranesi,
væntanlegur í dag.
FisksOIufólag
Reykjavíkur.
Simar: 2266, 1262 og 1443.
Volg
mjölk
á kveldin frá 6—7. —
skyr frá Hvanneyri.
Einnig
V eggfóður.
Tókum npp í dag nýjar
tegund.il* af veggfédri.
Málarinn.
Ódýp fískup!
Frosinn fiskur á 5 aura l/2 kg. og ódýr saltfiskur. — Af-
greiðsla frá 8 f. h.—6 e. b. virka. daga í Kveldúlfsporti við
Vatnsstíg.
Vitastíg 10
i
H.f. Kveldúlfur.