Vísir - 28.11.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 28.11.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: ALSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, laugardaginn 28. nóvember 1931. 325. tbl. íslendingar, notið íslenskar vörur I Það eykur sparisjóð hins íslenska ríkis. Föt eftir máli frá kr. 75,00, tilbúin sama dag, ef óskað er. Hvergi vandaðra tillegg. - Verslið við Hraðsaumastofana „ALAFOSSé6 Laugavégi 44. — Sími: 404. Gamla Bíó FI ækin grnpinn Afar skemtileg gamanmynd í 9 þáttum. Cbarlie Chaplín. Aðahlutverkið leikur skemti- legasti maður heimsins Hreinn Pálsson syngur í Gamla Bíó á sunnudaginn 29. þ. m. kl. 3 e. h. — Emil Thóroddsen adstodas*. — Aðgöngumiðar á kr. 2 seldir i Hljóðfæraverslun Iv. Viðar, sími 1815 og Hljóðfærahúsinu, Austurstræti, sími 656. /Á keypt liáu verdi. Þoroddur E. Jónssou, Hafnarstr. 15. Sími 2036. COMMANDER- myndirnai* eru komnar, verða afgreiddap í Tóbaksbúðiuni, Austurstræti 12. Tóbaksv. íslands. Leikhúsid Á morgun: Kl. 3%: ímyndunarveikin Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aðeins þetta eina sinn! Lækkað verð! Kl. Bs I>i?angalestin. Sjónleikur í 3 þáltum, eftir A. RIDLEY. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í Iðnó í dag [Sími 191, kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Álaborgar-rúgmjöl og hálfsigtimjöl er ódýrast og best. — H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). Lokasalan. Það sem eftir er af Oi selnm án útborgunar. Hijóðfærahúsið, Laugavegi. Nýjar vðrnr: Stoppaðir körfustólar, óstopp- ttðir körfustólar, körfuborð, sérlega fallegar tegundir og verðið mjög gott. KÚSGAGNAVERSLUNIN við DÓMKIRKJUNA. Nýja Bíó Vandræðagrlpur setaliðsins (Schrecken der Garnison). Þýsk tal- og hljóm-skopkvikmynd í 10 þáttum. Aðalblutverkið leikur snjallasti skopleikari Þjóðverja, FELIX BRESSART sem öilum er ógleymanlegur er sáu liann leika Hase í myndinni „Einkaritari bankastjórans“. HeimdalIuF Félag ungra sjálfstæðismanna beldur fund á morgun kl. 2 í Varðarhúsinu. D a g s k r á: 1. Magús Jónsson, alþingismaður lieí'ur umræður um fjármagn og vinnu. 2. Sjálfstæðisstefnan (erindi). 3. Félagsmál. , b STJÓRNIN. verslim á góðum stað í bænmn óskast lil lcaups. Tilboð merkt: „Góður staður“, sendist afgr. Vísis. Tandíát húsfreyja kaupir að eins það besta og það er Nýtt Hvammstangadilkakjöt. Að eins 1. flokks. Benedikt B. Guðmundsson&Co. Vesturgötu 16. — Sími 1769. I^ad jÞykii? öllnm ágætt að versla við okkur, því okkar vörur eru skínandi fallegar og verðið er það rétta. HÚSGAGNAVERSLUNIN við DÓMKIRKJUNA. NÝ BÓK: Dýralækningabók eftir Magnús Einarson, dýralækni í Reykjavík, 113 bls. Með 83 myndum. Verð ib. kr. 15,00. Fæst hjá bóksölum. Bdkav. Sigfúsar Eymnndssonar. eeBHiK&aassgmms I RAFMAGNSLAGNiR, nýjar lagnir, viðgerðir og brcyting- | ar á eldri lögnum, afgreitt fljótt, vel og ódýrt. Júlíus Björnsson, Austurstræti 12. Simi 837. *aooooooooo®coo«>OQOOOOOOO<xxs0cooQooocaooaoooQOOOOoaoo< Aldar gæsir á jdlaborðið. Þeir, sem hugsa sér að fá gæsir til jólanna, geri svo vel að panta hið fyrsta, svo nægur tími sé til að fita þær. Matarv. Tdmasar Jdnssonar, Laugaveg 2. Simi 212. Lokasaían. Heilar „óperur“ seldar með hálfvirði. Fleiri plötum bætt við á kr. 1,50. Hljdöfæraliúsiö. (Brauns verslun). Laugaveg 32. Sími 2112. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. Reykt á að eins 60 aura */2 kg„ afbragðs goll. Reykt og sooið á að eins 80 aura Vi kg. Bjúga, 75 aura x/i kg. Þér gerið hvergi betri matar- kaup en hjá okkur. Bened. B. GuðntUQdssoa & Go. Vesturgötu 16. Sími 1769. Maís. Nokkur hundruð sekkir maísmjöl, einnig alt liænsna- fóður, verða seldir næstu daga. Lægst verð á Islandi. Von. Spil, Spilapeningar, Töfl, taflborð. Sportvöruhús Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.