Vísir - 28.11.1931, Page 3

Vísir - 28.11.1931, Page 3
V I S I R Fypirspurn iil formanns Félags íslenskra hjúkrunarkvenna. —s— íí Timariti Félags islenskra ;hjúkrunarkvenna, er út kom í iþessum xnánuði, stendur eftir- .farandi grein: „BráSabirgða samkomulag jiefir náðst við ríkisstjórnina jiun launakjör bjúkrunarkvenna Eru launin nú þannig: Yfir- hjúkrunarkonur Ixyrja með 150 ikrónur á mánuði, og hækka upp i kr. 200.00 á mán. á 9 ára írcsti. Deildarhjúkrunarkonur Landspítalans hafa kr. 150.00 á mánuði, án samninga um hækk- iixn. Allar aði'ar aðstoðarlijúkr- unarkonur ríkisins hafa kr. 125.00 á mán. í byrjimarlaun jog liækka upp í kr. 150.00 á mán. á 9 ára fresti.“ Eg er deildarhjúkrunarkona á ríkisspitala, en ekki á Landspit- alanum, og býst því við, að vei*a .ein af liinum svo kölluðu „að- ®toðarh j úkr un arkonum rikis- ins“. — Mér kemur grein þessi mjög á óvart. Ekki verður liún ekilin á annan veg en þann, að gei'ður lxafi verið sérstakur samningur við ríkisstjórnina nii nýskeð um laun fvrir deildar- hjúkrunarkonur á Landspítal- anum, og eigi þær að hafa hæi'ri laun en deildarhjúkrunar- konur á öðrum ríkisspítölum, t. d. Vífilsstöðum, Kleppi og Kristnesi. — Hefi ég sanfrétt, að þetta muni komið til fram- kvæmda — án þess að það sé iboi'ið undir lijúkrunarlcvenna- fund — og deildarhjúkrunar- konum á Landspitalanum sé nú greitt í byrjunarlaun kr. 150.00 á mánuði, en öllum deildar- Ixjúkrunarkonum á öðrum rík- issnítölum ekki nema kr. 125.00. Út af þessu vil ég beina eftir- farandi fyrirspurnum til for- jnanns Félags ísl. lijúkrunar- kvenna: 1) Er það með yðar vitund «ða að yðar tilhlutun, að sam- komulag við i’ikisstjórnina unx laun ak j ör hj úkrunarkvenna hefir náðst á þeinx grundvelli, «r um getur i nefndi'i grein. 2) Er yður það kunnugt, að deildarhjúki'iinarkonuiii á Laxxd fspitalanum liefir síðan snennxxa í suixxai' verið greitt i laun kr. 150.00 á mánuði, en deildai'- hjiikruiiarkomuxx á öðrunx íik- ísspítölum á saixia tima ekki neina kr. 125.00, og það án þess að hægt sé að sjá, að hér sé nokkurt tillit tekið til starfsára- fjölda íxé franxhaldsnxentiuxar viðkonxandi lijúkrunarkvenna. 3) Með þvi að talað er unx í nefndri grein, að bráðabirgða- saxxxkonxulag lxafi náðst við rík- ríkisstjórnina uixx launakjör hjúkrunarkvenna, þá blvtur einlxver i hjúkrunarkvennafé- laginu að vera annar sanxnings- aðili. Ef -"ðnr er kunnugt um það inío-ón; sem }ier £ s£r þá leyfi ég mér að óska ]iess, að þér tilgreinið ástæður fyrir því. Óhiákvæmilega lilýtur þetta að valda mikilli óánægju innan hiúkrunarkvennafélagsins, ef þetta fæst ekki Ieiðrétt. Vil unx leið leiðrétta það í nefndri grein, að lxækkun á laununi hinna svo kölluðu .„aðstoðarlxjúkrunai'kvenna rik- ísins“ sé á 9 ára fresti. Hækk- unin er á 3 ára fresti, en laun- ín ná eklci liámarki fyr en eftir 9 ár og verða þá bin sönxu og byri unarlaun deildarhiúkrunar- kvenna á Landspílalanum eru nú. Hjúkrunarkona. Englandsbanki. Um það leyti, sem Mr. Mac- iDonald var aö mynda ensku stjórnina um daginn, var Mr. Mc Kenna nefndur setn væntanlegur fjármálaráðherra, enda hefir hann áöur gegnt þvi starfi. Þá er eigi varö úr því, gat Daily Mail þess, aö hann kynni aö taka viö stjórn Englandsbanka, því aö Mr. Mon- tague Norman tnundi ekki æskja endurkosningar, sakir heilsubrests. Nú skýrir Daily Mail frá því 12. þ. m. aö bankaráö Englandsbanka liafi mælt með því, að Mi'. Nor- man yröi endurkosinn, þá er kjör- timabil hans rynni út, sem er i april n. á. Mr. M. Norman er nú sextugur, og er aö ræöa unx 13. endurkosn- ingu hans. Margan furðaði á út- nefningu Jxessari, því að altalaö var, að bankastjórinn væri þrotinn aö heilsu. Hann var nýkominn úr bvíldarferö til Canada. Mr. Nornxan hefir verið yfir- maöur Englandsbanka siöan 1920, eða lengra tíma en nokkur nxaður annar í sögu bankans. Símskeytí —o-- K.höfn, 27. nóv. United Press. FB. Gjaldeyrismál Dana. Frumvarpiö uni gjaldeyrisráð- stafanirnar hefir .veriö samþykt á júngi og er oröið aö lögutn. Kotna lögin þegar til framkvænxda. Olaf Berntsen hefir veriö útnefndur umsjónarmaöur tneð gjaldeyris- versluninnni. London, 27. nóv. Mótt. 28. nóv. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspundsins miöaö viö dollar 3.55%. New lYork: Gengi sterlings- punds $ 3.53. Messur á rnorgun. I dómkirkjunni kl. 11, síra Bjai'ni Jónsson (altarisganga). Kl. 2 barnaguðsþjónusta (sr. Fr. Ii.). Kl. 5, síra Friðfik Hall- grímsson. í frílcirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju: Hámessa lcl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðs- þjónusta með prédikun. I spitalalcirkjunni í Hafnar- firði: Ilámessa ld. 9 árd. og kl. 6 siðd. guðþjónusta með pré- dikun. í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 11 (ekki kl. 2); síra Friðrik Friðrilcsson prédikar. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 4 st., ísa- firði 5, Akureyri 6, Seyðisfirði 9, Vestmannaeyjum 7, Stylckis- liólmi 5, Blönduósi 5, Raufar- böf 7, Hólum í Hornafirði 7, Færeyjum 7, .Tulianebaab -c- 4, .Tan Maven 4, Angnxagsalik 0, Hialtlandi 8, Tynenxouth 9. (Skeyti vantar frá Grindavík og Kaupnxannahöfn). Mestur bili i Revkjavík i gær 8 st., minstur 4 st. Úrkoma 6,4 nnxx. Yfirlit: Lægðir fyrir veslan og suðvestan land á hreyfingu norður eftir. Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói: Stinnings kaldi á suðauslan og rigning í dag, en snýst í sunnan eða suðvestan nxeð skúrunx í nótt. Breiða- fjörður, Vestfirðir: Sunnan lcaldi. Rigning öðru lxvoru. Norðux'land: Sunnan kaldi. Dá- lítil rigning vestan til. Noi'ð- austui'land: Stinnings kaldi á sunnan. Úrkomulítið. Austfirð- ir, súðausturland: Stinnings kaldi á sunnan. Rigning. Sturla Jónsson kaupnxaður er sjötugur í dag. Hi-einn Pálsson syngur í Ganxla Bíó kl. 3 á morgun. Enxil Tlxoroddsen að- stoðar. Lágafellskirkja, verður vígð á morgun kl. 1 siðd. Biskup vigir liina endur- reistu kirkju, með aðstoð þeirra, si’. Árna Bjömssonar prófasts, tr. Sigurðar P. Sívertsen vígslu- biskups, sr. Skúla Slcúlasonar præp. lion. og sóknarprestsins sira Hálfdans Helgasonar. Trúlofun sína. opinberuöu á sunnudaginn var, Guönxundur Gestsson ráðs- maöur á Landspítalanum og Ingi- björg Helgadóttir, skrifstofu- stúlka hjá Nathan, & Olscn. Vínsöluleyfi var i gær tekið af Birni Björnssyni á Hótel Borg, nxeð því að hann liafði reynst selc- ur unx þátttölcu i vínsnxyglun, sem lögreglan er nú að rann- saka. En að svo stöddu liefir ekkert verið látið uppi unx það nxál, með því að rannsókninni er eklci lokið. Heimdallur lieldur fund á niorgun kl. 2 i Varðarhúsinu. Magnús Jónsson hefur umræður unx fjánnagn og vinnu. — Sjá augl. í dag. Jóh. Þ. Jósefsson alþingisnxaður lagði af stað í gær, áleiðis til Þýskalands, sanxkvænxt beiðni landstjórnai’- innar, til þess að kynna sér is- fiskssöluhorfur i Þýslcalandi, og ef verða nxætti, greiða eitt- livað úr þeim örðugleikum, senx nú eru á sölu þessari. Kristján Arinbjarnar liéraðslæknir á Blönduósi, befir verið skipaður héraðs- Iæknir í ísafjarðarlæknishéraði. Foi-vextir af víxluni og ábyrgðarlánum í Búnaðarbanka íslands verða frá og nteð 1. desember liinir sömu senx i Landsbankanunx. Sjómannakveðja. 27. nóv. FB. Farnir áleiðis til Englands. Vel- líöan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipverjar á Nirði. Frá Þýskalandi hafa komið Þórólfur og Skallagriniur. Munu þeir Iiætta veiðum. Geir lconx af veiðunx i nótt nxeð 1550 körfur. Farinn af stað til Englands. Otur kom inn á ytri höfnina í gær undan veðri. Hafði fengið 900 körfur. Er farinn á veiðar aftur. Sameiginlegur safnaðarfundur dómkirkju- og fríkirkjusafn- aðarins vei’ður haldinn í dónx- kirlcjunni kl. 8y2 annað kveld, og vei'ður þar rætt um liknar- störf og væntanlega nxatsölu safnaðanna. Suðurland konx úr Borgaresi i niorgun. Útvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 18,40 Barnatími (Gunnar Magnússon). 19,05 Fyrirlestur (Búnaðarfél. íslands). 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Fyrirlestur (Búnaðarfél. Islands). 20,00 Ivlukkusláttur. Upplestur: Sögukafli (Halld. Kiljan Laxness). 20.30 Fréttir. 21,00 Hljómleikar: Orgel (Páll ísólfsson): Toccata í C- dúr, eftir Bacli; Clxoral- forspil eftir sania, og Nun freud eucli lieben Christcn genxein, eftir sanxa. Útvarpstrióið. ísl. lög (Liiðrasveitin). Danslög til kl. 24. Gengisskráning hér í dag. Sterlingspund ....... lcr. 22,15 Dollar .............. — 6,21 y2 100 sænskar kr.......— 121,64 — norskar kr......— 119,22 —- danskar ki'......— 121,04 — þýsk rikismörk — 147,67 — frakkn. frankar. — 24,51 — belgur ........... — 86,54 — gyllini ...........— 250,25 — svissn. fr......— 121,04 — pesetar ...........— 52,95 — lírur............. — 32,20 — télckósl. kr.... 18,58 Betanía. Samkoma á morgun lcl. 8%. Allir velkomnir. Árni Jólianns- son talar. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá konu, 2 kr. (gamalt álieit) frá liáölruð- um bjónum. Yfirlýsingar. —o— Aö gefnu tilefni viljum við undirritaöir, senx veriö höfum í stjórn íþróttasambands íslands (í. S. í.) unx mörg ár, lýsa því hér meö yfir, að viö höfum aldrei oröið þess varir, hvorki á stjórn- arfundum Sanxbandsins né annar- staöar, að hr. Benedikt G. Waage, núverandi forseti í. S. í., hafi á nokkurn hátt ófrægt eða unnið á móti íþróttafélagi Reykavíkur eöa fyrv. fimleikakennara félagsins, hr. Birni Jakobssyni, né nokkurri annari íþróttastarfsemi hér á landi. Hann hefir þvert á móti verið boð- inn og búinn til ]xess að veita í- þróttahreyfingunni allt það lið, sem hann hefir getað, með hinum •ágætu hæfileikum sínum; það er oss vel kunnugt. Og vér fullyrð- um, aö íþróttahreyfingin hér á landi væri hvergi nærri svo langt komin, sem raun ber vitni, ef hr. Ben. G. Waage heföi ekki notið viö. Reykjavík, 27. nóvember 1931. A. V. Tulinius. G. Kr. Guðmunds- son. Kjartan Þorvarðsson. H. Benediktsson. Óskar Norðmann. Pétur Sigurðsson. M. Stefánsson. Halldór Hansen. Jón Sigurðsson. Matth. Einarsson. Stjórn íþróttafélags Reykjavík- ur vill, út af blaðaskrifum þeim, sem hafa átt sér stað vegna kenn- araskifta í félaginu, taka þetta f ranx: 1. Vér höfum þegar sýnt hug vorn til hr. finxleikakennara Björns Jakobssonar og starf- semi hans í félaginu undanfar- iu 20 ár, svo að óþarft er aö orðlengja það. Aðeins viljum vér bæfa því við, aö hann hef- ir notið trausts og virðingar stjórnarinnar við allt, sem haun hefir gert innan vébanda fé- lagsins. Hans mun því ávalt nxinst með þakkæti frá stjórn- arinnar hálfu. 2. Þau orð, sem dunið hafa yfir forseta í. S. L, eru oss alger- lega óviökomandi. enda á stjórnin engan þátt í þeim, og teljum forsetann mann, sem getur svarað fyrir sig sjálfur. 3. Viðvíkjandi síöustu greininni út af þessu niáli, eftir Aöal- stein Hallsson fimleikakennara, viljum vér taka það fram, að vegna móögandi oröa í garð tveggja félaga í I. R. og vegna þess að nefndur A. H. hefir farið að nxiklu leyti villandi oröum unx starfsemi sumra ílokka félagsins, og vegna þess, aö hann enga heiinild hefir tíl aö gefa upplýsingar í opinberu blaöi um eitt eöa annað, sem félagiö varöar, án leyfis stjórn- arinnar, og aÖ síðustu vegna þess, aö A. H. hefir ekki vilj- aö beiöast velviröingar á þann hátt, sem stjórn í. R. gerir sig ánægða með, þá hefir stjórnin séö sig knúða til þess að víkja nefndum Aðalsteini Hallssyni frá kenslustörfum hjá félaginu frá í dag að telja. 4. Viövíkjandi yngri deildum fé- lagsins vill stjórnin taka þaö franx, að kensla heldur áfram á sama tínxa og áður í öllurn flokkum, undir stjórn Bene- dikts Jakobssonar fimleika- kennara, en hann er eins og kunnugt er orðiö af blaðá- greinum undanfarna daga, nijög ötull og ábyggilegur kennari, og treystir stjörnin því, aö allir yngri félagar mæti á æfingum félagsins, og leyf- unx oss að mælast til þess viB foreldra barnanna,_ að þeir hvetji þau til að æfa framveg- is senx hingað til í í. R. 5. Stjórnin ætlaði að leiða nefnd- ar blaöadeilur hjá sér, en þa8 hefir ekki tekist, en hún vænt- ir þess, að með þessum Hnum sé útrætt unx þetta mál. Reykjavík, 27. nóv. 1931. í stjórn íþi'óttafélags Reykjavíkur Scheving Thorsteinsson. Haraldur Johannesson. Laufey Einarsdóttir. Sigurliði Kristjánsson. Jón KaldaL Sveinn Helgason. Jón Jóhannesson Aths. Áöur en Vísi bárust yf- irlýsingar þær, sem bii'tar eru hér að frarnan, haföi blaöiö gefiö hr. Ben. G. Waage, forseta í. S. í., kost á aö svara fyrir sig í blaðinu. Verður athugasemd frá honum birt i Vísi á morgun eða mánu- dag. Fleiri greinir eða yfirlýsing- ar, er snerta þetta mál, vei'öa ekkí birtar í blaðinu. Ritstj. Hitt og þetta. Aðsókn að háskólum í U. S. A. hefir minkað nxikiö vegna krepp- unnar. Fáir af þeim, sem langt eru komnir, hafa hætt námi, en langt- unx færri innrituðust við háskól- ana í haust en vanalega. Flugmet. Flugmaðurinn Bert Hinkler flaug í Október á 18 stundunx frá Kingston á Janxaica til New York. Er það met.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.