Vísir - 28.11.1931, Síða 4

Vísir - 28.11.1931, Síða 4
VISIR Zeppelin gi*eili5 frægasta loftskipið í heim- inum, notar ávalt einungis VEEDOL olíur vegna þess, að b e t r i olíur þekkjast ekki, — og þær bregðast aldrei. BIFREIBAEIGENDUR! — Takið JZeppelin til fyrirmynd- ar, og notið VEEDOL olíur og feiti, þá minkar reksturs- lcostnaðurinn við bílana og vélarnar endast lengur og verða gangvissari. Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Teggféðnr. FjöJfereytt úrval, mjög ódýrt, nJkcBiív Guðnmndar ÁsbjQrnsson, SlMIí 1700. LAHJGAVEGI A1 Capone, ameríski glæpamannakóngurinn, var dæmdur i n ára fangelsi fyr- ir skönunu sí'ðan. Einnig var hann dæmdur i 500.000 dollara sektir fyrir skattsvik. Frarn á sí'Sustu Stund hélt A1 Capone, a‘S hann myndi verða sýknaSur, þar sem hann hafði svikist um aS greiða skatt af ólöglegum tekjum. Og óneitanlega gefur þaö einkenni-j lega mynd af amerísku réttarfari, er þessi stórglæpamaður loksins er dæmdur til fangelsisvistar, þá er Jiað ekki fyrir neinn af hinum mýmörgu stórglæpum, sem hann er við riðinn, heldur fyrir að svíkj- ast um að greiða skatt af þeirn tekjum, sem hann hefir haft aP glæpaatvinnu sinni. 1004 Canadamenn fluttu til Bándaríkjanna í septem- ber. — I september í fyrra fluttu 6.151 Canadamaður til Banda- ríkjanna. — Undanfarna 12 mán- uði hafa fólksflutningar frá Can- ada til Bandaríkjanna minkað uni 85%. Gandhi og U. S. A. Indverski Jrjóðernissinna-leið - toginn, Gandhi, á marga aðdáend- ur í Bándarikjunum. Vildu þeir fá Mjðlfeurbú Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. F. U. M. a morgun. Kl. IV2 siðd. Y,— D., samkepn- isfundur. Kl. 3 V.—D.-fudur. KJ. 8J4 U.—D. afmælisfundur. hann vestur, til fyrirlestrahalds. Gandhi daufheyrðist við Jiessum óskum. Tóku Bandaríkjamenn þá Jiað ráð, að senda tvær fallegar stúlkur alla leið til London, til Jiess að endurnýja þessar óskir. Voru dætur leiðtoga indverskra Jijóð- ernissinna í Bandaríkjunum vald- ar til fararinnar. En þær fengu í engu áorkað. Gandhi sat við sinn keip og kvaðst hvergi fara. Kæro httsmæðnr! Til að spara fé yðar sem mest og jafnframt tíma og erfiði, þá notið ávalt hinn óviðjafnanlega og skóáburðinn Fæst í öllum heistu verslunum. fillt ineð Islenskiim skipum! Stúlka, vön algengum matar- tilbúningi, óskast til sendiherra Dana. (748 Stúlka óskast vim mánaðar- tíma. Uppl. í síma 2402. (744 Atvinna: Kvenmaður sem gæti lagt fram 5—10 þúsund krónnr gegn góðri tryggingu og hæfilegum vöxtuin, til rekst- ursauka í starfandi arðberandi verslun, getur tryggt sér fram- tíðar atvinnu við fyrirtækið, og gjörst meðstjórnandi þess. — Tilboð merkt: „999“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs. (717 Stúlka vön matreiðslu óskast i vist. A. v. á. (726 Stúlka óskast. Uppl. Hverfis- götu 59, húðinni. (756 Hárliðun og vatnsbýlgjun, Laugavegi 8 B, uppi. Sími 383. (749 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarnt verð. Uppl. í sima 1618, milli 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 íbúð, 2 herbergi og' eldhús, helst í nýju húsi, óskast til leigu 15. des. eða um áramót. Tvent í heimili. Tilboð sendist afgr. Visis strax, merkt: „Skilvís“. . (752 Lítið herhergi til leigu fyrir einhleypa. Miðstræti 8 B. (750 Af sérstökum ástæðum er skemtileg íbúð til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Uppt. á Laugavegi 101. (717 Upphituð herbergi fást fyrír ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Stigstúkufundur verður haldinn' anna kveld, sunnud. 29. nóv., kl. 8ý4 í fundarsalnum við Bröttu- götu. Flelgi Sveinsson: Hreint borð. (763 Ungling'astúkan BYLGJA. Fund- ur á morgun á venjulegum stað og tíma. Gísli Jónasson kennari sýnir skuggamyndir. Inntaka. Fjölmennið! Gæslumaður. (753 HLé SL S1 óskast gegn fyrsta veðrétti í liúsi. A. v. á. r FÆÐI ! Get hætt við 2—3 áreiðanleg- um mönnum. Fult fæði kr. 15,00 á viku. Matsalan, Hverfis- götu 50. (751 KAUPSKAPUR Nokkurar hænur óskast tif kaups. — Uppl. í síma 1507. (74& I kveld fæst kaffi og heitar pönnukökur eftir kl. 9. Matsal- an, Bankastrætí 10. (745‘ Bessaslaðamjólk, volg á hverj- 11111 morgni, á Bragagötu 34. — Get bætt við nokkrum nýjum kaupendum. (692 Skermbretti, 4—5 liðað, ósk- ast til kaups. A. v. á. (742 Nýlegt Jiriggja hæða steinhús á kyrlátum stað til sölu. Skifti á öðru minna getur komiS til greina. Uppl. í Síma 1994. (725 Steinvillur á sérlega fallegum' stöSum, timburhús meS gjafverSi. Kaupendur gjöriS svo vel aS spyrjast fyrir hjá mér JiaS hefir' mörgum orSið nota drjúgt, flas er ekki til íagnaðar. Hús tekin í um- boössölu. —■ Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 644. (761; Steinhús i austurbænum verð 12' þúsund krónur. — Elías S. 1 .yng- dal, Njálsgötu 23. Simi 664. (7ÓO' Steinhús í vesturbænum tií sölu. Útborgun 4 þúsund krónur. — Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. • (759' Steinhús við miðbæinn með Öll- um nútíma Jiægindum til sölu, eignaskifti möguleg. — Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. i7'58 Húseignir til sölu. Steinhús í austurbænum, við aðalgötu. Vtég' útborgun. Lágt verð. — Elias S. Lyngdal, Nálsgötu 23. Sími 664,- _____________________________(75T Lokuð bifreið óskast keypt,- Tilboð merkt: ,,StaðJrreiðsIa'<’‘, sendist afgr. Vísis. (755 Skekta til sölu. Uppl. hjá Guð- laugi Kristjánssyni, Baronsstíg 32, eða Sogabletti 9. (754 Kaupmenn! Vil kaupa skuld- ir. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „Reikningar". (764 Islensk frimerki keypt hæste verði. — Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Sími 1292. (764 I APaÐ FUNDIO Grá kanina töpuð gerið aðvart i versl. Jóns Þórðarsonar. (762' FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Klumbufótiir. ég, „en um liitt treysti ég mér ekkert að segja, hvort það sé hönd Francis eða ekki, þegar hann ritar fljóta- skrift, eiris og er á þessu blaði, en þó getur það varla verið, því að liann mundi aldrei skrifa Akkilles með eínu 1, eins og ég sagði áðan.“ iÞ'cgar hér var komið, sátum við aftur í vandræð- um og litum forviða og vandræðalega á miðann. „Hér er ekki nema eitt að gera, Dieky,“ sagði ég að Iokum. „Eg ætla að fara með miðaskömmina til njósnarstofnnnar í London. Hver veit, nema Fran- cis hafi þar skilið eftir einhvern lykil að dulmáli. Hver veit, nema þeir geti skilið þetta, þó að við botnum ekkert í því.“ „Desmond!“, sagði Dicky og rétti mér höndina, „þetta er mesta snjallræði, sem þér hefir ftogíð í liug. Farðu lieim, og gangi þér alt að óskum. En þú verður að lofa mér því, að koma hingað aftur, og segja mér, ef þessi orðsending Ieiðir í tjós, að Francis vinur minn sé enn á lífi.“ Að svo mæltu yfirgaf ég Dicky, en ég Iiélt ekki heim. Það átti ekki fyrir mér að liggia, að koma heim fyrr en eftir margra vikna örðugleika. III. KAFL.I. Óvænt atvik. Eg hröklc uþþ úr hugleiðingum miiiUm við liá- væra skammarunu, sem kvað við úr sæti vagnstjór- ans, og hollenslc skammaryrði eru vekjandi, þegar Jiau eru vel útilátin! Yagninn var eins og lítill kassi i lögun, óþægilegur og fullur af myglulykt. Hann stöðvaðist snögglega og eg fleygðist áfram í sæti mínu. Uian úr myrkrinu heyrðust ákafar skammir, sem yfirgnæfðu hvininn í vindi og regni. Eg leit út um rennvola rúðuna, en sá ekkert annað en bjarma af danfu, gulu lampaljósi. Litlu síðar virtist ein- hvers konar vagn vera færður úr stað fyrir framan okkur, því að óg lieyrði hjólaskrölt við gangstétt- ina, og vagninn, sem eg sat í, þokaðist upp að stétt- inni. Þegar ég steig út úr vagninum, var ég staddur á þröngu, dimmu stræli og voru há hús til heggja handa. Ólircinn lampi hékk yfir höfði mér, og á hann var letrað, með máðu letri: „Hótcl“,'og þótt- ist ég ]>á vila, að ég væri kominn Jiangað, sem ferð- inni var heitið. Eg greiddi ökumanninum, og í sama bili fór annar vagn fram hjá. Þar þóttist ég skilja', að væri maðurinn, sem rifist þafði við ökumann- inn, því að liann vatt sér við í sætinu og hrópaðí ólvvæðisorð iit í myrkrið. Ökumaður minn kvaddi og skildi mig eftir með farangur minn á gangstéttinni. Mér varð litið á hurðina á gistihúsinu, sem bæði var lítil og óhrein, með hélugleri í efra helminginum. Mér varð það nú ljóst, að ég, Englendingurinn, yrði að gista hér í þýsku gistihúsi, sem þýskur burðarmaður liefðí vísað mér á, vegna þess að hann hjóst við, að ég væri Þjóðverji. Eg vissi, að vegna hlutleysis-fyrir- mæla Hollands, yrði ég að láta af liendi vegabréf mitt, svo að lögreglan gæti athugað það, og að ég' gæti þess vegna ekki látið sem ég væri Þjóðverji. Gott og vel, sagði ég við sjálfan mig, lii þess að telja í mig kjark, þetta er frjálst land og hlullaust, Þeir kunna að sýna þér ókurteisi og láta þig marg- borga næturgreiðann í þessu þýska gistiliúsi, en ekki éta þeir þig! Auk þess er það lakur skúti, sem ekki er hetri en úti i svona veðri! Og ég hratt upp hurðinni. Inni virtist alt nokkuru vistlegra en ætla mættí af útidyrunum. Eg var kominn í lítið fordyrþ og til annarar liandar var litill klefi, með glerveggj- um, og innan við hann lágu fomleg þrep upp á loft, og var glerkíila á stólpanum við liandriðið. Þegar fótatalc mitt heyrðist á steingólfinu, kom þjónn lit

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.