Vísir - 07.12.1931, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Preotsmiðjusiini: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
21. ár.
Reykjavik, mánudaginn 7. desember 1931.
334. tbl.
Böfarnir, 1 Snænska skyrturnar
hin heimsfræga skáldsaga
Rex Beach, tekin á tal-
mynd.
Sýnd í kveld í síðasta sinn.
Ms. Dronning
Alexandrine
fer ahnað kveld kl. 6 til ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyxar. Þaðan sömu leið til baka.
Farþegar sæki farseðla í dag og
fylgibréf vfir vörur komi í tíag.
C. Zimsea.
Bitrar mfindlnr
í heildsölu.
Hf. Gfnagerð
Rsykjavíkur.
eru nú komnar aftur í fjölskrúðugu úrvali.
Sniðnar eftir okkar vexti.
Enn fremur nýkomið:
Matrósaföt og frakkar á drengi.
Vetrarfrakkar á unglinga og full-
orðna, sérlega vandaðir.
Hattar — Húfur.
Vetrarhúfur.
Hálstreflar úr ull og silki.
Nærfatnaður, f jöldi tegunda.
Flibbar — Hálsbindi.
Sokkar, feikna úrvál.
Nokkrir karlmannafatnaðir, heima-
saumaðir, tækifærisverð.
Margar vörur, hentugár til tækifæris-
gjáfa, svo sem ilmvatnskassar og
sérstök glös, vasaklútakassar o. fl.
Alt nýtísku vörur. Verðið mjög lágt.
Skoðið jólavörurnar.
Axidrés Andrésson,
Laugaveg 3.
Nýja Bíó
ÍSðB.
2—3 hgrbergi og ekiliús ósk-
ast slrax 'eða 1. janúar. Þarf
að vera í eða við miðbæinn.
Skilvis greiðsla. Tilboð, merkí:
„1932“, leggist inn á afgr. Vísis
fyrir 10. þ. m.
ISIiiIlllI!IISSBSiiEE8í38!EiKIfliSIIIiI18l
Selskinn og kálískinn
keypt hæsta veröi.
ÞéfodáMF E. Jónsson
b, É
f
Hafnarstræti 15. Simi 2036.
Vmnamiflstöð kvenna
liefir stúlkur til morgunvistar, morgunverka, hreingerninga,
þvotta, saumaskapar, þjónustubragða, barnagæslu á kveldin
og hvers konar annara heimilisstarfa. —- Stofan er opin 3—6.
Simi 1349. — Þingholtsstræti 18, niðri.
Þegar allir aflrir sofa.
(OPERNREDOUTE).
Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum, tekin af Green-
baumfilm. — Aðalhlutverkin leika:
Liane Haid, Georg- Alexander og kvennagullið
IVAN PETROVITCH,
sem talinn er vera fallegasd leikari í Evrópu. Bráðfyndin
og skemtileg kvikmynd, sem óhætt er að likja við Einka-
ritara bankastjórans og fleiri þýskar ágætismyndir, er hér
og annars staðar hafa hlotið almennings hylli.
Börn fá ekki aðgang.
'að kaupa frostlöginn
ágæta hjá
Agli Vilhjálmssyni,
Grettisgötu 16—18.
Sími 1717.
llillii8Sliiliill3IB!lii!iiiiEiIliii988IIV
Nýkomið:
Gulrófur, Kartöflur, Hvítkál.
Von.
Orðabók Blöndals,
mesta orðabók íslenskrar tungu.
Verð ób. 75.00, ib. 100.00.
Bókav. Sigfnsar Eymnndssonar.
Éfnagerðar Mkisnardropaf
í þessum limhúðum, hafa verið, eru og verða þeir
einu, sem, ávalt reynast bestir og drýgstir. Uxn
þetta verður ekki deilt við þá, sem þekkingu hafa
á slíkum hlutum.
Bökunardropar þessir hafa verið framleiddir nú
í nærfelt 10 ár, og ávalt hlotið gott verðugt lof.
Enda er það næg trygging fyrir gæðum og rétt-
um tilbúningi á bökunardropum þessum, að þeir
eru búnir til af efnafræðingi, sem veitir forstöðu
Efnagerð Reykjavfknr,
sem er sú elsta, langstærsta, fullkormiasta, fjölbreyttasta og
þeklasta verksmiðja hér á landi í sinni grein, og mikið stærri
og fullkomnari en fjöldi samskonar verlcsmiðja
í öðrum löndum.
Það tilkynnist vinum og vandaxnönnum, að konan mín
elskuleg og móðir okkar, Björg 11. Hxínfjörð, andaðist að heim-
ili sinu, óðinsgötu nr. 24, 4. þ. m. .Tarðarföriix ákveðin siðar.
Jósep S. Húnfjörð.
Ólafur H. Jónsson. Þorlákur Jónsson.
Fallegip pelsap.
Nýkomin nýjasta tíska, allra lægsta verð. Besta og kær-
komnasta jólagjöfin.
Verslnn Krisfínar Signrðarddttnr.
Lxxugaveg 20 Á. - Sími 571.
J'óla^innkau pin
er hyggilegast að gera sem fyrst, á meðan úrvalið er
sem mest. — Höfum afar mikið úrval af ýmis konar
jólagjöfum með gamla lága verðinu.
K. Eínarsson £k Hjopxisson,
Bankastræti 11.
Hrin guvinn,
Fundur í Hringnum þriðjudagmn 8. þ. m. kl. S1/^ síðd.
lijá frú Theodóru Sveinsdóttur, Kirkjutorgi 4. Rætí verður
um afmæli félagsins. — Spilakveld. Siðasti fundur fyrir jól.
S t j ó r n i n.
Jðlabákin
með mörgum litprentuðum myndum af íslenskum
dýrum, er besta jólagjöfin. — Þessi bók á erindi inn
á hvert einasta heimili. — Kostar i fallegu bandi að
‘ eins lcr. 5.50.
* AUI með íslenskum skipum! t