Vísir - 07.12.1931, Page 2
V í SI R
Varist dragsúg Sparið eidsneyti.
Notið stormvax.
Besta og droggasta pdttligarefnl sem fáanlegt er.
Hjöiknrbó Fiöamanna
Týsgötu 1. — Simi 1287.
Vesturg. 17. — Sírni 864.
Jónas Bergmann,
við Skildinganesveg.
1. flokks mjólkurafurðir. Skjót
afgreiðsla. Alt sent heim.
flilt með islenskmn skipuinf «jp»|
Símskeyti
London, 5. des.
United Press. FB.
Gengi sterlingspunds.
Gengi sterlingspunds er vití-
skifti hófust, 3.34 miöaS við doll-
ar, en 3.30)4, er viðskiftum lauk.
New York: Gengi sterlings-
punds $ i-29V&’ er viðskifti hóf-
ust, en $ 3.30 er vi'Sskiftum lauk.
Riga, 5. dcs.
United Press. FB.
Frá Lettlandi.
Eftir samningaumleitanir sem
stóöu yfir í vikutíma, hefir for-
ma'öur demokratiska miðflokks-
ins, Skujeneer, myndaS samsteypu-
stjórn. í stjórninni taka þátt:
Kristilegir jafnaðarmenn, bænda-
ílokkurinn, einnig lettiski frjáls-
lyndi flokkurinn og kaþólski
flokkurinn. Skujeneer er stjórnar-
íorseti, en Karl Sarin utanríkis-
málaráðherra. — ÞingiiS hefir
samþykt traustsy fi rl ýs i ngu til
stjórnarinnar meö 63:51 atkvæ'Si.
Jafnaöarflokkarnir og smáflokk-
arnir eru mótfallnir stjórninni og
telja, a'S hún muni eiga skamt líf
íyrir höndum.
Shanghai, 6. des.
United Press. FB.
Frá Kína.
Settur utanríkismálaráSherra,
W. Koo, hefir be'Sist lausnar. Sze
aSalfulltrúi kínversku stjóniar-
innar i ÞjóSabandalaginu hefir
símaS henni og beöist lausnar frá
starfi sínu, en Chiang-kaishek hef-
ir svaraS honum og lagt fast aS
honum aS halda áfram starfi sínu,
enda hafi hann hiS fylsta traust
stjórnarinnar. Einnig er lagt fast
aS Koo aS taka aftur lausnar-
beiSni sína.
Basel, 7. des.
United Press. FB.
HernaÓarskaðabætur og skulda-
mál.
Sérstök ráSgjafarnefud kom
saman á fund í gær til undirbún-
ings undir fund þann, sem í raun-
inni er þriSja ráSstefnan um
hernaöarskaöabæturnar. TaliS er
líklegt, aö nefndin muni bera fram
víStækar tillögur á núgilciandi
samningum í þessum efnum og m.
a. dregið verSi aS miklum mun úr
ófriöarskaöabótunum. Er ekki
búist viö, a'S ])essi mál veröi aS
íullu til lykta leidd í þessum mán-
uöi, en framhaldsráöstefna verSi
haldin í janúar. — Um leiö og
Baselfundurinn veröur haldinn
Iremur Wigginnefndin svokallaSa
á f'und í Berlín til þess aS ræöa
skuldamál Þýskalands. I nefnd
þeirri eiga sæti al])jóöá-banka-
menn.
Utan af landi.
SeyöisfirSi, 6. des. FB.
Síldveiðar og útflutningsbann.
V'egna niikillar síldveiöi hér
undanfarnar vikur hefir bæjar-
stjórnin samþykt áskonin til at-
vinnumálaráöuneytisins aö gera
íáSstafanir til aö koma síldinni á
rnarkaö, þar eSa fullvíst megi
telja aö hægt sé aö fá nægan
markaö fyrir hana. Hrepirsnefnd
SeySisfjaröarhrepps sendi land-
stjórninni skeyti svipaSs efnis.
StjórnarráSiS hefir synjaS um
undanþágu til útflutnings og skír-
skotar til umsagnar útflutnings-
nefndar síldareinkasölunnar
Síldveiöi hefir verið hér mikil
aö undanförnu.
Sfldareiokasalan
og Anstfirðiogar.
—o—
Mikil milli-síldarveiði liefir
verið á Austfjörðum að undan-
förnu, og gerðu Austfirðingar
sér vonir um að geta scit síldina
góðu verði í Kaupmannaliöfn og
Svíþjóð, ef hún kæmist bráðlega
á markað. En nú hregður svo
við, að stjórn einkasölunnar
leggur hlátt hann við útflutn-
ingi þessarar sildar að svo
stöddu, og liggja til þcss þær
orsakir, sem nú skal grein.
Stjórn einkasölunnar liefir
gert sölusamning við „Bröd-
rene Lcvy“ í Kaupmaimahöfn,
um sölu á 8000 tunnum af
millisíld og jafnframt skuld-
bundið sig til þess að skipa
ekki út ncma ákveðinni tunnu-
tölu, sem mun vera 1000 tunn-
ur á mánuði, nema eftir sam-
komulagi við áðurnefnt firma.
Eyfirðingar hafa þegar veitl
alla þá sild, sem Br. Levy liafa
fest kaup á, og samkvæmt því
er austfirsku síldinni alveg „of-
aukið“.
Er hagur lands og þjóðar svo
glæsilegur um þessar mundir.
að landstjórnin láli það af-
skiftalaust, að Austfirðingar sé
sviftir þeim liagnaði, sem verða
mætti af sildveiðum þeirra ?
Lítlll peningaskápur
óskast til kaups. A. v. á.
Swastika
Cigarettup Virginia.
20 stykki — 1 króna.
Arömiöi í hverjum pakka.
Fást hvarvetna.
æ
©
æ
æ
Broni í Yiðey.
Um kl. 7 i gærkveldi varð
vart við eld í liúsinu „Glauin-
l)æ“ i Viðey, og magnaðist
liann á skammri stundu, og
brann húsið til kaldra kola.
„Glaumbær“ var stórt timh-
urliús, tvílyft, með úthyggingu,
og var i upphafi ætlað verka-
mönnum, sem stunduðu igripa-
Vinnu hjá Milljónafélaginu í
Viðey, en áttu þar ekki heiina.
— I útbyggingunni, sem var
miklu vngri en aðalhúsið, hjó
nú Kjartan Lárusson, skrif-
stofumaður lijá lif. Kára. Varð
miklu bjargað af innanstokks-
munum tians. —- A loftinu í
húsinu bjó ráðskona með
tveimur eða þremur börnum
sínum, og mun liún liafa misst
nær allar eigur sínar, sem voru
óvátrygðar. — í kjallaranum
var eitthvað af matvælum og
verkfærum og brann það allt.
Um upptök eldsins veit t)lað-
ið ekki með sannindum, en
heyrst tiefir, að kviknað liafi
frá ofni. Engin slys urðu við
brunann, og öðrum húsum var
ekki liætt, vegna vindstöðu.
Skýrsla
um verðbreytingar fram að
miðjum nóvember.
—s—
Þegar sterlingspundið féll nið-
ur úr gullgildi 21. sept. og Norð-
urlandakrónumar rétt á eftir,
þá raskaðist við það verðlags-
grundvöllurinn á Bretlandi og
Norðurlöndum. Vörur þær, er
kaupa þurfti frá liágengislönd-
um (er héldu gjaldeyri sínum
é)breyttum), hækkuðu í verði.
AS visu hækkuðu þær ekki þeg-
ar jafnmikið sem gengisfallinu
nam, þvi áð gengismunurinn
dró úr eflirspurninni og liágeng-
islöndin urðu því að slá nolckru
af verðinu. En lieijdsöluverðið
á nýlenduvörum og kornvörum
liefir þó hækkað mikið síðan á
Bretlandi og Norðurlöndum.
Aftur á móti liefir verðhækkun
á járni, kolum, sementi .0. fl.
verið lílil eða engin ennþá. I
miðjum nóvembermánuði var
lieildsöluverð á sykri ])ar 9—
15% liærra heldur en í byrjun
septémbermánaðar, á kaffi 6—
10% liærra, en á kornvörum
var verðhækkunin miklu meiri,
á hveiti og liafragrjónum
milli 30 og 40% og á rúgi og
rúgmjöli jafnvel yfir 50% frá
því i byrjun septembermánaðar.
Þessi mikla hækkun á kornvör-
um stafar ekki nema að nolckru
leyti af gengisfallinu, en þar við
hefir bæst, að liorfur eru á
minni uppskeru heldur en und-
anfarandi, bæði i Kanada, Ást-
raliu, Argentínu og Evrópu og
liefir það valdið verðhækkun á
heimsmarkaðinum, þrátt fyrir
hinar miklu birgðir, sem f>TÍr
voru, enda var verðfallið orðið
geysimikið.
Hér á landi hefir orðið vart
við svipaðar breytingar á verði
útlendra vara, en þó í minni stíl,
því að eldri birgðir tefja fyrir
því, að öll vérðhækkunin komi
frahi strax, og verðfallið á
undan mun varla liafa verið
orðið jafnmikið hér, þegar um-
skiftin urðu. Heildsöluverð á
kolum, olíu, járni og sementi
hefir ekki hækkað liér síðan
gengisfallið varð, en aftur á
inóti hafa ýmsar matvörur
liækkað töluverl. Mest hefir
hækkunin orðið á kornvörun-
um. Um miðjan nóvembermán-
uð var verð á þeim 14—22%
liærra heldur en i byrjun sept-
embermánaðar og á rúgi jafnvel
26% hærra. Otlendur kaffibætir
hafði liækkað um 13%, kaffi
um 7—9% og sykur um 6%.
A smásöluverðinu í Reykja-
vík liefir einnig orðið vart við
þessa verðhækkun, en miklu
minna heldur en á heildsölu-
verðinu, enda er svo venjulega
að verðbreytingar sýna sig fyrst
á heildsöluverðinu, en koma
ekki að fullu fram á smásölu-
verðinu fyr en seinna. 1 byrjun
októbermánaðar var smásölu-
verð á matvöru i Revkjavík
5%% lægra eu í byrjun sejitem-
bermánaðar. En það stafaði
aðallega af verðlækkun á kjöti
og garðávöxtum, sem venjulega
eru í lægsta verði um það leyti
árs. Þó hafði þá orðið nokkur
vcTðtuekkun á kaffibæti og lít-
ilsháttar á sykri. Siðan hefir
smásöluverð á matvörum hækk-
að nokkuð og var það i byrjun
nóvembermánaðar 1%% hærra
heldur en í byrjun októbermán-
aðar. Hækkun hafði þá orðið
mest á kjöti (8%), en það hækk-
ar ætíð töluvert eftir að slátur-
tíð er lokið. Af öðrum matvör-
um er hækkun mest á sykri
(5%), kaffi- og kornvöru (2%).
(Fjármálaráðuneytið).
ís og
• •—o—
Til ])essa liefir yfirstandandi
vetur verið það mildur, að segja
má, að tiér sunnanlands hafi
varla liemað á polli. En þegar
eg skrifa þessar línur, er kom-
ið það frost, og ef það lielst í
nokkra daga lengur, er senni-
legt, að tjarnir og vötn hér í
nágrenninu, muni um langt
skeið halda á sér ís, komi ekki
þvi meiri asaliláka.
Reykjavíkurtjöm er oft á vetr-
um tilvalin tit skautaíþrótta,
og t)efði þó oft getað verið betri,
ef henni liefði vcrið nægur sómi
sýndur. T. d. með því að dæla
á liana vatni í frosti, þegar hún
hefir frosið í miklum vindi og
vegna ]>ess orðið óslétt, enn
fremur er hún oft stöm af sand-
foki og sóti, sem á hana hefir
hlaðist; við þessu má þó nokk-
uð sporna, ef vel er um hirt.
Þá er hér annað vatn í grend
við borgina, sem vanalega ligg-
ur undir ís ailan veturinn, ag
sem sót og sandur fær ekki
spilt; má þvi fullyrða, að til-
valdara svell finst ekki hér í
grendinni: á ég hér við Rauða-
vatn.
Víðátta vatnsins er mikil, og
vegalengdin þangað ekki það
löng, að ekki sé kleift að kom-
ast þangað, ef átiugi fyrir úti-
íþróttum er liafður méð i spil-
inu, og lengra hafa skiðamenn
hér sótt sína íþróttastaði á und-
anfömum vetmm, enda hefír
áhugi þeirra verið lofsverður.
Þessar tvær íþróttir, sem ég hé»-
hefi nefnt, eru mér þvi miður
báðar orðnar um megn, en það
má ég sjálfum mér um kenna,
því að liefði ég lialdið áfram
að iðka þær, myndi eg enn vera
í þeim fleygur og frár, þrátt
fyrir háan aldur, og get eg þó
ekki gortað af að hafa veriS
snitlingur i þeim; en gamaM
maður getur lengi haldist ung-
ur, ef hann iðkar trúlega
íþróttir.
Hér að framan hefi ég getíð
um Rauðavatn sein tilvalið
skemtisvæði fyrir skautamenn,
en þá er það ekki síður tilval-
ið til þess, að láta gæðingana
leika á lireinum kostum; und-
anfæri á alla vegu og því tii-
valið að venja þar ísraga og
landsækna hesta, sem oft er erf-
itt á þröngum svellum.
Væri þessi staður í nágrenni
borga erlendis, myndi liana
vera daglega sóttur'af þúsund-
um manna, en hér virðast fák-
gefa honum gaum, utan örfáir
litreiðamenn, sem stöku sinnum
koma þar, þá sól hækkar á loftá
og vindur bærir ekki hár á
höfði.
Nii dugar þetta ekki lengur,
í vetur verða hestaeigendur hér
að manna sig upp og f jölmenna
þar sem oftast, þá i’æri og veð-
ur teyfir, því slíkur staður sem
Rauðavatn má ekki ónotaður
vera, enda stælast vöðvar hest-
Þessar húfur eru sérlega praktiskar til allra ferðalaga.
Þær eru einnig mjög ódýrar. — Mikið úrval af öðr-
um Vetrarhúfum fyrir drengi og fullorðna. — Vetrar-
vettingar úr ull, skinni og baðmull.