Vísir - 07.12.1931, Qupperneq 3
VÍSIR
Almennur fundur um
sildareinkasðluna.
Félag islenskra botiwörpnskipaeigénda og Félag islenskra
Iínuveiðaraeigenda boða til almenns fundar um síldareinkasöl-
una i kveld, mánudaginn 7. des.kl. 81/. í Varðarhúsinu. Máls-
hefjandi: Sveinn Benediktsson.
Fulltrúum á fulltrúarráðsfundi sildareinkasölunnar er boðið
á fundinn. Sérstaklega er skorað á hina nýkjörnu útflutnings-
nefndarmenn: Erling Friðjónsson, kaupfélagsstjóra, Jón
Pétursson, hafnsögumann og enní'r. Guðm. Skarpliéðinsson
fulltrúa einkasölunnar á Sigluiirði og Sigurjón Á. Ólafsson,
formann Sjómannafélags Revkjavikur, að mæta á fundinum.
Rússlandssendinefadin er komin!
Nefnd sú, sem boðin var,i kynnisför til Rússlands i byrjun
október er nú komin heim. Skýrir hún frá ferð sinni í Iðnó í
kveld (mánud. 7. des.) klukkán 8‘/2. — Aðgöngumiðar á eina
krónu verða seldir á afgreiðslu Verkalýðsblaðsins, AðaLstræti
9 B og við innganginn.
Xg sakna þín, BjSrg -.
Fáar vona byggjast brýr,
— bráðum förlast sýnir —.
Frá mér eru fallnir þrír
förunautar mínir.
Vetrararma ýlustrá
.engan varma finna.
Fölna bjarmar, fennir á
fjöllin harma minna.
Reynslu stífum rögnum frá,
raunakíf mér sendist.
Kæra víf, þig muna má,
meðan lífið endist.
Jósep S. Húnf jörð.
-anna hvergi betur en á góðu
isvelli, og hvergi kemst maður
og hestur i betra samræmi en
,-é ís.
Dan. Daníelsson.
Samverjinn nýi
Æða Vetrarhjálp safnaðanna.
Eins og kunnugt er, kusu aðal-
söínuðir bæjarins 14 manna nefnd
til þess að' sjá um matsölu og mat-
gjafir handa fátæku fólki hér í bæn-
•;aun í vetur. Nefndin er þegar tekin
tii starfa. Hefir hún kositi sér for-
mann, Sigurhjöm Á. Gíslason, rit-
, ara sr. Árna Sigurðsson fríkirkju-
prest, og varaformann sr. Ásmund
<Guðmundsson háskólakennara. í
framkvæmdanefnd vorukosnir: Sig-
urður Halldórsson trésmíðameistari
(form.), Magnús V. Jóhannesson
fátækrafulltrúi (ritari) og Gísli
Sigurbjörnsson verslm. (gjaldkeri)
og hefir hún ráðið fröken Björgu
Sigurðardóttur matreiðslukonu til
þess að hafa á hendi forstöðu mat-
-reiðslunnar. Annað starfsfólk mun
framkvæmdanefndin ráða eftir
þörfum. Er i ráði að starf-
-semi jæssi hyrji upp úr áramót-
nm og fari fyrst um sinn fram í
Franska spitalanum við Lindargötu
,.og er þegar hafinn ýmiskonar und-
irhúningur jiar innfrá i þessu skyni.
Nefndin öll tekur á móti gjöfum,
sem hún telur nauðsynlegast að séti
ínnifaldar í matvörum og jæning-
■um. Ennfremur mun því tekið með
þökkum, að gefin séu kol og fatn-
aður, jtví að einhver mun þarfn-
ast slíkrar hjálpar í vetur. Er
'þess vænst að bæjarbúar stýðji
þessa þörfu starfsemi sem allra hest
og láti nú, enn sem fyr á sjá, að þcir
séu samverskir í anda og fram-
kvæmdum í þessu velferðarhiáli
:bæjarins.
□ EDDA 59311287 — 1. atkvgr.
Dánarfregn.
Látin er hér í bænum 4. þ. m.
frú Björg H. Húnfjörð, kona Jós-
efs Húnfjörð. Hún var 71 árs að
aldri, góð kona og vel látin.
VeSrið í morgun.
Hiti i Reykjavík 1 st., ísafirði
-G 2, Alotreyri — 4, Seyðisfirði
-f- 3, Vestmannaeyjum 1, Stykkis-
hólmi —r- 1, Blönduósi 2, Hóluhi
í Hornafirði -f- 1, Færeyjum 7,
Hjaltlandi 4 st. Skeyti vantar frá
öðrum stöðvum. — Mestur hiti hér
í gær -j—,0 st., minstur —- 8 st. Úr-
koma 0.8 mm. Sólskin 2,5 stundir.
— Stprmsveipur fyrir norðvestan
landið, hreyfist sennilega norður
eftir Grænlandshafi. Fyrir norð-
austan landið er hájirýstisvæði. —
Horfur: Suðau'staii rok og snjó-
koma fram eftir deginum, en geng-
ur sennilega i sunnan átt og hláku
með kveldinu. Faxaflói, Breiða-
fjörður, Vestfirðir, Norðurland,
norðausturland, Austfirðif, suðaust-
urland: Súðaustan stormur og
snjókoma í dag, en gengur senni-
lega í sunnan átt og þíðviðri í nótt.
Aftnæli.
Ekkjan Luríöur jónsdóttir,
Brunnhúsum er i dag 79 ára göm-
ul. Þuríður er ein af Jieirn gömlu,
góðu, og fáu, innfæddu Eeykvik-
ingum á Jiessum aldri. V.
Almennur fundur
um síldareinkasölumálið
verður í Varðarliúsinu i kveld.
Sjá augl.
Fyrsta embættisverk
Erlings Friðjónssonar í nýju
útflutningsnefndinni, var að síma
til Péturs A. Ólafssonar og biðja
hann um dagpeninga handa full-
trúunum utan af landi, sem sátu
fulltrúafund sildareinkasölunnar.
Áttu j)eir að fá 15 kr. á dag samkv. I
tillögu ErJings. — Pétur haföi
svarað því, að fé væri ekki hand-
Jiært, j)ví að landstjórnin hefði
lagt svo fyrir, að allt fé, sem
‘ einkasalan hefði yfir að ráða,
skyldi ganga upp .í ógreiddar
tollskuldir.
Óðinn.
Júli—desemberblöðin j). á. eru
nú komin út í einu lagi. Fremst er
mynd af Elliheimilinu Grund og
grein um Jiað, en siðar grein (með
mörgum myndum) um „Félags-
prentsmiðjuna 40 ára“. Síra Hall-
grimur Thorlacíus í Glaumbæ rit-
ar langa grein, er hann nefnir
„Skýringar á nokkrum orðum i
Sæmundareddu og ýmsar athug-
anir um skáldlegt gildi hennar“. —
Síra Friörik Friðriksson heldur
áfram æfisögu Jiáttum sínum og
segir i þessu blaði frá ferðalagi
um Danmörku. Fór hann þar um
mjög víða, flutti erindi og predik-
aði og var hvervetna vel tekið.
Auk þess, sem nú var talið, er
fjöldi æfisögujiátta og mynda í
hlaðinu, svo sem venja hefir verið.
Brúarfoss
kom kl. 4 í nótt írá útlöndum.
Botnia
kom frá Leith síðdegis í gær.
Pronning Alexandrine
kom í nótt um miönætti. Meðal
íarþega voru Ólafur Johnson
konsúll og C. Zimsen konsúll.
Stúkan Verðandi
heldur fund annað kveld kl. 8.
skemtun og „Bögla-kaffikveld“ til
ágóða fyrir sjúkrasjóð stúkunnar.
Farfuglafundur
veröur á þriðjudaginn kl. 9
stundvislega, á Laugaveg 1 (bak-
við versl. Vísir). Fundir Jiessir
eru ætlaðir öllum ungmennafélög-
um, sein í bænum eru staddir. Þav
ræða Jieir öll sín áhugamál, kynn-
ast hver öðrum og efla samvinnu
félaganna innhyrðis. Fundir þess-
ir eru ávalt fjölmennir og fjörugir,
eins niun Jiessi íundur verða, Jivi
þar verður rætt um Jiegnskyldu-
vinnu. Einnig verður Jiar upp-
lestur, söngur og annar gleðskap-
ur.
Þórveig.
DýraljóS
heitir ný kvæðabók, sem Dr.
Guðm. Finnbogason hefir tek-
ið saman, og er hún skrevtt
mörgum ágætum myndum. —
Ágæt jólagjöf.
Gengisskráning hér í dag.
Sterlingspund ......... kr. 22.15
Dollar ................ — 6.67)4
100 sænskar kr........— 123.90
100 norskar kr.......... — 122.68
100 danskar kr. ...... — 122.38
joo Jiýsk ríkismörk . . — 159.09
100 frakkn. frankar . . — 26.62
100 belgur .......... — 92.70
100 gyllini ........... — 269.84
100 pesetar ........... — 56.29
100 lírur ............. — 34-57
100 svissn. frankar ... —-130.64
:oo tékkóslóv. kr.....— 20.07
Málfundafélagið Óðinn.
Fundur i kveld kl. 8%. Um-
ræðuefni: Afengisbann.
Rússlandsnefndin
(10 manns) kom heim á
Brúarfossi i morgun. Þeir segja
frá för sinni í Iðnó i kveld kl.
8Yj. Sjá augl.
Skólamjólkin.
Mér þykir hálf-óviðkunnanlegt,
ef nú á að fara metast um hverj-
um heri heiðurinn fyrir Jiað, að
hörnunum skuli hafa verið gerður
kostur á því, að fá mjólk í aust-
urhæjarskólanum. M. V. Jóh. hef-
ir bersýnilega haldið (sbr. gTein
hans í Vísi nýlega), að frú Að-
albjörg Sigurðardóttir hafi átt
frumkvæðið að þessu, en nú segir
\h'sir í dag, að hann hafi verið
beðinn að geta þess, að skólastjór-
inn hafi verið frumkvöðullinn.
Það kann nú að vera nauðsynlegt,
að allir fái að vita, hverjum hafi
dottið Jietta fyrst í hug, en von-
andi fara þau ekki að jagast út af
J>essu, frúin og skólastjórinn.
Stjóminni líður svo illa núna, að
hún má ekki við því, að hjúin sé
að deila Jjar á kærleiksheimilinu
sjálfu. Nóg er andstreymið samt,
þó að fólk úr insta hring lífvarð-
arins fari ekki í hár saman. — Þá
er betra að slá ofurlitlu af eigin
heiðri eða skifta honum með sér
bróður- og systurlega.
5. desember.
J-
Lísa og Pétur
heitir æfintýri handa börnum og
unglingum, sem nýlega er komið
út. — Höfundurinn heitir Óskar
Kjartansson og mun hann vera
ungur maður. Æfintýri þetta er
Iaglega skrifað, en að efni til er
Jiað svipað ýmsum útlendum æfin-
týruin og virðist Jiarflaust að seil-
ast til erlendra fyrirmynda. Útgef-
andi er Ólafur P. Stefánsson. —
Kverið er prýtt nokkurum mynd-
um eftir l’ryggva Magnússon,
listmálara.
Olvarpið í dag.
10,15 Veðnrfregnir.
16,10 Veðurfregnir.
19,05 Þýska, 1. fl.
19,30 Veðurfregnir.
19,35 Enska, 1. fl.
20,00 Klukkusláttur.
Erindi: Skólaþættir, VI
(Síra Ólafur Ólafsson).
2Q,30 Fréttir.
21,00 Hljómleikar: Alþýðulög
(Útvarpskvartettinn).
Einsöngur.
Grammóf ón: T annháu-
ser-Ouverture eftir Wag-
ner.
Gjöf
til Vorblómsins. afh. Vísi, 5 kr.
frá Adda.
Áheit
á Elliheimilið Grund, afh. Vísi:
2 kr. fr N. N.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 4 kr. frá S. S. 2 kr.
frá S. Ó„ 30 kr. frá J. Kr.
SvaF
til Magnúsar V. Jóhannessonar.
Hr. Magnús V. Jóhannessonger-
ir mér Jiann heiður að skrifa til
mín langa grein í Vísi í gær, út af
atkvæðagreiðslu minni um Borg-
armáliö í bæjarstjórninni. Eg er
þakklát fyrir að eg fæ á Jiennan
Iiátt tækifæri til að gera grein fyr-
ir afstöðu minni til Jiess máls, en
tniin leiða hjá mér að mestu það
í greininni, sem málinu er óvið-
komandi, svo sem er trú mín og
einkamál.
Magnús V. Jóhannesson segir:
„Frúin er með Jiví, að Hótel Borg
liafi skilyrðislaust ley.fi til vínveit-
inga“. Um það hefi eg aldrei greitt
atkvæði, og aldrei haft um það
neinn atkvæðisrétt. En eg var á
móti því, að bæjarstjórn setti þau
skilyrði fyrir meðmælum sínum
með þvi, að Birni Bjömssyni yrði
veitt leyfi til að hafa gistihús á
Hótel Borg, sem gætu orðið þess
valdandi, að hótelið yrði ekki rek-
ið sem gistihús. Björn Bjömsson
hafði í mörg ár haft veitingaleyfi
hér i bæ; áður en hann tók Hótel
Borg, um það þurfti hann þvi ekki
að sækja til bæjarstjórnar nú, vín-
veitingaleyfið fékk hann hjá ríkis-
stjórninni en ekki hjá bæjarstjórn,
sem ekkert hefir um það mál
að segja, það eina sem hann þurfti
að sækja um til bæjarstjórnar, var
Jiví leyfi til að reka Hótel Borg
jafnframt sem gistihús. Þetta
notaði meiri hluti bæjarstjómar til
þess að setja Birni Jiau skilyrði, að
ef hann fengi gistihússleyfið mætti
hann ekki selja vín á Hótel Borg
eftir kl. 9 að kveldinu. í fjárhags-
nefndinni mælti eg á móti þvi að
Jietta skilyrði yrði sett, af því að
eg var viss um, að ef nokkurt til-
lit yrði til Jiess tekið, þá yrði það
að eins til Jiess, að hótelið yrði
ekki rekið sem gistihús, þá 6 mán-
uði sem Björn Björnsson hafði
Hótel Borg leigða, og Jiað teldi eg
óþægindi og tjón fyrir bæinn, án
Jiess að nokkuð hefðist í aðrahönd,
Jiví vínveitingarnar til kl. 11 hefðu
haldið áfram eins fyrir þvi án
þess bærinn gæti nokkuð skipt sér
af því. í þessu sambandi verða menn
að minnast þess, að að þessum
6 mánuðum liðnum fær Jóhannes
Jósefsson aftur leyfi til J)ess að
reka Hótel Borg, bæði sem gisti-
og greiðasöluhús, án Jiess að bæj-
arstjórn hafi nokkuð um það að
segja, eða geti sett honum nokk-
ur skilyrði. I bæjarstjóminni
greiddi eg ekki atkvæði um mál-
ið, og gistihússleyfið var samþykt
með áðux-greindu skilyrði.
Samkvæmt úrskurði frá stjórn-
arráðinu opnaði Björn Björnsson
Hótel Borg sem gistihús, án þess
að taka tillit til áðurgreinds skil-
yrðis. Meiri hluti fjárhagsnefndar
samþykti þá, að bærinn skyldi
höfða mál gegn Birni Bjömssyni.
Töldu sumir fjárhagsnefndarxnenn
það þess vert, að fá skorið úr því
fyrir dómstólunum, hvort bærinn
hefði ekki leyfi til að setja slikt
skilyrði, sem hér um ræðir, en
lögfræðinga greinir á um það.
Slík málshöfðun gat þó augsimi-
lega engin áhrif haft á vinsöluna
á Hótel Borg, því máliS mundi
hafa staðið yfir árlangt að minsta
kosti, eða með öðrum orðum mik-
ið lengur en Björn Björnsson átti
að vera hótelhaldari á Borg( og á
nieðan málið vár óútkljáð mundi
Björn að sjálfsögðu hafa farið eft-
ir úrskurði stjómarráðsins og
selt vín til kl. 11 á kveldin. Eg
gerði ekki ráð fyrir að bærinn
mundi hafa neitt upp úr þessum
málaferlum annað en útgjöldin ein
og greiddi J)ess vegna hiklaust at-
kvæði gegn Jieim og mundi gera
J>að aftur, ef til kæmi, því svo
istöðulaus er eg ekki, að eg láti
uppagiterað almenningsálit hræða
mig til að greiða atkvæði gegn
sannfæringu minni. Hinu neita eg
afdráttarlaust, að eg hafi nokkum
tíma greitt atkvæði með nokkurri
vínsölu, hvorki á Hótel Borg eða
annarsstaðar. Annars er það eftir-
tektarvert, að grein M. V. J. kem-
ur út eftir J>að, að vinveitingaleyf-
ið er tekið af Birni Bjömssyni, og
mál þetta að því leyti eiginlega
úr sögunni. Hvað liggur þá til
gmndvallar f yrir greininni ?
gremja yfir því að bærinn skuli
ekki líka neyta réttar síns ef ein-
liver væri gagnvart Birni Björns-
syni og láta kné fylgja kviði? er
það þetta sem hann hyggur vera
svo sérstaklega í anda Krists og
Krishnamurtis, sem hann notar
jöfnum höndum, sem vopn gagn-
var mér.
Bæjarrijórn getur hvorki gefiö
leyfi til vinveitinga, syngjað um
það, né sett um það nokkrar regl-
ur. Gæti hún Jiað, mundi eg senní-
lega verða á móti því, að nokkurt
slíkt leyfi væri gefið, enda þótt
mæðrunum, sem sektaðar eru fyr-
ir ólöglega áfengissölu mundi víst
ekki fækka við Jiað, að hvergi
væri hægt að fá vin keypt á lög-