Vísir - 07.12.1931, Side 4
VISIR
Angfysið í ¥ 1SI.
legan hátt. Eg greidcli á sinum
tíma atkvæöi me'S aSflutnings-
banninu, en eins og þeim málum
er nú komiö aS öllu leyti, sýnist
mér hagurinn af ])ví vera aS verða
meir en vafasamur. Þó verS eg aS
játa, aS óttinn viS víniS situr þaS
fast í mér, aS sennilega mundi eg
aidrei geta fengiS mig til aS greiSa
atkvæSi meS nokkurri vínsölu,
svo aS því leyti greinir mig ekki
á viS hr. M. V. J.
Eitt atriSi úr ræSu minni í bæj-
arstjórninni, sem M. V. J. vitnar
í virSist hafa falliS úr minni
allra sem á hana minnast, fyrir
mér var þaS þó aSalatriSi. Eg hélt
því fram, a'S samkvæmt þeim
reikningum, sem gefnir hafa veriS
upp um reksturinn á Hótel Borg,
(hvort þeir reikningar eru réttir
cSa rangir er ekki hægt aS segja
neitt um aS svo stuttu) mundi
engínn privat maSur fást til aS
reka hóteliS, nema því aS eins aS
hann hef'Si vínveitingaleyfi. Leyf-
iS og reglurnar fyrir því gefur
ríkisstjórn en ekki bæjarstjórn.
Sé því bæjarmönnum og bæjar-
stjórn alvara meS aS vilja ekki
hafa vínveitingar á Hótel Borg,
þá á bæriun aS taka aS sér rekst-
ur. hótelsins fyrir eigin reikning
eSa aS minsta kosti borga þann
halla, sem af því kann aS leiSa,
aS vin er ekki selt þar. Mér finst
þetta ekkert ney'SarúrræSi, enda
ekkert óvenjulegt, aS bæir reki
. hótel fyrir eigin reikning. Þegar
hér viS bætist, aS bærinn ábyrgist
, stórt lán fyrir Ilótel Borg, sýnist
þessi leiS vera þess verS, aS taka
hana til athugunar. Vilji M. V. J.
og aSrir þeir sem vilja víniS burt
af Hótef Borg taka máliS upp á
þessum grundvelli eSa öSrum lik-
um, t. d. aS templarar tækju hó-
teljS aS sér, þá heiti eg þeim ein-
dregnu fylgi mínu í bæjarstjórn-
' ilini ef eg á þar þá sæti.
M. V. J. spyr hvernig eg haldi
aS Krishnamurti hefSi greitt at-
kvæSi um þetta Borgarmál. Eg
veit þá'S ekki og kemur þaS heldur
ekkert viS. Hafi eg nokkuS lært af
Krishnamurti, þá er þaS þaS, aS
vera ekki si og æ aS hugsa um,
hvernig hann e'Sa aSrir mundu
breyta undir gefnum kringumstæS-
um, heldur spyrja blátt áfram
mína eigin skynsemi og samvisku,
liversu mikiS eSa lítiS sem eg kann
af þessu tvennu aS hafa.
Aðalbjörg Sigurðardóttir.
Zeppelin
greifi,
frægasta loftskipiö í heim-
inum, notar ávalt einungis
VEEDOL olíur vegna þess,
að b e t r i oliur þekkjast
ekki, — og þær bregðast
aldrei.
BIFREIÐAEIGENDUR! — Takið Zeppelin til fyrirmynd-
ar, og notið VEEDOL olíur og feiti, þá minkar reksturs-
kostnaðurinn við bilana og vélarnar endast lengur og verða
gangvissari.
Jófo. Ólafsson & Oo«
Hverfisgötu 18. —Reykjavik.
RAFMAGNSLAGNIIl, nýjar lagnir, viðgerðir og breyting-
ar á eldri lögnum, afgreitt fljótt, vel og ódýrt.
Júlíus Björnsson, Austurstræti 12. Sími 837.
Hitt og þetta.
Fjárhagsástandið í Rússlandi.
Blöðin í Lettlandi hafa nýlega
birt mi'öur glæsilegar fregnir um
fjárhagsástandi'ö í Rússlandi.
Samkvæmt fregnum þessum hef-
ir Molostov, sem er talinn mestur
trúnaðarmaöúr Stalins, tilkynt á
iundi sparnaöarráðsins í Moskva,
a'ð ráöstjórnin muni bráðlega til
neydd að leita á náðir breskra,
amerískra og þýskra banka um
lán til langs tíma, til þess að Rúss-
ar geti staðið við skuldbindirtgfu'
sinar erlendis. Fjárhagsvandræði
Rússa stafa af ,því, að framleiðsla
þeirra hefir sumpart ekki selst og
sumpart langt undir því verði, sem
búist var við og Rússar þurftu að.
íá íyrir hana til þess að hagnast
á hcnni. Samkvæmt ummælum
Molostov er vonlaust um að Rúss-
ar geti framkvæmt fimm ára áætl-
unina, nema með því að leita til
þeirra þjóða um lán sem þeir hafa
áður sakað um að hafa lagt stund
á að koma utanríkisverslun Rússa
tyrir kattarneí. Þriðja og þýðing-
ai mesta ár fimm ára áætlunarinn-
ar endar í desemberlok, en 8o%° af
rússneskum iðngreinum hafa ekki
getað framleitt eins mikiö og áætl-
að var. Frekari framkvæmdir
velta á innflutningi hráefna og
véla, en til þess þarf erlend lán.
Ásgarður.
íOOOOeÆÆKÍtSCSÍSXííííSOOOOOOOOOt
SKAUTAR
úr Chrom Nikkel stáli.
Listhlaupa skautar á kr. 19.50.
Ilraðhlaupa skautav á kr. 27.50.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
X50QOOOOOOCXX5(X50QOOQOOOOOt
Hjarta-ás smjðrlíkið
er vtnsælast.
VINNA
1
Stúlka óskast í árdegisvist,
getur fengið að læra kjóla- og
léreftasaum síðari hluta dags.
Laugavegi 12, uppi. (177
Dugleg stúlka óskast á fá-
ment, gott sveitaheimili. Þarf
að kunna að mjólka. — Uppl. á
Grettisgötu 18 B. (176
Stúlka óskar eftir formið-
dagsvist. Sérherbergi áskilið.
Norðurbrú 19. Hafnarfirði.(175
Ráðskona óskast i grend við
Reykjavík. Uppl. á Laugaveg
93, niðri. (168
r
i
KENSLA
Sigurður Briem kennir á
fiðlu og inandólín. Á sama stað
veitir Álfbeiður Briem tilsögn í
orgelspili og dönsku. Laufás
veg 6. Simi 993. (1152
1
TTLKYNNINQ
Sl. VERÐANDI nr. 9. Fundur
annað kveld kl. 8. Eftir fund
verður kökubögglauppboð og
kaffidrykkja. — Fjölbreytt
skemtun og dans. Systurnar
beðnar að koma með böggla.
Allur ágóði í sjúkrasjóð. All
ir templarar velkomnir. (169
Höfum verið beðnir að út-
vega dálítið peningalán gegn
gulltrýggu veði í fasteign. Sá,
sem vildi sinna þessu, ætti að
gefa sig fram sem fyrst, annað-
hvort munnlega eða skriflega,
og lofum strangri þagmæisku.
— Vörusalinn, Klappartsíg 27.
Viðtalstími 5—7 e. h. (171
r
KAUPSKAPUR
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
Sænska happdrættið. Kaupi
allar tegundir bréfanna. Drátt-
arlistar til sýnis. Magnús Stef-
ánsson, Spitalastíg 1. Heima kl.
12—1 og 7—9 síðd. (173
Þrjú nýtísku steinhús til sölu
með tækifærisverði og góðum
skilmálum; einnig stór sumar-
bústaður utan við bæinn, erfðaT
festulönd og byggingarlóðir. —
Hús og aðrar fasteignir lelcnar
í umboðssölu. — Vörusalirm,
Ivlapparstíg 27. Simi 2070. (172
Svefnherbergisliúsgögn (2?
rúm með madressu, 2 náttborffi'
með marmaraplötu, snyrtiborðt
fataskápur og þvottaborð meffi'
marmara). Stofubúsgögn (1
sófi, hægindastóll, 2 minní stól-
ar, alt klætt með silkidamask).
Bókaskápur úr eik, borðstofu-
skápur úr eik fyrir glertau o. fli
Borðstofuborð úr eik með 4
stólum, skrifborðsstóll. — Alt
þetta selst fyrir náleaa hálft
verð. Alt algerlega ógallaffi. —i
Uppl. i síma 1951. (178
Minnisbðk feriamanna
*
e9
fæst hjá bóksölum.
Kostar ekki yfir
s°löí eina krónu.
Jt5í5í5<5{5Qt555t5í5í5í50I5;5t5G{Sí5í5í5í5ÍS{X
Revkt fvrsta flokks kjöt af
sauðum úr Laugardal, Biskups-
tungum og frá Lyngdalsheiðt
er til sals. Gerið svo vel, menn
og konur, sem vilja athuga
þetta. Vegamótastíg 9. Ingvar’
Sigurðsson. (174
Nýr harmonikubeddi meffi
tækifærisverði, ásamt mörgum
notuðum búsmunum. Dívanar'
og fjaðramadressur ávalt ódýr-
astar hjá okkur. — Vörusalinn,
Klapparstig. (17ffi
Höfum sérstaklega fjölbreytt
úrval af veggmyndum, ísl. málverlc
afar ódýr, sporösk juramrnar ' af
flestum stæröum. Veröiö mjög'
sanngjamt. Mynda- og rámma-
verslunin, Freyjugötu II. Símí'
2iQ5-_______________________(7If
íslensk frímerki keypt hæsta
verði. — Gisli Sigurbjörnsson,
Lækjargötu 2. Simi 1292. (764
Körfugerðin selur reyrstóla’
fóöraöa meö fjaörasæti á 45 kr. og"
margar aörar tegundir af stólum.
Sími 2165. (125-
wjjggr- skófatnaður:
Við seljum íil jóla:
Kvenskó, verð frá kr. 4.75.
do. á eldri konur, 9.75.
Karlmannaskór, 9.75.
Barnaskór — ódýrastir í
bænum.
Snjóhlífar, kvenna, ódýr-
astar í bænum.
Karlm. skóhlífar, kr. 5.90.
Inniskór, stórt úrval.
Komið og skoðið!
Þórðnr Pétnrsson & Co
'
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
Klumbufótur.
skápi, og litinn, óhreinan glugga, og var gulur papp-
ír breiddur fyrir hánn. Eg opnaði liann með mik-
illi fyrirböfn — og er sannfærður um, að bonuin
hefir eklci verið lokið upp árum saman — og sá,
að bann lá út að mjög þröngum húsagarði eða loft-
rás, scm var í miðju hússins. Botninn var steinlagð-
ur, og ekki meir en fimm fet í þvermál, luktur á
alla vegu, nema einn, þar sem var kjallaragluggi
og Þrpn niður úr búsagarðinum og járngrindur fyr-
ír. Út úr þessum glugga lagði daufa, fölleita glætu.
Gusturinn var kaldur og hráslagalegur og matar-
lylct lagði upp frá eldhúsi í kjallaranum. Eg lok-
aði þess vegna glugganum og sneri aftur inn í ber-
bergi mitt.
Eg fór úr treyjunni og vestinu, en mundi þá eft-
ir orðsendingunni, sem ég hafði fengið hiá Dicky.
Eg virti enn þá einu sinni fyrir mér þessi dular-
fullu orð:
Ó, eikartré! Ó, eikartré! (það þóttist eg nú
skilja).
fíve visin eru lauf þin.
Sem Akkiles (með einu 1) í tjaldinu.
Þegar tveir deila
er þriðja skemt.
Hvað skyldi þetla tákna? — Hafði Francis orðið
ósáttur við félaga sinn, og liann svo viljað koma
þessari kynlegu orðsendingu til vinar Francis, lii
marks um viðskifti þeirra og hrakfarir Francis? —
„Sem Akkilles í tjaldinuHvers vegna hafði bann
ekki skrifað: „í tjaldi sínu“? Sannarlega ....
Undarlegt hryglu-bljóð rauf skyndilega þögnina í
búsinu, eins og einhver væri að kafna í liósta. Mér
fanst bjarta mitt liætta að slá eilt andartak. Eg
þorði varla að lita upp úr blaðinu, sem eg var að
virða fyrir mér, þar sem eg ballaðist snöggklæddur
J'ram á borðið.
Hávaðinn liélt áfram, ömurlegur og erfiður hryglu-
liósti. í sömu svipan lieyrði eg létt fótatak i göng-
unum úti fyrir lierberginu.
Mér varð litið til dyranna.
Einhver eða eittlivað krafsaði í vegginn ótt og
ákaflega.
Því næsl var gripið snögt um hurðarhúninn. Marr-
ið í lásnum beyrðist gegnum ömurlegt korrið úti
fyrir. Eg braut af mér fjöturinn, sem lagst bafði
á mig.
Eg gekk rakleitt til dyranna. En á meðan snerist
hryglan i óp kafnanda manns.
„Ach! Ich sterbe!“ (Ó, eg dey!) voru orðin, sem
eg iieyrði.
í sama bili var burðinni lirundið upp, svo að brak-
aði í öllu, en vindstroku og regn lagði í gegnuiff
herbergið og gluggatjöldin börðust til og frá.
Kertaljósið blossaði upp.
Ljósið sloknaði.
Eittbvað þungt féll inn í berbergið.
IV. KAFLI.
Forlögin drepa á dyr.
Hvað sem öðru líður, þá er það tvent, sem mönn-'
um lærist í nútiðar bernaði, annað að æðrast ekki,
þó að liáska beri að höndum, bitl að vera ekki lík-
liræddur. Því var það, að mér félst ekkert um ]>að,
þó að eg stæði þarna i myrkrinu, og eg íbugaði ró-
lega þenna óvænta og undarlega atburð. Því er svo
varið, þó að undarlegt sé, að þeir, sem fengið bafa
áfall af sprengikúlu, þola ekki upp frá því að lieyra
loftbring springa á bifreiðarbjóli, eða annan slikan
óvæntan hávaða, án þess að þeir verði miður sín,
en reynast þó rólegir og ráðagóðir í alls konar hætt-
um, ef þcim fyígja ekki snögg og óvænt bljóð.
Þó að hljóðin úti fyrir herbergi minu stæði ekki