Vísir - 05.01.1932, Page 3

Vísir - 05.01.1932, Page 3
VlSIR X-27 "" t j)essari mynd er Mar- lene Dietrich í yndislegu „Paillet Costume“. Tókuð j)ér eftir því sér- staklega veL „Paillettur“ (Flatterer). Ef að j>ér óskið eftir „Paillettum“, þá athugið það sem NINON hefir nú af alveg framúrskarandi I fallegum i,,Paillet-Modellum“. I ninok; — AUJTUQJTQATI * 13 jriestan hluta aflans i Draupni. SkaHagrímur og Þórólfur fara senríílega á veiöar i dag. Ensktir botnvörpungur kóln i ttiorguh rtieð meiddan matiii. :• Trúlofanii. A nýársdag opinheruöu trúlof- •un...sírta ungfrú Agnes Berger hjúkrunarkona og Ingi Sig.urös- jsongtrésm. Trúlofun sína opinberuöu s. 1. laugardag, ungfrú Dagrún Hall- . dórsdót'tir, verslunarmær ög Svav- ar Þorvaldsson, bifreiÖarstjóri. Trúlofunarfregn sú, sem birtist í Visi i gær um Málfríði Hansdóttur og Pál Þor- gilsson bifreiðarsljóra, er með 4)llu röng. Visir hafði fregnina eftir stúlku, er kvaðst heita Jó- tsefína Gestsdóttir og eiga heima ú Urðarstíg 4. Vegfarendur sem leiö áttu framhjá íþrótta- vellinum í gærkveldi uröu ekki svo litíð hissá að sjá iríilli 50 og óo unga menn að snjómokstri hringinn í kringum Völlinn. Voru þetta Valsungar, sem unnu að undirlúmingi aö Álfabrennunni á morgurí. Vegfarandi. Erindi um Rússland flutti Árni Ólá blaðamáÖur í Nýja Bió á sunnudag. Var þar margt áheyranda. Athugasemd. S. R. gerir stutta athugasemd við grein, sem eg skrifaði i Vísi fyrir nokkuru síðan, um vand- •ræðabörnin. Eg og S. R. erum sennilega alveg sammála, j)vi það er á misskilningi bygt, að fyrir mér vaki, að vandræða- börnin í Reykjavik séu látin istunda skólanám með óspiltum skólabörnum í sveitum. Ekkert er fjarri minni skoðun. Fyrir mér vakti auðvitað, að vand- ræðabörnin væri sett í sérstak- an skóla, sem væri hafður í sveit, og það er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu, að slíkur skóli væri í nágrenni Reykja- vikur. Mér er vel ljóst, liver hætta fylgir því, að senda vand- ræðabörn í sveit, hvort heldur er til heimilisveru eða venju- Jegrar sltólaveru. Þess vegna verður að koma upp sérstökum stofnunum til að ala upp vand- ræðabörn. Og j)að má vel minna á í j)essu sambandi, að j)að eru lika til vandræðabörn í sveit- mn, j)ótt j)au séu eðlilega langt- unt færri þar en i kaupstöðun- nni. Húsmóðir. Til máttlausa drengsins, afhént Vísi: 5 kr. frá N. N. TJýja Bíó sýnir enn kvikm. „Ógift móöir“, vegna mikillar eftirspurnar. Gamla Bíó sýnir erm .X—r«7- viC Tniklg . að- sókn. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kveld. —* Allir velkomnir. Gengisskráning hér i dag. Sterlingspund ...... kr. 22.15 Dollar .................. — 6-58)4 100 sænskar kr............— 125.13 -— norskar kr. ..........— 121.46 — danskar kr............— 122.38 — ríkismör.k — 156.21 — írakkn. frankar . . — 26.07 — b.elgur ............. — 91.48 — gyllini ......... — 265.55 — svissn. frankar ... -— 129.11 —• pesetar ............. — 55.99 — Hrur ................ — 334i — tékkóslóv. kr......— -19.70 Útvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 10.10 Veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 2. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 2. flokkur. 20,00 Rlukkúsláttur. Erindi: Áhrií' áfengis á líkamann (Bjarni Snæ- björnsson). 20.30 Fréttir. 21,05 Hljómleikar: Celló-sóló Þórhallur Árnason). 21,20 Upplestur (Guðmundur Friðjónsson). 21.10 Grammófón hljómleikar: Symphonia nr. 1, eftir Beethóven. Bandalag ísl. listaœanoa liefir sent FB. svohljóðandi tilkynningu dags. þ. 2. jan.: „P. É. N. félagið, alþjóða- samband rithöfunda, hefir nú um áramótin senl svoliljóðandi ávarp til ríkisstjórna um allan heim: „Vér undirritaðir félagar eða heiðursfélagar hins ópólitiska aljijóðafélagsskapar ritliöf- unda, sem nefndur er P. E. N., og fulltrúar fyrir li. u. b. 4000 rithöfunda í 35 löndum, leyf- um oss hér með virðingarfylst að vekja athygli allra ríkis- stjórna á eftirfarandi málefni: Það ber iðulega við, að sam- viska lieimsins er snortin og slegin af fregnum um illa með- ferð á körlum og konum, sem þola fangelsisvist af pólitísk- um eða trúarlegum orsökum i ýmsum löndum. Vér leyfum oss að mælast til þess, að ríkis- stjórnirnar liafi gætur á því, að lög mannúðarinnar séu ekki fyrir horð borin í meðferð slikra fanga. Ennfremur skor- um vér á ríkisstjórnirnar að liafa hugfast, að ekkert vekur fremur almenna andúð gegn einhverju ákveðnu landi en vitneskja um það, að pólitísk- um eða trúarlegum föngum sé þar misþyrmt, og að slíkum misþyrmingum verður ekki lialdið leyndum á vorum.dög- um, heldur liljóta þær fyrr eða síðar að verða kunnar öllum lieimi.“ Undir áskorun þessa eru skrifaðir 67 lielstu rithöfundar ýmsra landa, þar á meðal G. K. Chesterton, John Gals- wortliy, .Tohn Masefield, Bern- ard Shaw og H. G. Wells, af Englendingum, Gerh. Haupt- mann og Thomas Mann af Þjóðverjum, Romain Rolland og Poul Valeiy af Frökkum, Indverjinn Rabindranatli Ta- gore, Selma Lagerlöf af Sví- um, en af Norðmönnum Johan Bojer, Ivnut Hamsun og Sigrid Undset. — Af islenskum rit- höfunduin erii þéir Gúrinar Gunnarsson og Sigurður Nor- dal úridirskrifaðir á þessu skjali.“ Hitt og þettsu —s--- Enn um stærsta skip heimsins. Samkvæmt simfregnum frá London þ. 10. des., sem birtar eru i Parísarblöðunum, var vinna í þann veginn að stöðvast við smíði Cunardlinuskipsins mikla, sem grein liefir birtst um í Visi nýlega. — Ástæðurnar til stöðvunarinnar eru sagðar slæmar horfur um flutninga milli Bandaríkjanna og Bret- lands, þar sem nýjar skatta- álagningar verða sennilega samþyktar í Bandaríkjunum. Mundi það leiða af sér, að mjög mundi draga úr ferðalög- um Bandaríkjamanna, en 80% þeirra, sem ferðast á stóru línu- skinunum milli Bretlands og Bandarikjanna, eru Banda- ríkiarnenn. Alls var búist við, að 13,000 mamis misti atvinnu við stöðvunina. Búist var við, að tekjur Cunardlínufélagsins yrði 8 miljónum dollara minni i ár en í fyrra. Mótmælafundir liafa verið lialdnir i Glasgow og þess krafist, að þjóðstjórnin gerði ráðstafanir til þess að smiðinni yrði lialdið áfram, bæði vegna allra þeirra, sem yrði atvinnu- lausir vegna stöðvunarinnar, og eins, að mikil hætta væri á, að skioið evðilegðist, ef hætt væri við smíðina nú. Óveður og skiptjón á Miðjarðarhafi. Fárviðri mikið skall á þ. 11. des. á Miðjarðarhafi vestan- verðu og stóð yfir fram undir kveld þ. 12. Varð liið mesta tjón af fárviðrinu á liafnar- mannvirkjum i ýmsum borg- um, en a. m. k. tvö skip fórust. Frakkneskur tundurspillir fórst í Böne-flóanum, en 13 af áhöfn- inni druknuðu. Italskur dráttar- bátur fórst og á honum nokk- urir sjóliðsmenn. Ennfremur fórst póstflugvél i ofviðrinu. Blökkumaður tekinn af lífi án dóms og laga. Mack Williams, 35 ára gam- all blökkumaður í Salisbury, Md., U. S. A., játaði á sig að liafa myrt húsbónda sinn, vegna þess live lág laun liann greiddi honum. Borgararnir í Salisbury urðu óðir út af þessu og tóku Williams úr fangelsis- spítalanum og hengdu hann í tré við mikil fagnaðarlæti. Tutt- ugu mínútum síðar tókst lög- reglunni að ná líkinu, en múg- urinn réðist þá á lögregluna, tók lík blökkumannsins og brendi það á báli i blökku- mannaliverfi borgarinnar. — Williams hafði gert tilraun til að fremja sjálfsmorð i fangels- inu. Þegar múgurinn var á leið- imii með hann á liegningarstað- inn varð hann fyrir hyssuskoti. Járnbrautarslys varð snemma í desember, þegar hraðlestin sem fer á milli Ant- werpen í Belgíu til Lille i Frakk- landi, rakst á Brússel—Antwerpen- hra'ðlestina skamt frá Wavre- Sainte-Catherine i Belgiu. Fjórir menn )>iðu bana, en 20 særðust. Fjárhagsástandið á Newfoundland er miJSur gott um þessar mundir Enn þá nokkuð óselt af hinum ágætu ódýru bifreiða- dekkum. Notið tækifærið og kaupið ódýr og góð dekk. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). verður haldinn í Reykjavík í þingbyrjuri á þessu ári. •— Er þess vænst, að sem flest félög Sjálfstæðismanná sendi fulltrúa, og á þeim stöðum, þar sem ekki eru starfandi félög, velji flokksmenn fulltrúa á fundinn, svo að sem flest héruð éigi þar fulltrúa. Þeir, sem ætla að sækja fundinn, eru beðnir að til- kynna það miðstjórn flokksins sem fyrst. Miðstjðrn Sjálfstæðisflokksins. Systurnar HeklaogDaisy eru aftur byrjaðar kenslu á sama stað og áður. Gamlir og nýir nemendur geri aðvart. — Jóla- og nýársfundur verður haldinn á þrettándakveld, mið- vikudaginn 6. janúar kl. 8V2 síðd. í kaupþingssalnum. Uppboð. Opinbert uppboð verður hald- ið i Zimsensporti miðvikudag- inn 6. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seldar 10—20 góðar ær og tveir kolaofnar o. fl. Greiðsla fari fram við haui- arshögg. Lögmaðurinn i Reykjavík 4. jan. 1932. BJÖRN ÞÓRÐARSON. Ræða, upplestur, einsöngur o. fl. Takið með ykkur sálmabæk- ur, og mætið stundvíslega. STJÖRNIN. Sirlus Consumstíkkulaðl er gæðavara. sem þér aldrei netið vilst á. sem víSa annarsstaöar. Stjórnin þar í landi réöi því til sín breskan fjármálasérfræðing, Mr. J. H. Preston, sem á aö hafa yfirumsjón meS fjármálum landsins. Dansplðtar. Margar góðar DANSPLÖTUR enn þá fvrirliggjandi. Enskar dansplötur á kr. 1,25. Hliöðfærahúsið (Brauns-verslun). Útbúid Laugavegi 38. Ailt með Islenskum skipum! 4f*[

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.