Vísir - 05.01.1932, Page 4

Vísir - 05.01.1932, Page 4
V ISl H Húseigendur, liafið gát á þvi, að ekki sé misnotað vatns- veituvatn i húsum yðar, sérstaklega i þvottahúsum og vatnssal- emum. Athugið það, að ef uppvist verður um misnotkun vatns i húsum yðar, megið þér búast við að lokað verði fyrir vatnið samkvæmt lögum nr. 84, 1907. Reykjavík, 4. janúar 1932. Bæjarverkfræðingor. Framköllun, Kopier i n g, Stækkanir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Helírnín'liúsmæÍHr! Akron heitir stærsta loftskip sem bygt hefir verið og var ný- lega tekið i notkun fyrir lofther Bandaríkjanna. — Akron er rúm- iega helmingi stærra en Zeppelin greifi. — Bæði loftskipin nota ein- göngu Veedol smurningsolíur til áburðar á vélar skip- anna, af því að betri olíur og öruggari þekkjast ekki. Commander Byrd notaði að eins Veedol olíur á flug- vélamótorana þegar hann fór til Suðurpólsins fyrir nokkurum árum. Notkun Veedol olíanna gefur fylsta öryggi og sparar notendum þau feikna úlgjöld sem orsakast af notkun lélegrar oliu. Minnist Veedol þegar þér þurfið olíu og feiti til áburðar á bil yðar. Joli. Ólafsson & Co. REYKJAVÍK. VEEDOL Biðjið um skósvertuna í þess- um umbúðum. Þér sparið tíma og erfiði, þvi Fjallkonu skósvertan er fljót- virk. Þá sparið þér ekki síður pen- inga, þvi Fjallkonu skósvertan, skógulan og skóbrúnan, eru i mikið stærri dósum en aðrar tegundir, sem seldar eru hér með svipuðu verði. Þetta liafa hygnar húsmæður athugað, og nota því aldrei ann- an skóáburð en Fjallkonuna — frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur K.F.U.K. Skátafélag K. F. U. K. Fundur i kveld kl. 8%. Ljós- álfar beðnir að mæta kl. 7*4 í K. F. U. M. Rauðkál þurkað, alveg eins og nýtt, í pökkum. kkxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx>o«>ooooooooo<xxx>ocooooo<xv I Til Vífilsstaða I ^t itpe rp o o L. <7 r 1 H KENSLA Kensla. Vélritunarkensla. — Cecilie Ilelgason. Til viðtals kl. 7—8. Simi: 165. (31 X X £? í? I förum við alla daga kl. 12 og 3. AÐALSTÖÐIN H.F. Símar: 929 og 1754. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Nýstrokkaö smjör frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum í öllum okkar mjólkurbúðum, svo og versluninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mjólkurfélag Reykjavíkur. TAPAÐ 4 FU NDIÐ Á gamársdag fanst silfurbú- inn haukur á Hverfisgötunni. Réttur eigandi getur viljað hans til Baldvins Einarssonar, aktýgjasmiðs, Hverfisgötu 5(6 A, gegn þvi að borga auglýsingu þessa. (80 Gull-armbandsúr fundið. Vitjist gegn fundarlaunum á Framnesveg 56. (79 Platinu-úr tapaðist frá Njáls- götu niður í miðbæ. Skilist á Njálsgötu 11, gegn fundarlaun- um, eða í heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar. (78 Ný silkisvunta fundin. Vitj- ist á Þórsgötu 18. Sólveig Eí- ríksdóttir. (73 2 kartöflupokar töpuðust af bíl i bænum eða á leið til Skeria- fjarðar. A. v. á. (102 Tapast hefir smáaskja með Dannebrogsorðu. í. Finnandi geri aðvart á afgr. þessa blaðs. (76 Pakki með kápuskildi, merktur „Hulda“, tapaðist frá Ingólfsstræti að Miðstræti. Skil- ist Bergstaðastræti 9. (65 Kven-armbandsúr tapaðist. — A. v. á. (90 Ivarlmannshanski (rúskinn) fundinn. A. v. á. (86 Kven-sjálfblekungur fundinn. Baldursgötu 26. (85 VINNA l Stúlka óskast i vist Grettis- götu 47 A, niðri. (77 Færi bækur, geri reiknings- skil og skattskýrslur. Hallgr. Jónsson, Bárugötu 32, uppi. (68 Stúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. — Uppl. á Laugavegi 134. (97 Dugleg stúlka óskast til hús- verka. Uppl. á Laugavegi 134, uppi. (89 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1648, milli 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 2 röska sendisveina vantar strax í Fiskbúðina, Njálsgölu 23. (100 r TILKYNNING 1 ST. ÆSKAN nr. 1. Jólafagnaður stúkunnar verður næstkom- andi sunnudag kl. 5 i G. T.- húsinu. Aðgöngum., ókeyp- is fyrir skuldlausa félaga, af- lientir í G. T.-húsinu á morg- un og fimtudaginn kl. 1—-3. (87 ST. FRÓN nr. 227. Fundur ann- að kveld á venjulegum stað og tíma. (84 ÍÞAKA. Annað kveld ld. 8i/2. Áríðandi að félagar sælci fundinn. (81 Sími 1094 Terksm } Smiðjust. 10 Jíctjkjavik lieigi nelgason, L,augav. 11. Simi 93. Líkkistur ávalt fyrirhggjandi. Séð um jarðarfarir liér og i ná- grenninu. Vill einhver eða einhverjir í félagi, er þekkja miðilinn Guðrúnu Guðmundsdóttir, lána heimili liennar 500 krónur gegn tryggingu, meðan at- vinnukreppan mesta líður hjá. Orsökin vanskil annara. (70 Ný brauða- og mjólkursölu- búð verður opnuð í dag- á Freyjugötu 15. (95 500 krónur óskast lánaðar gegn 1000 kr. veði. Svar merkt: „Lán“, scndist Vísi. (94 K. F. U. M. og K. F. U. K. í Hafnarfirði halda sameiginlega liátíðasamkomu í húsi sínu ann- að kvehl kl. 81/2. Allir velkomn- ir. (82 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN r KAUPSKAPUR l Smoking á meðalmann, not- aður, til sölu mjög ódýrt. A. v. á. (83 Lítið notuð taurulla til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (74 Til sölu með tækifærisverði: Sem nýr vetrarfrakki, regn- frakki og regnkápa. A. v. á. (71 Upphlutur til sölu méð tæki- fáerisverði. Uppl. Barónsstíg 11. (69 Sá, sem getur útvegað vinnu, getur fengið keypt lnis með mánaðarafborgun, sem svaraT til húsaleigu. Lysthafendur seridi nöfn sín í lokuðu uni- slagi til afgr. þessa blaðs* merkt: „Vinna“. (63 Hefi nú þegar og siðar á árinu til sölu húseignir við flestra liæfi hvað verð og út* borganir snertir. Þeir sem þurfa að selja vönduð hús gegn mikl- um bútborgunum, gætu liaft gott af að tala við mig. Ólafur Guðnason, Bergstaðastræti 83. sími 960. Heima 1—2 og eftir kl. 6. (93 Nógar og fallegar hyacintur l Hellusundi 6. Lika túlípanar. Simi 230. Sent lieim ef óskað er. * (92 Notið tækifærið! 1 nýr kjól- klæðnaður, 2 notaðir kjólklæðn- aðir, 2 litið notaðir Smoking- ldæðnaðir, 2 nýir vetrarfrakkar, nokkrir nýir jakkaklæðnaðir, sem ekki hafa verið sóltir, selj- ast með gjafverði. — Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (774 Útvarpstæki (notað) óskast til kaups, einnig fótspyrnusleði, Uppl. á Njálsgötu 71, uppi. (99 Höfum verið beðnir að útvega lóð undir villubyggingu i aust- urbænum. Lysthafendur gefi sig fram sem fyrst. Margar hús- eignir til sölu. Tökurri alskonar fasteignir í umboðssölu. Vöru- salínn, Klapparstig 27. Síftix 2070. (101 ( HUSNÆÐI Lítið herbergi, ásamt öllum nútíma þægindum til leigu ó- dýrl. Uppl. í síma 2071. (88 Til leigu nú þegar: Forstofu- stofa, Njálsgötu 3, kjallarari- um. Aðeiiis fyrir einhleypa. Góð fyrir tvent, (75 Herbergi með eidunarplássj óskast. A. v. á. (72 Til leigu nú þegar: 2 her- bergi með aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. í sima 863. (66 Stofa til leigu, aðgangur að eldhúsi gæti komið til greina. Uppl. i síma 2242. (64 Tveggja herbergja ibúð með aðgangi að eldhúsi til leigu á Barónsstíg 12. (96 Litið herbergi nieð sérinn-, gangi lil leigu. Uppl. á Bræðra- borgarstíg 27. (91 Ilerbergi með ljósi og hita til leigu fyrir 20 kr. á mánuði. Sjafnargötu 2. (98 Tvö herbergi ineð sér- inngangi til leigu á Amtmanns- stíg 5. — Uppl. í búð Gunnþór- unnar & Co. í Eimskipafélags- húsinu. (103

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.