Vísir


Vísir - 28.01.1932, Qupperneq 3

Vísir - 28.01.1932, Qupperneq 3
VISIR þess að verða ekki fyrir hnjaski frá hinum. Það er því Ólafur Friðriksson og menn með sama hugarfari og uppéldi, sem setja sinn blæ á þessi félög og starf- semi þeirra — því miður. Það hefir t. d. borið við, að gætnir menn innan þessara fé- laga hafa staðið upp, til þess að andmæla flórísku Ólafs og stallhræðra lians, en það hefir ávalt farið á sönni leið, Ólafur segir þeim að lialda kjafti, kall- ar þá mannræksni, grípur fram í fyrir þeiin og gerir þeini ómögulegt að ljúka máli sínu. Þannig' er hið virkilega ástand í hinum lýðfrjálsu verka- mannafélögum liér i hæ. Eg get fullvissað bæði Revk- víkinga og Keflvikinga um það, að meiri hluti félagsmanna í þeim tveim félögum, sém eg nú hefi nefnt, hefði aldrei sam- þykt að varna keflvíkskum sjó- mönnum, er liér voru stáddir, þegar þessu svonefnda banni var skelt á Keflavík, að fá elds- neyti og vistir til þess ao kom- ast heim til sín. Ábyrgð sú, sem almennings- álitið í Reykjavík og Keflavík er að reyna að koma á vérka- menn og sjómenn hér í bæ, vegna hvarfsins á mh. Huldu og Keflavikurdeilunni yfirleitt, er því gersamlega ástæðulaus. livað snertir allan fjöldann af þessum mönnum. Iiún hvilir eingöngu á þeim Ólafi Frið- rikssyni, Héðni V.aldiniarssyni, Jóni A. Péturssyni og Jóhömm Egilsdóttur. Verkamaður. Sláturfélag SnBuriartís 25 ára. —o—• Sláturfélag Sufiurlands hefir nú starfað í aldarfjóröung. Sumariö 1905 var fundur haldinn aö Þjórs- árbrú til aö ræöa um stofn- un samvinnufélagsskapar meöal bænclk. sem heföi þaö aö mark- miði. aö bændur tæki sláturfjár- verslun og kjötverslun í sínar hendur, en samvinna var þá lítil í þessum efnum og skipulagsleysi, enda meöferð kjöts mjög ábóta- vant. í undirbúniiigsnefndinni voru þeir: Ágúst Helgason í Birt- ingaholti, Eggert Benediktsson í Laugardælum bg Siguröur G11Ö- mundsson í Helli (síöar á Sela- læk). Nefndarmenn töldu mikla þörf á því, aö bændur í Vestur- Skaftafellssýslu, Rangárvalla-, Ár- nes-, Gullbringu- og Kjósar-, Borgarfjarðar- og Mýrasýslum mynduðu meö sér félagsskap og reistu sláturhús í Reykjavík. Var haldinn fulltrúafurídur bænda í þéssum sýslum í mars T906, sam- þykt frumvarp til laga fyrir slík- an félagsskajT og honum trygð lóö í Reykjavík. En þ. 28. jan. T907 var „Slátur- félag Suöurlands“ stofnaö á fundi, sem haldinn var aö Þjórsárbrú. Suntariö 1907 var svo reist slátur- hús hér í hæ, viö Lmdargötu, og tók til starfa um haustið. Þessi 25 ár, sem Sláturfélag Suðurlands hefir starfaö, hefir þaö stööugt fært út kvíarnar, en ríieð gætni og forsjá. Veröur saga þess ekki rakin nánara aö sinni, því aö minningárrits, sem félagiö hefir gefið út í tilefni af afmæl- ínu. verður getiö hér í blaöinu síö- ar, en þar er starfsemi félagsins ítarlega rakin. Hinn ‘ þjóökunni sæmdarhóndi Ágúst Helgason í Birtingaholti hefir verið formaður félagsins frá upphafí, en framkvæmdarstjóri fé- lagsins til ársins T924 var Hannes Thorarensen, húverandi: forstööu- maður Áfengisverslunar ríkisins, en síöan Helgi Bergs, en þeir hafa báöir gegnt störfum sínum fyrir félagiö af áhuga, fyrirhyggju og dugnaöi. Útslcpift úr dómsmálabók Gullbringu- og Kjósarsýslu. FB. 28. jan. Ar T932, mánuuaginn þann 25. ■janúarmánaðar. var lögregluréttur Gullbringu- og Kjósarýslu settur í KefIavík,og haldinn af hinum réglu- lega dómara. sýslumanni Magnúsi Jónssyni, með undirrituðum réttar- vottum. Dómarinn leggur frám í réttin- um, nr. 1, bréf Dóms- og Kirkju- málaráðuneytisins, dags. 20. þ. m., meðtekið 22. s. m.. nr. 2, þar með fylgjandi kæruerindi frá Axel Björnssyni, Framnesvegi 6 B, í Reykjavík, dags. s. d., nr. 3 bréf lögreglustjórans í Reykjavík, dags. 22. ]t. m., og þar íneð fylgjandi nr. 4, útskrift úr lögregluþingbók Reykjavíkur 20. þ, m.. nr. 5. hréf Dóms- og Kirkjumálaráðuneytisins, dags. 22. þ. m., ásamt ]>ar með fylgjandi nr. 6, framhaldskæruer- indi velnefnds Axels Björnssonar, að þvi er snertir hreppstjóra Kefla- víkurhrepps, og loks nr. 7, skýrslu dags. 22. þ. m., fra hfeppstjóra Keflavíkurhrepps til sýslumanns. — Rskj. nr. 4 verður látið fylgja út- skrift af réttarhaldi þessu. en rétt- arskjölin nr. 1, 2, 3. 5, 6 og 7 eru svóhlj óðandi: Nr. t. Dúms- og Kirkjumálaráðuneytið. Rvík 20. jan. 1932. Ráðuneytið sendir yður hér með, herra sýslumaður, til frekari að- gerða, hjálagðakæru Axels Björns- sonar, Framnesvegi 6 B, hér í bæn- um, gegn tilgreindum mönnum í Keflavik o. 1. F.h.r " G. Sveinhjörnsson. Gissur Bergsteinsson. Til sýslum. í Gullbringu og Kjósars. Nr. 2. í nótt um kl. 3 var eg vakinn upp í Keflavík, þar sení eg var gestkomandi, í húsi Þorgerðar Ein- arsdóttur, og kom inn til mín Elías Þorsteinsson, útgerðarmaður í Keflavík, er síðan hleýpti inn á móti vilja mínum og húsráðatida 20-^30 manns úr vitgerðarmannafélagi Keflavíkur, er skipuöu mér með ógnunum um ofbeldi, aö klæöa mig ]>egar i staö og fara út í bát. Sá eg að mótstaða var þýðingarlaus. erída lögðu margir þeirra hendur á mig og fóru meö mig í M.b. „Bjarna Ólafsson‘“ en héldu honum til Reykjavíkur þegar í stað. — Fluttu þeir mig þannig hingað til bæjarins með ofbeldi. Eg hefi lögheimili hér í bænum og stunda atvinnu við bifreiðavið- gerðir í Keflavík og hefi þar verk- stæði. — Ástæða til ofbeldisins getur verið sú ein, að eg er formaður Verka- lýðsfélags Keflavíkur, sem á í launadeilu við útgerðarmenn í Iveflavík, friösamlegri af félagsins hálfu. — Menn ]>eir, sem fiuttu mig með ofheldi á bátnum, gáfu mér til kynna, að kæmi eg aftur til Kefla- vikur, mundi mér verða misþyrmt. Menn þeir, sem fluttu mig nauð- ugan eru: Albert Bjarnason, formaður bátsins, Sigurður Pétursson, formaður. Jón G. Pálsson, formaður, Axel Pálsson, formaður, Arinbjörn Þorvarðsson, fonnaður. GasstöB Reykjavfkur óskar eftir tilboði í ca. 1200 smálestir af Easington eða Wearmouth gaskolum c. i. f. Reykjavík. Kolin afhendist í síðasta lagi 10. mars þ. á. Tilboð verða opnuð í skrifstofu borgarstjóra 13. febrúar 1932 kl. 11 árdegis. 6r ass tö 5vas»stj ó rinii. NINON AUJ’TUÐJTRÆTI -12 Adeins 2 dagap eftir - |iá er áramótautsaian liðin! Þó það sé á síðustu stundu, er það skynsamlegt að skoða útsöin-kjólana sem eftir eru. Ef til vill er sá kjóll óseldur, sem þér get- ið notað — og er svo ódýrl — ÞESS VEGNA--! OPI O • — V Auk jjeirra voru fleiri menn á bátnum. Krefst eg þess, að þessir tnenn verði tafarlaust handteknir, einangr- aðir, meðan rannsókn fer fram í málinu, og hinir seku látnir sæta þvngstu ábyrgð lögum samkvæmt. Báturinn liggur við Loftsbryggju og allir mennirnir eru hér í bæntnn. Þess skal getið, að þeir hafa hót- að, að taka með ofbeldi tvo aðra verkalýðsfélaga. A’irðingarfylst. Reykjavík, 20. jan. 1932. Axel Björnsson, Framnesvegi 6 B Til Dómsmálaráðuneytisins, Rvík. Nr. 3. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Rvík 22. jan. J932. Eftir móttöku bréfs yðar, herra sýslumaður, dags. í dág, sendi eg yður hjálagða útskrift af réttar- rannsókn, sem haldin hefir verið vfir Axel Björnssyni, bifreiðavið- gerðarmanni, Framnesveg 6 B, út af kæru hans um ofbeldi og frelsis- skefðingu, sem hann hafi orÖið fyr- ir í Keflavík. Bréf dómsinálaráðuneytins og kæra Axels til yðar endursendist. Gústav A. Jónasson. ítr. Til sýslum. í Gullbr. og Kjósarsýslu. Hver elnasta IinsmúBlr sem við vitum til, að notað hafi Lillu- og Fjallkonu-súkkulaði, hefir tjáð okkur, að aldrei hafi hún fengið hetra og drýgra súkkulaði en það, sem er í þess- um umbúðum. skipun um að neita að vinria, vegna þess að verkhann væri á skipinu, og jafnframt spyrja hann að, þar þeir sögðust álíta, að hann með undir- róðri og að öllum líkindum ósönn- tuu uppspuna um áðurnefnt bann, ætlaði að fyrirbyggja sér og öðr- um hreppsmönnum að bjarga sér, hvoit hann vildi góðfúslega koma með þeim til Réykjávíkur strax, — vera þar sem hánu ætti heiina — og koma eigi til Keflavíkur aftur, eða ef hann eigi vildi gera þetta góð- fúslega, þá sögðust þeir ætla að fara með hann samt. — Eg sagði þeim strax, að þetta síð- ast talda mættu ])eir eigi gera, eg legði þeim ekkert liðsinni til þess. og þeir yrðu að bera alla ábyrgð á því sjálfir, enda þótt að maður þessi hef'ði aldrei tilkynt mér heimilis- fang sitt hér í hreþpi. — Var því næst farið að leita Axel uppi, og ])á fyrst farið á Hótel ,,Klappenborg“, þar sem þeir sögðu að hann hefði leigt herbergi til að sofa í, en þar var hann ekki finnan- légur. og vtðar var leitað, en hann fanst ekki. Vrar þá farið til Þor- lærgs Sigurjónssonar, sem var einn af stjómendum Verkamannafélags- ins, og hann beðinn að ná saman stjórn félagsins, og koma me'Ö hana til viðtals á Hotel „Klappenborg". Lofaði hann "því, að þeir skyldu komnir þar eftir nokkra stund. Eft- ir ca. y2-tíma kemur Þorhergtir þar með Jau skiiaboð frá Axel„ a'Ö hann skuli tala við menn þessa kl. 8 um Nr. 5. Dóms- og KirkjumálaráÖuneytið. Rvík 22. jan. 1932. . Með skírskotun til bréfs ráðu- neytisins til yðar, herra sýslumað- ur, dags. 20. þ. m., sem fylgdi kæru Axe.ls Björnssonar, Framríesvegi 6 B, í Reykjavík, á hendur mönn- utn í Keflavík, sendir ráðuneytið yður hér með framhaldskæ.ru frá nefndum Axel . Björnssyni gegn Sigurgeiri Guðmundssyni í Kefla- vík. .— F.h.r. G. Sveinbjörnsson. Gissur Bergsteinsson. Til sýslum. í Gullbr. og Kjósarsýslu. Nr. 6. í framhaldi af kæru minni með hréfi dagsettu í dag, um ofbeldis- aðför gagnvart mér í Keflavík, vil eg enníremtir taka frarn, að hrepp- stjórinn i Keflavík, Sigurgeir Guð- tnundsson, Akurgerði, Innri-Njarð- vík, var þátttakandi í aðförinni, og leyfi eg mér að kæra hann ásamt hinum öðrum. — Krefst eg. að rannsókn fari frarn gagnvart hon- um, hánn verði látinn sæta þvngstu áhyrgð vegna þátttöku sinnar, og honum verði vikið úr stöðunni m'eð- an á rannsókninni stendur. — Virðingarfylst. Reykjavík 20. jan. 1932. Axel Björnsson, Framnesvegi 6 B. Til Dómsmálaráðuneytisins. Nr. 7. Nóttina á milli 19. og 20. þ. m. kl. um 1 kom heiin til mín Ólafur Bjarnason formaður í Keflavík, með þau skilaboð, að eg væri be'ð- inn að koma strax til Keflavíkttr. Fór eg strax með honunt. Þegar vi'ð komum til Keflavíkur, fórum við heitn til Alberts Bjarnasonar for- . manns. og voru þar ])á fyrir flestir aðrir formenn og nokkrir aðrir út- gerðarmenn í kauptúniuu. Sögðu ])eir mér, að þá utn kvöldið, ])egar þeir hefÖu ætlað að fara a'Ö skipa út saltfiski í Ss. „Vestri“, hefðu menn þeir úr Verkamannaféiagi Keflavíkur, sem þeir hefðu kallað til vinnu, neitað að virína, vegna ])ess, að sér hefði verið sagt, að verkbann væri á skipinu, þar eð þeir sögðu einnig,- að sér eigi hefði verið tilkynt þetta fonnlega af formanni Vérkamannafélagsins, og þó eigi ]>ora að ski])a fiskinum út, ef satt væri, að verkbann hefði verið lagt á skipið, sem síðar reyndist ])ó ó- satt, eða þegar síminn, sem bilað hafði, um 6 eða 7 leyti'ð utn kvöld- ið, komst í lag aftur, þá sögðust þeir hafa sent eftir mér til þess, a'ð biðja mig að vera vitni að því, sem þeir hefðu fastákveðið að gera, sem sé: Að íara til formanns Verka- mannafélags Keflavikur, og krefj- ast þess, að fá að sjá hjá honum símskeyti, ef til væri, að verkbann væri á áðurnefndu skipi, eða eftir livaða heimildum hann hefði um kvöldið gefið Verkafélagsmönnum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.